Fleiri fréttir Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik. 18.3.2009 13:15 Ég get skilað fínum tölum til fertugs Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns er hvergi nærri hættur að láta til sín taka í NBA deildinni þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. 18.3.2009 13:01 Formúla 1 frumsýnd í kvöld Stöð 2 Sport sýnir fyrsta þátt ársins um Formúlu 1 í kvöld og fjallar hann um frumsýningar keppnisliða síðustu vikurnar. Rætt er við ökumenn um komandi tímabil og sýndar breytingar á bílunum. 18.3.2009 12:18 Jón Þorgrímur: Fínn tími til að fara af kreppuskerinu Knattspyrnukappinn Jón Þorgrímur Stefánsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ástæðan fyrir því er sú að Jón er að flytja búferlum til Noregs þar sem hann mun „tölvunördast" fyrir Opera eins og hann orðaði það sjálfur. 18.3.2009 11:18 Arnór úr leik Áföllin halda áfram að dynja á íslenska handboltalandsliðinu. Nú síðast gekk Arnór Atlason úr skaftinu en hann tognaði á læri á æfingu landsliðsins í gær. 18.3.2009 10:59 Bolt hleypur á götum Manchester Fljótasti maður heims, Usain Bolt, mun keppa í 150 metra hlaupi á götum Manchester-borgar þann 17. maí næstkomandi. 18.3.2009 10:45 Beckham aftur til Real Madrid? Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn. 18.3.2009 10:15 Keane: Var í réttu liði en með rangan stjóra Robbie Keane segir það hafa verið rétta ákvörðun að fara til Liverpool á sínum tíma. Hann er þess utan fullviss um að ferill hans hjá Liverpool hefði verið farsælli hefði annar stjóri en Rafa Benitez verið með liðið. 18.3.2009 09:45 Abramovich ekki að kaupa Sampdoria Forráðamenn ítalska félagsins Sampdoria hafa hafnað fréttum þess efnis að Rússinn Roman Abramovich sé við það að kaupa félagið. Rússinn er einnig eigandi Chelsea. 18.3.2009 09:15 Fabregas sakaður um að hrækja á aðstoðarþjálfara Hull Phil Brown, stjóri Hull, var rjúkandi reiður eftir tap sinna manna gegn Arsenal í bikarnum í gær. Hann var helst ósáttur við Cesc Fabregas sem hann segir hafa hrækt á aðstoðarmann sinn eftir leikinn. 18.3.2009 09:00 NBA: James í stuði á meðan Lakers og Boston töpuðu LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik 18.3.2009 08:30 Benitez samdi við Liverpool til 2014 Rafael Benitez hefur skrifað undir samning við Liverpool sem gildir til loka tímabilsins 2014. 18.3.2009 00:01 Benedikt: Fáum mjög sterkan andstæðing Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, á von á mjög sterkum andstæðingi í næstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 17.3.2009 23:22 Jafntefli hjá Crewe Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn er Crewe gerði 1-1 jafntefli við Bristol Rovers á heimavelli í ensku C-deildinni í kvöld. 17.3.2009 22:33 Mikilvægur sigur hjá Reading Reading vann í kvöld mikilvægan sigur á Doncaster í ensku B-deildinni í knattspyrnu og saxaði þar með á forskot efstu tveggja liða deildarinnar. 17.3.2009 22:29 Arsenal í undanúrslitin Það verður Arsenal sem mætir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hull í fjórðungsúrslitunum í kvöld. 17.3.2009 21:45 Ekkert verra en að tapa fyrir Keflavík "Þetta er verst í heimi," sagði Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkur í samtali við Vísi í kvöld. "Það er ekkert verra en að tapa 2-0 á móti Keflavík," sagði Friðrik. 17.3.2009 21:37 Keflavík í undanúrslitin Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta með sigri á Njarðvík í öðrum leik liðanna 104-92. Keflavík vann einvígið því 2-0. 17.3.2009 21:00 Haukar mæta KR í úrslitunum Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65. 17.3.2009 20:55 West Ham sendi frá sér yfirlýsingu vegna Warnock Íslendingafélagið West Ham birtir í dag á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna umfjöllun enskra fjölmiðla um Neil Warnock, fyrrverandi knattspyrnustjóra Sheffield United. 17.3.2009 20:00 Hamar með yfirhöndina gegn Haukum Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 17.3.2009 19:59 Flest gull ráða meistaratitlinum Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. 17.3.2009 19:31 KR í undanúrslitin eftir sigur á Blikum KR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla eftir sigur á Breiðabliki á útivelli í kvöld, xx-xx. 17.3.2009 19:04 Kristján Örn fékk slæma útreið í norskum fjölmiðlum Kristján Örn Sigurðsson fékk ansi slæma útreið í norskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinnar. 17.3.2009 18:45 Ensku liðin hafa enn áhuga á Kanoute Framherjinn Fredi Kanoute hjá spænska liðinu Sevilla segir að nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni séu enn að sýna sér áhuga. 17.3.2009 18:15 Liverpool er eins og gufuvaltari Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að Liverpool sé það lið sem enginn vill mæta í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðið malaði Real Madrid og Manchester United í síðustu viku. 17.3.2009 17:45 McAllister tekur undir með Zidane - Gerrard er bestur Skotinn Gary McAllister sem lék með Liverpool í byrjun áratugarins tekur undir orð Zinedine Zidane sem um daginn kallaði Steven Gerrard besta leikmann í heimi. 17.3.2009 17:15 Leikmaður Houston skotinn í löppina Framherjinn Carl Landry hjá Houston Rockets í NBA deildinni varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð í miðborg Houston í nótt. 17.3.2009 17:12 Ronaldinho dæmdur til að greiða 1,5 milljónir Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan hefur verið dæmdur til að greiða arkitekt í heimalandi sínu 1,5 milljónir króna í vangoldin laun. 17.3.2009 17:01 Ellefu sækja um HM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú staðfest hvaða ellefu þjóðir hafa sótt um að halda HM í knattspyrnu árin 2018 eða 2022, en umsóknarfrestur rann út í dag. 17.3.2009 16:45 Trappatoni er sjötugur í dag Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Giovanni Trappattoni, sem í dag er landsliðsþjálfari Íra, er sjötugur í dag. 17.3.2009 16:30 Stutt stopp hjá strákunum í Skopje Strákarnir okkar eru á ferð og flugi þessa dagana. Þeir komu til Skopje klukkan 14.00 í dag og spila erfiðan leik við Makedóna í undankeppni EM 2010 annað kvöld. 17.3.2009 16:25 Wenger: United-menn virkuðu þreyttir Arsene Wenger segist hafa greint þreytumerki á liði Manchester United í síðustu viku en telur samt að liðið muni hampa enska meistaratitlinum. 17.3.2009 16:09 Vill ekki þurfa að horfa upp á Keflavíkurglottið Við viljum auðvitað ekkert fara í sumarfrí strax í mars þannig að það kemur ekkert annað til greina en að vinna í kvöld," sagði Magnús Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur þegar Vísir náði tali af honum fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld. 17.3.2009 15:40 Sverrir Þór: Við eigum líka inni Leikstjórnandinn Sverrir Þór Sverrisson hjá Keflavík segir sína menn ákveðna í að klára einvígið við Njarðvík í kvöld þegar liðin mætast öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deildinni. 17.3.2009 14:42 Bræðrabylta í Njarðvík Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Á sama tíma fer einnig fram einn leikur hjá konunum. 17.3.2009 14:15 Dossena ánægður með Benitez Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Dossena hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum Liverpool með mörkum gegn Real Madrid og Man. Utd. 17.3.2009 13:45 Stelpurnar lentu aftur á móti Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þarf að spila enn og aftur gegn Frökkum í undankeppni HM 2011 en búið er að draga í riðla. Úrslitakeppnin sjálf fer fram í Þýskalandi. 17.3.2009 13:26 Ballack: Chelsea mun þjarma að United Þjóðverjinn Michael Ballack hefur varað Man. Utd við því að Chelsea muni ekki gefast upp í titilbaráttunni á Englandi og ætli sér að þjarma að United eins mikið og mögulegt er. 17.3.2009 13:15 NBA-leikmaður handtekinn í farsímabúð Strákar í NBA-deildinni halda áfram að gera það gott utan vallar. Nú síðast Sean Williams, leikmaður New Jersey Nets, sem var handtekinn í farsímabúð í Denver eftir að hann missti stjórn á skapi sínu. 17.3.2009 12:45 EHF heldur áfram að rannsaka Kiel Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur lokið skoðun sinni á leik Flensburg og Kiel í Meistaradeildinni þar sem því er haldið fram að dómurum hafi verið mútað. 17.3.2009 12:15 Ferguson hrósar leikmönnum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur hrósað viðhorfi leikmanna sem hafi sætt sig fullkomlega við skiptikerfið sem hann hefur þurft að nota grimmt í vetur sökum mikils álags á liðið. 17.3.2009 11:45 Juventus á eftir Malouda Ítalska félagið Juventus er sagt vera að undirbúa 11 milljón punda tilboð í Frakkann Florent Malouda, leikmann Chelsea. Hermt er að Juventus hafi þegar sett sig í samband við umboðsmann Frakkans sem er að skoða sína stöðu. 17.3.2009 11:15 Burley velur hópinn sem mætir Íslandi George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Íslandi og Hollandi um mánaðarmótin. Alan Hutton, leikmaður Tottenham, kemur beint í hópinn eftir meiðsli sem hafa haldið honum á hliðarlínunni síðan í nóvember. 17.3.2009 11:14 Nýtt dómarapar á Makedónía-Ísland vegna mútumála Evrópska handknattleikssambandið hefur skipt um dómara á leik Makedóníu og Íslands í undankeppni EM 2010 sem fer fram annað kvöld ytra. 17.3.2009 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik. 18.3.2009 13:15
Ég get skilað fínum tölum til fertugs Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns er hvergi nærri hættur að láta til sín taka í NBA deildinni þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. 18.3.2009 13:01
Formúla 1 frumsýnd í kvöld Stöð 2 Sport sýnir fyrsta þátt ársins um Formúlu 1 í kvöld og fjallar hann um frumsýningar keppnisliða síðustu vikurnar. Rætt er við ökumenn um komandi tímabil og sýndar breytingar á bílunum. 18.3.2009 12:18
Jón Þorgrímur: Fínn tími til að fara af kreppuskerinu Knattspyrnukappinn Jón Þorgrímur Stefánsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ástæðan fyrir því er sú að Jón er að flytja búferlum til Noregs þar sem hann mun „tölvunördast" fyrir Opera eins og hann orðaði það sjálfur. 18.3.2009 11:18
Arnór úr leik Áföllin halda áfram að dynja á íslenska handboltalandsliðinu. Nú síðast gekk Arnór Atlason úr skaftinu en hann tognaði á læri á æfingu landsliðsins í gær. 18.3.2009 10:59
Bolt hleypur á götum Manchester Fljótasti maður heims, Usain Bolt, mun keppa í 150 metra hlaupi á götum Manchester-borgar þann 17. maí næstkomandi. 18.3.2009 10:45
Beckham aftur til Real Madrid? Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn. 18.3.2009 10:15
Keane: Var í réttu liði en með rangan stjóra Robbie Keane segir það hafa verið rétta ákvörðun að fara til Liverpool á sínum tíma. Hann er þess utan fullviss um að ferill hans hjá Liverpool hefði verið farsælli hefði annar stjóri en Rafa Benitez verið með liðið. 18.3.2009 09:45
Abramovich ekki að kaupa Sampdoria Forráðamenn ítalska félagsins Sampdoria hafa hafnað fréttum þess efnis að Rússinn Roman Abramovich sé við það að kaupa félagið. Rússinn er einnig eigandi Chelsea. 18.3.2009 09:15
Fabregas sakaður um að hrækja á aðstoðarþjálfara Hull Phil Brown, stjóri Hull, var rjúkandi reiður eftir tap sinna manna gegn Arsenal í bikarnum í gær. Hann var helst ósáttur við Cesc Fabregas sem hann segir hafa hrækt á aðstoðarmann sinn eftir leikinn. 18.3.2009 09:00
NBA: James í stuði á meðan Lakers og Boston töpuðu LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik 18.3.2009 08:30
Benitez samdi við Liverpool til 2014 Rafael Benitez hefur skrifað undir samning við Liverpool sem gildir til loka tímabilsins 2014. 18.3.2009 00:01
Benedikt: Fáum mjög sterkan andstæðing Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, á von á mjög sterkum andstæðingi í næstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 17.3.2009 23:22
Jafntefli hjá Crewe Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn er Crewe gerði 1-1 jafntefli við Bristol Rovers á heimavelli í ensku C-deildinni í kvöld. 17.3.2009 22:33
Mikilvægur sigur hjá Reading Reading vann í kvöld mikilvægan sigur á Doncaster í ensku B-deildinni í knattspyrnu og saxaði þar með á forskot efstu tveggja liða deildarinnar. 17.3.2009 22:29
Arsenal í undanúrslitin Það verður Arsenal sem mætir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hull í fjórðungsúrslitunum í kvöld. 17.3.2009 21:45
Ekkert verra en að tapa fyrir Keflavík "Þetta er verst í heimi," sagði Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkur í samtali við Vísi í kvöld. "Það er ekkert verra en að tapa 2-0 á móti Keflavík," sagði Friðrik. 17.3.2009 21:37
Keflavík í undanúrslitin Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta með sigri á Njarðvík í öðrum leik liðanna 104-92. Keflavík vann einvígið því 2-0. 17.3.2009 21:00
Haukar mæta KR í úrslitunum Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65. 17.3.2009 20:55
West Ham sendi frá sér yfirlýsingu vegna Warnock Íslendingafélagið West Ham birtir í dag á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna umfjöllun enskra fjölmiðla um Neil Warnock, fyrrverandi knattspyrnustjóra Sheffield United. 17.3.2009 20:00
Hamar með yfirhöndina gegn Haukum Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 17.3.2009 19:59
Flest gull ráða meistaratitlinum Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. 17.3.2009 19:31
KR í undanúrslitin eftir sigur á Blikum KR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla eftir sigur á Breiðabliki á útivelli í kvöld, xx-xx. 17.3.2009 19:04
Kristján Örn fékk slæma útreið í norskum fjölmiðlum Kristján Örn Sigurðsson fékk ansi slæma útreið í norskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinnar. 17.3.2009 18:45
Ensku liðin hafa enn áhuga á Kanoute Framherjinn Fredi Kanoute hjá spænska liðinu Sevilla segir að nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni séu enn að sýna sér áhuga. 17.3.2009 18:15
Liverpool er eins og gufuvaltari Hollenska knattspyrnugoðsögnin Johan Cruyff segir að Liverpool sé það lið sem enginn vill mæta í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðið malaði Real Madrid og Manchester United í síðustu viku. 17.3.2009 17:45
McAllister tekur undir með Zidane - Gerrard er bestur Skotinn Gary McAllister sem lék með Liverpool í byrjun áratugarins tekur undir orð Zinedine Zidane sem um daginn kallaði Steven Gerrard besta leikmann í heimi. 17.3.2009 17:15
Leikmaður Houston skotinn í löppina Framherjinn Carl Landry hjá Houston Rockets í NBA deildinni varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð í miðborg Houston í nótt. 17.3.2009 17:12
Ronaldinho dæmdur til að greiða 1,5 milljónir Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan hefur verið dæmdur til að greiða arkitekt í heimalandi sínu 1,5 milljónir króna í vangoldin laun. 17.3.2009 17:01
Ellefu sækja um HM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú staðfest hvaða ellefu þjóðir hafa sótt um að halda HM í knattspyrnu árin 2018 eða 2022, en umsóknarfrestur rann út í dag. 17.3.2009 16:45
Trappatoni er sjötugur í dag Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Giovanni Trappattoni, sem í dag er landsliðsþjálfari Íra, er sjötugur í dag. 17.3.2009 16:30
Stutt stopp hjá strákunum í Skopje Strákarnir okkar eru á ferð og flugi þessa dagana. Þeir komu til Skopje klukkan 14.00 í dag og spila erfiðan leik við Makedóna í undankeppni EM 2010 annað kvöld. 17.3.2009 16:25
Wenger: United-menn virkuðu þreyttir Arsene Wenger segist hafa greint þreytumerki á liði Manchester United í síðustu viku en telur samt að liðið muni hampa enska meistaratitlinum. 17.3.2009 16:09
Vill ekki þurfa að horfa upp á Keflavíkurglottið Við viljum auðvitað ekkert fara í sumarfrí strax í mars þannig að það kemur ekkert annað til greina en að vinna í kvöld," sagði Magnús Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur þegar Vísir náði tali af honum fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld. 17.3.2009 15:40
Sverrir Þór: Við eigum líka inni Leikstjórnandinn Sverrir Þór Sverrisson hjá Keflavík segir sína menn ákveðna í að klára einvígið við Njarðvík í kvöld þegar liðin mætast öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deildinni. 17.3.2009 14:42
Bræðrabylta í Njarðvík Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Á sama tíma fer einnig fram einn leikur hjá konunum. 17.3.2009 14:15
Dossena ánægður með Benitez Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Dossena hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum Liverpool með mörkum gegn Real Madrid og Man. Utd. 17.3.2009 13:45
Stelpurnar lentu aftur á móti Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þarf að spila enn og aftur gegn Frökkum í undankeppni HM 2011 en búið er að draga í riðla. Úrslitakeppnin sjálf fer fram í Þýskalandi. 17.3.2009 13:26
Ballack: Chelsea mun þjarma að United Þjóðverjinn Michael Ballack hefur varað Man. Utd við því að Chelsea muni ekki gefast upp í titilbaráttunni á Englandi og ætli sér að þjarma að United eins mikið og mögulegt er. 17.3.2009 13:15
NBA-leikmaður handtekinn í farsímabúð Strákar í NBA-deildinni halda áfram að gera það gott utan vallar. Nú síðast Sean Williams, leikmaður New Jersey Nets, sem var handtekinn í farsímabúð í Denver eftir að hann missti stjórn á skapi sínu. 17.3.2009 12:45
EHF heldur áfram að rannsaka Kiel Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur lokið skoðun sinni á leik Flensburg og Kiel í Meistaradeildinni þar sem því er haldið fram að dómurum hafi verið mútað. 17.3.2009 12:15
Ferguson hrósar leikmönnum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur hrósað viðhorfi leikmanna sem hafi sætt sig fullkomlega við skiptikerfið sem hann hefur þurft að nota grimmt í vetur sökum mikils álags á liðið. 17.3.2009 11:45
Juventus á eftir Malouda Ítalska félagið Juventus er sagt vera að undirbúa 11 milljón punda tilboð í Frakkann Florent Malouda, leikmann Chelsea. Hermt er að Juventus hafi þegar sett sig í samband við umboðsmann Frakkans sem er að skoða sína stöðu. 17.3.2009 11:15
Burley velur hópinn sem mætir Íslandi George Burley, landsliðsþjálfari Skotlands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Íslandi og Hollandi um mánaðarmótin. Alan Hutton, leikmaður Tottenham, kemur beint í hópinn eftir meiðsli sem hafa haldið honum á hliðarlínunni síðan í nóvember. 17.3.2009 11:14
Nýtt dómarapar á Makedónía-Ísland vegna mútumála Evrópska handknattleikssambandið hefur skipt um dómara á leik Makedóníu og Íslands í undankeppni EM 2010 sem fer fram annað kvöld ytra. 17.3.2009 10:40