NBA: James í stuði á meðan Lakers og Boston töpuðu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2009 08:30 LeBron var í miklu stuði í nótt. Nordic Photos/Getty Images LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik. LeBron setti þrist þegar 47 sekúndur voru eftir og sökkti svo tveimur vítaskotum rétt undir lokin þegar Cleveland vann fjögurra stiga sigur, 97-93. Cleveland því aðeins tapað einum heimaleik í allan vetur. James skoraði 43 stig í leiknum og þar af 15 af síðustu 21 stigi liðsins. Philadelphia vann frekar óvæntan sigur á LA Lakers, 93-94, í Staples Center. Það var Andre Iguodala sem skoraði sigurkörfuna þegar leiktíminn rann út. Mögnuð endurkoma hjá Sixers sem var 14 stigum undir í lokaleikhlutanum. Igoudala stigahæstur hjá þeim með 25 stig. Kobe Bryant náði sér ekki á strik með Lakers og það ér áhugavert að hann hefur klikkað á meiri en tí skotum í tólf af fjórtán töpum Lakers í vetur. Hann skoraði aðeins 11 stig í leiknum en Pau Gasol var stigahæstur með 25 stig. Chicago kom líka skemmtilega á óvart með því að skella Boston, 127-121, í leik þar sem Doc Rivers missti stjórn á skapi sínu, var vísað til búningsherbergja undir lokin. Hann tók síðan reiðina út á dómurunum eftir leikinn. Þetta var annað tap Celtics í röð. Paul Pierce stigahæstur hjá þeim með 37 stig. Úrslit næturinnar: Lakers-Philadelphia 93-94 Cleveland-Orlando 97-93 Atlanta-Sacramento 119-97 SA Spurs-Sacramento 93-86 Dallas-Detroit 103-101 Chicago-Boston 127-121 Utah-Washington 103-88 Golden State-Clippers 127-120 Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik. LeBron setti þrist þegar 47 sekúndur voru eftir og sökkti svo tveimur vítaskotum rétt undir lokin þegar Cleveland vann fjögurra stiga sigur, 97-93. Cleveland því aðeins tapað einum heimaleik í allan vetur. James skoraði 43 stig í leiknum og þar af 15 af síðustu 21 stigi liðsins. Philadelphia vann frekar óvæntan sigur á LA Lakers, 93-94, í Staples Center. Það var Andre Iguodala sem skoraði sigurkörfuna þegar leiktíminn rann út. Mögnuð endurkoma hjá Sixers sem var 14 stigum undir í lokaleikhlutanum. Igoudala stigahæstur hjá þeim með 25 stig. Kobe Bryant náði sér ekki á strik með Lakers og það ér áhugavert að hann hefur klikkað á meiri en tí skotum í tólf af fjórtán töpum Lakers í vetur. Hann skoraði aðeins 11 stig í leiknum en Pau Gasol var stigahæstur með 25 stig. Chicago kom líka skemmtilega á óvart með því að skella Boston, 127-121, í leik þar sem Doc Rivers missti stjórn á skapi sínu, var vísað til búningsherbergja undir lokin. Hann tók síðan reiðina út á dómurunum eftir leikinn. Þetta var annað tap Celtics í röð. Paul Pierce stigahæstur hjá þeim með 37 stig. Úrslit næturinnar: Lakers-Philadelphia 93-94 Cleveland-Orlando 97-93 Atlanta-Sacramento 119-97 SA Spurs-Sacramento 93-86 Dallas-Detroit 103-101 Chicago-Boston 127-121 Utah-Washington 103-88 Golden State-Clippers 127-120 Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira