Fleiri fréttir Hamburg á toppinn í Þýskalandi Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag. 22.2.2009 20:30 Kiel hafði betur í risaslagnum Alfreð Gíslason og félagar í þýska liðinu Kiel unnu í dag góðan 31-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real frá Spáni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.2.2009 18:57 Arteta úr leik hjá Everton? David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld. 22.2.2009 18:49 Seedorf tryggði Milan sigur á Cagliari AC Milan heldur enn í veika von um ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á sjóðheitu liði Cagliari í dag. 22.2.2009 18:40 Nolan sá rautt í jafntefli Newcastle og Everton Newcastle og Everton skildu jöfn 0-0 á St. James´ Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 18:19 Sjötta jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Titilvonir Liverpool jukust ekki í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum Anfield. 22.2.2009 17:10 Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. 22.2.2009 16:54 Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City. 22.2.2009 16:35 Galliani vitnaði í Mark Twain Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar. 22.2.2009 16:12 West Brom enn á botninum eftir tap gegn Fulham Fulham vann í dag sanngjarnan 2-0 sigur á botnliði West Brom í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 15:33 Lee í sögubækurnar Kylfingurinn Danny Lee frá Nýja-Sjálandi skráði nafn sitt í sögubækur á Evróputúrnum þegar hann vann sigur á Johnnie Walker Classic mótinu í Perth í Ástralíu. 22.2.2009 14:18 Cotto og Pavlik á sigurbraut á ný Hnefaleikararnir Miguel Cotto og Kelly Pavlik unnu báðir yfirburðasigra í titilbardögum sínum í gærkvöld og réttu þannig úr kútnum eftir fyrstu töp sín á ferlinum. 22.2.2009 14:06 Venus Williams sigraði í Dubai Bandaríska tenniskonan Venus Williams vann í gær sigur á opna Dubai mótinu þegar hún lagði Vigrinie Razzano 6-4 og 6-2 í úrslitaleik. 22.2.2009 13:58 Pistorius á sjúkrahúsi Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fór í aðgerð á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg dag eftir að hafa lent í bátaslysi í gær. 22.2.2009 13:42 Ferguson hrósar Mourinho Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. 22.2.2009 13:07 Nelson vann 1300. sigurinn Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum. 22.2.2009 11:57 Mikilvægur sigur hjá Vaduz Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni vann í dag mikilvægan 1-0 sigur á AC Bellinzona í botnbaráttunni. Guðmundur Steinarsson kom inn sem varamaður í síðari hálfleik en Gunnleifur Gunnleifsson sat allan tímann á bekknum. Vaduz er í næstneðsta sæti deildarinnar. 22.2.2009 10:45 Gummersbach áfram í Evrópukeppninni Gummersbach vann í gærkvöld öruggan 30-20 sigur á löndum sínum í Magdeburg í EHF keppninni í handbolta og fer því örugglega áfram í 8-liða úrslit eftir að hafa einnig unnið sigur í fyrri leiknum. Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach í leiknum. 22.2.2009 09:45 Nancy tapaði fyrir Lyon Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Nice í gærkvöld þegar liðið tapaði 2-0 heima fyrir meisturum Lyon. Veigari var skipt af velli á 67. mínútu leiksins. Brasilíumaðurinn Chris og Karim Benzema skoruðu mörk Lyon. 22.2.2009 08:30 Garnett missir úr 2-3 vikur Kevin Garnett, framherji Boston Celtics, verður frá keppni með liði sínu næstu tvær til þrjár vikurnar að mati lækna félagsins. 21.2.2009 22:15 Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. 21.2.2009 20:56 Frábær spyrna Ronaldo tryggði United sigurinn Manchester United þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld þegar liðið fékk Blackburn í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:41 Eggert skoraði fyrir Hearts Eggert Jónsson skoraði mark Hearts í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:32 Slysalegt mark Balotelli tryggði Inter tólf stiga forskot Inter Milan náði í dag tólf stiga forystu í ítölsku A-deildinni þegar heppnismark varamannsins Mario Balotelli tryggði liðinu 2-1 sigur á Bologna á útivelli. 21.2.2009 19:17 Hoffenheim aftur á toppinn - Bayern lá heima Óvæntir hlutir áttu sér stað í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Spútniklið Hoffenheim er komið aftur á toppinn eftir 3-3 jafntefli á útivelli gegn Stuttgart og Bayern lá heima 2-1 fyrir Köln. 21.2.2009 19:03 Deildin væri leiðinleg ef allir spiluðu eins og Sunderland Arsene Wenger viðurkenndi að Sunderland hefði leikið sterkan og góðan varnarleik í dag þegar liðið kom á Emirates og náði markalausu jafntefli við hans menn í Arsenal. 21.2.2009 18:56 Valur lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Valur vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Vodafonehöllinni 29-27 eftir að hafa verið yfir 15-14 í hálfleik. 21.2.2009 18:45 Mikilvægur sigur hjá Guðjóni og félögum Crewe Alexandra, lið Guðjóns Þórðarsonar í ensku C-deildinni, vann í dag gríðarlega þýðingarmikinn 3-1 sigur á Huddersfield. 21.2.2009 18:15 Keflavík kom fram hefndum Keflavík lagði KR 79-70 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og hefndi þar með fyrir tapið í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. 21.2.2009 17:34 Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð. 21.2.2009 16:54 Logi skoraði sjö mörk í sigri Lemgo Logi Geirsson var markahæstur í liði Lemgo í dag þegar liðið vann góðan sigur á Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.2.2009 16:13 Haukar aftur á toppinn Haukar báru sigurorð af Val í toppslag N1 deildar karla í dag 24-22 og eru fyrir vikið komnir á toppinn í deildinni. 21.2.2009 16:02 Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 14:43 Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. 21.2.2009 14:06 Milan ætlar ekki að hækka tilboð sitt í Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir félagið ekki ætla að hækka kauptilboð sitt í enska landsliðsmanninn David Beckham hjá LA Galaxy. 21.2.2009 14:02 LeBron James skaut Milwaukee í kaf LeBron James fór hamförum í nótt þegar hann fór fyrir liði Cleveland í 111-103 sigri á Milwaukee á útivelli. James skoraði 55 stig og var einu stigi frá persónulegu meti sínu. 21.2.2009 13:36 Eigandi Utah Jazz látinn Larry Miller, eigandi Utah Jazz í NBA deildinni, lést í gærkvöldi. Miller keypti helming í félaginu árið 1985 og keypti það allt ári síðar. 21.2.2009 13:21 Engin tilviljun að Fulham bauð ekki Bullard samning Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að líkamlegt ástand Jimmy Bullard hafi verið haft í huga þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki langtímasamning. 20.2.2009 23:00 Keirrison ekki á leið til Liverpool Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um. 20.2.2009 21:59 Hanna með sautján í stórsigri Hauka Hanna G. Stefánsdóttir skoraði sautján mörk fyrir Hauka sem vann stóran sigur á Fylki í N1-deild kvenna í kvöld, 42-26. 20.2.2009 21:31 Grindavík vann í Keflavík Grindavík vann nauman sigur á Keflavík í Bítlabænum í kvöld, 85-82, eftir æsispennandi lokamínútur. 20.2.2009 21:04 Eboue lykilmaður hjá Arsenal Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu. 20.2.2009 19:50 Tevez vill vera áfram hjá United Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports. 20.2.2009 18:52 Man City bauð í Benzema Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum. 20.2.2009 17:33 Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði. 20.2.2009 16:42 Sjá næstu 50 fréttir
Hamburg á toppinn í Þýskalandi Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag. 22.2.2009 20:30
Kiel hafði betur í risaslagnum Alfreð Gíslason og félagar í þýska liðinu Kiel unnu í dag góðan 31-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real frá Spáni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.2.2009 18:57
Arteta úr leik hjá Everton? David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld. 22.2.2009 18:49
Seedorf tryggði Milan sigur á Cagliari AC Milan heldur enn í veika von um ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á sjóðheitu liði Cagliari í dag. 22.2.2009 18:40
Nolan sá rautt í jafntefli Newcastle og Everton Newcastle og Everton skildu jöfn 0-0 á St. James´ Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 18:19
Sjötta jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Titilvonir Liverpool jukust ekki í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum Anfield. 22.2.2009 17:10
Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. 22.2.2009 16:54
Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City. 22.2.2009 16:35
Galliani vitnaði í Mark Twain Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar. 22.2.2009 16:12
West Brom enn á botninum eftir tap gegn Fulham Fulham vann í dag sanngjarnan 2-0 sigur á botnliði West Brom í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 15:33
Lee í sögubækurnar Kylfingurinn Danny Lee frá Nýja-Sjálandi skráði nafn sitt í sögubækur á Evróputúrnum þegar hann vann sigur á Johnnie Walker Classic mótinu í Perth í Ástralíu. 22.2.2009 14:18
Cotto og Pavlik á sigurbraut á ný Hnefaleikararnir Miguel Cotto og Kelly Pavlik unnu báðir yfirburðasigra í titilbardögum sínum í gærkvöld og réttu þannig úr kútnum eftir fyrstu töp sín á ferlinum. 22.2.2009 14:06
Venus Williams sigraði í Dubai Bandaríska tenniskonan Venus Williams vann í gær sigur á opna Dubai mótinu þegar hún lagði Vigrinie Razzano 6-4 og 6-2 í úrslitaleik. 22.2.2009 13:58
Pistorius á sjúkrahúsi Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fór í aðgerð á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg dag eftir að hafa lent í bátaslysi í gær. 22.2.2009 13:42
Ferguson hrósar Mourinho Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. 22.2.2009 13:07
Nelson vann 1300. sigurinn Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum. 22.2.2009 11:57
Mikilvægur sigur hjá Vaduz Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni vann í dag mikilvægan 1-0 sigur á AC Bellinzona í botnbaráttunni. Guðmundur Steinarsson kom inn sem varamaður í síðari hálfleik en Gunnleifur Gunnleifsson sat allan tímann á bekknum. Vaduz er í næstneðsta sæti deildarinnar. 22.2.2009 10:45
Gummersbach áfram í Evrópukeppninni Gummersbach vann í gærkvöld öruggan 30-20 sigur á löndum sínum í Magdeburg í EHF keppninni í handbolta og fer því örugglega áfram í 8-liða úrslit eftir að hafa einnig unnið sigur í fyrri leiknum. Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach í leiknum. 22.2.2009 09:45
Nancy tapaði fyrir Lyon Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Nice í gærkvöld þegar liðið tapaði 2-0 heima fyrir meisturum Lyon. Veigari var skipt af velli á 67. mínútu leiksins. Brasilíumaðurinn Chris og Karim Benzema skoruðu mörk Lyon. 22.2.2009 08:30
Garnett missir úr 2-3 vikur Kevin Garnett, framherji Boston Celtics, verður frá keppni með liði sínu næstu tvær til þrjár vikurnar að mati lækna félagsins. 21.2.2009 22:15
Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. 21.2.2009 20:56
Frábær spyrna Ronaldo tryggði United sigurinn Manchester United þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld þegar liðið fékk Blackburn í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:41
Eggert skoraði fyrir Hearts Eggert Jónsson skoraði mark Hearts í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:32
Slysalegt mark Balotelli tryggði Inter tólf stiga forskot Inter Milan náði í dag tólf stiga forystu í ítölsku A-deildinni þegar heppnismark varamannsins Mario Balotelli tryggði liðinu 2-1 sigur á Bologna á útivelli. 21.2.2009 19:17
Hoffenheim aftur á toppinn - Bayern lá heima Óvæntir hlutir áttu sér stað í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Spútniklið Hoffenheim er komið aftur á toppinn eftir 3-3 jafntefli á útivelli gegn Stuttgart og Bayern lá heima 2-1 fyrir Köln. 21.2.2009 19:03
Deildin væri leiðinleg ef allir spiluðu eins og Sunderland Arsene Wenger viðurkenndi að Sunderland hefði leikið sterkan og góðan varnarleik í dag þegar liðið kom á Emirates og náði markalausu jafntefli við hans menn í Arsenal. 21.2.2009 18:56
Valur lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Valur vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Vodafonehöllinni 29-27 eftir að hafa verið yfir 15-14 í hálfleik. 21.2.2009 18:45
Mikilvægur sigur hjá Guðjóni og félögum Crewe Alexandra, lið Guðjóns Þórðarsonar í ensku C-deildinni, vann í dag gríðarlega þýðingarmikinn 3-1 sigur á Huddersfield. 21.2.2009 18:15
Keflavík kom fram hefndum Keflavík lagði KR 79-70 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og hefndi þar með fyrir tapið í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. 21.2.2009 17:34
Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð. 21.2.2009 16:54
Logi skoraði sjö mörk í sigri Lemgo Logi Geirsson var markahæstur í liði Lemgo í dag þegar liðið vann góðan sigur á Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.2.2009 16:13
Haukar aftur á toppinn Haukar báru sigurorð af Val í toppslag N1 deildar karla í dag 24-22 og eru fyrir vikið komnir á toppinn í deildinni. 21.2.2009 16:02
Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 14:43
Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. 21.2.2009 14:06
Milan ætlar ekki að hækka tilboð sitt í Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir félagið ekki ætla að hækka kauptilboð sitt í enska landsliðsmanninn David Beckham hjá LA Galaxy. 21.2.2009 14:02
LeBron James skaut Milwaukee í kaf LeBron James fór hamförum í nótt þegar hann fór fyrir liði Cleveland í 111-103 sigri á Milwaukee á útivelli. James skoraði 55 stig og var einu stigi frá persónulegu meti sínu. 21.2.2009 13:36
Eigandi Utah Jazz látinn Larry Miller, eigandi Utah Jazz í NBA deildinni, lést í gærkvöldi. Miller keypti helming í félaginu árið 1985 og keypti það allt ári síðar. 21.2.2009 13:21
Engin tilviljun að Fulham bauð ekki Bullard samning Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að líkamlegt ástand Jimmy Bullard hafi verið haft í huga þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki langtímasamning. 20.2.2009 23:00
Keirrison ekki á leið til Liverpool Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um. 20.2.2009 21:59
Hanna með sautján í stórsigri Hauka Hanna G. Stefánsdóttir skoraði sautján mörk fyrir Hauka sem vann stóran sigur á Fylki í N1-deild kvenna í kvöld, 42-26. 20.2.2009 21:31
Grindavík vann í Keflavík Grindavík vann nauman sigur á Keflavík í Bítlabænum í kvöld, 85-82, eftir æsispennandi lokamínútur. 20.2.2009 21:04
Eboue lykilmaður hjá Arsenal Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu. 20.2.2009 19:50
Tevez vill vera áfram hjá United Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports. 20.2.2009 18:52
Man City bauð í Benzema Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum. 20.2.2009 17:33
Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði. 20.2.2009 16:42