Handbolti

Gummersbach áfram í Evrópukeppninni

Nordic Photos/Getty Images

Gummersbach vann í gærkvöld öruggan 30-20 sigur á löndum sínum í Magdeburg í EHF keppninni í handbolta og fer því örugglega áfram í 8-liða úrslit eftir að hafa einnig unnið sigur í fyrri leiknum. Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach í leiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×