Fleiri fréttir Eiður Smári á ekki von á að spila með stráknum sínum Strákarnir hans Eiðs Smára Guðjohnsen voru áberandi í þættinum um Atvinnumennina okkar á Stöð 2 Sport í gær en tveir þeir eldri eru farnir að spila með yngri flokkum Barcelona. 20.2.2009 14:52 Neville framlengir um eitt ár Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð. 20.2.2009 14:23 Gerrard spilar ekki gegn City um helgina Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki leika með liði sínu þegar það mætir Manchester City á sunnudaginn. 20.2.2009 14:20 Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. 20.2.2009 14:16 Rúrik framlengir við Viborg Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. 20.2.2009 14:01 Löng leið fyrir stelpurnar inn á HM Það styttist óðum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu en næsta úrslitakeppni fer fram í Þýskalandi 2011. 20.2.2009 13:05 Klerkabikarinn haldinn í þriðja sinn Klerkabikarkeppnin í knattspyrnu verður í Vatikaninu um Páskana en þar keppa 16 lið skipuð prestum og verðandi prestum. 20.2.2009 12:49 Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. 20.2.2009 12:47 Lengjubikarinn hefst í kvöld Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20. 20.2.2009 12:44 Riise langar að skora á móti Arsenal Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. 20.2.2009 12:23 Ronaldo á að vera í Manchester Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi. 20.2.2009 12:15 Adriano ætlar að skora fyrir börnin Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2009 11:30 Hiddink ætlaði að verða mykjubóndi Guus Hiddink, nýráðinn stjóri Chelsea, var með háleit framtíðarmarkmið þegar hann var barn. Markmið hans var ekki að gerast einn hæstlaunaðasti knattspyrnustjóri heims, heldur ætlaði hann að verða mykjubóndi í Hollandi. 20.2.2009 10:45 Tilboð óskast í Carlos Tevez Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn. 20.2.2009 10:34 Þorsteinn Gunnarsson tekur við formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður Samtaka Íþróttafréttamanna, hefur verið ráðinn formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur. 20.2.2009 10:21 Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. 20.2.2009 10:13 Hart barist um efstu sætin í Ölfushöllinni Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. 20.2.2009 09:54 Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. 20.2.2009 09:15 Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 19.2.2009 23:43 Green og Neill í samningaviðræðum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið. 19.2.2009 22:07 Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:58 Mikilvægur sigur HK á FH HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. 19.2.2009 21:22 FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:11 KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. 19.2.2009 21:00 Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 20:45 Tókum ekki óþarfa áhættu er við sömdum við Bullard Paul Duffen, stjórnarformaður Hull City, segir að félagið hafi ekki tekið mikla áhættu er liðið keypti Jimmy Bullard frá Fulham fyrir fimm milljónir punda. 19.2.2009 19:20 Æfingaferðum stórfækkar Íslensk knattspyrnufélög eru nánast hætt að fara í æfingaferðir til Spánar og Portúgals eins og hefur verið algengt undanfarin ár. 19.2.2009 18:59 Kinnear útskrifaður um helgina Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, vonast til að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalið undanfarið nú á sunnudaginn. 19.2.2009 18:33 Maradona orðinn afi Diego Maradona varð í dag afi er dóttir hans eignaðist son með sambýlismanni sínum, Sergio Aguero, leikmanni Atletico Madrid. 19.2.2009 18:20 Hughes vill fá meira úr Robinho á útivelli Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að Robinho bæti frammistöðu sína í útileikjum liðsins. 19.2.2009 17:38 Crespo var enginn labbakútur Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag. 19.2.2009 16:31 Scoles: Þetta er ekki búið Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 19.2.2009 16:01 Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. 19.2.2009 15:42 KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. 19.2.2009 15:31 Eduardo frá í tvær vikur Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið. 19.2.2009 15:25 Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. 19.2.2009 15:15 Við erum enn ekki búnir að eyðileggja fótboltann Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, brást rólegur við þegar hann var spurður út í yfirlýsingar Stale Solbakken, þjálfara FC Kaupmannahafnar í fyrradag. 19.2.2009 14:35 Stuðningsmenn Galaxy óhressir með Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að samningaviðræður félagsins við LA Galaxy um kaup á enska landsliðsmanninum David Beckham gangi vel. 19.2.2009 14:26 Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. 19.2.2009 13:14 Bullard kemur ekki meira við sögu á leiktíðinni Meiðsli miðjumannsins Jimmy Bullard hjá Hull eru verri en talið var í fyrstu og því hafa forráðamenn félagsins staðfest að hann komi ekki meira við sögu á leiktíðinni. 19.2.2009 13:05 Branson fengur fyrir Formúlu 1 Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. 19.2.2009 11:49 Jónas Grani í Fjölni Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis. 19.2.2009 11:22 100 daga verkefni Manchester United Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi. 19.2.2009 11:04 Clattenburg að snúa aftur? Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman. 19.2.2009 10:40 Skilur enn ekki af hverju hann var rekinn frá City Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, segist enn ekki botna neitt í því af hverju hann var látinn fara frá Manchester City á síðasta tímabili. 19.2.2009 10:24 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári á ekki von á að spila með stráknum sínum Strákarnir hans Eiðs Smára Guðjohnsen voru áberandi í þættinum um Atvinnumennina okkar á Stöð 2 Sport í gær en tveir þeir eldri eru farnir að spila með yngri flokkum Barcelona. 20.2.2009 14:52
Neville framlengir um eitt ár Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð. 20.2.2009 14:23
Gerrard spilar ekki gegn City um helgina Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki leika með liði sínu þegar það mætir Manchester City á sunnudaginn. 20.2.2009 14:20
Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. 20.2.2009 14:16
Rúrik framlengir við Viborg Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. 20.2.2009 14:01
Löng leið fyrir stelpurnar inn á HM Það styttist óðum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu en næsta úrslitakeppni fer fram í Þýskalandi 2011. 20.2.2009 13:05
Klerkabikarinn haldinn í þriðja sinn Klerkabikarkeppnin í knattspyrnu verður í Vatikaninu um Páskana en þar keppa 16 lið skipuð prestum og verðandi prestum. 20.2.2009 12:49
Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. 20.2.2009 12:47
Lengjubikarinn hefst í kvöld Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20. 20.2.2009 12:44
Riise langar að skora á móti Arsenal Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. 20.2.2009 12:23
Ronaldo á að vera í Manchester Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi. 20.2.2009 12:15
Adriano ætlar að skora fyrir börnin Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2009 11:30
Hiddink ætlaði að verða mykjubóndi Guus Hiddink, nýráðinn stjóri Chelsea, var með háleit framtíðarmarkmið þegar hann var barn. Markmið hans var ekki að gerast einn hæstlaunaðasti knattspyrnustjóri heims, heldur ætlaði hann að verða mykjubóndi í Hollandi. 20.2.2009 10:45
Tilboð óskast í Carlos Tevez Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn. 20.2.2009 10:34
Þorsteinn Gunnarsson tekur við formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður Samtaka Íþróttafréttamanna, hefur verið ráðinn formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur. 20.2.2009 10:21
Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. 20.2.2009 10:13
Hart barist um efstu sætin í Ölfushöllinni Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. 20.2.2009 09:54
Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. 20.2.2009 09:15
Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 19.2.2009 23:43
Green og Neill í samningaviðræðum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið. 19.2.2009 22:07
Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:58
Mikilvægur sigur HK á FH HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. 19.2.2009 21:22
FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:11
KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. 19.2.2009 21:00
Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 20:45
Tókum ekki óþarfa áhættu er við sömdum við Bullard Paul Duffen, stjórnarformaður Hull City, segir að félagið hafi ekki tekið mikla áhættu er liðið keypti Jimmy Bullard frá Fulham fyrir fimm milljónir punda. 19.2.2009 19:20
Æfingaferðum stórfækkar Íslensk knattspyrnufélög eru nánast hætt að fara í æfingaferðir til Spánar og Portúgals eins og hefur verið algengt undanfarin ár. 19.2.2009 18:59
Kinnear útskrifaður um helgina Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, vonast til að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalið undanfarið nú á sunnudaginn. 19.2.2009 18:33
Maradona orðinn afi Diego Maradona varð í dag afi er dóttir hans eignaðist son með sambýlismanni sínum, Sergio Aguero, leikmanni Atletico Madrid. 19.2.2009 18:20
Hughes vill fá meira úr Robinho á útivelli Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að Robinho bæti frammistöðu sína í útileikjum liðsins. 19.2.2009 17:38
Crespo var enginn labbakútur Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag. 19.2.2009 16:31
Scoles: Þetta er ekki búið Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 19.2.2009 16:01
Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. 19.2.2009 15:42
KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. 19.2.2009 15:31
Eduardo frá í tvær vikur Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið. 19.2.2009 15:25
Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. 19.2.2009 15:15
Við erum enn ekki búnir að eyðileggja fótboltann Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, brást rólegur við þegar hann var spurður út í yfirlýsingar Stale Solbakken, þjálfara FC Kaupmannahafnar í fyrradag. 19.2.2009 14:35
Stuðningsmenn Galaxy óhressir með Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að samningaviðræður félagsins við LA Galaxy um kaup á enska landsliðsmanninum David Beckham gangi vel. 19.2.2009 14:26
Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. 19.2.2009 13:14
Bullard kemur ekki meira við sögu á leiktíðinni Meiðsli miðjumannsins Jimmy Bullard hjá Hull eru verri en talið var í fyrstu og því hafa forráðamenn félagsins staðfest að hann komi ekki meira við sögu á leiktíðinni. 19.2.2009 13:05
Branson fengur fyrir Formúlu 1 Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. 19.2.2009 11:49
Jónas Grani í Fjölni Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis. 19.2.2009 11:22
100 daga verkefni Manchester United Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi. 19.2.2009 11:04
Clattenburg að snúa aftur? Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman. 19.2.2009 10:40
Skilur enn ekki af hverju hann var rekinn frá City Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, segist enn ekki botna neitt í því af hverju hann var látinn fara frá Manchester City á síðasta tímabili. 19.2.2009 10:24