Fleiri fréttir

Naumur sigur Ciudad Real

Ciudad Real er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir nauman sigur á Granollers, 32-31, í gærkvöldi.

Inter með níu stiga forystu

Inter er komið með níu stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeilddarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio á útivelli í gærkvöldi.

Lübbecke enn með fullt hús

TuS N-Lübbecke vann í gærkvöldi sinn fjórtánda sigur í jafn mörgum leikjum í þýsku B-deildinni í handbolta.

NBA í nótt: Loksins vann Phoenix

Phoenix vann sinn fyrsta leik af síðustu fimm er liðið vann sigur á Utah, 106-104. Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt.

Meiddur Snorri kom GOG í bikarúrslitin

Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum með danska úrvalsdeildarliðinu GOG sem tryggði sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar.

Eiður í byrjunarliðinu

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Bröndby vann toppslaginn

Bröndby er í góðum málum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á OB í toppslag deildarinnar í dag.

Vidic bjargvættur United

Nemanja Vidic var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum sigur á Sunderland með marki á lokamínútum leiksins.

Fyrsti sigur Fylkis

Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í N1-deild kvenna er liðið lagði Fram, 25-18. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

Keflavík vann KR

Keflavík vann öruggan sigur á KR, 90-62, í Iceland Express deild kvenna í dag en alls fóru þrír leiki fram í deildinni í dag.

Rangers skoraði sjö

Rangers vann í dag 7-1 stórsigur á Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag en fjölda leikja var frestað víða um landið.

Brynjar Björn tryggði Reading sigur

Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag.

Hamburg lagði Rhein-Neckar Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í dag fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 31-25.

Anderson dreymir um Inter og Mourinho

Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, hefur viðurkennt að hann dreymir um að spila fyrir Inter einn daginn og einnig að spila undir stjórn Jose Mourinho.

Ellefti heimasigur Cleveland

Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Cleveland vann sinn ellefta heimasigur í jafn mörgum leikjum með sigri á Indiana, 97-73.

Jafnt hjá Fulham og City

Fulham og Manchester City gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni, 1-1. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Vagner Love vill ólmur til Englands

Brasilíumaðurinn Vagner Love segist ólmur vilja komast til félags í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með CSKA Moskvu í Rússlandi.

Zola vongóður um að halda sínum mönnum

Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann haldi öllum sínum stærstu leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi.

Jói Kalli fékk ekki United

Jóhannes Karli Guðjónssyni varð ekki af ósk sinni er dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í dag.

Curbishley spenntur fyrir Sunderland

Alan Curbishley hefur greint frá áhuga sínum að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland.

Rijkaard orðaður við CSKA

Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona á Spáni, er nú talinn líklegastur til að taka við rússneska liðinu CSKA frá Moskvu samkvæmt fjölmiðlum þar í landi.

Luca Toni bjargaði Bayern

Leikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni til þessa fór fram í kvöld þegar Bayern Munchen tók á móti nýliðum Hoffenheim sem voru í efsta sæti deildarinnar.

ÍR vann fimmta leikinn í röð

Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann fimmta leikinn í röð þegar það skellti Þór á heimavelli sínum 92-77.

Ég er klár í King Kong

Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong.

Evra í fjögurra leikja bann

Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann og gert að greiða 15 þúsund punda sekt fyrir hlut sinn í áflogum milli leikmanna United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á síðustu leiktíð.

Njósnari Lakers situr fyrir nakinn

Bonnie-Jill Laflin, njósnari fyrir NBA lið LA Lakers, mun sitja fyrir nakin í auglýsingu fyrir Alþjóða dýraverndunarsamtökin sem birt verður í fjármálahverfinu í New York í næstu viku.

Frú Henry fær 10 milljónir evra

Breska blaðið Sun greinir frá því í dag að franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona geti nú loksins farið að einbeita sér að fullu að því að spila fótbolta eftir að gengið hefur verið formlega frá skilnaði hans við fyrrum eiginkonu sína.

Stóri Sam hefur áhuga á Sunderland

Sam Allardyce þykir líklegasti eftirmaður Roy Keane í stjórastólinn hjá Sunderland að mati enskra veðbanka. Stóri Sam segist hafa áhuga á starfinu.

Melo orðaður við Arsenal

Felipe Melo, miðvallarleikmaður hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Fiorentina, segist hæstánægður með að hann sé nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Ronaldo næstum farinn til Arsenal

Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann var nálægt því að fara til Arsenal áður en hann gekk til liðs við Manchester United.

Wenger vill halda Gallas

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vilja halda William Gallas hjá félaginu þrátt fyrir allt sem komið hefur fram í fjölmiðlum að undanförnu.

Stutt í að Eduardo spili

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að stutt sé í að Eduardo geti spilað með liði félagsins á nýjan leik.

Fyrrum NBA-stjarna lamaðist í fjórhjólaslysi

Körfuknattleiksmaðurinn Rodney Rogers slasaðist illa í fjórhjólaslysi nálægt heimabæ sínum í Norður-Karólínu fylki með þeim afleiðingum að hann lamaðist frá öxlum og niður úr.

28 misheppnuð kaup Keane

Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup.

Viking vill 53 milljónir fyrir Birki

Viking vill fá þrjár milljónir norskra króna fyrir Birki Bjarnason eða um 53 milljónir króna. Þetta kemur fram í Aftenposten í dag.

Formúla 1 mun lifa efnahagskreppuna

Bernie Ecclestone segir að þrátt fyrir tilkynnigu Honda þess efnis í morgun að fyrirtækið sé hætt í Formúlu 1, þá muni íþróttin lifa efnahagskreppuna af.

Vieira frá út árið

Patrick Vieira mun ekki spila meira með Inter á þessu ári vegna meiðsla sem hann hlaup í leik Inter og Juventus í síðasta mánuði.

Anderton leggur skóna á hilluna

Darren Anderton hefur tilkynnt að hann mun leika sinn síðasta leik þegar að hans lið, Bournemouth, mætir Chester í ensku C-deildinni á laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir