Fleiri fréttir Honda að hætta á morgun? Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. 4.12.2008 21:47 Haukar lögðu HK Íslandsmeistarar Hauka unnu í kvöld 33-28 sigur á HK í N1 deild karla í handbolta. Sigurbergur Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Haukana en Valdimar Þórsson tíu fyrir gestina. Haukar hefndu þar með fyrir 25-23 tapið gegn HK í deildinni þann 1. október sl. 4.12.2008 21:02 Taplausir KR-ingar völtuðu yfir Skallagrím Staðan á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta breyttist ekki í kvöld þegar þrír fyrstu leikirnir í tíundu umferð voru spilaðir. 4.12.2008 20:44 Tveir handteknir vegna Mido-málsins Tveir af stuðningsmönnum Newcastle hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa beint kynþáttaníð að framherjanum Mido i grannaslag Newcastle og Middlesbrough á dögunum. 4.12.2008 20:22 Pulis fær pening í janúar Tony Pulis, stjóri nýliða Stoke í ensku úrvalsdeildinni, hefur fengið grænt ljós frá stjórn félagsins til að styrkja leikmannahópinn í janúar. 4.12.2008 19:17 Foreldrar Puerta vilja 250 þúsund evrur Rúmt ár er liðið síðan knattspyrnumaðurinn Antonio Puerta lést á knattspyrnuvellinum í leik með liði sínu Sevilla á Spáni. 4.12.2008 18:00 Troðkóngurinn fær 75 þúsund krónur Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að sigurvegarinn í troðkeppninni í stjörnuleiknum þann 13. desember muni fá 75 þúsund krónur í verðlaun. 4.12.2008 17:11 Hildebrand farinn frá Valencia Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála. 4.12.2008 16:30 Huntelaar kynntur til sögunnar - Myndir Real Madrid hefur kynnt Klaas Jan Huntelaar formlega til sögunnar sem leikmann félagsins. Treyja hans mun bera númerið nítján. 4.12.2008 15:36 Chelsea og Evra kallaðir fyrir dóm Enska knattspyrnusambandið hefur kallað Chelsea og Patrice Evra, leikmann Manchester United, fyrir dóm vegna atviks sem átti sér stað eftir leik liðanna á síðasta keppnistímabili. 4.12.2008 14:57 Finnur áfram hjá HK Finnur Ólafsson hefur ákveðið að vera um kyrrt í herbúðum HK þó svo að hann hafi fengið tilboð frá nokkrum úrvalsdeildarliðum. 4.12.2008 13:29 Guðjón í Utan vallar í kvöld Guðjón Þórðarson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 4.12.2008 13:01 Þúsundasti sigur Roma handan við hornið Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma á möguleika á að vinna sinn þúsundasta úrvalsdeildarsigur um helgina er liðið mætir Chievo í Verona. 4.12.2008 12:51 Sunderland staðfestir fréttirnar Sunderland hefur staðfest að Roy Keane sé hættur sem knattspyrnustjóri hjá liðinu. Hann er fjórði knattspyrnustjórinn sem hættir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilnu. 4.12.2008 12:42 Nýr kani á leið til Snæfells Snæfell mun fá liðsstyrk eftir áramótin en þá mun bandaríski leikmaðurinn Kristen Green leika með félaginu. 4.12.2008 12:32 Werder Bremen fær mest vegna EM 2008 Werder Bremen fær hæstu greiðsluna frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna þátttöku leikmanna liðsins á EM 2008 í Austurríki og Sviss. 4.12.2008 12:05 Keane sagður hættur hjá Sunderland Breska blaðið Independent greindi frá því fyrir fáeinum mínútum að Roy Keane væri hættur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. 4.12.2008 11:24 Elano frá í tvær vikur Elano verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti eftir að hann meiddist í leik Manchester City og Paris St. Germain í UEFA-bikarkeppninni í gær. 4.12.2008 11:11 Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. 4.12.2008 11:05 Ferguson ánægður með endurkomu Scholes Alex Ferguson er hæstánægður með að Paul Scholes skuli vera kominn á ferðina á nýjan leik en hann kom inn á sem varamaður í leik United gegn Blackburn í deildabikarnum í gær. 4.12.2008 10:59 O'Neill vill fá Heskey til Villa Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að leggja fram tilboð í Emile Heskey, leikmann Wigan, í næsta mánuði. 4.12.2008 10:54 Beckham vill spila á HM 2010 David Beckham, fyrrum landsliðsfyrirliði Englands, vill spila með liðinu á HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. Hann verður þá 35 ára gamall. 4.12.2008 10:35 Barry ætlar að bíða Gareth Barry, leikmaður Aston Villa, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning til að sjá hvort að félagið komist í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta keppnistímabil. 4.12.2008 10:00 Meiðsli Torres alvarlegri en fyrst var talið Fernando Torres verður lengur frá vegna meiðsla sinna en í fyrstu var talið. Hann verður frá í allt að fjórar vikur en ekki tvær. 4.12.2008 09:37 NBA í nótt: Miami á góðri siglingu Miami Heat vann í nótt sinn tíunda leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið lagði Utah, 93-89. Allt annað er að sjá til liðsins nú en á síðasta tímabili. 4.12.2008 09:15 Íslendingar fjölmenna á Wembley Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppa margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða braut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. 4.12.2008 08:44 Torro Rosso prófar Sato aftur Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfingar hjá Torro Rosso á ný. Það gæti bent til þess að hann fá annað af tveimur lausum sætum hjá liðinu á næsta ári. 4.12.2008 07:31 Lazio sló Milan út úr bikarnum Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan. 3.12.2008 23:17 Ásgeir lék á ný með GOG Ásgeir Örn Hallgrímsson lék með liði sínu GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar það bar sigurorð af Fredericia 27-23. Ásgeir skoraði fjögur mörk eftir að hafa verið frá vegna meiðsla. 3.12.2008 22:52 Sam Mitchell rekinn frá Toronto Sam Mitchell, þjálfari Toronto Raptors í NBA deildinni, var í kvöld rekinn úr starfi í kjölfar 39 stiga taps liðsins gegn Denver í gærkvöld. 3.12.2008 22:43 Uefa bikarinn: Jafnt hjá City Manchester City varð að gera sér að góðu 0-0 jafntefli við franska liðið PSG í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 3.12.2008 22:27 Tevez fór hamförum í sigri United Argentínumaðurinn Carlos Tevez minnti heldur betur á sig í liði Manchester United í kvöld þegar hann átti þátt í öllum fimm mörkunum í 5-3 sigri liðsins á Blackburn í deildabikarnum. 3.12.2008 22:00 Tveggja mánaða sigurganga Kiel haldur áfram Alfreð Gíslason og félagar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Kiel unnu í kvöld sinn tólfta leik í röð í deildinni. Kiel vann 37-26 útisigur á Minden á útivelli í kvöld. 3.12.2008 21:38 Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. 3.12.2008 20:30 Huntelaar stóðst læknisskoðun Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar. 3.12.2008 20:21 Ribery vildi fá fleiri atkvæði Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum. 3.12.2008 19:23 Rio: Ég þoldi ekki Manchester United Miðvörðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er uppalinn stuðningsmaður West Ham. Hann viðurkenndi í viðtali við Mirror í dag að hann hefði ekki þolað Manchester United í eina tíð. 3.12.2008 17:56 Landsliðin klár fyrir stjörnuleikina Sigurður Ingimundarson og Ágúst Björgvinsson, þjálfarar karla- og kvennalandsliðanna í körfubolta, hafa valið liðin sem mæta úrvalsliðunum í stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum 13. desember. 3.12.2008 17:36 Feðgar gætu mæst í Kaplakrika á morgun Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. 3.12.2008 16:15 Veigar: Spenntur fyrir frönsku deildinni Veigar Páll Gunnarsson segir að sér lítist vel á að franska úrvalsdeildarliðið Nancy hafi gert Stabæk tilboð í sig. Ómögulegt sé þó enn að segja hvort eitthvað komi úr því. 3.12.2008 16:02 Scholes gæti spilað í kvöld Ágætar líkur eru á því að Paul Scholes komi við sögu í leik Manchester United og Blackburn í fjórðungúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 3.12.2008 15:50 Hanna: Gleðin enn til staðar Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Hauka, var í dag valin besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild kvenna. 3.12.2008 15:26 GOG hefur líka áhuga á Rúnari Danska úrvalsdeildarfélagið GOG Svendborg hefur áhuga að fá Rúnar Kárason í sínar raðir, rétt eins og FC Kaupmannahöfn og Füchse Berlin. 3.12.2008 14:53 Aron og Hanna best Tilkynnt var um hver væru bestu leikmenn fyrstu sjö umferðanna í N1-deildum karla og kvenna í dag. Aron Pálmarsson, FH, og Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum, hlutu þann heiður. 3.12.2008 12:18 Nancy með tilboð í Veigar Pál Franska úrvalsdeildarfélagið Nancy hefur sett fram tilboð í Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stabæk. 3.12.2008 11:57 Sjá næstu 50 fréttir
Honda að hætta á morgun? Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. 4.12.2008 21:47
Haukar lögðu HK Íslandsmeistarar Hauka unnu í kvöld 33-28 sigur á HK í N1 deild karla í handbolta. Sigurbergur Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Haukana en Valdimar Þórsson tíu fyrir gestina. Haukar hefndu þar með fyrir 25-23 tapið gegn HK í deildinni þann 1. október sl. 4.12.2008 21:02
Taplausir KR-ingar völtuðu yfir Skallagrím Staðan á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta breyttist ekki í kvöld þegar þrír fyrstu leikirnir í tíundu umferð voru spilaðir. 4.12.2008 20:44
Tveir handteknir vegna Mido-málsins Tveir af stuðningsmönnum Newcastle hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa beint kynþáttaníð að framherjanum Mido i grannaslag Newcastle og Middlesbrough á dögunum. 4.12.2008 20:22
Pulis fær pening í janúar Tony Pulis, stjóri nýliða Stoke í ensku úrvalsdeildinni, hefur fengið grænt ljós frá stjórn félagsins til að styrkja leikmannahópinn í janúar. 4.12.2008 19:17
Foreldrar Puerta vilja 250 þúsund evrur Rúmt ár er liðið síðan knattspyrnumaðurinn Antonio Puerta lést á knattspyrnuvellinum í leik með liði sínu Sevilla á Spáni. 4.12.2008 18:00
Troðkóngurinn fær 75 þúsund krónur Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að sigurvegarinn í troðkeppninni í stjörnuleiknum þann 13. desember muni fá 75 þúsund krónur í verðlaun. 4.12.2008 17:11
Hildebrand farinn frá Valencia Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála. 4.12.2008 16:30
Huntelaar kynntur til sögunnar - Myndir Real Madrid hefur kynnt Klaas Jan Huntelaar formlega til sögunnar sem leikmann félagsins. Treyja hans mun bera númerið nítján. 4.12.2008 15:36
Chelsea og Evra kallaðir fyrir dóm Enska knattspyrnusambandið hefur kallað Chelsea og Patrice Evra, leikmann Manchester United, fyrir dóm vegna atviks sem átti sér stað eftir leik liðanna á síðasta keppnistímabili. 4.12.2008 14:57
Finnur áfram hjá HK Finnur Ólafsson hefur ákveðið að vera um kyrrt í herbúðum HK þó svo að hann hafi fengið tilboð frá nokkrum úrvalsdeildarliðum. 4.12.2008 13:29
Guðjón í Utan vallar í kvöld Guðjón Þórðarson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 4.12.2008 13:01
Þúsundasti sigur Roma handan við hornið Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma á möguleika á að vinna sinn þúsundasta úrvalsdeildarsigur um helgina er liðið mætir Chievo í Verona. 4.12.2008 12:51
Sunderland staðfestir fréttirnar Sunderland hefur staðfest að Roy Keane sé hættur sem knattspyrnustjóri hjá liðinu. Hann er fjórði knattspyrnustjórinn sem hættir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilnu. 4.12.2008 12:42
Nýr kani á leið til Snæfells Snæfell mun fá liðsstyrk eftir áramótin en þá mun bandaríski leikmaðurinn Kristen Green leika með félaginu. 4.12.2008 12:32
Werder Bremen fær mest vegna EM 2008 Werder Bremen fær hæstu greiðsluna frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna þátttöku leikmanna liðsins á EM 2008 í Austurríki og Sviss. 4.12.2008 12:05
Keane sagður hættur hjá Sunderland Breska blaðið Independent greindi frá því fyrir fáeinum mínútum að Roy Keane væri hættur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. 4.12.2008 11:24
Elano frá í tvær vikur Elano verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti eftir að hann meiddist í leik Manchester City og Paris St. Germain í UEFA-bikarkeppninni í gær. 4.12.2008 11:11
Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. 4.12.2008 11:05
Ferguson ánægður með endurkomu Scholes Alex Ferguson er hæstánægður með að Paul Scholes skuli vera kominn á ferðina á nýjan leik en hann kom inn á sem varamaður í leik United gegn Blackburn í deildabikarnum í gær. 4.12.2008 10:59
O'Neill vill fá Heskey til Villa Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að leggja fram tilboð í Emile Heskey, leikmann Wigan, í næsta mánuði. 4.12.2008 10:54
Beckham vill spila á HM 2010 David Beckham, fyrrum landsliðsfyrirliði Englands, vill spila með liðinu á HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. Hann verður þá 35 ára gamall. 4.12.2008 10:35
Barry ætlar að bíða Gareth Barry, leikmaður Aston Villa, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning til að sjá hvort að félagið komist í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta keppnistímabil. 4.12.2008 10:00
Meiðsli Torres alvarlegri en fyrst var talið Fernando Torres verður lengur frá vegna meiðsla sinna en í fyrstu var talið. Hann verður frá í allt að fjórar vikur en ekki tvær. 4.12.2008 09:37
NBA í nótt: Miami á góðri siglingu Miami Heat vann í nótt sinn tíunda leik á tímabilinu í NBA-deildinni er liðið lagði Utah, 93-89. Allt annað er að sjá til liðsins nú en á síðasta tímabili. 4.12.2008 09:15
Íslendingar fjölmenna á Wembley Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppa margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða braut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. 4.12.2008 08:44
Torro Rosso prófar Sato aftur Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfingar hjá Torro Rosso á ný. Það gæti bent til þess að hann fá annað af tveimur lausum sætum hjá liðinu á næsta ári. 4.12.2008 07:31
Lazio sló Milan út úr bikarnum Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan. 3.12.2008 23:17
Ásgeir lék á ný með GOG Ásgeir Örn Hallgrímsson lék með liði sínu GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar það bar sigurorð af Fredericia 27-23. Ásgeir skoraði fjögur mörk eftir að hafa verið frá vegna meiðsla. 3.12.2008 22:52
Sam Mitchell rekinn frá Toronto Sam Mitchell, þjálfari Toronto Raptors í NBA deildinni, var í kvöld rekinn úr starfi í kjölfar 39 stiga taps liðsins gegn Denver í gærkvöld. 3.12.2008 22:43
Uefa bikarinn: Jafnt hjá City Manchester City varð að gera sér að góðu 0-0 jafntefli við franska liðið PSG í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 3.12.2008 22:27
Tevez fór hamförum í sigri United Argentínumaðurinn Carlos Tevez minnti heldur betur á sig í liði Manchester United í kvöld þegar hann átti þátt í öllum fimm mörkunum í 5-3 sigri liðsins á Blackburn í deildabikarnum. 3.12.2008 22:00
Tveggja mánaða sigurganga Kiel haldur áfram Alfreð Gíslason og félagar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Kiel unnu í kvöld sinn tólfta leik í röð í deildinni. Kiel vann 37-26 útisigur á Minden á útivelli í kvöld. 3.12.2008 21:38
Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. 3.12.2008 20:30
Huntelaar stóðst læknisskoðun Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar. 3.12.2008 20:21
Ribery vildi fá fleiri atkvæði Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum. 3.12.2008 19:23
Rio: Ég þoldi ekki Manchester United Miðvörðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er uppalinn stuðningsmaður West Ham. Hann viðurkenndi í viðtali við Mirror í dag að hann hefði ekki þolað Manchester United í eina tíð. 3.12.2008 17:56
Landsliðin klár fyrir stjörnuleikina Sigurður Ingimundarson og Ágúst Björgvinsson, þjálfarar karla- og kvennalandsliðanna í körfubolta, hafa valið liðin sem mæta úrvalsliðunum í stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum 13. desember. 3.12.2008 17:36
Feðgar gætu mæst í Kaplakrika á morgun Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. 3.12.2008 16:15
Veigar: Spenntur fyrir frönsku deildinni Veigar Páll Gunnarsson segir að sér lítist vel á að franska úrvalsdeildarliðið Nancy hafi gert Stabæk tilboð í sig. Ómögulegt sé þó enn að segja hvort eitthvað komi úr því. 3.12.2008 16:02
Scholes gæti spilað í kvöld Ágætar líkur eru á því að Paul Scholes komi við sögu í leik Manchester United og Blackburn í fjórðungúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 3.12.2008 15:50
Hanna: Gleðin enn til staðar Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Hauka, var í dag valin besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild kvenna. 3.12.2008 15:26
GOG hefur líka áhuga á Rúnari Danska úrvalsdeildarfélagið GOG Svendborg hefur áhuga að fá Rúnar Kárason í sínar raðir, rétt eins og FC Kaupmannahöfn og Füchse Berlin. 3.12.2008 14:53
Aron og Hanna best Tilkynnt var um hver væru bestu leikmenn fyrstu sjö umferðanna í N1-deildum karla og kvenna í dag. Aron Pálmarsson, FH, og Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum, hlutu þann heiður. 3.12.2008 12:18
Nancy með tilboð í Veigar Pál Franska úrvalsdeildarfélagið Nancy hefur sett fram tilboð í Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stabæk. 3.12.2008 11:57