Fleiri fréttir

Terry tæpur vegna meiðsla

Óvíst þykir hvort miðvörðurinn John Terry geti tekið þátt í æfingaleik Þjóðverja og Englendinga í næstu viku eftir að honum var skipt af velli vegna meiðsla í 3-0 sigri Chelsea á West Brom í dag.

Zlatan sá um Palermo

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli.

Ferguson: Ronaldo er mættur

Sir Alex Ferguson var ekkert of ánægður með lið sitt þó það tæki Stoke í kennslustund 5-0 í dag. Hann hrósaði þó Cristiano Ronaldo fyrir mörkin sín tvö.

Mancienne í enska landsliðshópinn

Varnarmaðurinn Michael Mancienne frá Chelsea var í kvöld kallaður óvænt inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum í næstu viku.

Real tapaði fyrir Valladolid

Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld.

Bayern tapaði stigum

Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach.

Óstöðugleiki fer í taugarnar á Wenger

Arsene Wenger stjóri Arsenal horfði upp á sína menn tapa 2-0 fyrir Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skömmu áður hafði liðið lagt Manchester United á heimavelli en allt annað var að sjá til liðsins í dag.

Hefðum átt að klára Arsenal í fyrri hálfleik

Martin O´Neill stjóri Aston Villa var að vonum ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur þeirra á Arsenal á útivelli í dag. Þetta var fyrsti sigur Villa á Arsenal á útivelli síðan 1993.

Rúrik skoraði fyrir Viborg

Rúrik Gíslason var enn á skotskónum fyrir lið sitt Viborg í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðs síns í 1-1 jafntefli gegn Thisted á útivelli.

Stórt tap hjá Haukum - Sigur hjá FCK

Haukar töpuðu í dag 26-15 fyrir úkraínska liðinu ZTR Zaporozhye í F-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta. Heimamenn höfðu yfir 12-8 í hálfleik. Flensburg og Veszprém hafa 6 stig á toppi riðilsins og eiga leik til góða, Haukar hafa 4 stig og Zaporozhye 2.

Guðjón með stórleik í sigri Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson átti frábæran leik þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann öruggan 33-24 sigur á Stralsunder í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Haukar færðu Stjörnunni fyrsta tapið

Góður síðari hálfleikur tryggði Haukastúlkum 27-23 útisigur á Stjörnunni í Mýrinni í dag í uppgjöri toppliðanna í N1 deild kvenna.

Liverpool á toppinn

Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum.

Guðrún Sóley framlengir við KR

Landsliðskonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við KR um eitt ár. Guðrún á að baki 192 leiki með KR og gekk í raðir liðsins á ný fyrir síðustu leiktíð eftir að hafa verið á mála hjá Breiðablik í tvö ár þar á undan.

Gunnar Már framlengir við Fjölni

Gunnar Már Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni út árið 2010. Þetta kemur fram á fotbolti.net í dag. Gunnar er 25 ára og spilaði 22 leiki með nýliðunum í Landsbankadeildinni í sumar og skoraði í þeim 10 mörk.

Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal

Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn.

Detroit færði Lakers fyrsta tapið

LA Lakers varð í nótt síðasta liðið til að tapa leik í NBA deildinni í vetur þegar liðið lá fyrir Detroit Pistons á heimavelli 106-95.

Ísland spilar gegn Dormagen

Ísland mun mæta liði TSV Dormagen í æfingaleik áður en liðið leikur tvo vináttuleiki gegn Þýskalandi í lok nóvember.

Sigur hjá Hannover-Burgdorf

Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann í kvöld sigur á Magdeburg 2 í norðurriðli B-deildarinnar í handbolta í Þýskalandi, 32-24.

Tindastóll í þriðja sætið

Tindastóll kom sér í kvöld í þriðja sæti Iceland Express deildar karla með sigri á Skallagrími á heimavelli, 92-67.

Steve Nash í bann fyrir áflog (myndband)

Þrír leikmenn úr NBA deildinni í körfubolta voru í kvöld dæmdir í leikbann vegna átaka sem brutust út í leik Phoenix Suns og Houston Rockets aðfaranótt fimmtudags.

Real Madrid gæti keypt sóknarmann

Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi.

Lampard valinn leikmaður mánaðarins

Frank Lampard, leikmaður Chelsea, var í dag valinn leikmaður októbermánaðar en fyrr í dag var Rafa Benitez hjá Liverpool kjörinn besti knattspyrnustjórinn.

Ágúst ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis

Ágúst Þór Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis í stað Kristófers Sigurgeirssonar sem var á dögunum ráðinn þjálfari Reynis í Sandgerði.

Murray lagði Federer

Skotinn Andy Murray vann í dag sigur á Roger Federer á Masters-mótinu í tennis sem fer fram í Sjanghæ þessa dagana.

Kvennalandsliðið til Noregs

Kvennalandsliðið í handbolta hefur þegið boð um að taka þátt í Möberlingen Cup mótinu sem fram fer í Noregi um næstu helgi.

Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea.

Ferdinand styður hert lyfjaeftirlit

Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United hefur lýst yfir stuðningi yfir það herta lyfjaeftirlit sem fyrirhugað er í ensku úrvalsdeildinni.

Marbury keyptur út hjá Knicks?

Dagblaðið New York Post greinir frá því í dag að leikstjórnandinn Stephon Marbury hafi átt fund með forseta félagsins þar sem lögð hafi verið drög að því að rifta samningi hans við félagið.

Ballesteros á hægum batavegi

Spænska golfgoðsögnin Seve Ballesteros er nú á hægum batavegi að sögn talsmanns sjúkrahússins sem hann dvelur á í Madrid.

Drogba ákærður

Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni.

Davíð Þór í landsliðshópinn

FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Möltu næstkomandi miðvikudag.

NBA veisla á Stöð 2 Sport í vetur

Stöð 2 Sport mun gera NBA körfuboltanum betri skil en nokkru sinni áður í vetur. Boðið verður upp á fleiri beinar útsendingar bæði frá deildakeppni og úrslitakeppni og þá verður þátturinn NBA Action tekinn til sýninga á ný.

Zola endurheimtir fimm leikmenn

Gianfranco Zola, stjóri West Ham, hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina. Hann endurheimtir fimm leikmenn úr meiðslum og leikbönnum.

Maradona: Hugsaði aldrei um að hætta

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, segir að það hafi aldrei komið til greina að segja upp starfi sínu þó hann hafi átt í deilum við knattspyrnusambandið.

Poyet: Það var rétt að reka okkur

Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham, segir að stjórn félagsins hafi gert rétt með því að láta hann og Juande Ramos fara á sínum tíma.

Keane axlar ábyrgð á slæmu gengi Sunderland

Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum frá því það lagði granna sína í Newcastle í lok síðasta mánaðar.

Sjá næstu 50 fréttir