Fleiri fréttir Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. 13.11.2008 21:25 Akureyri vann FH í toppslagnum Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14. 13.11.2008 21:17 Eduardo æfði með Arsenal í dag Eduardo er sagður í króatískum fjölmiðlum hafa mætt á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli sín sem hann varð fyrir í febrúar síðastliðnum. 13.11.2008 20:30 Deco ánægður með að hafa valið Chelsea Deco segist ánægður með að hafa valið að ganga til liðs við Chelsea í sumar frekar en Inter sem var einnig að sækjast eftir starfskröftum hans. 13.11.2008 19:29 Kiel enn ósigrað í Meistaradeildinni Kiel vann sinn fimmta sigur í jafn mörgum leikjum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er liðið lagði Metalurg í Makedóníu, 30-25. 13.11.2008 18:56 Brasilía og Ítalía mætast á Emirates Brasilía og Ítalía mætast í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum sem er heimavöllur enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal í Lundúnum. 13.11.2008 18:32 UEFA sektar Celtic Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað skoska knattspyrnuliði Glasgow Celtic eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn í leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 13.11.2008 18:26 Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. 13.11.2008 18:20 Delap segist ekki ætla að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum Rory Delap, leikmaður Stoke, segir engar líkur á því að hann muni keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd Írlands - í spjótkasti. 13.11.2008 17:49 Leikmaður rekinn frá Walsall Enska C-deildarliðið Walsall hefur rekið einn leikmann úr sínum röðum, hinn tvítuga Ishmel Demontagnac, eftir að hann var handtekinn um helgina. 13.11.2008 17:34 Frings ekki valinn í þýska landsliðið Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. 13.11.2008 17:19 Heiðar á ekki von á að fara til QPR Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá Bolton á ekki von á því að ganga í raðir QPR eins og til stóð. 13.11.2008 16:58 Troðkóngurinn vill verja titilinn Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic segist ólmur vilja verja titil sinn sem troðkóngur NBA deildarinnar um stjörnuhelgina í febrúar. 13.11.2008 16:40 Toppslagur í Grindavík í kvöld Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. 13.11.2008 16:26 Meistaramót ökumanna á Stöð 2 Sport Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13.11.2008 16:17 Guðjón horfir til Englands Guðjón Þórðarson segist hafa fullan hug á að taka við liði á Englandi á ný. Hann er nú að ljúka við að ná sér í þjálfunarréttindi Uefa. 13.11.2008 16:13 Harmar að líkja dómara við Mikka mús Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur beðið dómarann Mark Atkinson afsökunar á því að hafa líkt honum við Mikka mús eftir 2-1 tap liðsins gegn Newcastle um daginn. 13.11.2008 16:05 Óvíst að Beckham komist í liðið Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar. 13.11.2008 15:44 Nistelrooy úr leik hjá Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid getur ekki spilað meira með liði sínu Real Madrid á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla í Bandaríkjunum og verður frá í sex til níu mánuði. 13.11.2008 15:08 Ólafur Páll í Val Ólafur Páll Snorrason, leikmaður Fjölnis, hefur ákveðið að feta í fótspor félaga síns Péturs Markan og ganga í raðir Vals í Landsbankadeildinni. 13.11.2008 13:56 Holyfield mætir Ófreskjunni Hinn 46 ára gamli fyrrum heimsmeistari Evander Holyfield fær í næsta mánuði tækifæri til að verða elsti heimsmeistari í þungavigt í sögu hnefaleika. 13.11.2008 13:17 Júlíus velur 20 manna EM-hóp Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember. 13.11.2008 12:39 Maldini gefur helming launa sinna til góðgerðamála Hinn fertugi Paolo Maldini hjá AC Milan gefur helming árslauna sinna hjá félagi sínu til góðgerðamála eftir því sem fram kemur á ítalska fréttamiðlinum Tuttosport. 13.11.2008 12:29 Fannar í banni gegn KR í kvöld Fannar Helgason þarf að taka út leikbann í kvöld þegar Stjarnan fær KR í heimsókn í Iceland Express deild karla í körfubolta. 13.11.2008 11:27 Eggert í landsliðshópinn í stað Grétars Eggert Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Möltu þann 19. nóvember. Eggert kemur inn í hópinn í stað Grétars Rafns Steinssonar sem fær hvíld frá leiknum líkt og nokkrir aðrir lykilmenn. 13.11.2008 11:16 Scholes á góðum batavegi Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United gæti snúið mun fyrr til baka úr meiðslum sínum en áætlað var ef marka má frátt breska blaðsins Sun í dag. 13.11.2008 10:58 Ég ætti að hætta núna Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gat leyft sér að slá á létta strengi í gær eftir að liðið vann fimmta sigur sinn í sex leikjum síðan hann tók við. 13.11.2008 10:47 Zaki verður seldur hæstbjóðanda Framherjinn Amr Zaki sem spilar sem lánsmaður hjá Wigan í ensku úrvalsdeildinni, verður seldur til hæstbjóðanda þegar samningur hans við Wigan rennur út. 13.11.2008 10:36 Drogba til rannsóknar vegna peningakasts Didier Drogba, leikmaður Chelsea, gæti átt yfir höfuð sér kæru frá enska knattspyrnusambandinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Burnley í deildarbikarnum í gær. 13.11.2008 10:28 Massa heiðraður í heimalandinu Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu. 13.11.2008 10:26 Maradona hótar að hætta Diego Maradona hefur hótað að segja af sér sem landsliðsþjálfari Argentínu ef knattspyrnusambandið í landinu hætti ekki að skipta sér af störfum hans. 13.11.2008 10:23 Pétur Markan til Vals Pétur Georg Markan gengur í dag til liðs við Val en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 13.11.2008 10:02 Boston vann á flautukörfu - Lakers vinnur enn Það var mikið fjör í NBA deildinni í nótt eins og endranær. Boston lagði Atlanta í hörkuleik og Lakers vann sjöunda leikinn í röð með sterkum sigri á New Orleans á útivelli. 13.11.2008 09:11 GOG tapaði stórt GOG tapaði í kvöld með níu marka mun fyrir Århus GF á heimavelli, 35-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2008 22:58 Meiðsli Gomes ekki alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðslin sem Heurelho Gomes markvörður varð fyrir í kvöld séu ekki alvarleg. 12.11.2008 22:43 Burnley sló út Chelsea Burnley gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló út Chelsea á Stamford Bridge er liðin mættust í ensku deildarbikarkeppninni í kvöld. 12.11.2008 22:34 Hearts með annan sigur Hearts vann í kvöld sinn annan sigur í röð í skosku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Hamilton. 12.11.2008 22:15 Ólafur með níu í sigurleik Ólafur Stefánsson var markahæstur leikmanna Ciudad Real sem vann fimm marka sigur á Antequera í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. 12.11.2008 22:10 Messi tryggði Barcelona sigur Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Benidorm í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-0 sigri Börsunga sem eru komnir áfram í 16-liða úrslitin. 12.11.2008 22:04 Tottenham fór illa með Liverpool Tottenham vann í kvöld 4-2 sigur á Liverpool í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. 12.11.2008 21:43 Fyrsta tap Hamars Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76. 12.11.2008 21:27 Sigur hjá Lemgo Lemgo vann í kvöld góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Logi Geirsson komst ekki á blað hjá Lemgo en hann hefur fá tækifæri fengið á tímabilinu. 12.11.2008 20:53 Capello vill taka þátt í Ólympíuleikum Fabio Capello segir að það sé draumur sinn að taka þátt í Ólympíuleikum en samningur hans við enska knattspyrnusambandið rennur út skömmu áður en leikarnir hefjast í Lundúnum árið 2012. 12.11.2008 20:46 Álasund hélt úrvalsdeildarsætinu Haraldur Freyr Guðmundsson og félagar í Álasundi héldu í dag sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið Sogndal í umspili um laust sæti í deildinni. 12.11.2008 19:55 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Benidorm í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar á heimavelli í kvöld. 12.11.2008 19:46 Sjá næstu 50 fréttir
Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. 13.11.2008 21:25
Akureyri vann FH í toppslagnum Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14. 13.11.2008 21:17
Eduardo æfði með Arsenal í dag Eduardo er sagður í króatískum fjölmiðlum hafa mætt á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli sín sem hann varð fyrir í febrúar síðastliðnum. 13.11.2008 20:30
Deco ánægður með að hafa valið Chelsea Deco segist ánægður með að hafa valið að ganga til liðs við Chelsea í sumar frekar en Inter sem var einnig að sækjast eftir starfskröftum hans. 13.11.2008 19:29
Kiel enn ósigrað í Meistaradeildinni Kiel vann sinn fimmta sigur í jafn mörgum leikjum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er liðið lagði Metalurg í Makedóníu, 30-25. 13.11.2008 18:56
Brasilía og Ítalía mætast á Emirates Brasilía og Ítalía mætast í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum sem er heimavöllur enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal í Lundúnum. 13.11.2008 18:32
UEFA sektar Celtic Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað skoska knattspyrnuliði Glasgow Celtic eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn í leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 13.11.2008 18:26
Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. 13.11.2008 18:20
Delap segist ekki ætla að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum Rory Delap, leikmaður Stoke, segir engar líkur á því að hann muni keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd Írlands - í spjótkasti. 13.11.2008 17:49
Leikmaður rekinn frá Walsall Enska C-deildarliðið Walsall hefur rekið einn leikmann úr sínum röðum, hinn tvítuga Ishmel Demontagnac, eftir að hann var handtekinn um helgina. 13.11.2008 17:34
Frings ekki valinn í þýska landsliðið Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. 13.11.2008 17:19
Heiðar á ekki von á að fara til QPR Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá Bolton á ekki von á því að ganga í raðir QPR eins og til stóð. 13.11.2008 16:58
Troðkóngurinn vill verja titilinn Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic segist ólmur vilja verja titil sinn sem troðkóngur NBA deildarinnar um stjörnuhelgina í febrúar. 13.11.2008 16:40
Toppslagur í Grindavík í kvöld Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. 13.11.2008 16:26
Meistaramót ökumanna á Stöð 2 Sport Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 13.11.2008 16:17
Guðjón horfir til Englands Guðjón Þórðarson segist hafa fullan hug á að taka við liði á Englandi á ný. Hann er nú að ljúka við að ná sér í þjálfunarréttindi Uefa. 13.11.2008 16:13
Harmar að líkja dómara við Mikka mús Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur beðið dómarann Mark Atkinson afsökunar á því að hafa líkt honum við Mikka mús eftir 2-1 tap liðsins gegn Newcastle um daginn. 13.11.2008 16:05
Óvíst að Beckham komist í liðið Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar. 13.11.2008 15:44
Nistelrooy úr leik hjá Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid getur ekki spilað meira með liði sínu Real Madrid á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla í Bandaríkjunum og verður frá í sex til níu mánuði. 13.11.2008 15:08
Ólafur Páll í Val Ólafur Páll Snorrason, leikmaður Fjölnis, hefur ákveðið að feta í fótspor félaga síns Péturs Markan og ganga í raðir Vals í Landsbankadeildinni. 13.11.2008 13:56
Holyfield mætir Ófreskjunni Hinn 46 ára gamli fyrrum heimsmeistari Evander Holyfield fær í næsta mánuði tækifæri til að verða elsti heimsmeistari í þungavigt í sögu hnefaleika. 13.11.2008 13:17
Júlíus velur 20 manna EM-hóp Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember. 13.11.2008 12:39
Maldini gefur helming launa sinna til góðgerðamála Hinn fertugi Paolo Maldini hjá AC Milan gefur helming árslauna sinna hjá félagi sínu til góðgerðamála eftir því sem fram kemur á ítalska fréttamiðlinum Tuttosport. 13.11.2008 12:29
Fannar í banni gegn KR í kvöld Fannar Helgason þarf að taka út leikbann í kvöld þegar Stjarnan fær KR í heimsókn í Iceland Express deild karla í körfubolta. 13.11.2008 11:27
Eggert í landsliðshópinn í stað Grétars Eggert Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Möltu þann 19. nóvember. Eggert kemur inn í hópinn í stað Grétars Rafns Steinssonar sem fær hvíld frá leiknum líkt og nokkrir aðrir lykilmenn. 13.11.2008 11:16
Scholes á góðum batavegi Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United gæti snúið mun fyrr til baka úr meiðslum sínum en áætlað var ef marka má frátt breska blaðsins Sun í dag. 13.11.2008 10:58
Ég ætti að hætta núna Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gat leyft sér að slá á létta strengi í gær eftir að liðið vann fimmta sigur sinn í sex leikjum síðan hann tók við. 13.11.2008 10:47
Zaki verður seldur hæstbjóðanda Framherjinn Amr Zaki sem spilar sem lánsmaður hjá Wigan í ensku úrvalsdeildinni, verður seldur til hæstbjóðanda þegar samningur hans við Wigan rennur út. 13.11.2008 10:36
Drogba til rannsóknar vegna peningakasts Didier Drogba, leikmaður Chelsea, gæti átt yfir höfuð sér kæru frá enska knattspyrnusambandinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Burnley í deildarbikarnum í gær. 13.11.2008 10:28
Massa heiðraður í heimalandinu Brasilíumaðurinn Felipe Massa var heiðraður í heimalandi sínu fyrir árangur í Formúlu 1. Massa hlaut Gullna hjálminn sem er veittur fyrir besta árangur kappakstursökumanns í Brasilíu. 13.11.2008 10:26
Maradona hótar að hætta Diego Maradona hefur hótað að segja af sér sem landsliðsþjálfari Argentínu ef knattspyrnusambandið í landinu hætti ekki að skipta sér af störfum hans. 13.11.2008 10:23
Pétur Markan til Vals Pétur Georg Markan gengur í dag til liðs við Val en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 13.11.2008 10:02
Boston vann á flautukörfu - Lakers vinnur enn Það var mikið fjör í NBA deildinni í nótt eins og endranær. Boston lagði Atlanta í hörkuleik og Lakers vann sjöunda leikinn í röð með sterkum sigri á New Orleans á útivelli. 13.11.2008 09:11
GOG tapaði stórt GOG tapaði í kvöld með níu marka mun fyrir Århus GF á heimavelli, 35-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 12.11.2008 22:58
Meiðsli Gomes ekki alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðslin sem Heurelho Gomes markvörður varð fyrir í kvöld séu ekki alvarleg. 12.11.2008 22:43
Burnley sló út Chelsea Burnley gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló út Chelsea á Stamford Bridge er liðin mættust í ensku deildarbikarkeppninni í kvöld. 12.11.2008 22:34
Hearts með annan sigur Hearts vann í kvöld sinn annan sigur í röð í skosku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Hamilton. 12.11.2008 22:15
Ólafur með níu í sigurleik Ólafur Stefánsson var markahæstur leikmanna Ciudad Real sem vann fimm marka sigur á Antequera í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. 12.11.2008 22:10
Messi tryggði Barcelona sigur Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Benidorm í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-0 sigri Börsunga sem eru komnir áfram í 16-liða úrslitin. 12.11.2008 22:04
Tottenham fór illa með Liverpool Tottenham vann í kvöld 4-2 sigur á Liverpool í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. 12.11.2008 21:43
Fyrsta tap Hamars Hamar tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík á heimavelli, 90-76. 12.11.2008 21:27
Sigur hjá Lemgo Lemgo vann í kvöld góðan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Logi Geirsson komst ekki á blað hjá Lemgo en hann hefur fá tækifæri fengið á tímabilinu. 12.11.2008 20:53
Capello vill taka þátt í Ólympíuleikum Fabio Capello segir að það sé draumur sinn að taka þátt í Ólympíuleikum en samningur hans við enska knattspyrnusambandið rennur út skömmu áður en leikarnir hefjast í Lundúnum árið 2012. 12.11.2008 20:46
Álasund hélt úrvalsdeildarsætinu Haraldur Freyr Guðmundsson og félagar í Álasundi héldu í dag sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið Sogndal í umspili um laust sæti í deildinni. 12.11.2008 19:55
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Benidorm í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar á heimavelli í kvöld. 12.11.2008 19:46