Fleiri fréttir Reading komst áfram Í kvöld hófst keppni í ensku deildabikarkeppninni en fjöldi leikja í 1. umferð voru á dagskrá. Íslendingaliðið Reading komst í aðra umferð með 2-1 sigur á Dagenham & Redbridge 2-1. 12.8.2008 23:22 Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. 12.8.2008 21:58 Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. 12.8.2008 21:42 Naumt tap hjá U18 landsliðinu U18 ára landslið Íslands í karlaflokki í handbolta lék í dag sinn fyrsta leik í milliriðli á Evrópumótinu. Keppnin stendur yfir í Tékklandi. 12.8.2008 21:21 Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. 12.8.2008 21:12 Man Utd bauð í David Silva Spænska félagið Valencia hafnaði í dag tilboði frá Manchester United í sóknarmanninn David Silva. Félagaskiptaglugganum verður lokað um næstu mánaðamót en Sir Alex Ferguson vill bæta sóknarmanni við hóp sinn. 12.8.2008 21:05 Argentínumenn vaknaðir Eftir tap gegn Litháen í fyrstu umferð náði argentínska körfuboltalandsliðið sigri í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Liðið vann Ástralíu 85-68. 12.8.2008 20:00 Heimasigur í liðakeppni í fimleikum Það var þétt setið á áhorfendapöllunum þegar Kína tryggði sér gullverðlaun í liðakeppni fimleikum á Ólympíuleikunum. Huang Yubin, þjálfari Kína, dagði að frammistaða kínverska hópsins hefði verið fullkomin. 12.8.2008 19:00 Jakob: Komst bara ekki hraðar - Myndir “Ég komst bara ekki hraðar en ég var að reyna að fara hraðar. Sama hvað ég tók á eftir 100 metra þá komst ég ekki eins hratt og ég vildi,” sagði Jakob Jóhann Sveinsson svekktur eftir 200 metra bringusundið í dag. 12.8.2008 17:26 Róbert: Allir lögðu sig hundrað prósent fram „Það er góður stígandi í liðinu og einfaldasta skýringin á þessum sigrum er sú að við æfðum mjög vel fyrir mótið og ekki síst markvisst. Það voru ekki mikil hlaup heldur alltaf bolti. Svo vorum við að æfa kerfin og stúdera andstæðingana.“ 12.8.2008 17:13 Arnór: Kóreumenn frábærir „Þetta var ótrúlega ljúft enda ekki á hverjum degi sem við vinnum heimsmeistarana. Við getum aðeins slakað á eftir svona sigur en svo er að undirbúa okkur fyrir Kóreubúana sem eru rosalega góðir.“ 12.8.2008 17:11 Logi: Ólympíuandinn í okkur „Þetta var ógeðslega ljúft. Það var líka ljúft að komast í gang og ná aðeins að setja hann,“ sagði Logi Geirsson kampakátur eftir sigurinn á heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 12.8.2008 17:05 Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. 12.8.2008 15:40 Ísland eitt á toppi B-riðils Íslenska landsliðið í handbolta er nú eitt á toppi B-riðils í keppni í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking eftir glæsilegan sigur á Þjóðverjum í dag. 12.8.2008 15:22 Suður-Kórea lagði Evrópumeistarana Suður-Kórea gerði sér lítið fyrir og lagði Danmörku í keppni í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 12.8.2008 12:27 Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. 12.8.2008 12:09 Ísland lagði heimsmeistarana - Myndir Ísland vann hreint stórkostlegan fjögurra marka sigur á heimsmeisturum Þjóðverja á Ólympíuleikunum í Peking, 33-29. Allt liðið átti stórkostlegan leik. 12.8.2008 11:59 Örn: Er að gera eitthvað vitlaust Örn Arnarson sagði eftir keppni í 100 metra skriðsundi í morgun að síðustu 25 metrarnir hafi reynst sér erfiðir. 12.8.2008 11:45 Enn standa gömlu Íslandsmetin Jakob Jóhann Sveinsson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. 12.8.2008 11:31 Ótrúlegur sigur Spánverja í framlengingu Spánn vann frábæran sigur á Kínverjum í keppni í körfubolta í karla á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 11:26 Örn bætti ekki Íslandsmet sitt - Myndir Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking þar sem hann hefur nú lokið keppni. 12.8.2008 10:48 Manaudou íhugar framtíð sína Franska sunddrottningin Laure Manaudou íhugar nú hvort hún eigi að hætta keppni í sundi en hún hefur þótt valda vonbrigðum á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 10:02 Williams-systurnar unnu báðar Serena og Venus Williams unnu báðar viðureignir sínar í einliðaleik kvenna í keppni í tennis á Ólympíuleikunum í Peking í nótt. 12.8.2008 09:42 Phelps búinn að taka gull í bronsgreinunum Þó svo að Michael Phelps sé „aðeins“ búinn að vinna til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking mætti halda því fram að erfiðustu hindranarnar væru yfirstaðnar. 12.8.2008 09:22 Naumur sigur Rússa á Egyptum Rússland vann í morgun nauman sigur á Egyptalandi, 28-27, í B-riðli í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 09:02 Peirsol með heimsmet í baksundi Aaron Peirsol vann gull fyrir Bandaríkin í 100 metra baksundi karla. Hann varði titil sinn frá því á Ólympíuleikunum 2004. 11.8.2008 23:45 Helena stigahæst á NM 2008 Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku. 11.8.2008 23:45 Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. 11.8.2008 23:45 Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. 11.8.2008 23:45 Phelps setti heimsmet í 200 metra skriðsundi Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps tók sín þriðju gullverðlaun í Peking þegar hann setti nýtt heimsmet í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi. Phelps vann með miklum yfirburðum á tímanum 1:42,96 mínútur. 11.8.2008 23:45 Carlos Cuellar til Aston Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda. 11.8.2008 23:25 Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu. 11.8.2008 23:04 Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54 Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47 Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26 Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35 Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01 Möguleiki að Barry komi með til Íslands Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn. 11.8.2008 19:00 Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30 Tyson Gay stefnir á 9,6 sekúndur Bandaríski spretthlauparinn stefnir ekki einungis á gull í 100 metra spretthlaupi karla á leikunum heldur ætlar hann sér að verða fyrsti maðurinn til að klára hlaupið á minna en 9,7 sekúndum. 11.8.2008 18:00 Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. 11.8.2008 17:00 Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30 Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00 Portsmouth fær Kaboul frá Tottenham Portsmouth hefur fest kaup á varnarmanninum Younes Kaboul frá Tottenham fyrir óuppgefna upphæð. 11.8.2008 14:48 Þrettán sekúndur að vinna gull Elnur Mammadli frá Aserbaídsjan var aðeins þrettán sekúndur að vinna til gullverðlauna í 73 kg flokki í júdó á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 11.8.2008 14:33 Sjá næstu 50 fréttir
Reading komst áfram Í kvöld hófst keppni í ensku deildabikarkeppninni en fjöldi leikja í 1. umferð voru á dagskrá. Íslendingaliðið Reading komst í aðra umferð með 2-1 sigur á Dagenham & Redbridge 2-1. 12.8.2008 23:22
Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. 12.8.2008 21:58
Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. 12.8.2008 21:42
Naumt tap hjá U18 landsliðinu U18 ára landslið Íslands í karlaflokki í handbolta lék í dag sinn fyrsta leik í milliriðli á Evrópumótinu. Keppnin stendur yfir í Tékklandi. 12.8.2008 21:21
Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. 12.8.2008 21:12
Man Utd bauð í David Silva Spænska félagið Valencia hafnaði í dag tilboði frá Manchester United í sóknarmanninn David Silva. Félagaskiptaglugganum verður lokað um næstu mánaðamót en Sir Alex Ferguson vill bæta sóknarmanni við hóp sinn. 12.8.2008 21:05
Argentínumenn vaknaðir Eftir tap gegn Litháen í fyrstu umferð náði argentínska körfuboltalandsliðið sigri í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Liðið vann Ástralíu 85-68. 12.8.2008 20:00
Heimasigur í liðakeppni í fimleikum Það var þétt setið á áhorfendapöllunum þegar Kína tryggði sér gullverðlaun í liðakeppni fimleikum á Ólympíuleikunum. Huang Yubin, þjálfari Kína, dagði að frammistaða kínverska hópsins hefði verið fullkomin. 12.8.2008 19:00
Jakob: Komst bara ekki hraðar - Myndir “Ég komst bara ekki hraðar en ég var að reyna að fara hraðar. Sama hvað ég tók á eftir 100 metra þá komst ég ekki eins hratt og ég vildi,” sagði Jakob Jóhann Sveinsson svekktur eftir 200 metra bringusundið í dag. 12.8.2008 17:26
Róbert: Allir lögðu sig hundrað prósent fram „Það er góður stígandi í liðinu og einfaldasta skýringin á þessum sigrum er sú að við æfðum mjög vel fyrir mótið og ekki síst markvisst. Það voru ekki mikil hlaup heldur alltaf bolti. Svo vorum við að æfa kerfin og stúdera andstæðingana.“ 12.8.2008 17:13
Arnór: Kóreumenn frábærir „Þetta var ótrúlega ljúft enda ekki á hverjum degi sem við vinnum heimsmeistarana. Við getum aðeins slakað á eftir svona sigur en svo er að undirbúa okkur fyrir Kóreubúana sem eru rosalega góðir.“ 12.8.2008 17:11
Logi: Ólympíuandinn í okkur „Þetta var ógeðslega ljúft. Það var líka ljúft að komast í gang og ná aðeins að setja hann,“ sagði Logi Geirsson kampakátur eftir sigurinn á heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 12.8.2008 17:05
Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. 12.8.2008 15:40
Ísland eitt á toppi B-riðils Íslenska landsliðið í handbolta er nú eitt á toppi B-riðils í keppni í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking eftir glæsilegan sigur á Þjóðverjum í dag. 12.8.2008 15:22
Suður-Kórea lagði Evrópumeistarana Suður-Kórea gerði sér lítið fyrir og lagði Danmörku í keppni í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 12.8.2008 12:27
Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. 12.8.2008 12:09
Ísland lagði heimsmeistarana - Myndir Ísland vann hreint stórkostlegan fjögurra marka sigur á heimsmeisturum Þjóðverja á Ólympíuleikunum í Peking, 33-29. Allt liðið átti stórkostlegan leik. 12.8.2008 11:59
Örn: Er að gera eitthvað vitlaust Örn Arnarson sagði eftir keppni í 100 metra skriðsundi í morgun að síðustu 25 metrarnir hafi reynst sér erfiðir. 12.8.2008 11:45
Enn standa gömlu Íslandsmetin Jakob Jóhann Sveinsson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. 12.8.2008 11:31
Ótrúlegur sigur Spánverja í framlengingu Spánn vann frábæran sigur á Kínverjum í keppni í körfubolta í karla á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 11:26
Örn bætti ekki Íslandsmet sitt - Myndir Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking þar sem hann hefur nú lokið keppni. 12.8.2008 10:48
Manaudou íhugar framtíð sína Franska sunddrottningin Laure Manaudou íhugar nú hvort hún eigi að hætta keppni í sundi en hún hefur þótt valda vonbrigðum á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 10:02
Williams-systurnar unnu báðar Serena og Venus Williams unnu báðar viðureignir sínar í einliðaleik kvenna í keppni í tennis á Ólympíuleikunum í Peking í nótt. 12.8.2008 09:42
Phelps búinn að taka gull í bronsgreinunum Þó svo að Michael Phelps sé „aðeins“ búinn að vinna til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking mætti halda því fram að erfiðustu hindranarnar væru yfirstaðnar. 12.8.2008 09:22
Naumur sigur Rússa á Egyptum Rússland vann í morgun nauman sigur á Egyptalandi, 28-27, í B-riðli í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 09:02
Peirsol með heimsmet í baksundi Aaron Peirsol vann gull fyrir Bandaríkin í 100 metra baksundi karla. Hann varði titil sinn frá því á Ólympíuleikunum 2004. 11.8.2008 23:45
Helena stigahæst á NM 2008 Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku. 11.8.2008 23:45
Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. 11.8.2008 23:45
Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. 11.8.2008 23:45
Phelps setti heimsmet í 200 metra skriðsundi Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps tók sín þriðju gullverðlaun í Peking þegar hann setti nýtt heimsmet í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi. Phelps vann með miklum yfirburðum á tímanum 1:42,96 mínútur. 11.8.2008 23:45
Carlos Cuellar til Aston Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda. 11.8.2008 23:25
Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu. 11.8.2008 23:04
Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54
Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47
Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26
Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35
Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01
Möguleiki að Barry komi með til Íslands Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn. 11.8.2008 19:00
Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30
Tyson Gay stefnir á 9,6 sekúndur Bandaríski spretthlauparinn stefnir ekki einungis á gull í 100 metra spretthlaupi karla á leikunum heldur ætlar hann sér að verða fyrsti maðurinn til að klára hlaupið á minna en 9,7 sekúndum. 11.8.2008 18:00
Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. 11.8.2008 17:00
Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30
Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00
Portsmouth fær Kaboul frá Tottenham Portsmouth hefur fest kaup á varnarmanninum Younes Kaboul frá Tottenham fyrir óuppgefna upphæð. 11.8.2008 14:48
Þrettán sekúndur að vinna gull Elnur Mammadli frá Aserbaídsjan var aðeins þrettán sekúndur að vinna til gullverðlauna í 73 kg flokki í júdó á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 11.8.2008 14:33