Fleiri fréttir Örn í undanúrslit og Íslandsmet hjá Ragnheiði Örn Arnarson tryggði sér naumlega sæti í undanúrslitum 100 metra flugsunds. Jakob Jóhann Sveinsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir komust ekki áfram í sínum greinum. 13.12.2007 10:38 Eiður vill Liverpool í næstu umferð Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Stuttgart í gær að hann vildi mæta Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 13.12.2007 10:29 Sex stuðningsmenn United handteknir í Róm Sex Bretar voru í gær handteknir í Róm í tengslum við hópslagsmál fyrir leik Roma og Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gær. 13.12.2007 10:22 Eggert sagður hætta í dag Breska dagblaðið Independent segir að Eggert Magnússon muni í dag hætta sem stjórnarformaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 13.12.2007 09:20 Capello ráðinn landsliðsþjálfari í dag Samkvæmt fréttastofu BBC verður Fabio Capello ráðinn landsliðsþjálfari Englands síðar í dag. 13.12.2007 09:14 NBA í nótt: Fimmti tapleikur Utah í röð Utah Jazz tapaði sínum fimmta leik í NBA-deildinni í nótt er það tapaði fyrir Phoenix Suns, 103-98. 13.12.2007 08:50 Capello mun fá 750 milljónir í árslaun Breska blaðið Daily Mail fullyrðir að Fabio Capello sé í meginatriðum búinn að samþykkja tveggja og hálfs árs samning um að taka við enska knattspyrnulandsliðinu sem muni færa honum 750 milljónir króna í árslaun. Ef þetta reynist rétt yrði þetta stærsti samningur landsliðsþjálfara í sögunnni - talsvert hærri en sá sem forveri hans Sven-Göran Eriksson fékk á sínum tíma. 13.12.2007 03:00 Beckham skellti sér á súlustað í Vegas David Beckham nýtur þess í botn að vera í fríi frá knattspyrnunni og á dögunum skellti hann sér á strípibúllu í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hann fór þangað með konu sinni Victoriu sem er á tónleikaferðalagi með Spice Girls og voru þau þrjá tíma innan um fáklæddar meyjar og kampavín. 13.12.2007 02:46 Samantekt: Bekkur KR-inga sá besti í deildinni Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur fengið 267 stig og 116 fráköst frá varamönnum í vetur. Varamenn KR skoruðu 62 stigum fleira en varamenn Hamars og Grindavíkur í eins stigs sigrum KR. 13.12.2007 00:01 Martröð á Ibrox Skoska liðið Glasgow Rangers þurfti að sætta sig við að komast ekki í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa fengið 3-0 skell gegn Lyon á heimavelli sínum Ibrox. 12.12.2007 21:30 Ólætin vörpuðu skugga á leikinn Sir Alex Ferguson sagðist í kvöld vonsvikinn yfir því að ólæti stuðningsmanna hefðu enn á ný sett mark sitt á leik Manchester United og Roma í Meistaradeildinni. 12.12.2007 23:49 Wenger hefur ekki áhyggjur Arsene Wenger segist ekki hafa stórar áhyggjur af því hvaða mótherja Arsenal fær í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að ljóst varð að liðið náði ekki að landa efsta sætinu í riðlakeppninni. 12.12.2007 23:46 Sjö Englendingar á sjúkrahús Sjö stuðningsmenn Manchester United voru fluttir á sjúkrahús í tengslum við leik liðsins gegn Roma í Róm á Ítalíu í kvöld. Fimm þeirra hlutu stungusár eftir átök sem urðu fyrir utan leikvanginn fyrir leikinn, en tveir þeirra voru ofurölvi að sögn talsmanns sendiráðsins í Róm. 12.12.2007 23:38 Ciudad tapaði fyrir Barcelona Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real í spænsku úrvalsdeildinni máttu í kvöld sætta sig við tap gegn Barcelona 26-24 í hörkuleik í toppslagnum. Ólafur Stefánsson skoraði 3 mörk fyrir Cidad sem er þó enn efst í deildinni og hefur tveggja stiga forystu á Börsunga sem eru í öðru sæti. 12.12.2007 23:24 Jafnt hjá Kolding og Skjern Sex leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kolding og Skern skildu jöfn 30-30 þar sem Vignir Svavarsson skoraði 6 mörk fyrir gestina í jöfnum og æsispennandi leik. 12.12.2007 22:26 Róbert skoraði fimm í sigri Gummersbach Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson þrjú þegar Gummersbach lagði Grosswallstadt 31-24. 12.12.2007 22:20 Everton í undanúrslit deildarbikarsins Everton varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið lagði West Ham 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0. 12.12.2007 22:12 65 stig Martin skutu KR á toppinn KR er komið á toppinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir að liðið skellti Keflavík 90-81 í kvöld. Monique Martin fór hamförum í liði KR og skoraði 65 stig í leiknum. 12.12.2007 21:55 Viðurkennir að hafa skorað með hendinni Bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur viðurkennt að hafa skorað fyrsta mark liðsins í 2-1 sigri á Manchester City með hendinni á sunnudaginn. 12.12.2007 21:02 Hardaway látinn fara frá Miami Framherjinn Penny Hardaway var í dag leystur undan samningi sínum við Miami Heat í NBA deildinni og því er útlit fyrir að endurkomu þessa 36 ára gamla leikmanns sé lokið. 12.12.2007 20:05 Þrír stuðningsmenn United stungnir í Róm Þrír af stuðningsmönnum Manchester United voru stungnir í átökum fyrir leikinn við Roma í Meistaradeildinni í Róm í kvöld. BBC greinir frá þessu nú rétt í þessu. Síðast þegar liðin mættust enduðu 11 stuðningsmenn á sjúkrahúsi eftir átök. 12.12.2007 19:23 Í hvoru liðinu ertu, Becks? David Beckham hefur valdið miklu fjaðrafoki með nýjustu Armani auglýsingunni sinni. Hún hefur enn á ný vakið upp spurningar um kynhneigð knattspyrnumannsins og þykir nokkuð djörf. 12.12.2007 17:57 Capello spilar ekki sexí fótbolta Ruud Gullit segir að Englendingum væri hollast að venjast því að horfa á leiðinlega knattspyrnu ef knattspyrnusambandið ræður Fabio Capello landsliðsþjálfara. 12.12.2007 17:45 Fyrirliðabandið tekið af Terry? Svo gæti farið að fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu yrði tekið af John Terry þegar næsti landsliðsþjálfari tekur við. 12.12.2007 17:41 Aðalsteinn í bann fram í febrúar Aganefnd HSÍ úrskurðaði í dag í máli þjálfara þjálfara Fram og Stjörnunnar eftir leik liðanna í N1 deild kvenna fyrir viku, þar sem dómarar leiksins fengu það óþvegið frá þjálfurunum í viðtölum eftir leikinn. 12.12.2007 17:25 Ragna tapaði á Ítalíu Ragna Ingólfsdóttir tapaði í dag fyrir Elizabeth Cann frá Englandi í 16-manna úrslitum á alþjóðlegu badmintonmóti á Ítalíu. 12.12.2007 16:34 Helgi Valur semur við Elfsborg til þriggja ára Knattspyrnumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg til næstu þriggja ára. 12.12.2007 16:24 Eggert gæti hætt afskiptum af West Ham The Guardian greinir frá því að líklegt sé að Eggert Magnússon hætti öllum afskiptum af enska úrvalsdeildarliðinu West Ham og að gengið verði frá því nú fyrir jól. 12.12.2007 16:16 Jóhann Rúnar og Karen Björg best Íþróttasamband fatlaðra útnefndi í dag þau Jóhann Rúnar Kristjánsson og Karen Björg Gísladóttur íþróttamann og -konu ársins 2007 við hátíðlega athöfn. 12.12.2007 16:01 Stjórn HSÍ vill eftirlit með leikjum Fram og Stjörnunnar Stjórn HSÍ lét bóka sérstök tilmæli til dómaranefndar HSÍ um að eftirliti verði komið á hjá leikjum Fram og Stjörnunnar í meistaraflokki kvenna um óákveðinn tíma. 12.12.2007 15:15 Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. 12.12.2007 14:36 Jones svipt ólympíuverðlaunum Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti í dag að hún myndi svipta bandarísku frjálsíþróttakonuna Marion Jones fimm verðlaunum sem hún vann á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. 12.12.2007 14:12 Njarðvík fær KR í heimsókn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík. 12.12.2007 13:27 Boca Juniors í úrslitin Boca Juniors frá Argentínu komst í morgun í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða sem fer fram í Japan þessa dagana. 12.12.2007 13:04 Kristján semur við Fylki til þriggja ára Varnarmaðurinn sterki Kristján Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki. 12.12.2007 12:31 Ætlum ekki að selja Hannes Uwe Rösler, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Viking, segir að engar áætlanir séu um að selja Hannes Þ. Sigurðsson frá liðinu. 12.12.2007 12:25 Eiður Smári í hópnum Eiður Smári Guðjohnsen er að venju í leikmannahópi Barcelona en liðið mætir Stuttgart í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 12.12.2007 11:59 Nú var brotist inn hjá Gerrard Í gær var brotist inn á heimili Steven Gerrard en þetta er í sjöunda skiptið á skömmum tíma sem brotist er inn á heimili leikmanns Liverpool. 12.12.2007 11:50 Nimes tapaði án Ragnars Íslendingaliðin USAM Nimes og St. Raphael töpuðu sínum leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í gær. 12.12.2007 11:35 Tíu íslensk mörk er GOG tapaði Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson fjögur er GOG tapaði fyrir AaB á útivelli, 32-29, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 12.12.2007 11:29 Lemgo vann Lübbecke Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Lemgo lagði Lübbecke, 27-22, í Íslendingaslag. 12.12.2007 11:18 Íslendingaflótti úr Superettan Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. 12.12.2007 10:59 Jóhannes Karl lék í tapi Burnley Burnley tapaði óvænt fyrir botnliði QPR í ensku B-deildinni í gær, 2-0, á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 48. mínútu í leiknum. 12.12.2007 10:48 Benitez öruggur um starfið sitt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann óttist ekki að starfið sitt sé í hættu en liðið mætir Manchester United um helgina. 12.12.2007 10:35 Capello nálgast landsliðsþjálfarastarfið Enskir fjölmiðlar segja að ráðning Fabio Capello sé á næsta leiti. Sagt er að hann muni fara til Englands í dag og að gengið verði jafnvel frá ráðningasamningi fyrir vikulok. 12.12.2007 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Örn í undanúrslit og Íslandsmet hjá Ragnheiði Örn Arnarson tryggði sér naumlega sæti í undanúrslitum 100 metra flugsunds. Jakob Jóhann Sveinsson og Ragnheiður Ragnarsdóttir komust ekki áfram í sínum greinum. 13.12.2007 10:38
Eiður vill Liverpool í næstu umferð Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Stuttgart í gær að hann vildi mæta Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 13.12.2007 10:29
Sex stuðningsmenn United handteknir í Róm Sex Bretar voru í gær handteknir í Róm í tengslum við hópslagsmál fyrir leik Roma og Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gær. 13.12.2007 10:22
Eggert sagður hætta í dag Breska dagblaðið Independent segir að Eggert Magnússon muni í dag hætta sem stjórnarformaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 13.12.2007 09:20
Capello ráðinn landsliðsþjálfari í dag Samkvæmt fréttastofu BBC verður Fabio Capello ráðinn landsliðsþjálfari Englands síðar í dag. 13.12.2007 09:14
NBA í nótt: Fimmti tapleikur Utah í röð Utah Jazz tapaði sínum fimmta leik í NBA-deildinni í nótt er það tapaði fyrir Phoenix Suns, 103-98. 13.12.2007 08:50
Capello mun fá 750 milljónir í árslaun Breska blaðið Daily Mail fullyrðir að Fabio Capello sé í meginatriðum búinn að samþykkja tveggja og hálfs árs samning um að taka við enska knattspyrnulandsliðinu sem muni færa honum 750 milljónir króna í árslaun. Ef þetta reynist rétt yrði þetta stærsti samningur landsliðsþjálfara í sögunnni - talsvert hærri en sá sem forveri hans Sven-Göran Eriksson fékk á sínum tíma. 13.12.2007 03:00
Beckham skellti sér á súlustað í Vegas David Beckham nýtur þess í botn að vera í fríi frá knattspyrnunni og á dögunum skellti hann sér á strípibúllu í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hann fór þangað með konu sinni Victoriu sem er á tónleikaferðalagi með Spice Girls og voru þau þrjá tíma innan um fáklæddar meyjar og kampavín. 13.12.2007 02:46
Samantekt: Bekkur KR-inga sá besti í deildinni Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur fengið 267 stig og 116 fráköst frá varamönnum í vetur. Varamenn KR skoruðu 62 stigum fleira en varamenn Hamars og Grindavíkur í eins stigs sigrum KR. 13.12.2007 00:01
Martröð á Ibrox Skoska liðið Glasgow Rangers þurfti að sætta sig við að komast ekki í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa fengið 3-0 skell gegn Lyon á heimavelli sínum Ibrox. 12.12.2007 21:30
Ólætin vörpuðu skugga á leikinn Sir Alex Ferguson sagðist í kvöld vonsvikinn yfir því að ólæti stuðningsmanna hefðu enn á ný sett mark sitt á leik Manchester United og Roma í Meistaradeildinni. 12.12.2007 23:49
Wenger hefur ekki áhyggjur Arsene Wenger segist ekki hafa stórar áhyggjur af því hvaða mótherja Arsenal fær í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að ljóst varð að liðið náði ekki að landa efsta sætinu í riðlakeppninni. 12.12.2007 23:46
Sjö Englendingar á sjúkrahús Sjö stuðningsmenn Manchester United voru fluttir á sjúkrahús í tengslum við leik liðsins gegn Roma í Róm á Ítalíu í kvöld. Fimm þeirra hlutu stungusár eftir átök sem urðu fyrir utan leikvanginn fyrir leikinn, en tveir þeirra voru ofurölvi að sögn talsmanns sendiráðsins í Róm. 12.12.2007 23:38
Ciudad tapaði fyrir Barcelona Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real í spænsku úrvalsdeildinni máttu í kvöld sætta sig við tap gegn Barcelona 26-24 í hörkuleik í toppslagnum. Ólafur Stefánsson skoraði 3 mörk fyrir Cidad sem er þó enn efst í deildinni og hefur tveggja stiga forystu á Börsunga sem eru í öðru sæti. 12.12.2007 23:24
Jafnt hjá Kolding og Skjern Sex leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kolding og Skern skildu jöfn 30-30 þar sem Vignir Svavarsson skoraði 6 mörk fyrir gestina í jöfnum og æsispennandi leik. 12.12.2007 22:26
Róbert skoraði fimm í sigri Gummersbach Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson þrjú þegar Gummersbach lagði Grosswallstadt 31-24. 12.12.2007 22:20
Everton í undanúrslit deildarbikarsins Everton varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið lagði West Ham 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0. 12.12.2007 22:12
65 stig Martin skutu KR á toppinn KR er komið á toppinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir að liðið skellti Keflavík 90-81 í kvöld. Monique Martin fór hamförum í liði KR og skoraði 65 stig í leiknum. 12.12.2007 21:55
Viðurkennir að hafa skorað með hendinni Bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur viðurkennt að hafa skorað fyrsta mark liðsins í 2-1 sigri á Manchester City með hendinni á sunnudaginn. 12.12.2007 21:02
Hardaway látinn fara frá Miami Framherjinn Penny Hardaway var í dag leystur undan samningi sínum við Miami Heat í NBA deildinni og því er útlit fyrir að endurkomu þessa 36 ára gamla leikmanns sé lokið. 12.12.2007 20:05
Þrír stuðningsmenn United stungnir í Róm Þrír af stuðningsmönnum Manchester United voru stungnir í átökum fyrir leikinn við Roma í Meistaradeildinni í Róm í kvöld. BBC greinir frá þessu nú rétt í þessu. Síðast þegar liðin mættust enduðu 11 stuðningsmenn á sjúkrahúsi eftir átök. 12.12.2007 19:23
Í hvoru liðinu ertu, Becks? David Beckham hefur valdið miklu fjaðrafoki með nýjustu Armani auglýsingunni sinni. Hún hefur enn á ný vakið upp spurningar um kynhneigð knattspyrnumannsins og þykir nokkuð djörf. 12.12.2007 17:57
Capello spilar ekki sexí fótbolta Ruud Gullit segir að Englendingum væri hollast að venjast því að horfa á leiðinlega knattspyrnu ef knattspyrnusambandið ræður Fabio Capello landsliðsþjálfara. 12.12.2007 17:45
Fyrirliðabandið tekið af Terry? Svo gæti farið að fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu yrði tekið af John Terry þegar næsti landsliðsþjálfari tekur við. 12.12.2007 17:41
Aðalsteinn í bann fram í febrúar Aganefnd HSÍ úrskurðaði í dag í máli þjálfara þjálfara Fram og Stjörnunnar eftir leik liðanna í N1 deild kvenna fyrir viku, þar sem dómarar leiksins fengu það óþvegið frá þjálfurunum í viðtölum eftir leikinn. 12.12.2007 17:25
Ragna tapaði á Ítalíu Ragna Ingólfsdóttir tapaði í dag fyrir Elizabeth Cann frá Englandi í 16-manna úrslitum á alþjóðlegu badmintonmóti á Ítalíu. 12.12.2007 16:34
Helgi Valur semur við Elfsborg til þriggja ára Knattspyrnumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg til næstu þriggja ára. 12.12.2007 16:24
Eggert gæti hætt afskiptum af West Ham The Guardian greinir frá því að líklegt sé að Eggert Magnússon hætti öllum afskiptum af enska úrvalsdeildarliðinu West Ham og að gengið verði frá því nú fyrir jól. 12.12.2007 16:16
Jóhann Rúnar og Karen Björg best Íþróttasamband fatlaðra útnefndi í dag þau Jóhann Rúnar Kristjánsson og Karen Björg Gísladóttur íþróttamann og -konu ársins 2007 við hátíðlega athöfn. 12.12.2007 16:01
Stjórn HSÍ vill eftirlit með leikjum Fram og Stjörnunnar Stjórn HSÍ lét bóka sérstök tilmæli til dómaranefndar HSÍ um að eftirliti verði komið á hjá leikjum Fram og Stjörnunnar í meistaraflokki kvenna um óákveðinn tíma. 12.12.2007 15:15
Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. 12.12.2007 14:36
Jones svipt ólympíuverðlaunum Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti í dag að hún myndi svipta bandarísku frjálsíþróttakonuna Marion Jones fimm verðlaunum sem hún vann á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. 12.12.2007 14:12
Njarðvík fær KR í heimsókn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík. 12.12.2007 13:27
Boca Juniors í úrslitin Boca Juniors frá Argentínu komst í morgun í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða sem fer fram í Japan þessa dagana. 12.12.2007 13:04
Kristján semur við Fylki til þriggja ára Varnarmaðurinn sterki Kristján Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki. 12.12.2007 12:31
Ætlum ekki að selja Hannes Uwe Rösler, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Viking, segir að engar áætlanir séu um að selja Hannes Þ. Sigurðsson frá liðinu. 12.12.2007 12:25
Eiður Smári í hópnum Eiður Smári Guðjohnsen er að venju í leikmannahópi Barcelona en liðið mætir Stuttgart í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 12.12.2007 11:59
Nú var brotist inn hjá Gerrard Í gær var brotist inn á heimili Steven Gerrard en þetta er í sjöunda skiptið á skömmum tíma sem brotist er inn á heimili leikmanns Liverpool. 12.12.2007 11:50
Nimes tapaði án Ragnars Íslendingaliðin USAM Nimes og St. Raphael töpuðu sínum leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í gær. 12.12.2007 11:35
Tíu íslensk mörk er GOG tapaði Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson fjögur er GOG tapaði fyrir AaB á útivelli, 32-29, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 12.12.2007 11:29
Lemgo vann Lübbecke Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Lemgo lagði Lübbecke, 27-22, í Íslendingaslag. 12.12.2007 11:18
Íslendingaflótti úr Superettan Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. 12.12.2007 10:59
Jóhannes Karl lék í tapi Burnley Burnley tapaði óvænt fyrir botnliði QPR í ensku B-deildinni í gær, 2-0, á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 48. mínútu í leiknum. 12.12.2007 10:48
Benitez öruggur um starfið sitt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann óttist ekki að starfið sitt sé í hættu en liðið mætir Manchester United um helgina. 12.12.2007 10:35
Capello nálgast landsliðsþjálfarastarfið Enskir fjölmiðlar segja að ráðning Fabio Capello sé á næsta leiti. Sagt er að hann muni fara til Englands í dag og að gengið verði jafnvel frá ráðningasamningi fyrir vikulok. 12.12.2007 10:20