Handbolti

Róbert skoraði fimm í sigri Gummersbach

Róbert Gunnarsson skoraði fimm í kvöld
Róbert Gunnarsson skoraði fimm í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Einn leikur var á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson þrjú þegar Gummersbach lagði Grosswallstadt 31-24.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×