Fleiri fréttir

Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl

Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju.

Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi.

Vara May við afleiðingum þess að Bretar kjósi til Evrópuþings

Þingmenn Íhaldsflokksins eru margir hverjir æfir vegna gjörða formanns flokksins, forsætisráðherra Bretlands, Theresu May. Auk þess að hafa ráðfært sig við "óvininn“ mun May ekki hafa gert nóg til að tryggja að Bretar taki ekki þátt í kosningum til Evrópuþings í Maí. Verði af þeim kosningum í landinu, segja Nigelarnir tveir að illa fari fyrir May.

Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu

"Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu.

Forsetaframbjóðendur í lyfjapróf fyrir kappræður

Forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó varð við kröfu mótframbjóðanda síns, Vólódímírs Selenskíj, um að gangast undir áfengis- og lyfjapróf fyrir kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja sem munu fara fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði.

Borgir rýmdar vegna flóða í Íran

70 írönsk þorp hafa verið rýmd vegna flóða sem hafa kostað um 70 manns lífið á síðustu vikum. Áformað er að íbúar sex borga og bæja í suðvestur hluta landsins yfirgefi heimili sín til varúðarráðstöfunar.

Orðrómur leiddi til átaka

Lögreglu og flóttafólki lenti saman í Grikklandi nærri landamærunum við Norður-Makedóníu. Flóttafólkið hafði safnast saman eftir að orðrómur breiddist út um að landamærin yrðu opnuð fyrir flóttafólki

Sniðgengur þriðja árið í röð

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington.

Háreysti í Harare eftir hárkollukaup

Fréttaflutningur af hárkollukaupum simbabvesku ríkisstjórnarinnar hefur fallið í grýttan jarðveg meðal stjórnarandstæðinga sem annarra í landinu.

Gert að gangast undir geð­rann­sókn

Dómari á Nýja-Sjálandi hefur skipað manninum, sem sakaður er um að hafa banað fimmtíu manns í Christchurch í síðasta mánuði, að gangast undir geðrannsókn.

Sjá næstu 50 fréttir