Fleiri fréttir

Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða

Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan.

Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð

Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram.

Ragir við að fylgja Trump í annan slag um heilbrigðiskerfið

Þingmenn Repúblikanaflokksins hafa þó lítinn áhuga á að fylgja forsetanum í aðra lotu bardaga þar sem fyrsta lotan er sögð hafa spilað stóra rullu í því að flokkurinn missti meirihluta sinn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings.

Greiða at­kvæði um út­gönguna sjálfa

Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí.

Brexit-laus útgöngudagsetning

Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar.

Norski leikarinn Jon Skolmen er látinn

Jon Skolmen er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Ole Bramserud í sænsku kvikmyndinni Sällskapsresan og framhaldsmyndunum fimm.

Neyðarástand vegna mislingafaraldurs

Óbólusett börn fá ekki að vera á meðal almennings í Rockland-sýslu New York. Ákvörðunin sögð fordæmalaus í Bandaríkjunum. Mislingar hafa gert vart við sig mun víðar en í Rockland.

Vilhjálmur prins heimsækir Nýja-Sjáland

Vilhjálmur prins mun heimsækja Nýja-Sjáland í næsta mánuði til þess að heiðra minningu þeirra fimmtíu sem létust í hryðjuverkaárás í borginni Christchurch.

Greiða atkvæði um framhald Brexit-mála

Breskir þingmenn munu síðar í dag greiða atkvæði um hvaða leið skuli fara hvað varðar útgöngu Bretlands úr ESB og ganga þannig fram hjá vilja Theresu May.

Sjá næstu 50 fréttir