Fleiri fréttir „Verðum ekki mikið vör við skógareldana“ Um 900 slökkviliðsmenn berjast við mikla skógarelda rétt utan við Los Angeles og hafa tæplega 2000 heimili rýmd. 24.7.2016 19:30 Kona lést í sveðjuárás í Þýskalandi Kona lést og tveir særðust í árásinni. Lögregla hefur handtekið árásarmanninn. 24.7.2016 16:21 Afganir lýsa yfir þjóðarsorg vegna árásarinnar í Kabúl Árás gærdagsins í Kabúl er sú mannskæðasta í afgönsku höfuðborginni frá árinu 2001. 24.7.2016 16:00 Sex hermenn Úkraínuhers drepnir Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar. 24.7.2016 14:51 Sonboly skipulagði árásina í heilt ár Lögregla segir að árásarmaðurinn í München hafi komist yfir skammbyssuna með ólöglegum hætti á netinu. 24.7.2016 12:35 Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24.7.2016 11:11 Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar er látinn Thorbjörn Fälldin gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1976 til 1978 og 1979 til 1982. 24.7.2016 09:30 Miklir skógareldar herja á íbúa norður af Los Angeles Mörg hundruð íbúa hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. 24.7.2016 09:11 Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23.7.2016 23:36 Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23.7.2016 22:43 Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23.7.2016 16:30 Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23.7.2016 14:12 Sextíu látnir í sprengjuárás í mótmælagöngu í Kabúl Þúsundir Hasara höfðu komið saman til að krefjast þess að spennulína yrðu lögð um héraðið Bamiyan, einu vanþróaðasta héraði Afganistan. 23.7.2016 13:30 Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23.7.2016 12:37 Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23.7.2016 11:33 Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23.7.2016 10:10 Bergþór Bjarnason í Nice: "Fólk er auðvitað slegið“ Bergþór Bjarnason býr í Nice þar sem morðóður maður ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er það naut flugeldasýningar á þjóðhátíðardaginn. Bergþór var á báti utan við ströndina þegar ódæðið átti sér stað. 23.7.2016 09:00 Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23.7.2016 07:00 Hammond segist geta endurræst efnahagslífið Efnahagssamdrátturinn í Bretlandi er nú hraðari og meiri en hann hefur verið síðan í apríl árið 2009, þegar kreppan mikla var í algleymingi. 23.7.2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23.7.2016 00:45 Clinton og Trump nánast jöfn Hillary hefur að mestu komið betur út úr könnunum síðasta árið. 22.7.2016 23:48 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22.7.2016 21:51 283 lífverðir forsetans handteknir Yfirvöld í Tyrklandi hrista upp í hernum eftir að hluti hans reyndi að ræna völdum þar í landi. 22.7.2016 20:06 Skotárás í verslunarmiðstöð í München Verslunarmiðstöðin er í borgarhlutanum Moosach og hefur lögregla girt af svæði í kringum verslunarmiðstöðina. 22.7.2016 16:41 Pólska þingið segir fjöldamorð Úkraínumanna hafa verið þjóðarmorð Þúsundir Pólverja voru drepnir í Volhynia af úkraínsku uppreisnarhópnum UPA á fimmta áratug síðustu aldar. 22.7.2016 14:40 Lagarde mun þurfa að mæta fyrir rétt Forstóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið ákærður vegna máls sem snýr að greiðslu franska ríkisins til auðjöfursins Bernard Tapie. 22.7.2016 12:52 Nærri þrjú þúsund hafa drukknað í Miðjarðarhafi á árinu Fjöldinn er mun meiri en á sama tíma síðustu fjögur árin. 22.7.2016 11:06 Vitni segja árásarmanninn sem varð Íslendingi að bana hafa talað um dulkóðuð skjöl 35 ára Íslendingur var myrtur í Stokkhólmi á mánudag. 22.7.2016 09:48 Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22.7.2016 07:00 Clinton á lokametrunum að velja varaforsetaefnið Búist er við því að Hillary Clinton kynni varaforsetaefni sitt á morgun. 22.7.2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar hafi staðið sig illa Helen Clark gagnrýnir frammistöðu SÞ í friðar- og öryggismálum harðlega. 22.7.2016 07:00 Ætlar að binda endi á glæpi í Bandaríkjunum Donald Trump mun opinberlega taka við tilnefningu Repúblikanaflokksins. 21.7.2016 23:28 Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21.7.2016 19:45 Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21.7.2016 17:36 Skipulagði árásina í nokkra mánuði Maður sem ók flutningabíl inn í stóran hóp fólks í Nice fékk hjálp. 21.7.2016 17:21 Bróðir Qandeel Baloch byrlaði foreldrum sínum ólyfjan áður en hann myrti systur sína Morðið á "hinni pakistönsku Kim Kardashian“ hefur vakið mikla reiði. Gæti orðið til þess að harðara verði tekið á hefndarmorðum í landinu. 21.7.2016 15:56 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21.7.2016 14:53 Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21.7.2016 10:15 Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21.7.2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21.7.2016 07:00 Engar formlegar viðræður um útgöngu fyrir áramót „Við verðum að hlusta eftir því hvað Bretar vilja og finna út rétta svarið,“ sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á blaðamannafundi í Berlín í gær að loknum fundi hennar með Theresu May, nýjum forsætisráðherra Bretlands. 21.7.2016 07:00 Ætla sér að einangra ISIS í Raqqa og Mosul Bandaríkin og bandamenn þeirra funda um loka áhlaupið gegn hryðjuverkasamtökunum. 20.7.2016 23:47 Fundu 22 lík á Miðjarðarhafi Lík 21 konu og eins manns fundust í gúmmíbát á reki nærri ströndum Líbýu. 20.7.2016 23:32 Forsprakki stærstu torrentsíðu heims handtekinn Artem Vaulin var handtekinn í Póllandi en hann er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir brot á höfundaréttarlögum og peningaþvætti. 20.7.2016 22:16 Erdogan lýsir yfir neyðarástandi Segir neyðarástandið til þess komið svo hægt væri að fjarlæga öll ummerki „þeirra hryðjuverkasamtaka“ sem komu að valdaráninu misheppnaða. 20.7.2016 21:09 Sjá næstu 50 fréttir
„Verðum ekki mikið vör við skógareldana“ Um 900 slökkviliðsmenn berjast við mikla skógarelda rétt utan við Los Angeles og hafa tæplega 2000 heimili rýmd. 24.7.2016 19:30
Kona lést í sveðjuárás í Þýskalandi Kona lést og tveir særðust í árásinni. Lögregla hefur handtekið árásarmanninn. 24.7.2016 16:21
Afganir lýsa yfir þjóðarsorg vegna árásarinnar í Kabúl Árás gærdagsins í Kabúl er sú mannskæðasta í afgönsku höfuðborginni frá árinu 2001. 24.7.2016 16:00
Sex hermenn Úkraínuhers drepnir Undanfarna daga hafa borist fréttir af vaxandi spennu milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á bandi Rússlandsstjórnar. 24.7.2016 14:51
Sonboly skipulagði árásina í heilt ár Lögregla segir að árásarmaðurinn í München hafi komist yfir skammbyssuna með ólöglegum hætti á netinu. 24.7.2016 12:35
Þjóðverjar kalla eftir hertri vopnalöggjöf Varakanslari Þýskalands segir nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að takmarka aðgengi að skotvopnum. 24.7.2016 11:11
Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar er látinn Thorbjörn Fälldin gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1976 til 1978 og 1979 til 1982. 24.7.2016 09:30
Miklir skógareldar herja á íbúa norður af Los Angeles Mörg hundruð íbúa hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. 24.7.2016 09:11
Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp 300 þeirra hafa verið handteknir en forsætisráðherrann segir ekki lengur þörf fyrir sérsveitina. 23.7.2016 23:36
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23.7.2016 22:43
Árásin í München: Armela og Dijamant voru í hópi fórnarlamba Solboly Faðir Dijamant Zabergja fór að Olympia-Einkaufszentrum í dag þar sem hann bar á blómvendi og mynd af syni sínum. 23.7.2016 16:30
Hver var árásarmaðurinn í München? Þýskir og aðrir erlendir fjölmiðlar hafa í morgun nafngreint manninn sem ábyrgð bar á árásinni í München. 23.7.2016 14:12
Sextíu látnir í sprengjuárás í mótmælagöngu í Kabúl Þúsundir Hasara höfðu komið saman til að krefjast þess að spennulína yrðu lögð um héraðið Bamiyan, einu vanþróaðasta héraði Afganistan. 23.7.2016 13:30
Getur haldið grunuðum brotamönnum í mánuð án ákæru Yfirlýst neyðarástand í Tyrklandi veitir Tyrklandsforseta og ríkisstjórn heimild til að fara fram hjá bæði þingi og dómsstólum við setningu laga til að uppræta meinta óvini ríkisins. 23.7.2016 12:37
Árásin í München: Lokkaði til sín fórnarlömb á Facebook Árásarmaðurinn í München braust inn á Facebook-reikning konu og sendi skilaboð til fólks þar sem hann hvatti það til að mæta í verslunarmiðstöðina til að fá hluti gefins. 23.7.2016 11:33
Árásarmaðurinn í München hafði glímt við andleg veikindi Þýskir fjölmiðlar greina frá því að átta af tíu fórnarlömbum árásarmannsins hið minnsta hafi verið á aldrinum fjórtán til 21 árs. 23.7.2016 10:10
Bergþór Bjarnason í Nice: "Fólk er auðvitað slegið“ Bergþór Bjarnason býr í Nice þar sem morðóður maður ók yfir fjölda fólks fyrir rúmri viku er það naut flugeldasýningar á þjóðhátíðardaginn. Bergþór var á báti utan við ströndina þegar ódæðið átti sér stað. 23.7.2016 09:00
Ætlar að skipuleggja herinn á ný með hraði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að tyrkneski herinn verði endurskipulagður á mjög stuttum tíma. 23.7.2016 07:00
Hammond segist geta endurræst efnahagslífið Efnahagssamdrátturinn í Bretlandi er nú hraðari og meiri en hann hefur verið síðan í apríl árið 2009, þegar kreppan mikla var í algleymingi. 23.7.2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23.7.2016 00:45
Clinton og Trump nánast jöfn Hillary hefur að mestu komið betur út úr könnunum síðasta árið. 22.7.2016 23:48
Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22.7.2016 21:51
283 lífverðir forsetans handteknir Yfirvöld í Tyrklandi hrista upp í hernum eftir að hluti hans reyndi að ræna völdum þar í landi. 22.7.2016 20:06
Skotárás í verslunarmiðstöð í München Verslunarmiðstöðin er í borgarhlutanum Moosach og hefur lögregla girt af svæði í kringum verslunarmiðstöðina. 22.7.2016 16:41
Pólska þingið segir fjöldamorð Úkraínumanna hafa verið þjóðarmorð Þúsundir Pólverja voru drepnir í Volhynia af úkraínsku uppreisnarhópnum UPA á fimmta áratug síðustu aldar. 22.7.2016 14:40
Lagarde mun þurfa að mæta fyrir rétt Forstóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verið ákærður vegna máls sem snýr að greiðslu franska ríkisins til auðjöfursins Bernard Tapie. 22.7.2016 12:52
Nærri þrjú þúsund hafa drukknað í Miðjarðarhafi á árinu Fjöldinn er mun meiri en á sama tíma síðustu fjögur árin. 22.7.2016 11:06
Vitni segja árásarmanninn sem varð Íslendingi að bana hafa talað um dulkóðuð skjöl 35 ára Íslendingur var myrtur í Stokkhólmi á mánudag. 22.7.2016 09:48
Tæki dauðarefsingu fram yfir ESB-aðild Erdogan Tyrklandsforseti virðist staðráðinn í að brjóta hreyfingu Fetúllas Gülen á bak aftur og kennir henni um valdaránstilraunina sem gerð var um síðustu helgi. 22.7.2016 07:00
Clinton á lokametrunum að velja varaforsetaefnið Búist er við því að Hillary Clinton kynni varaforsetaefni sitt á morgun. 22.7.2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar hafi staðið sig illa Helen Clark gagnrýnir frammistöðu SÞ í friðar- og öryggismálum harðlega. 22.7.2016 07:00
Ætlar að binda endi á glæpi í Bandaríkjunum Donald Trump mun opinberlega taka við tilnefningu Repúblikanaflokksins. 21.7.2016 23:28
Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ 21.7.2016 19:45
Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21.7.2016 17:36
Skipulagði árásina í nokkra mánuði Maður sem ók flutningabíl inn í stóran hóp fólks í Nice fékk hjálp. 21.7.2016 17:21
Bróðir Qandeel Baloch byrlaði foreldrum sínum ólyfjan áður en hann myrti systur sína Morðið á "hinni pakistönsku Kim Kardashian“ hefur vakið mikla reiði. Gæti orðið til þess að harðara verði tekið á hefndarmorðum í landinu. 21.7.2016 15:56
Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21.7.2016 14:53
Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21.7.2016 10:15
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21.7.2016 07:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21.7.2016 07:00
Engar formlegar viðræður um útgöngu fyrir áramót „Við verðum að hlusta eftir því hvað Bretar vilja og finna út rétta svarið,“ sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á blaðamannafundi í Berlín í gær að loknum fundi hennar með Theresu May, nýjum forsætisráðherra Bretlands. 21.7.2016 07:00
Ætla sér að einangra ISIS í Raqqa og Mosul Bandaríkin og bandamenn þeirra funda um loka áhlaupið gegn hryðjuverkasamtökunum. 20.7.2016 23:47
Fundu 22 lík á Miðjarðarhafi Lík 21 konu og eins manns fundust í gúmmíbát á reki nærri ströndum Líbýu. 20.7.2016 23:32
Forsprakki stærstu torrentsíðu heims handtekinn Artem Vaulin var handtekinn í Póllandi en hann er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir brot á höfundaréttarlögum og peningaþvætti. 20.7.2016 22:16
Erdogan lýsir yfir neyðarástandi Segir neyðarástandið til þess komið svo hægt væri að fjarlæga öll ummerki „þeirra hryðjuverkasamtaka“ sem komu að valdaráninu misheppnaða. 20.7.2016 21:09
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent