Fleiri fréttir

Átök í Kænugarði

Til átaka kom í morgun í Kænugarði höfuðborg Úkraínu þegar lögreglan reyndi að koma mótmælendum í burtu sem hafa tekið sér stöðu í ráðhúsi borgarinnar og á Sjálfstæðistorgi í miðborginni.

Lík Mandela flutt í stjórnarráðið í Pretoríu

Lík Nelsons Mandela, fyrrum forseta Suður Afríku var í morgun flutt úr líkhúsi í Pretóríu og í stjórnarráðsbyggingu landsins þar sem það mun liggja næstu þrjá dagana þannig að almenningur geti vottað honum virðingu sína.

Úrúgvæ lögleiðir marijúana

Suður-Ameríku landið Úrúgvæ varð í morgun fyrsta ríkið til að lögleiða framleiðslu, sölu og neyslu á fíkniefninu marijúana. Þetta var samþykkt í öldungadeild þingsins í morgun en áður hafði frumvarpið verið samþykkt í ríkisstjórninni og af neðri deild þingsins.

Þjóðarleiðtogar smella af sjálfsmyndum á snjallsíma

Barack Obama Bandaríkjaforseti, David Cameron forsætisráðherra Bretlands og Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur tóku sjálfsmynd (e.selfie) af sér saman á meðan á minningarathöfn Nelson Mandela stóð.

Barnavændi mun aukast á HM í Brasilíu

Börn og unglingar eru seld starfsmönnum sem vinna við að byggja upp íþróttaleikvanginn í Brasilíu þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu verður haldið næsta sumar.

Minningarathöfn Mandela

Þúsundir vottuðu Nelson Mandela virðingu sína í minningaathöfn í Johannesburg í dag. Meðal gesta voru margir helstu þjóðleiðtogar heims.

Það heitasta á Facebook árið 2013

Samskiptamiðillinn Facebook er orðinn stór hluti af samskiptum allsstaðar í heiminum og þar má oft sjá hvað sé vinsælast á flest öllum sviðum.

Ætlar ekki að segja af sér

Yingluck Shinawatra forsætisráðherra Taílands ætlar ekki að verða við kröfum mótmælenda þar í landi og láta af embætti fyrir boðaðar þingkosningar í febrúar á næsta ári.

Tugir þúsunda kveðja Mandela

Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag.

Blómahaf í Jóhannesarborg

Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf.

Dæmdur fyrir áreiti í starfi

Fyrrum borgarstjóri San Diego, Bob Filner, var í gær dæmdur í þriggja mánaða stofufangelsi og þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita konur í starfi sínu.

Birtu opið bréf til Obama

Google, Facebook, Twitter og fleiri af stærstu netfyrirtækjum heims vilja strangara eftirlit með njósnastarfsemi stjórnvalda.

Þjóðarleiðtogar minnast Mandela

Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun.

Boðað til kosninga í Taílandi

Yingluck Shinawatra forsætisráðherra Taílands, hefur ákveðið að leysa upp taílenska þingið og boða til kosninga til að bregðast við fjölmennum mótmælum stjórnarandstæðinga í höfuðborg landsins.

Frændi Kim Jong-un rekinn úr kommúnistaflokknum

Chang Song-thaek frændi Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hefur verið rekinn úr kommúnistaflokknum og sviptur öllum titlum. Yfirlýsing þessa efnis var lesin upp í norður-kóreska sjónvarpinu í gær.

Stjórnarandstaða Taílands hættir á þingi

Demókrataflokkurinn, stærsti stjórnarandstöðuflokkur Taílands, sagði sig af þingi í gær. Þetta var gert til að mótmæla ríkisstjórn landsins sem flokkurinn telur ekki eiga rétt á sér.

Suður-Kórea stækkar loftvarnasvæði

Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa stækkað loftvarnasvæði ríkisins. Er það til höfuðs loftvarnasvæði Kínverja sem fjöldi grannríkja hefur mótmælt.

Hálfreykt jóna í hamborgaranum

Starfsmanni bandarísku skyndibitakeðjunnar Wendy's hefur verið sagt upp störfum eftir að fíkniefni í hans eigu enduðu í mat viðskiptavinar.

Enn eitt HIV-smitið í klámiðnaðinum

Enn eitt HIV-smitið hefur blossað upp í klámiðnaðinum vestanhafs og sjá klámframleiðendur fram á að þurfa að hætta öllum tökum þar til búið er að ganga úr skugga um að fleiri leikarar séu smitaðir.

Minni unglingadrykkja þökk sé Facebook

Verulega hefur dregið úr unglingadrykkju í Svíþjóð á síðustu árum. Í nýrri könnun sögðust 47 prósent níundubekkinga hafa bragðað áfengi og hefur hlutfallið aldrei verið lægra frá því byrjað var að kanna þetta árið 1971.

Krókódílar nota beitu til að ná fuglum

Krókódílar eru vel hannaðir til veiða, en vísindamenn hafa nú sýnt fram á að ákveðnar tegundir nota litlar trjágreinar sem beitu til að auðvelda sér að veiða fugla.

Stal hlutum úr flaki bifreiðar Paul Walkers

Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum handtók í gær ungan karlmann fyrir að stela hlutum úr flaki bifreiðar leikarans Paul Walker sem lést bílslysi á laugardag.

Kveiktu í bíl og hótuðu eiganda

Ræningjar kveiktu í bíl tvítugs manns og ráku hann í burtu með hótunum eftir að hafa stöðvað hann á sveitavegi á Jótlandi í fyrrinótt.

4.000 milljarðar í olíubransann

Heildarfjárfesting í olíu- og gasiðnaðinum í Noregi mun nema um 212 milljörðum norskra króna í ár, sem samsvarar rúmum 4.000 milljörðum íslenskra króna, að því er hagstofan þar í landi áætlar.

Sjá næstu 50 fréttir