Fleiri fréttir Átök í Kænugarði Til átaka kom í morgun í Kænugarði höfuðborg Úkraínu þegar lögreglan reyndi að koma mótmælendum í burtu sem hafa tekið sér stöðu í ráðhúsi borgarinnar og á Sjálfstæðistorgi í miðborginni. 11.12.2013 08:03 Lík Mandela flutt í stjórnarráðið í Pretoríu Lík Nelsons Mandela, fyrrum forseta Suður Afríku var í morgun flutt úr líkhúsi í Pretóríu og í stjórnarráðsbyggingu landsins þar sem það mun liggja næstu þrjá dagana þannig að almenningur geti vottað honum virðingu sína. 11.12.2013 07:37 Úrúgvæ lögleiðir marijúana Suður-Ameríku landið Úrúgvæ varð í morgun fyrsta ríkið til að lögleiða framleiðslu, sölu og neyslu á fíkniefninu marijúana. Þetta var samþykkt í öldungadeild þingsins í morgun en áður hafði frumvarpið verið samþykkt í ríkisstjórninni og af neðri deild þingsins. 11.12.2013 07:31 Alþjóðaefnavopnastofnunun fékk friðarverðlaun Nóbels Alþjóðaefnavopnastofnunin fékk friðarverðlaun Nóbels í dag. Athöfnin féll í skugga minningarathafnar Nelson Mandela. 10.12.2013 23:36 Sendi Obama eitrið Rísín í bréfi Bandarísk kona hefur játað að hafa sent bréf sem innihélt eiturefnið Rísín til Barack Obama Bandaríkjaforseta. 10.12.2013 22:41 Þjóðarleiðtogar smella af sjálfsmyndum á snjallsíma Barack Obama Bandaríkjaforseti, David Cameron forsætisráðherra Bretlands og Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur tóku sjálfsmynd (e.selfie) af sér saman á meðan á minningarathöfn Nelson Mandela stóð. 10.12.2013 21:32 Barnavændi mun aukast á HM í Brasilíu Börn og unglingar eru seld starfsmönnum sem vinna við að byggja upp íþróttaleikvanginn í Brasilíu þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu verður haldið næsta sumar. 10.12.2013 19:20 Minningarathöfn Mandela Þúsundir vottuðu Nelson Mandela virðingu sína í minningaathöfn í Johannesburg í dag. Meðal gesta voru margir helstu þjóðleiðtogar heims. 10.12.2013 18:15 Það heitasta á Facebook árið 2013 Samskiptamiðillinn Facebook er orðinn stór hluti af samskiptum allsstaðar í heiminum og þar má oft sjá hvað sé vinsælast á flest öllum sviðum. 10.12.2013 16:29 Giftingar samkynhneigðra leyfðar í Englandi og Wales „Fyrstu giftingar samkynhneigðra verða í mars 2014,“ segir Maria Miller, Jafnréttismálaráðherra Bretlands. 10.12.2013 15:30 Pútín náðar Pussy Riot og Grænfriðunga Í tilefni af tvítugsafmæli rússnesku stjórnarskrárinnar fá 25 þúsund manns felldan niður fangelsisdóm. 10.12.2013 11:45 Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10.12.2013 10:36 Í fangelsi fyrir svikna brjóstapúða Framleiðandi PIP-brjóstapúðanna hlaut í morgun fjögurra ára fangelsisdóm og þarf að greiða 75 þúsund evra sekt. 10.12.2013 10:30 Tveir franskir hermenn féllu í skotbardaga Tveir franskir hermenn féllu í skotbardaga í Bangui höfuðborg Mið-Afríkulýðveldisins í gær. 10.12.2013 09:55 Ætlar ekki að segja af sér Yingluck Shinawatra forsætisráðherra Taílands ætlar ekki að verða við kröfum mótmælenda þar í landi og láta af embætti fyrir boðaðar þingkosningar í febrúar á næsta ári. 10.12.2013 07:54 Tveir létu lífið í eldsvoða í Danmörku Tveir létu lífið þegar eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í bænum Løgstør á Norður Jótlandi í Danmörku í nótt. 10.12.2013 07:52 Leyniskjöl sýna hvar eiturvopnum var fargað undan ströndum Noregs Bandaríkjamenn og Bretar notuðu hafsvæði við Noregi til að losa sig eiturefnavopn eftir Seinni heimsstyrjöldina. Þetta sýna leyniskjöl sem nú hafa fundist en greint er frá málinu á vef norska ríkisútvarpsins, NRK. 10.12.2013 07:19 Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10.12.2013 07:15 Hvetur kínversk stjórnvöld til að láta Liu Xiaobo lausan úr fangelsi John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti kínversk stjórnvöld í gær til að láta Nóbelsverðlaunahafann Liu Xiaobo lausan úr fangelsi. 10.12.2013 07:04 Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10.12.2013 06:30 Dæmdur fyrir áreiti í starfi Fyrrum borgarstjóri San Diego, Bob Filner, var í gær dæmdur í þriggja mánaða stofufangelsi og þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita konur í starfi sínu. 10.12.2013 06:30 Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10.12.2013 06:00 Birtu opið bréf til Obama Google, Facebook, Twitter og fleiri af stærstu netfyrirtækjum heims vilja strangara eftirlit með njósnastarfsemi stjórnvalda. 9.12.2013 15:45 Pútín fær Kiseljov til að stjórna ríkisfjölmiðlinum Umdeildur afturhaldsmaður, þekktur fyrir hörð ummæli um samkynhneigða, gerður að yfirmanni Russia Today. 9.12.2013 10:30 Einn lét lífið í skotbardaga í Danmörku Einn maður lét lífið þegar til skotbardaga kom í bænum Næstved á Suður-Sjálandi í Danmörku í Nótt. 9.12.2013 08:02 Vill endurskoða áfengislöggjöfina í Noregi Ríkisstjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs skoðar nú leiðir til að rýmka áfengislöggjöfina þar í landi. 9.12.2013 07:59 Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9.12.2013 07:55 Boðað til kosninga í Taílandi Yingluck Shinawatra forsætisráðherra Taílands, hefur ákveðið að leysa upp taílenska þingið og boða til kosninga til að bregðast við fjölmennum mótmælum stjórnarandstæðinga í höfuðborg landsins. 9.12.2013 07:52 Frændi Kim Jong-un rekinn úr kommúnistaflokknum Chang Song-thaek frændi Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hefur verið rekinn úr kommúnistaflokknum og sviptur öllum titlum. Yfirlýsing þessa efnis var lesin upp í norður-kóreska sjónvarpinu í gær. 9.12.2013 07:49 Stjórnarandstaða Taílands hættir á þingi Demókrataflokkurinn, stærsti stjórnarandstöðuflokkur Taílands, sagði sig af þingi í gær. Þetta var gert til að mótmæla ríkisstjórn landsins sem flokkurinn telur ekki eiga rétt á sér. 9.12.2013 07:00 Suður-Kórea stækkar loftvarnasvæði Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa stækkað loftvarnasvæði ríkisins. Er það til höfuðs loftvarnasvæði Kínverja sem fjöldi grannríkja hefur mótmælt. 9.12.2013 07:00 Mótmælendur felldu styttu af Lenín Hundruð þúsunda mótmæltu í Kænugarði í dag. 8.12.2013 21:41 Lögreglustjóri flaggar ekki í hálfa fyrir Mandela „Það ætti að flagga í hálfa í sendiráði Bandaríkjanna í Suður Afríku, en ekki hér heima,“ segir Rick Clark, lögreglustjóri í Suður Karólínu. 8.12.2013 18:25 Hálfreykt jóna í hamborgaranum Starfsmanni bandarísku skyndibitakeðjunnar Wendy's hefur verið sagt upp störfum eftir að fíkniefni í hans eigu enduðu í mat viðskiptavinar. 8.12.2013 18:00 Forseti Þýskalands sniðgengur Ólympíuleikana í Sochi Talið að ástæðan sé mannréttindabrot rússneskra stjórnvalda. 8.12.2013 12:41 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7.12.2013 17:42 Enn eitt HIV-smitið í klámiðnaðinum Enn eitt HIV-smitið hefur blossað upp í klámiðnaðinum vestanhafs og sjá klámframleiðendur fram á að þurfa að hætta öllum tökum þar til búið er að ganga úr skugga um að fleiri leikarar séu smitaðir. 7.12.2013 14:28 Fyrirfara sér að lokinni herþjónustu Fjórir kanadískir hermenn hafa framið sjálfsvíg á undanförnum tveimur vikum. 7.12.2013 07:00 Minni unglingadrykkja þökk sé Facebook Verulega hefur dregið úr unglingadrykkju í Svíþjóð á síðustu árum. Í nýrri könnun sögðust 47 prósent níundubekkinga hafa bragðað áfengi og hefur hlutfallið aldrei verið lægra frá því byrjað var að kanna þetta árið 1971. 6.12.2013 08:48 Þrír létust í óveðrinu í Evrópu Að minnsta kosti þrír létu lífið og tugir slösuðust í óveðrinu sem gekk yfir Norður Evrópu í gær. 6.12.2013 07:14 Krókódílar nota beitu til að ná fuglum Krókódílar eru vel hannaðir til veiða, en vísindamenn hafa nú sýnt fram á að ákveðnar tegundir nota litlar trjágreinar sem beitu til að auðvelda sér að veiða fugla. 6.12.2013 07:00 Stal hlutum úr flaki bifreiðar Paul Walkers Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum handtók í gær ungan karlmann fyrir að stela hlutum úr flaki bifreiðar leikarans Paul Walker sem lést bílslysi á laugardag. 6.12.2013 06:54 Kveiktu í bíl og hótuðu eiganda Ræningjar kveiktu í bíl tvítugs manns og ráku hann í burtu með hótunum eftir að hafa stöðvað hann á sveitavegi á Jótlandi í fyrrinótt. 6.12.2013 06:15 Kínverjar láta rigna til í baráttunni við mengunarský Kínverska veðurstofan hefur gefið grænt ljós á að nota tæknina til að búa til rigningu til að berjast við mengunarský sem hanga yfir stórborgum í landinu frá og með ársbyrjun 2015. 6.12.2013 06:00 4.000 milljarðar í olíubransann Heildarfjárfesting í olíu- og gasiðnaðinum í Noregi mun nema um 212 milljörðum norskra króna í ár, sem samsvarar rúmum 4.000 milljörðum íslenskra króna, að því er hagstofan þar í landi áætlar. 6.12.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Átök í Kænugarði Til átaka kom í morgun í Kænugarði höfuðborg Úkraínu þegar lögreglan reyndi að koma mótmælendum í burtu sem hafa tekið sér stöðu í ráðhúsi borgarinnar og á Sjálfstæðistorgi í miðborginni. 11.12.2013 08:03
Lík Mandela flutt í stjórnarráðið í Pretoríu Lík Nelsons Mandela, fyrrum forseta Suður Afríku var í morgun flutt úr líkhúsi í Pretóríu og í stjórnarráðsbyggingu landsins þar sem það mun liggja næstu þrjá dagana þannig að almenningur geti vottað honum virðingu sína. 11.12.2013 07:37
Úrúgvæ lögleiðir marijúana Suður-Ameríku landið Úrúgvæ varð í morgun fyrsta ríkið til að lögleiða framleiðslu, sölu og neyslu á fíkniefninu marijúana. Þetta var samþykkt í öldungadeild þingsins í morgun en áður hafði frumvarpið verið samþykkt í ríkisstjórninni og af neðri deild þingsins. 11.12.2013 07:31
Alþjóðaefnavopnastofnunun fékk friðarverðlaun Nóbels Alþjóðaefnavopnastofnunin fékk friðarverðlaun Nóbels í dag. Athöfnin féll í skugga minningarathafnar Nelson Mandela. 10.12.2013 23:36
Sendi Obama eitrið Rísín í bréfi Bandarísk kona hefur játað að hafa sent bréf sem innihélt eiturefnið Rísín til Barack Obama Bandaríkjaforseta. 10.12.2013 22:41
Þjóðarleiðtogar smella af sjálfsmyndum á snjallsíma Barack Obama Bandaríkjaforseti, David Cameron forsætisráðherra Bretlands og Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur tóku sjálfsmynd (e.selfie) af sér saman á meðan á minningarathöfn Nelson Mandela stóð. 10.12.2013 21:32
Barnavændi mun aukast á HM í Brasilíu Börn og unglingar eru seld starfsmönnum sem vinna við að byggja upp íþróttaleikvanginn í Brasilíu þar sem heimsmeistaramótið í knattspyrnu verður haldið næsta sumar. 10.12.2013 19:20
Minningarathöfn Mandela Þúsundir vottuðu Nelson Mandela virðingu sína í minningaathöfn í Johannesburg í dag. Meðal gesta voru margir helstu þjóðleiðtogar heims. 10.12.2013 18:15
Það heitasta á Facebook árið 2013 Samskiptamiðillinn Facebook er orðinn stór hluti af samskiptum allsstaðar í heiminum og þar má oft sjá hvað sé vinsælast á flest öllum sviðum. 10.12.2013 16:29
Giftingar samkynhneigðra leyfðar í Englandi og Wales „Fyrstu giftingar samkynhneigðra verða í mars 2014,“ segir Maria Miller, Jafnréttismálaráðherra Bretlands. 10.12.2013 15:30
Pútín náðar Pussy Riot og Grænfriðunga Í tilefni af tvítugsafmæli rússnesku stjórnarskrárinnar fá 25 þúsund manns felldan niður fangelsisdóm. 10.12.2013 11:45
Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10.12.2013 10:36
Í fangelsi fyrir svikna brjóstapúða Framleiðandi PIP-brjóstapúðanna hlaut í morgun fjögurra ára fangelsisdóm og þarf að greiða 75 þúsund evra sekt. 10.12.2013 10:30
Tveir franskir hermenn féllu í skotbardaga Tveir franskir hermenn féllu í skotbardaga í Bangui höfuðborg Mið-Afríkulýðveldisins í gær. 10.12.2013 09:55
Ætlar ekki að segja af sér Yingluck Shinawatra forsætisráðherra Taílands ætlar ekki að verða við kröfum mótmælenda þar í landi og láta af embætti fyrir boðaðar þingkosningar í febrúar á næsta ári. 10.12.2013 07:54
Tveir létu lífið í eldsvoða í Danmörku Tveir létu lífið þegar eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í bænum Løgstør á Norður Jótlandi í Danmörku í nótt. 10.12.2013 07:52
Leyniskjöl sýna hvar eiturvopnum var fargað undan ströndum Noregs Bandaríkjamenn og Bretar notuðu hafsvæði við Noregi til að losa sig eiturefnavopn eftir Seinni heimsstyrjöldina. Þetta sýna leyniskjöl sem nú hafa fundist en greint er frá málinu á vef norska ríkisútvarpsins, NRK. 10.12.2013 07:19
Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10.12.2013 07:15
Hvetur kínversk stjórnvöld til að láta Liu Xiaobo lausan úr fangelsi John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti kínversk stjórnvöld í gær til að láta Nóbelsverðlaunahafann Liu Xiaobo lausan úr fangelsi. 10.12.2013 07:04
Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10.12.2013 06:30
Dæmdur fyrir áreiti í starfi Fyrrum borgarstjóri San Diego, Bob Filner, var í gær dæmdur í þriggja mánaða stofufangelsi og þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita konur í starfi sínu. 10.12.2013 06:30
Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10.12.2013 06:00
Birtu opið bréf til Obama Google, Facebook, Twitter og fleiri af stærstu netfyrirtækjum heims vilja strangara eftirlit með njósnastarfsemi stjórnvalda. 9.12.2013 15:45
Pútín fær Kiseljov til að stjórna ríkisfjölmiðlinum Umdeildur afturhaldsmaður, þekktur fyrir hörð ummæli um samkynhneigða, gerður að yfirmanni Russia Today. 9.12.2013 10:30
Einn lét lífið í skotbardaga í Danmörku Einn maður lét lífið þegar til skotbardaga kom í bænum Næstved á Suður-Sjálandi í Danmörku í Nótt. 9.12.2013 08:02
Vill endurskoða áfengislöggjöfina í Noregi Ríkisstjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs skoðar nú leiðir til að rýmka áfengislöggjöfina þar í landi. 9.12.2013 07:59
Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9.12.2013 07:55
Boðað til kosninga í Taílandi Yingluck Shinawatra forsætisráðherra Taílands, hefur ákveðið að leysa upp taílenska þingið og boða til kosninga til að bregðast við fjölmennum mótmælum stjórnarandstæðinga í höfuðborg landsins. 9.12.2013 07:52
Frændi Kim Jong-un rekinn úr kommúnistaflokknum Chang Song-thaek frændi Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hefur verið rekinn úr kommúnistaflokknum og sviptur öllum titlum. Yfirlýsing þessa efnis var lesin upp í norður-kóreska sjónvarpinu í gær. 9.12.2013 07:49
Stjórnarandstaða Taílands hættir á þingi Demókrataflokkurinn, stærsti stjórnarandstöðuflokkur Taílands, sagði sig af þingi í gær. Þetta var gert til að mótmæla ríkisstjórn landsins sem flokkurinn telur ekki eiga rétt á sér. 9.12.2013 07:00
Suður-Kórea stækkar loftvarnasvæði Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa stækkað loftvarnasvæði ríkisins. Er það til höfuðs loftvarnasvæði Kínverja sem fjöldi grannríkja hefur mótmælt. 9.12.2013 07:00
Lögreglustjóri flaggar ekki í hálfa fyrir Mandela „Það ætti að flagga í hálfa í sendiráði Bandaríkjanna í Suður Afríku, en ekki hér heima,“ segir Rick Clark, lögreglustjóri í Suður Karólínu. 8.12.2013 18:25
Hálfreykt jóna í hamborgaranum Starfsmanni bandarísku skyndibitakeðjunnar Wendy's hefur verið sagt upp störfum eftir að fíkniefni í hans eigu enduðu í mat viðskiptavinar. 8.12.2013 18:00
Forseti Þýskalands sniðgengur Ólympíuleikana í Sochi Talið að ástæðan sé mannréttindabrot rússneskra stjórnvalda. 8.12.2013 12:41
Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7.12.2013 17:42
Enn eitt HIV-smitið í klámiðnaðinum Enn eitt HIV-smitið hefur blossað upp í klámiðnaðinum vestanhafs og sjá klámframleiðendur fram á að þurfa að hætta öllum tökum þar til búið er að ganga úr skugga um að fleiri leikarar séu smitaðir. 7.12.2013 14:28
Fyrirfara sér að lokinni herþjónustu Fjórir kanadískir hermenn hafa framið sjálfsvíg á undanförnum tveimur vikum. 7.12.2013 07:00
Minni unglingadrykkja þökk sé Facebook Verulega hefur dregið úr unglingadrykkju í Svíþjóð á síðustu árum. Í nýrri könnun sögðust 47 prósent níundubekkinga hafa bragðað áfengi og hefur hlutfallið aldrei verið lægra frá því byrjað var að kanna þetta árið 1971. 6.12.2013 08:48
Þrír létust í óveðrinu í Evrópu Að minnsta kosti þrír létu lífið og tugir slösuðust í óveðrinu sem gekk yfir Norður Evrópu í gær. 6.12.2013 07:14
Krókódílar nota beitu til að ná fuglum Krókódílar eru vel hannaðir til veiða, en vísindamenn hafa nú sýnt fram á að ákveðnar tegundir nota litlar trjágreinar sem beitu til að auðvelda sér að veiða fugla. 6.12.2013 07:00
Stal hlutum úr flaki bifreiðar Paul Walkers Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum handtók í gær ungan karlmann fyrir að stela hlutum úr flaki bifreiðar leikarans Paul Walker sem lést bílslysi á laugardag. 6.12.2013 06:54
Kveiktu í bíl og hótuðu eiganda Ræningjar kveiktu í bíl tvítugs manns og ráku hann í burtu með hótunum eftir að hafa stöðvað hann á sveitavegi á Jótlandi í fyrrinótt. 6.12.2013 06:15
Kínverjar láta rigna til í baráttunni við mengunarský Kínverska veðurstofan hefur gefið grænt ljós á að nota tæknina til að búa til rigningu til að berjast við mengunarský sem hanga yfir stórborgum í landinu frá og með ársbyrjun 2015. 6.12.2013 06:00
4.000 milljarðar í olíubransann Heildarfjárfesting í olíu- og gasiðnaðinum í Noregi mun nema um 212 milljörðum norskra króna í ár, sem samsvarar rúmum 4.000 milljörðum íslenskra króna, að því er hagstofan þar í landi áætlar. 6.12.2013 06:00