Fleiri fréttir

Brú hrundi í Seattle

Mildi var að enginn fórst þegar brú á þjóðvegi 5 norðvestur af Seattle hrundi í gær.

Morðið í London talið hryðjuverkaárás

Sterkar vísbendingar eru um að morðið sem átti sér stað á miðvikudaginn í suðausturhluta Lundúna hafi verið hryðjuverkaárás. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til neyðarfundar í gær vegna árásarinnar til að ræða viðbrögð við henni og ótta við hryðjuverk í Lundúnum.

Hundruð hafa þurft að flýja heimili sín

Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða og aurskriða í Noregi undanfarna sólarhringa. Einn maður hefur fundist látinn á flóðasvæðinu en ekki er vitað hvernig hann lést.

Logandi lestarbrú hrundi til jarðar

Slökkviliðsstjórinn Jamie Smart í slökkviliðinu í bænum Lometa í Bandaríkjunum náði mögnuðu myndbandi af lestarbrú sem hrundi. Brúin var yfir Colarado ánni milli bæjarnna San Saba og Lometa í Texas.

Saksóknari í Berlusconi-málinu fékk byssukúlur í pósti

Ítalski saksóknarinn Ilda Boccassini fékk tvær byssukúlur sendar á skrifstofuna til sín í umslagi og er talið að um alvarlega líflátshótun sé um að ræða. Boccassini sótti dómsmál gegn Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, en sá var ákærður fyrir að hafa haft kynmök við sautján ára gamla stúlku í svokallaðri Bunga-Bunga veislu.

Öryggisgæsla hert við herskála vegna hrottafengins morðs

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld muni ekki láta undan þrýstingi hryðjuverkamanna. Öryggisgæsla við herskála í Lundúnum var hert í dag eftir að breskur hermaður var myrtur í í fólskulegri hnífaárás í gær.

Hætta að taka líffæri úr föngum

Kínversk stjórnvöld vilja reyna að hætta alfarið að nota líffæri úr látnum föngum á næstu árum og hafa hafið aðgerðir til að ná fram breytingum.

Skotinn til bana af FBI

Tétneskur innflytjandi, sem talinn er tengjast sprengjutilræðinu við Boston-maraþonið, var í vikunni skotinn og drepinn af FBI, eftir að hann sýndi af sér háskalega framkomu.

Gamalmenni á topp Everest

Áttræður japanskur fjallgöngumaður varð á miðvikudag elstur til að komast á tind Mount Everest.

Aldrei sneggri við andlitságræðslu

33 ára gamall Pólverji fékk grætt á sig nýtt andlit aðeins þremur vikum eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi sem eyðilagði andlit hans. Aldrei mun hafa liðið svo skammur tími milli slyss og ágræðslu á andliti. Venjulega tekur mánuði eða ár að undirbúa svo umfangsmiklar aðgerðir eins og andlitságræðslu.

Réttarhöld yfir skipstjóra hefjast í júlí

Skipstjóri Costa Concordia skemmtiferðaskipsins, sem strandaði við eyjuna Giglio við Ítalíustrendur í byrjun síðasta árs, verður sóttur til saka fyrir manndráp, að valda strandinu og að hafa yfirgefið skipið á meðan farþegar og starfsfólk var þar enn. Dómari samþykkti þessa kröfu saksóknara í málinu í gær, en verjandi mannsins vildi semja án réttarhalda.

Tveir menn handteknir eftir hrottalega sveðjuárás úti á götu

Tveir karlmenn hafa verið handteknir eftir sveðjuárás í suðaustur hluta Lundúna í dag en mennirnir myrtu mann á götu úti en samkvæmt BBC er talið að fórnarlambið sé breskur hermaður. Haft er eftir David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að vísbendingar bendi til þess að um hryðjuverkaárás sé að ræða.

Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall

Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn.

Vonar að samkynhneigðir geti gift sig í sumar

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, vonar að lagafrumvarp þess efnis að samkynhneigðir í Wales og Bretlandi geti gengið í hjónaband fari í gegnum lárvarðadeild breska þingsins eins fljótt og auðið er. Hann vill að fyrstu pörin geti gift sig strax í sumar.

Innflytjendur fagna

Öldungardeildarráð Bandaríkjanna samþykkti í gær löggjöf sem greiðir leið milljóna ólöglegra innflytjenda til að öðlast ríkisborgararétt.

Mannskaði í Moore

Að minnsta kosti 24 létust, þar á meðal sjö börn hið minnsta, þegar risavaxinn hvirfilbylur, einn sá öflugasti sem mælst hefur, gekk yfir bæinn Moore í úthverfi Oklahomaborgar í Bandaríkjunum í fyrrakvöld.

Harðlínumenn láta til sín taka

Írönsk stjórnvöld hafa þrengt skilyrði um kjörgengi til forseta landsins, sem virðist beint gegn tveimur valinkunnum mönnum sem hugðu á framboð.

Merkel kennt um ófarir Þýskalands í Eurovision

Þjóðverjar hafa fundið skýringuna á því af hverju þeim gekk ekki betur í Eurovision um helgina en raun ber vitni. Þeir telja að Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sé um að kenna. Einungis fimm ríki af þeim 39 sem gáfu stig í keppninni gáfu Þjóðverjum einhver stig. Þýskaland hafnaði í 21. sæti af 26. Þýskaland fékk atkvæði frá Austurríki, Ísrael, Spáni, Albaníu og Sviss.

Gífurleg eyðilegging í Oklahoma

Ástandið í Oklahoma í Bandaríkjunum er vægast sagt hrikalegt eftir óveður sem geysaði þar í kvöld. Hvirfilbylur skók borgina í kvöld með þeim afleiðingum að nokkrar byggingar fóru í rúst, eldar kviknuðu og fjölskyldur hrökkluðust af heimilum sínum.

Hamfarir í Oklahoma

Að minnsta kosti einn lést þegar skýstrókar fóru yfir smábæinn Shawnee í gær.

Sjá næstu 50 fréttir