Fleiri fréttir Wen Jiabao segir frétt New York Times vera ranga Lögfræðingar fjölskyldu kínverska forsætisráðherrans Wen Jiabao hafa vísað til föðurhúsanna frétt New York Times um að hún hafi rakað til sín hundruð milljarða króna á bak við tjöldin. 29.10.2012 07:00 Stjórnarskipti framundan í Litháen Stjórnarskipti eru framundan í Litháen en hægri stjórn landsins féll í síðari umferð þingkosninganna sem haldnar voru í landinu um helgina. 29.10.2012 06:45 Kristnir koptar í Egyptalandi velja páfa í dag Hinir kristnu koptar í Egyptalandi munu velja sér nýjan páfa í dag. 29.10.2012 06:41 Stjórnarflokkurinn lýsir yfir sigri í Úkraínu Stjórnarflokkur forseta Úkraínu hefur lýst yfir sigri sínum í þingkosningunum sem fór fram í landinu um helgina. 29.10.2012 06:36 Hassframleiðsla olli sprengingu í íbúð á Lollandi Íbúð í Maribo á Lollandi í Danmörku sprakk í loft upp þegar 18 ára gamall drengur var þar að búa til hass úr kannabistoppum og laufum. 29.10.2012 06:30 Rannsaka þjófnað á skjölum úr bandaríska Þjóðskjalasafninu Bandaríska Þjóðskjalasafnið hefur komið á fót rannsóknarnefnd til að kanna það sem virðist vera skipulagður þjófnaður á skjölum úr safninu í gegnum árin. 29.10.2012 06:27 Fellibylurinn Sandy lamar New York borg Gífurlegur viðbúnaður er á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy. Nú er reiknað með að Sandy nái landi í New Jersey síðdegis í dag. 29.10.2012 06:21 Offitusjúklingur reyndist vera með risaæxli Magaæxli, sem var 28 kíló að þyngd, var tekið úr sextugri konu í Þýskalandi á dögunum. Læknar segja að æxlið sé það stórt að það fylli upp í meðalstórar hjólbörur. 28.10.2012 22:47 "Við verðum að vera viðbúin því versta“ Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Sandy. 28.10.2012 21:08 New York nánast lokuð Í kvöld verður svo öllum almenningssamgöngum lokað, þar á meðal neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og strætisvagnar. Á morgun verður svo öllum skólum í borginni lokað. 28.10.2012 17:52 Vildi 50 prósent hlut í Facebook - sagðist hafa fundið á upp á síðunni með Zuckerberg Paul Ceglia, kaupsýslumaður og frumkvöðull frá New York, hefur verið ákærður fyrir að reyna svíkja fé út úr Facebook en maðurinn fullyrti að hann ætti 50 prósent hlut í samskiptamiðlinum. 28.10.2012 15:54 Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono, líkt og lengi hefur verið haldið fram. Þetta segir Bítillinn Sir Paul McCartney í viðtali við sjónvarpsmanninn David Frost, sem sýnt verður á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni í næsta mánuði. 28.10.2012 15:01 Flóðbylgjuviðvaranir dregnar til baka Áttatíu þúsund manns þurftu að rýma heimili sín á Hawai í nótt af ótta við fljóðbylgju eftir að mjög öflugur skjálfti varð við vesturströnd Kanada. Fljóðbylgjurnur reyndust þó minni en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir og hafa fljóðbylgjuviðvaranir verið dregnar tilbaka 28.10.2012 13:16 Sandy hefur áhrif á kosningabaráttuna Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi. 28.10.2012 12:26 Jarðskjálfti upp á 7,7 stig við Kanada Mjög öflugur jarðskjálfti varð við vesturströnd Kanada rétt eftir klukkan þrjú að íslenskum tíma í nótt og mældist hann 7,7 stig. 28.10.2012 10:04 Óhugnanlegt morð í New York Barnfóstra sem grunuð er um að hafa stungið tvö börn í hennar umsjá til bana í New York fyrir helgi er í lífshættu, en hún reyndi að svipta sig lífi. Lögregla hefur enn ekki getað yfirheyrt hana vegna málsins, sem vakið hefur mikinn óhug vestanhafs. 27.10.2012 19:13 Ætlar að halda áfram í stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segist vera skuldbundinn til að halda áfram sem stjórnmálamaður þrátt fyrir að verið í gær dæmdur í fangelsi fyrir skattsvik. 27.10.2012 15:59 Er þetta ekki aðeins of mikil snilld? Raftækjaframleiðandinn Panasonic hefur nú hannað vélmenni sem sérhæfir sig í því að nudda höfuð. Vélmennið er keimlíkt öðru vélmenni frá Panasonic sem sér um að þvo hár. 27.10.2012 13:21 Nubo líkt við illmennið Dr. No úr James Bond Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo segist í viðtali við der Spiegel eiga erfitt með að skilja af hverju fjárfestingaráform hans hér á landi hafi verið svona umdeild. 27.10.2012 11:47 Kosningabaráttan var skrautleg Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. 27.10.2012 01:00 Fullorðnir gáfu barni eld Þegar 10 ára stúlka í Árósum bað vegfarendur um eld til þess að hún gæti kveikt í sígarettu réttu 90 prósent af þeim 92 fullorðnu sem hún spurði fram kveikjara. Í frétt á vef Jyllands-Posten segir að samtökin Youmefamily hafi myndað tilraunir stúlkunnar með falinni myndavél. 27.10.2012 00:00 Snákur í flugvél - í alvöru Líklega héldu flestir að hugmyndin um snák í flugvél væri aðeins eitthvað sem hugmyndaríkir framleiðendur í Hollywood gætu látið sér detta í hug. En veruleikinn lætur ekki að sér hæða 26.10.2012 22:38 Pac-Man á himnum Það var engu líkara en að æðri máttarvöld hefðu tekið sig til og endurskapað Pacman leikinn fornfræga á sjálfum himninum. 26.10.2012 21:00 Börn særð eftir bílasprengju í Sýrlandi Vopnahléi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, var rofið síðdegis í dag þegar bílasprengja sprakk nærri barnaleikvelli í suðurhluta borgarinnar. Minnsta kosti fimm eru taldir látnir, þrjátíu eru slasaðir, þar á meðal börn. 26.10.2012 20:47 Dómurinn yfir Berlusconi mildaður samdægurs Sex ára löngum réttarhöldum yfir fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, lauk í dag með sakfellingu. Berlusconi var dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir skattsvik. Nær öruggt þykir að hann muni áfrýja dómnum. 26.10.2012 18:50 Berlusconi í 4 ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir skattalagabrot. 26.10.2012 14:29 Segir litarhaft stjórna stuðningi Powells við Obama Einn helsti talsmaður Mitt Romneys, forsetaefni Repúblikanaflokksins, ýjaði að því í gær að stuðningsyfirlýsing Colin Powell við Barack Obama væri byggð á kynþætti. 26.10.2012 13:59 Mikið manntjón í Afganistan Árásarmaður, klæddur lögreglubúningi, sprengdi sig í loft upp í mosku í norðvesturhluta Afganistan fyrr í dag. 26.10.2012 13:22 Hákarl féll af himnum ofan og lenti á golfvelli Heldur undarlegt atvik átti sér stað á golfvelli í suðurhluta Kaliforníu fyrr í þessari viku. Lifandi hlébarða hákarl féll þá af himnum ofan og lenti á tólfta teig. 26.10.2012 12:38 Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. 26.10.2012 12:17 Skóli rýmdur í Árósum vegna sprengjuhótunar Búið er að rýma Handelshöjskolen eða viðskiptaskólann í Árósum í Danmörku vegna sprengjuhótunnar. 26.10.2012 10:13 Sænsku Eurovision-kynnarnir gera grín að prinsessunni Svíar eru ekki bara hneykslaðir á Madeleine prinsessu sem tilkynnti trúlofun sína í gær. Sumir þeirra gera jafnvel stólpagrín af henni. Það á til dæmis við um Gina og Danny kynnana í Eurovision sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Þeir slógu á létta strengi í gær þegar þeir fjölluðu um keppnina, eins og sjá má í þessu myndskeiði. 26.10.2012 10:01 Svíar gagnrýna Madeleine prinsessu harðlega fyrir lífsstíl sinn Þótt margir Svíar gleðjist yfir trúlofun Madeleine prinsessu og bandarísks kærasta hennar hefur trúlofunin einnig endurvakið harða gagnrýni sem Madeleine hefur sætt í Svíþjóð vegna lífsstíls síns. 26.10.2012 07:08 Eðalsteinaæði í gangi í Kólombíu Vegavinna við einn hættulegasta fjallveg í Kólombíu hefur skapað mikið eðalsteinaæði þar eða raunar smaragðraæði. 26.10.2012 06:53 Sandy stefnir á austurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sandy stefnir nú á austurströnd Bandaríkjanna og er talinn geta ógnað lífi fólks sem þar býr. 26.10.2012 06:49 Engir bardagar eða átök í Sýrlandi í morgun Engir bardagar eða átök hafa verið í Sýrlandi í morgun en fjögurra daga vopnahlé hófst í landinu klukkan sex að staðartíma. 26.10.2012 06:46 Fundu áður óþekkta sjóslöngu á safni Vísindamenn við Náttúrgripasafnið í Danmörku hafa fundið áður óþekkta tegund af sjóslöngu. 26.10.2012 06:39 Drykkja, dráp og daður í James Bond myndunum Í tilefni af frumsýningu Skyfall nýjustu myndarinnar um James Bond hefur hagfræðitímaritið The Economist gert létta úttekt á þessum þekktasta njósnara í þjónustu Bretadrottningar. 26.10.2012 06:31 Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. 26.10.2012 01:00 Sýrlandsher heitir að virða vopnahlé Lakhdar Brahimi, sérlegur friðarerindreki Sameinuðu þjóðanna og arababandalagsins í Sýrlandi, hefur undanfarna daga reynt að fá bæði stjórnarherinn og helstu hópa uppreisnarmanna til að fallast á fjögurra daga vopnahlé, sem hæfist í dag og stæði fram á mánudag. 26.10.2012 00:30 Geislavirkt vatn veldur vanda í Japan Tepco, sem rekur kjarnorkuverið í Fukushima í Japan, á í verulegum vandræðum með að finna geymslustað fyrir tugi þúsunda tonna af geislavirku vatni. Vatnið var notað til að kæla kjarnaofna kjarnorkuversins sem varð fyrir verulegum skemmdum í jarðskjálfta í mars 2011. 26.10.2012 00:00 Trúðaráðstefna haldin í Mexíkó - vilja meiri virðingu Ef þú ert hræddur við trúða, þá ættir þú líklega að hætta lestrinum hér. Hundruðir trúða komu saman í Nýju Mexíkó á sautjándu trúðaráðstefnunni sem haldin er í landinu. 25.10.2012 23:00 Björguðu íkorna sem festist í ræsisloki Það er óhætt að segja að það hafi skapast dálítið neyðarástand á dögunum þegar vegfarandi í München í Þýskalandi gekk fram hjá ræsisloki og sá þá að íkorni sat þar fastur. 25.10.2012 22:30 Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“. 25.10.2012 22:00 Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð á næsta ári Madeleine prinsessa Svíþjóðar, yngri dóttir Karls Gústavs konungs mun giftast unnusta sínum, Christopher O´Neill næsta sumar. Parið tilkynnti trúlofun sína í dag. Frá þessu greindu þau í myndskeiði sem konungsfjölskyldan sendi frá sér í dag. 25.10.2012 17:37 Sjá næstu 50 fréttir
Wen Jiabao segir frétt New York Times vera ranga Lögfræðingar fjölskyldu kínverska forsætisráðherrans Wen Jiabao hafa vísað til föðurhúsanna frétt New York Times um að hún hafi rakað til sín hundruð milljarða króna á bak við tjöldin. 29.10.2012 07:00
Stjórnarskipti framundan í Litháen Stjórnarskipti eru framundan í Litháen en hægri stjórn landsins féll í síðari umferð þingkosninganna sem haldnar voru í landinu um helgina. 29.10.2012 06:45
Kristnir koptar í Egyptalandi velja páfa í dag Hinir kristnu koptar í Egyptalandi munu velja sér nýjan páfa í dag. 29.10.2012 06:41
Stjórnarflokkurinn lýsir yfir sigri í Úkraínu Stjórnarflokkur forseta Úkraínu hefur lýst yfir sigri sínum í þingkosningunum sem fór fram í landinu um helgina. 29.10.2012 06:36
Hassframleiðsla olli sprengingu í íbúð á Lollandi Íbúð í Maribo á Lollandi í Danmörku sprakk í loft upp þegar 18 ára gamall drengur var þar að búa til hass úr kannabistoppum og laufum. 29.10.2012 06:30
Rannsaka þjófnað á skjölum úr bandaríska Þjóðskjalasafninu Bandaríska Þjóðskjalasafnið hefur komið á fót rannsóknarnefnd til að kanna það sem virðist vera skipulagður þjófnaður á skjölum úr safninu í gegnum árin. 29.10.2012 06:27
Fellibylurinn Sandy lamar New York borg Gífurlegur viðbúnaður er á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy. Nú er reiknað með að Sandy nái landi í New Jersey síðdegis í dag. 29.10.2012 06:21
Offitusjúklingur reyndist vera með risaæxli Magaæxli, sem var 28 kíló að þyngd, var tekið úr sextugri konu í Þýskalandi á dögunum. Læknar segja að æxlið sé það stórt að það fylli upp í meðalstórar hjólbörur. 28.10.2012 22:47
"Við verðum að vera viðbúin því versta“ Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Sandy. 28.10.2012 21:08
New York nánast lokuð Í kvöld verður svo öllum almenningssamgöngum lokað, þar á meðal neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og strætisvagnar. Á morgun verður svo öllum skólum í borginni lokað. 28.10.2012 17:52
Vildi 50 prósent hlut í Facebook - sagðist hafa fundið á upp á síðunni með Zuckerberg Paul Ceglia, kaupsýslumaður og frumkvöðull frá New York, hefur verið ákærður fyrir að reyna svíkja fé út úr Facebook en maðurinn fullyrti að hann ætti 50 prósent hlut í samskiptamiðlinum. 28.10.2012 15:54
Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono, líkt og lengi hefur verið haldið fram. Þetta segir Bítillinn Sir Paul McCartney í viðtali við sjónvarpsmanninn David Frost, sem sýnt verður á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni í næsta mánuði. 28.10.2012 15:01
Flóðbylgjuviðvaranir dregnar til baka Áttatíu þúsund manns þurftu að rýma heimili sín á Hawai í nótt af ótta við fljóðbylgju eftir að mjög öflugur skjálfti varð við vesturströnd Kanada. Fljóðbylgjurnur reyndust þó minni en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir og hafa fljóðbylgjuviðvaranir verið dregnar tilbaka 28.10.2012 13:16
Sandy hefur áhrif á kosningabaráttuna Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi. 28.10.2012 12:26
Jarðskjálfti upp á 7,7 stig við Kanada Mjög öflugur jarðskjálfti varð við vesturströnd Kanada rétt eftir klukkan þrjú að íslenskum tíma í nótt og mældist hann 7,7 stig. 28.10.2012 10:04
Óhugnanlegt morð í New York Barnfóstra sem grunuð er um að hafa stungið tvö börn í hennar umsjá til bana í New York fyrir helgi er í lífshættu, en hún reyndi að svipta sig lífi. Lögregla hefur enn ekki getað yfirheyrt hana vegna málsins, sem vakið hefur mikinn óhug vestanhafs. 27.10.2012 19:13
Ætlar að halda áfram í stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segist vera skuldbundinn til að halda áfram sem stjórnmálamaður þrátt fyrir að verið í gær dæmdur í fangelsi fyrir skattsvik. 27.10.2012 15:59
Er þetta ekki aðeins of mikil snilld? Raftækjaframleiðandinn Panasonic hefur nú hannað vélmenni sem sérhæfir sig í því að nudda höfuð. Vélmennið er keimlíkt öðru vélmenni frá Panasonic sem sér um að þvo hár. 27.10.2012 13:21
Nubo líkt við illmennið Dr. No úr James Bond Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo segist í viðtali við der Spiegel eiga erfitt með að skilja af hverju fjárfestingaráform hans hér á landi hafi verið svona umdeild. 27.10.2012 11:47
Kosningabaráttan var skrautleg Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. 27.10.2012 01:00
Fullorðnir gáfu barni eld Þegar 10 ára stúlka í Árósum bað vegfarendur um eld til þess að hún gæti kveikt í sígarettu réttu 90 prósent af þeim 92 fullorðnu sem hún spurði fram kveikjara. Í frétt á vef Jyllands-Posten segir að samtökin Youmefamily hafi myndað tilraunir stúlkunnar með falinni myndavél. 27.10.2012 00:00
Snákur í flugvél - í alvöru Líklega héldu flestir að hugmyndin um snák í flugvél væri aðeins eitthvað sem hugmyndaríkir framleiðendur í Hollywood gætu látið sér detta í hug. En veruleikinn lætur ekki að sér hæða 26.10.2012 22:38
Pac-Man á himnum Það var engu líkara en að æðri máttarvöld hefðu tekið sig til og endurskapað Pacman leikinn fornfræga á sjálfum himninum. 26.10.2012 21:00
Börn særð eftir bílasprengju í Sýrlandi Vopnahléi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, var rofið síðdegis í dag þegar bílasprengja sprakk nærri barnaleikvelli í suðurhluta borgarinnar. Minnsta kosti fimm eru taldir látnir, þrjátíu eru slasaðir, þar á meðal börn. 26.10.2012 20:47
Dómurinn yfir Berlusconi mildaður samdægurs Sex ára löngum réttarhöldum yfir fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, lauk í dag með sakfellingu. Berlusconi var dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir skattsvik. Nær öruggt þykir að hann muni áfrýja dómnum. 26.10.2012 18:50
Berlusconi í 4 ára fangelsi Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir skattalagabrot. 26.10.2012 14:29
Segir litarhaft stjórna stuðningi Powells við Obama Einn helsti talsmaður Mitt Romneys, forsetaefni Repúblikanaflokksins, ýjaði að því í gær að stuðningsyfirlýsing Colin Powell við Barack Obama væri byggð á kynþætti. 26.10.2012 13:59
Mikið manntjón í Afganistan Árásarmaður, klæddur lögreglubúningi, sprengdi sig í loft upp í mosku í norðvesturhluta Afganistan fyrr í dag. 26.10.2012 13:22
Hákarl féll af himnum ofan og lenti á golfvelli Heldur undarlegt atvik átti sér stað á golfvelli í suðurhluta Kaliforníu fyrr í þessari viku. Lifandi hlébarða hákarl féll þá af himnum ofan og lenti á tólfta teig. 26.10.2012 12:38
Malala fékk óvænta heimsókn Læknar telja að stúlkan nái fullum bata. Fjölskylda hennar segir að um kraftaverk sé að ræða. 26.10.2012 12:17
Skóli rýmdur í Árósum vegna sprengjuhótunar Búið er að rýma Handelshöjskolen eða viðskiptaskólann í Árósum í Danmörku vegna sprengjuhótunnar. 26.10.2012 10:13
Sænsku Eurovision-kynnarnir gera grín að prinsessunni Svíar eru ekki bara hneykslaðir á Madeleine prinsessu sem tilkynnti trúlofun sína í gær. Sumir þeirra gera jafnvel stólpagrín af henni. Það á til dæmis við um Gina og Danny kynnana í Eurovision sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Þeir slógu á létta strengi í gær þegar þeir fjölluðu um keppnina, eins og sjá má í þessu myndskeiði. 26.10.2012 10:01
Svíar gagnrýna Madeleine prinsessu harðlega fyrir lífsstíl sinn Þótt margir Svíar gleðjist yfir trúlofun Madeleine prinsessu og bandarísks kærasta hennar hefur trúlofunin einnig endurvakið harða gagnrýni sem Madeleine hefur sætt í Svíþjóð vegna lífsstíls síns. 26.10.2012 07:08
Eðalsteinaæði í gangi í Kólombíu Vegavinna við einn hættulegasta fjallveg í Kólombíu hefur skapað mikið eðalsteinaæði þar eða raunar smaragðraæði. 26.10.2012 06:53
Sandy stefnir á austurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sandy stefnir nú á austurströnd Bandaríkjanna og er talinn geta ógnað lífi fólks sem þar býr. 26.10.2012 06:49
Engir bardagar eða átök í Sýrlandi í morgun Engir bardagar eða átök hafa verið í Sýrlandi í morgun en fjögurra daga vopnahlé hófst í landinu klukkan sex að staðartíma. 26.10.2012 06:46
Fundu áður óþekkta sjóslöngu á safni Vísindamenn við Náttúrgripasafnið í Danmörku hafa fundið áður óþekkta tegund af sjóslöngu. 26.10.2012 06:39
Drykkja, dráp og daður í James Bond myndunum Í tilefni af frumsýningu Skyfall nýjustu myndarinnar um James Bond hefur hagfræðitímaritið The Economist gert létta úttekt á þessum þekktasta njósnara í þjónustu Bretadrottningar. 26.10.2012 06:31
Malala hyggst snúa aftur til Pakistan Faðir hinnar 15 ára gömlu Malölu Yousufzai, sem varð fyrir skotárás í heimabæ sínum þann 9. október, segir dóttur sína hafa heitið því að snúa aftur til Pakistan þegar hún hefur náð sér af sárum sínum. 26.10.2012 01:00
Sýrlandsher heitir að virða vopnahlé Lakhdar Brahimi, sérlegur friðarerindreki Sameinuðu þjóðanna og arababandalagsins í Sýrlandi, hefur undanfarna daga reynt að fá bæði stjórnarherinn og helstu hópa uppreisnarmanna til að fallast á fjögurra daga vopnahlé, sem hæfist í dag og stæði fram á mánudag. 26.10.2012 00:30
Geislavirkt vatn veldur vanda í Japan Tepco, sem rekur kjarnorkuverið í Fukushima í Japan, á í verulegum vandræðum með að finna geymslustað fyrir tugi þúsunda tonna af geislavirku vatni. Vatnið var notað til að kæla kjarnaofna kjarnorkuversins sem varð fyrir verulegum skemmdum í jarðskjálfta í mars 2011. 26.10.2012 00:00
Trúðaráðstefna haldin í Mexíkó - vilja meiri virðingu Ef þú ert hræddur við trúða, þá ættir þú líklega að hætta lestrinum hér. Hundruðir trúða komu saman í Nýju Mexíkó á sautjándu trúðaráðstefnunni sem haldin er í landinu. 25.10.2012 23:00
Björguðu íkorna sem festist í ræsisloki Það er óhætt að segja að það hafi skapast dálítið neyðarástand á dögunum þegar vegfarandi í München í Þýskalandi gekk fram hjá ræsisloki og sá þá að íkorni sat þar fastur. 25.10.2012 22:30
Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“. 25.10.2012 22:00
Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð á næsta ári Madeleine prinsessa Svíþjóðar, yngri dóttir Karls Gústavs konungs mun giftast unnusta sínum, Christopher O´Neill næsta sumar. Parið tilkynnti trúlofun sína í dag. Frá þessu greindu þau í myndskeiði sem konungsfjölskyldan sendi frá sér í dag. 25.10.2012 17:37