Erlent

Spúla ræningjum burt

Grískur hermaður handtekur nokkra meinta sómalska sjóræningja í gærmorgun.Fréttablaðið/ap
Grískur hermaður handtekur nokkra meinta sómalska sjóræningja í gærmorgun.Fréttablaðið/ap

Skipverjar norsks flutningaskips vörðust í gærmorgun árásum sómalskra sjóræningja í Aden-flóa.

Talsmaður gríska sjóhersins segir að sjóræningjarnir hafi skotið úr byssum á tankskipið Sigloo Tor en norsku skipverjarnir hafi flæmt þá burt með vatnsgusum úr brunaslöngum. Engan sakaði í átökunum. - sh




Fleiri fréttir

Sjá meira


×