Fleiri fréttir Býður upp líf sitt á eBay Eftir misheppnað hjónaband langar Ástralanum Ian Usher að byrja upp á nýtt. Hann hefur sett líf sitt á uppboð á Ebay. 27.6.2008 21:58 Fangelsaður fyrir að drekka te Fimmtugur bandaríkjamaður lenti í fangelsi í tvo mánuði eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Honum var sleppt í dag þegar það var sannað að kókaín sem fannst í þvagi hans var tilkomið út af bólivísku tei sem móðir hans hafði gefið honum. 27.6.2008 21:38 Tsvangirai: Kosningar eru æfing í fjöldakúgun Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, leitaði í dag aftur á náðir sendráðs Hollands í höfuðborginni Harare eftir að hafa haldið stuttan blaðamannafund vegna forsetakosninganna sem fram fara í Simbabve. 27.6.2008 16:56 ESB vill að fjárfestar fái aðgang að orkulindum Rússa Leiðtogar Evrópusambandsins leggja hart að Rússum að veita fjárfestum aðgang að orkulindum þeirra. Rússar hafa undanfarin ár fært eignarhald á olíulindum sínum aftur til ríkisins. Forseti Rússlands og leiðtogar ESB ræða um orkulindir og öryggismál í Síberíu í dag. 27.6.2008 13:30 Lítil kjörsókn í Simbabve Dræm kosningaþátttaka hefur verið í Simbabve í morgun. Mugabe forseti ákvað að halda kosningar þrátt fyrir að flestir helstu leiðtogar heims hafi fordæmt þær. 27.6.2008 13:09 Fréttir frá landi á niðurleið Eitt af risavöxnum vandamálum Suður-Afríku er hin skelfilega glæpatíðni. Hér eru framin fleiri morð, nauðganir og aðrir ofbeldisglæpir en í nokkru öðru landi i heiminum. Ástandið er slíkt að stjórnvöld eru hætt að gefa tölfræðilegar upplýsingar um glæpatíðni. 27.6.2008 13:08 Sterkur jarðskjálfti á Andaman-eyjum nálægt Indlandi Jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter varð í dag á Andaman-og Nicobareyjum sem eru undan austurströnd Indlands. Ekki hefur verið gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna jarðskjálftans. Engar fregnri hafa borist af mann- eða eignatjóni en skelfdir íbúar eyjanna munu hafa hlaupið út úr húsum sínum þegar skjálftinn reið yfir. 27.6.2008 13:05 Tölvunarfræðiprófessor braust inn í samgöngukortakerfi Lundúna Hollenskur tölvunarfræðiprófessor ferðaðist ókeypis um London með almenningssamgöngukerfi borgarinnar alla síðustu viku. 27.6.2008 11:45 Ræða refsiaðgerðir gegn Simbabve í öryggisráði Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjamenn muni taka þá hugmynd upp innan öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að beita frekari refsiaðgerðum gegn stjórnvöldum í Simbabve vegna stjórnmálaástandsins þar. 27.6.2008 10:26 Norður Kórea rífur kjarnorkuverið sitt Norður Kóreumenn eyðileggja kjarnaofn í kjarnorkuveri sínu í dag. Aðgerðinni er ætlað að sýna á táknrænan hátt vilja ráðamanna í Norður Kóreu til að láta af frekari kjarnorkuvopnaframleiðslu í landinu. Í gær afhentu stjórnvöld upplýsingar um kjarnorkuáætlun sína til Kínverskra stjórnvalda og í staðinn hefur George Bush Bandaríkjaforseti samþykkt að draga úr refsiaðgerðum gegn landinu og taka Norður Kóreu af lista yfir þau lönd sem styðja við hryðjuverk. 27.6.2008 09:13 Svíar gifta sig í bílnum sínum Þjóðkirkjan í Svíþjóð ætlar á brydda upp á nýbreytni á bíladögum sem haldnir verða í Vesteras á næstunni. Þar verður boðið upp á giftingar í gegnum bílalúgu og er reiknað með að hver athöfn taki rétt um sjö mínútur. Kirkjan gerir þetta í viðleitni sinni til að gera hjíonabandið aðgengilegra fyrir almenning, að því er segir í tilkyunningu frá þjóðkirkjunni. 27.6.2008 08:43 Ætlaði að drepa sig - drap ellefu í staðinn og lifði af Maður í Kalíforníu í Bandaríkjunum hefur verið fundinn sekur um að myrða ellefu manns þegar tvær lestir skullu saman árið 2005. Juan Alvarez, 29 ára, hafði ætlað að fremja sjálfsmorð og lagði því jeppanum sínum á miðja lestarteinana í Glendale í Los Angeles. Þegar á hólminn var komið snérist honum hins vegar hugur. 27.6.2008 08:12 Obama býðst til að grynnka á skuldum Hillary Keppinautarnir fyrrverandi Hillary Clinton og Barack Obama héldu í gærkvöldi sameiginlegan fjáröflunarkvöldverð í Washington sem ætlað var að berja í brestina og auka á samheldnina inna demókrataflokksins en þar hafa menn borist á banaspjót undanfarna mánuði í hörðustu forskosningum síðustu áratuga. 27.6.2008 08:07 Mars gæti hugsanlega fóstrað frumstætt líf Fyrsta jarðvegssýnið sem bandaríska könnunarfarið Fönix tók úr yfirborði rauða risans Mars hefur leitt í ljós að nálægt norðurpól plánetunnar er efsta lag hennar ekkert ósvipað því sem búast mætti við að finna í húsagörðum hér á jörðinni. Vekur þessi uppgötvun vonir vísindamanna um að á sléttum Mars væru hugsanlega aðstæður sem fóstrað gætu frumstætt líf. 27.6.2008 08:05 Skattpíndir Svíar Svíar halda því fram að þeir borgi hæstu skatta innan Evrópusambandsins og blaðamaður Aftonbladet tekur saman nokkur dæmi um hvað sænskir skattborgarar taka til bragðs þegar kemur að því að öðlast undanþágur frá löngum fingrum ríkissjóðs. 27.6.2008 08:01 Danskir stjórnendur óánægðari en aðrir Stjórnendur í dönskum fyrirtækjum eru þeir óánægðustu á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem náði til 2.500 stjórnenda í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. 27.6.2008 07:59 Kosið í Zimbabve í dag - Mugabe einn í framboði Önnur umferð í forsetakosningunum í Zimbabve fer fram í dag. Róbert Mugabe er einn í framboði. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar og keppinautur Mugave um embættið, Morgan Tsvangirai, dró sig í hlé á dögunum vegna ofbeldisöldunnar sem verið hefur í landinu undanfarið gegn andstæðingum stjórnarinnar. Hann hefur kvatt kjósendur sína til að taka þátt í kosningunum til þess að koma í veg fyrir frekari ofbeldisverk af hálfu stuðningsmanna Mugabes. 27.6.2008 06:54 Tólf ára stelpa stungin eftir MySpace rifrildi Tólf ára stúlka var stungin með hnífi í New Jersey eftir að MySpace deildur enduðu með skelfingu. Átjan ára gömul frænka stúlkunnar réðst á hana eftir að sú yngri eyddi athugasemd út af síðunni hennar. 26.6.2008 22:29 Vilja skaðabætur vegna sambandsleysis í Basel UEFA gæti þurft að borga sjónvarpsstöðvum í Evrópu himinháar skaðabætur vegna mistaka sem ollu því að útsendingin rofnaði í miðjum undanúrslitaleik Þýskalands og Tyrklands. Íslenskir áhorfendur misstu af tveimur mörkum. 26.6.2008 23:04 Réttur einstaklinga til að eiga byssur í Bandaríkjunum staðfestur Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að bann við því að eiga skammbyssu í Washingon DC sé brot á stjórnarskrá Bandaríkjanna. Það sé réttur hvers einstaklings að bera og eiga skammbyssu samkvæmt öðrum stjórnarskrársviðauka (Second Amendment) sem tók gildi árið 1791. 26.6.2008 16:51 Rottweiler gætir lambs Sérkennileg feðginatengsl hafa myndast milli áttatíu kílóa Rottweiler-hunds og þriggja kílóa lambs í Idaho í Bandaríkjunum. 26.6.2008 14:16 Alþjóðlegur dagur til stuðnings fórnarlömbum pyndinga er í dag Alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyndinga er í dag, 26. júní 26.6.2008 13:52 Horta boðið starf yfirmanns mannréttindamála hjá SÞ Jose Ramos-Horta, forseta Austur-Tímor, hefur verið boðið að taka að sér embætti yfirmanns mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum. 26.6.2008 13:46 Sextíu ár frá upphafi loftbrúar Sextíu ár eru í dag frá því Loftbrúin til Berlínar hófst. 26.6.2008 13:43 Reynt að kortleggja DNA-kóða súkkulaðis Mars-súkkulaðifyrirtækið hefur hafist handa á rannsókn til þess að bæta súkkulaðiframleiðslu sem gengur út á að kortleggja erfðarmengi kakó-plöntunnar. Með því að skilja DNA-kóða plöntunnar gæti uppskera kakós verið ríkulegri þar sem hægt væri að finna leið til að mynda mótstöðu gegn pestum og vatnsskorti sem herja á plöntuna. 26.6.2008 13:36 Kúm misþyrmt á markaði í Bandaríkjunum Dýraverndunarsamtök í Bandaríkjunum birtu í gær myndband sem sagt er sýna misþyrmingar á kúm á uppboðsmarkaði í Nýja-Mexíkó. 26.6.2008 12:50 Refsiaðgerðum gegn N-Kóreu aflétt Bandarísk stjórnvöld ætla að taka Norður-Kóreu af lista sínum yfir ríki sem styðja hryðjuverkasamtök. Norður-Kóreumenn hafa afhent viðsemjendum ítarlega skýrslu um kjarnorkuáætlun sína. 26.6.2008 12:18 Vill skilgreina afleiðingar alnæmis sem hamfarir Alþjóða Rauði krossinn telur að skilgreina beri afleiðingar alnæmis víða í Afríku og Asíu sem hamfarir og því beri að bregðast við alnæmisfaraldrinum eins og náttúruhamförum. 26.6.2008 11:49 15 manns létust af völdum sjálfsmorðssprengju í Írak Sjálfsmorðssprenging átti sér stað í morgun í bænum Garma í Írak. Fimmtán manns dóu af völdum sprengjunnar og aðrir sautján særðust. 26.6.2008 10:50 Ronald Reagan-flugvöllur - George Bush-skólphreinsunarstöð Ekki er útilokað að George Bush Bandaríkjaforseta hlotnist sá heiður að fá skólphreinsunarstöð í San Francisco skírða í höfuðið á sér. 26.6.2008 08:18 Stjórnarformaður SAS styrkir norræna menningu Danski athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Fritz Schur ætlar að gefa hluta auðæfa sinna til norrænnar menningar. 26.6.2008 08:14 Umfangsmikil greiðslukortasvik á Starbucks-kaffihúsum Umfangsmikil greiðslukortasvik á nokkrum Starbucks kaffibörum í London teygja anga sína til Norðurlandanna. 26.6.2008 08:04 Rúmlega 300 handteknir í aðgerð gegn barnavændi Rúmlega 300 manns hafa verið handteknir í mjög umfangsmikilli fimm daga aðgerð bandarísku alríkislögreglunnar til höfuðs barnavændi. 26.6.2008 07:53 Dæmdur fyrir að drepa eiginkonu og níu mánaða dóttur Bretinn Neil Entwistle hefur verið dæmdur í lífsstíðarfangelsi fyrir að drepa konu sín og níu mánaða gamalt barn. Hann var skuldum vafinn og kynferðislega ófullnægður vikurnar fyrir morðið. 25.6.2008 21:58 Fann gullin kaleik á hafsbotni Fjársjóðir finnast enn! Kafarinn og fjársjóðsleitarmaðurinn Michael DeMar fann kaleik úr gulli grafinn á hafsbotni nærri Flórída. Kaleikurinn er ómetanlegur og er talinn vera úr skipinu spænsku galeiðunni Santa Margarita sem sökk í stormi árið 1622. 25.6.2008 22:43 Ísraelski lögreglumaðurinn framdi ekki sjálfsmorð samkvæmt fjölskyldu hans Fjölskylda hins ísraelska lögreglumanns, sem skaut sig við kveðjuathöfn franska forsetans Nicolas Sarkozy í Ísrael í gær, segir ekki koma til greina að hann hafi framið sjálfsmorð. Raid Asaad Raid Ghanan hafi verið hamingjusamur og góðhjartaður sem hafði enga ástæðu til þess að fremja sjálfsmorð. 25.6.2008 16:17 Bætur vegna Exxon Valdez slyssins lækkaðar Hæstiréttur Bandaríkjanna lækki í dag þær bætur sem olíufélagið Exxon Mobil þarf að greiða vegna olíuslyss sem varð undan ströndum Alska árið 1989 þegar risaolíuflutningaskipið Exxoon Valdez strandaði. 25.6.2008 15:20 Tsvangirai vill samningaviðræður Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn Morgan Tsvangirai ávarpaði fréttamannafund í dag og kallaði eftir pólitískum samningaviðræðum svo Simbabve fengi að hlú að sárum sínum. 25.6.2008 15:08 Dauðarefsing ekki heimiluð yfir þeim sem nauðga börnum Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu í dag að ríki landsins gætu ekki beitt dauðarefsingu sem hegningu fyrir nauðgunarbrot gegn börnum. 25.6.2008 14:48 Frumbyggjar fá land á Nýja-Sjálandi Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi afsöluðu í morgun nærri tvö hundruð þúsund hektara landi til sjö frumbyggjaætbálka Maóría. 25.6.2008 13:15 Loftsteinn gæti búið yfir vísbendingum um fæðingu sólkerfisins Fágæt tegund loftsteins gæti búið yfir vísbendingum um þau skilyrði sem orsökuðu sköpun sólkerfisins fyrir 4,5 milljörðum ára. Steinninn gæti einnig gefið svör um þær efnasamsetningar sem gerðu líf á jörðinni mögulegt. 25.6.2008 12:54 Níu hundruð skógareldar í Kaliforníu Slökkviliðsmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum berjast nú við nærri níu hundruð skógarelda sem kviknuðu í þrumuveðri um síðustu helgi. 25.6.2008 12:43 Afríkuleiðtogar funda um ástandið í Simbabve Leiðtogar ríkja í sunnanverðri Afríku koma saman í Svasílandi í dag til að ræða ástandið í Simbabve. Forsætisráðherra Kenía varar við þjóðarmorðum þar, svipuðum þeim sem framin voru í Rúanda fyrir fjórtán árum, ef alþjóðasamfélagið grípi ekki þegar í taumana. 25.6.2008 12:21 Ísraelar loka landamærum að Gaza Ísraelar lokuðu í morgun landamærum sínum að Gaza-svæðinu. Það er svar við flugskeytaárás herskárra Palestínumanna þaðan á Suður-Ísrael í gær. Ísraelsmenn segja það gróft brot á vopnahlésskilmálum. 25.6.2008 12:16 Brugðist verði við flóðahættu í Bretlandi eins og hryðjuverkavá Flóðahætta í Bretlandi eykst og stjórnvöld verða að bregðast við því með fyrirbyggjandi aðgerðum líkt og gert er með faraldra og hryðjuverk. 25.6.2008 10:34 Sjá næstu 50 fréttir
Býður upp líf sitt á eBay Eftir misheppnað hjónaband langar Ástralanum Ian Usher að byrja upp á nýtt. Hann hefur sett líf sitt á uppboð á Ebay. 27.6.2008 21:58
Fangelsaður fyrir að drekka te Fimmtugur bandaríkjamaður lenti í fangelsi í tvo mánuði eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Honum var sleppt í dag þegar það var sannað að kókaín sem fannst í þvagi hans var tilkomið út af bólivísku tei sem móðir hans hafði gefið honum. 27.6.2008 21:38
Tsvangirai: Kosningar eru æfing í fjöldakúgun Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, leitaði í dag aftur á náðir sendráðs Hollands í höfuðborginni Harare eftir að hafa haldið stuttan blaðamannafund vegna forsetakosninganna sem fram fara í Simbabve. 27.6.2008 16:56
ESB vill að fjárfestar fái aðgang að orkulindum Rússa Leiðtogar Evrópusambandsins leggja hart að Rússum að veita fjárfestum aðgang að orkulindum þeirra. Rússar hafa undanfarin ár fært eignarhald á olíulindum sínum aftur til ríkisins. Forseti Rússlands og leiðtogar ESB ræða um orkulindir og öryggismál í Síberíu í dag. 27.6.2008 13:30
Lítil kjörsókn í Simbabve Dræm kosningaþátttaka hefur verið í Simbabve í morgun. Mugabe forseti ákvað að halda kosningar þrátt fyrir að flestir helstu leiðtogar heims hafi fordæmt þær. 27.6.2008 13:09
Fréttir frá landi á niðurleið Eitt af risavöxnum vandamálum Suður-Afríku er hin skelfilega glæpatíðni. Hér eru framin fleiri morð, nauðganir og aðrir ofbeldisglæpir en í nokkru öðru landi i heiminum. Ástandið er slíkt að stjórnvöld eru hætt að gefa tölfræðilegar upplýsingar um glæpatíðni. 27.6.2008 13:08
Sterkur jarðskjálfti á Andaman-eyjum nálægt Indlandi Jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter varð í dag á Andaman-og Nicobareyjum sem eru undan austurströnd Indlands. Ekki hefur verið gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna jarðskjálftans. Engar fregnri hafa borist af mann- eða eignatjóni en skelfdir íbúar eyjanna munu hafa hlaupið út úr húsum sínum þegar skjálftinn reið yfir. 27.6.2008 13:05
Tölvunarfræðiprófessor braust inn í samgöngukortakerfi Lundúna Hollenskur tölvunarfræðiprófessor ferðaðist ókeypis um London með almenningssamgöngukerfi borgarinnar alla síðustu viku. 27.6.2008 11:45
Ræða refsiaðgerðir gegn Simbabve í öryggisráði Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjamenn muni taka þá hugmynd upp innan öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að beita frekari refsiaðgerðum gegn stjórnvöldum í Simbabve vegna stjórnmálaástandsins þar. 27.6.2008 10:26
Norður Kórea rífur kjarnorkuverið sitt Norður Kóreumenn eyðileggja kjarnaofn í kjarnorkuveri sínu í dag. Aðgerðinni er ætlað að sýna á táknrænan hátt vilja ráðamanna í Norður Kóreu til að láta af frekari kjarnorkuvopnaframleiðslu í landinu. Í gær afhentu stjórnvöld upplýsingar um kjarnorkuáætlun sína til Kínverskra stjórnvalda og í staðinn hefur George Bush Bandaríkjaforseti samþykkt að draga úr refsiaðgerðum gegn landinu og taka Norður Kóreu af lista yfir þau lönd sem styðja við hryðjuverk. 27.6.2008 09:13
Svíar gifta sig í bílnum sínum Þjóðkirkjan í Svíþjóð ætlar á brydda upp á nýbreytni á bíladögum sem haldnir verða í Vesteras á næstunni. Þar verður boðið upp á giftingar í gegnum bílalúgu og er reiknað með að hver athöfn taki rétt um sjö mínútur. Kirkjan gerir þetta í viðleitni sinni til að gera hjíonabandið aðgengilegra fyrir almenning, að því er segir í tilkyunningu frá þjóðkirkjunni. 27.6.2008 08:43
Ætlaði að drepa sig - drap ellefu í staðinn og lifði af Maður í Kalíforníu í Bandaríkjunum hefur verið fundinn sekur um að myrða ellefu manns þegar tvær lestir skullu saman árið 2005. Juan Alvarez, 29 ára, hafði ætlað að fremja sjálfsmorð og lagði því jeppanum sínum á miðja lestarteinana í Glendale í Los Angeles. Þegar á hólminn var komið snérist honum hins vegar hugur. 27.6.2008 08:12
Obama býðst til að grynnka á skuldum Hillary Keppinautarnir fyrrverandi Hillary Clinton og Barack Obama héldu í gærkvöldi sameiginlegan fjáröflunarkvöldverð í Washington sem ætlað var að berja í brestina og auka á samheldnina inna demókrataflokksins en þar hafa menn borist á banaspjót undanfarna mánuði í hörðustu forskosningum síðustu áratuga. 27.6.2008 08:07
Mars gæti hugsanlega fóstrað frumstætt líf Fyrsta jarðvegssýnið sem bandaríska könnunarfarið Fönix tók úr yfirborði rauða risans Mars hefur leitt í ljós að nálægt norðurpól plánetunnar er efsta lag hennar ekkert ósvipað því sem búast mætti við að finna í húsagörðum hér á jörðinni. Vekur þessi uppgötvun vonir vísindamanna um að á sléttum Mars væru hugsanlega aðstæður sem fóstrað gætu frumstætt líf. 27.6.2008 08:05
Skattpíndir Svíar Svíar halda því fram að þeir borgi hæstu skatta innan Evrópusambandsins og blaðamaður Aftonbladet tekur saman nokkur dæmi um hvað sænskir skattborgarar taka til bragðs þegar kemur að því að öðlast undanþágur frá löngum fingrum ríkissjóðs. 27.6.2008 08:01
Danskir stjórnendur óánægðari en aðrir Stjórnendur í dönskum fyrirtækjum eru þeir óánægðustu á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem náði til 2.500 stjórnenda í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. 27.6.2008 07:59
Kosið í Zimbabve í dag - Mugabe einn í framboði Önnur umferð í forsetakosningunum í Zimbabve fer fram í dag. Róbert Mugabe er einn í framboði. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar og keppinautur Mugave um embættið, Morgan Tsvangirai, dró sig í hlé á dögunum vegna ofbeldisöldunnar sem verið hefur í landinu undanfarið gegn andstæðingum stjórnarinnar. Hann hefur kvatt kjósendur sína til að taka þátt í kosningunum til þess að koma í veg fyrir frekari ofbeldisverk af hálfu stuðningsmanna Mugabes. 27.6.2008 06:54
Tólf ára stelpa stungin eftir MySpace rifrildi Tólf ára stúlka var stungin með hnífi í New Jersey eftir að MySpace deildur enduðu með skelfingu. Átjan ára gömul frænka stúlkunnar réðst á hana eftir að sú yngri eyddi athugasemd út af síðunni hennar. 26.6.2008 22:29
Vilja skaðabætur vegna sambandsleysis í Basel UEFA gæti þurft að borga sjónvarpsstöðvum í Evrópu himinháar skaðabætur vegna mistaka sem ollu því að útsendingin rofnaði í miðjum undanúrslitaleik Þýskalands og Tyrklands. Íslenskir áhorfendur misstu af tveimur mörkum. 26.6.2008 23:04
Réttur einstaklinga til að eiga byssur í Bandaríkjunum staðfestur Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að bann við því að eiga skammbyssu í Washingon DC sé brot á stjórnarskrá Bandaríkjanna. Það sé réttur hvers einstaklings að bera og eiga skammbyssu samkvæmt öðrum stjórnarskrársviðauka (Second Amendment) sem tók gildi árið 1791. 26.6.2008 16:51
Rottweiler gætir lambs Sérkennileg feðginatengsl hafa myndast milli áttatíu kílóa Rottweiler-hunds og þriggja kílóa lambs í Idaho í Bandaríkjunum. 26.6.2008 14:16
Alþjóðlegur dagur til stuðnings fórnarlömbum pyndinga er í dag Alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyndinga er í dag, 26. júní 26.6.2008 13:52
Horta boðið starf yfirmanns mannréttindamála hjá SÞ Jose Ramos-Horta, forseta Austur-Tímor, hefur verið boðið að taka að sér embætti yfirmanns mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum. 26.6.2008 13:46
Sextíu ár frá upphafi loftbrúar Sextíu ár eru í dag frá því Loftbrúin til Berlínar hófst. 26.6.2008 13:43
Reynt að kortleggja DNA-kóða súkkulaðis Mars-súkkulaðifyrirtækið hefur hafist handa á rannsókn til þess að bæta súkkulaðiframleiðslu sem gengur út á að kortleggja erfðarmengi kakó-plöntunnar. Með því að skilja DNA-kóða plöntunnar gæti uppskera kakós verið ríkulegri þar sem hægt væri að finna leið til að mynda mótstöðu gegn pestum og vatnsskorti sem herja á plöntuna. 26.6.2008 13:36
Kúm misþyrmt á markaði í Bandaríkjunum Dýraverndunarsamtök í Bandaríkjunum birtu í gær myndband sem sagt er sýna misþyrmingar á kúm á uppboðsmarkaði í Nýja-Mexíkó. 26.6.2008 12:50
Refsiaðgerðum gegn N-Kóreu aflétt Bandarísk stjórnvöld ætla að taka Norður-Kóreu af lista sínum yfir ríki sem styðja hryðjuverkasamtök. Norður-Kóreumenn hafa afhent viðsemjendum ítarlega skýrslu um kjarnorkuáætlun sína. 26.6.2008 12:18
Vill skilgreina afleiðingar alnæmis sem hamfarir Alþjóða Rauði krossinn telur að skilgreina beri afleiðingar alnæmis víða í Afríku og Asíu sem hamfarir og því beri að bregðast við alnæmisfaraldrinum eins og náttúruhamförum. 26.6.2008 11:49
15 manns létust af völdum sjálfsmorðssprengju í Írak Sjálfsmorðssprenging átti sér stað í morgun í bænum Garma í Írak. Fimmtán manns dóu af völdum sprengjunnar og aðrir sautján særðust. 26.6.2008 10:50
Ronald Reagan-flugvöllur - George Bush-skólphreinsunarstöð Ekki er útilokað að George Bush Bandaríkjaforseta hlotnist sá heiður að fá skólphreinsunarstöð í San Francisco skírða í höfuðið á sér. 26.6.2008 08:18
Stjórnarformaður SAS styrkir norræna menningu Danski athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Fritz Schur ætlar að gefa hluta auðæfa sinna til norrænnar menningar. 26.6.2008 08:14
Umfangsmikil greiðslukortasvik á Starbucks-kaffihúsum Umfangsmikil greiðslukortasvik á nokkrum Starbucks kaffibörum í London teygja anga sína til Norðurlandanna. 26.6.2008 08:04
Rúmlega 300 handteknir í aðgerð gegn barnavændi Rúmlega 300 manns hafa verið handteknir í mjög umfangsmikilli fimm daga aðgerð bandarísku alríkislögreglunnar til höfuðs barnavændi. 26.6.2008 07:53
Dæmdur fyrir að drepa eiginkonu og níu mánaða dóttur Bretinn Neil Entwistle hefur verið dæmdur í lífsstíðarfangelsi fyrir að drepa konu sín og níu mánaða gamalt barn. Hann var skuldum vafinn og kynferðislega ófullnægður vikurnar fyrir morðið. 25.6.2008 21:58
Fann gullin kaleik á hafsbotni Fjársjóðir finnast enn! Kafarinn og fjársjóðsleitarmaðurinn Michael DeMar fann kaleik úr gulli grafinn á hafsbotni nærri Flórída. Kaleikurinn er ómetanlegur og er talinn vera úr skipinu spænsku galeiðunni Santa Margarita sem sökk í stormi árið 1622. 25.6.2008 22:43
Ísraelski lögreglumaðurinn framdi ekki sjálfsmorð samkvæmt fjölskyldu hans Fjölskylda hins ísraelska lögreglumanns, sem skaut sig við kveðjuathöfn franska forsetans Nicolas Sarkozy í Ísrael í gær, segir ekki koma til greina að hann hafi framið sjálfsmorð. Raid Asaad Raid Ghanan hafi verið hamingjusamur og góðhjartaður sem hafði enga ástæðu til þess að fremja sjálfsmorð. 25.6.2008 16:17
Bætur vegna Exxon Valdez slyssins lækkaðar Hæstiréttur Bandaríkjanna lækki í dag þær bætur sem olíufélagið Exxon Mobil þarf að greiða vegna olíuslyss sem varð undan ströndum Alska árið 1989 þegar risaolíuflutningaskipið Exxoon Valdez strandaði. 25.6.2008 15:20
Tsvangirai vill samningaviðræður Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn og stjórnarandstöðuleiðtoginn Morgan Tsvangirai ávarpaði fréttamannafund í dag og kallaði eftir pólitískum samningaviðræðum svo Simbabve fengi að hlú að sárum sínum. 25.6.2008 15:08
Dauðarefsing ekki heimiluð yfir þeim sem nauðga börnum Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu í dag að ríki landsins gætu ekki beitt dauðarefsingu sem hegningu fyrir nauðgunarbrot gegn börnum. 25.6.2008 14:48
Frumbyggjar fá land á Nýja-Sjálandi Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi afsöluðu í morgun nærri tvö hundruð þúsund hektara landi til sjö frumbyggjaætbálka Maóría. 25.6.2008 13:15
Loftsteinn gæti búið yfir vísbendingum um fæðingu sólkerfisins Fágæt tegund loftsteins gæti búið yfir vísbendingum um þau skilyrði sem orsökuðu sköpun sólkerfisins fyrir 4,5 milljörðum ára. Steinninn gæti einnig gefið svör um þær efnasamsetningar sem gerðu líf á jörðinni mögulegt. 25.6.2008 12:54
Níu hundruð skógareldar í Kaliforníu Slökkviliðsmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum berjast nú við nærri níu hundruð skógarelda sem kviknuðu í þrumuveðri um síðustu helgi. 25.6.2008 12:43
Afríkuleiðtogar funda um ástandið í Simbabve Leiðtogar ríkja í sunnanverðri Afríku koma saman í Svasílandi í dag til að ræða ástandið í Simbabve. Forsætisráðherra Kenía varar við þjóðarmorðum þar, svipuðum þeim sem framin voru í Rúanda fyrir fjórtán árum, ef alþjóðasamfélagið grípi ekki þegar í taumana. 25.6.2008 12:21
Ísraelar loka landamærum að Gaza Ísraelar lokuðu í morgun landamærum sínum að Gaza-svæðinu. Það er svar við flugskeytaárás herskárra Palestínumanna þaðan á Suður-Ísrael í gær. Ísraelsmenn segja það gróft brot á vopnahlésskilmálum. 25.6.2008 12:16
Brugðist verði við flóðahættu í Bretlandi eins og hryðjuverkavá Flóðahætta í Bretlandi eykst og stjórnvöld verða að bregðast við því með fyrirbyggjandi aðgerðum líkt og gert er með faraldra og hryðjuverk. 25.6.2008 10:34
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent