Vill skilgreina afleiðingar alnæmis sem hamfarir 26. júní 2008 11:49 Alþjóða Rauði krossinn telur að skilgreina beri afleiðingar alnæmis víða í Afríku og Asíu sem hamfarir og því beri að bregðast við alnæmisfaraldrinum eins og náttúruhamförum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Rauða krossins um hamfarir í heiminum. í tilkynningu frá Rauða krossi Íslands kemur fram að fjallað sé sérstaklega um alnæmisfaraldurinn og afleiðingar hans í skýrslu Alþjóða Rauða krossinsins. Bent er á að víða í Afríku og Asíu sé faraldurinn samfélagsvandamál sem enginn fari varhluta af.„Sameinuðu þjóðirnar skilgreina hamfarir sem "ástand sem veldur alvarlegum truflunum í stoðum samfélags, sem veldur mannskaða og tjóni á umhverfi og eignum, og skapar aðstæður sem samfélagið ræður ekki við af eigin rammleik." Í skýrslu Rauða krossins eru færð rök fyrir því að þessi skilgreining eigi í öllu við um afleiðingar alnæmis í löndum þar sem tíðni smits er hvað hæst og því beri að bregðast við alnæmisfaraldrinum líkt og við náttúruhamförum," segir í tilkynningunni.Þar kemur einnig fram að samkvæmt upplýsingum Alnæmisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNAIDS) smitist um sjö þúsund manns daglega af HIV-veirunni sem valdi alnæmi. Rúmlega 25 milljónir manna hafa látist af völdum alnæmis síðan 1981, og 33 milljónir manna eru smitaðir í heiminum.„Rauði kross Íslands hefur unnið í um áratug að alnæmisverkefnum í sunnanverðri Afríku þar sem vandinn er allra mestur. Fyrir systurfélög okkar sem við vinnum með á þessu svæði er alnæmi ekki einungis heilbrigðisvandamál heldur hamfarir sem valda dauðaog fátækt sem eykur á neyð íbúanna," er haft eftir Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, í tilkynningunni. „Heimsbyggðin öll verður að taka höndum saman og styðja fórnarlömb alnæmis líkt og gert er þegar um náttúruhamfarir er að ræða." Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Alþjóða Rauði krossinn telur að skilgreina beri afleiðingar alnæmis víða í Afríku og Asíu sem hamfarir og því beri að bregðast við alnæmisfaraldrinum eins og náttúruhamförum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Rauða krossins um hamfarir í heiminum. í tilkynningu frá Rauða krossi Íslands kemur fram að fjallað sé sérstaklega um alnæmisfaraldurinn og afleiðingar hans í skýrslu Alþjóða Rauða krossinsins. Bent er á að víða í Afríku og Asíu sé faraldurinn samfélagsvandamál sem enginn fari varhluta af.„Sameinuðu þjóðirnar skilgreina hamfarir sem "ástand sem veldur alvarlegum truflunum í stoðum samfélags, sem veldur mannskaða og tjóni á umhverfi og eignum, og skapar aðstæður sem samfélagið ræður ekki við af eigin rammleik." Í skýrslu Rauða krossins eru færð rök fyrir því að þessi skilgreining eigi í öllu við um afleiðingar alnæmis í löndum þar sem tíðni smits er hvað hæst og því beri að bregðast við alnæmisfaraldrinum líkt og við náttúruhamförum," segir í tilkynningunni.Þar kemur einnig fram að samkvæmt upplýsingum Alnæmisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNAIDS) smitist um sjö þúsund manns daglega af HIV-veirunni sem valdi alnæmi. Rúmlega 25 milljónir manna hafa látist af völdum alnæmis síðan 1981, og 33 milljónir manna eru smitaðir í heiminum.„Rauði kross Íslands hefur unnið í um áratug að alnæmisverkefnum í sunnanverðri Afríku þar sem vandinn er allra mestur. Fyrir systurfélög okkar sem við vinnum með á þessu svæði er alnæmi ekki einungis heilbrigðisvandamál heldur hamfarir sem valda dauðaog fátækt sem eykur á neyð íbúanna," er haft eftir Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, í tilkynningunni. „Heimsbyggðin öll verður að taka höndum saman og styðja fórnarlömb alnæmis líkt og gert er þegar um náttúruhamfarir er að ræða."
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira