Dæmdur fyrir að drepa eiginkonu og níu mánaða dóttur 25. júní 2008 21:58 Neil Entwistle ásamt konu sinni Rachel og níu mánaða dóttur Lillian. Hann drap þau bæði. Bretinn Neil Entwistle hefur verið dæmdur fyrir að drepa konu sín og níu mánaða gamalt barn. Hann hélt því fram konan hefði drepið barnið og skotið sig til bana. Neil Entwistle er 29 ára gamall. Þegar dómarinn las upp niðurstöðu kviðdómsins hristi hann höfuðið niðurlútur en sýndi annars engin svipbrigði. Dauðarefsing er ekki í gildi í Massachusett og hlaut hann því lífstíðardóm. Áður en ógæfan dundi yfir, árið 2006, var Neil hamingjusamlega giftur. Konan hans, Rachel, var tveimur árum yngri en hann og saman áttu þau gullfallega dóttur - Lillian Rose. Við réttarhöldin kom í ljós að Neil lifði tvöföldu lífi. Á daginn sinnti hann vinnu og fjölskyldu en á kvöldin ráfaði hann um klámsíður og erótíska spjallþræði á netinu. Hann var djúpt sokkinn í skuldafen og kynferðislega ófullnægður þó að á yfirborðinu virtist allt leika i lyndi.Neil Entwistle. Nokkrum mínútum áður en dómurinn var kveðinn upp.Neil hélt því sjálfur fram að hann hefði komið að líki konu sinnar og dóttur í hjónarúminu á heimili þeirra. Hann hafi áttað sig á hvað hafi gerst og til að vernda orðspor konu sinnar hafi hann tekið sökina á sig. Þá skýringu tóku dómstólar ekki trúanlega en foreldrar Neil trúðu staðfastlega á sakleysi sonar síns. "Ég vissi að Rachel þjáðist af þunglyndi. Nú mun sonur okkar fara í fangelsi fyrir það eitt að elska, virða og vernda minningu konu sinnar," sagði móðir Neil, Yvonne Entwistle við FoxNews fyrir utan réttarsalinn. Það tók kviðdóminn aðeins sex klukkutíma að finna Neil Entwistle sekan. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Bretinn Neil Entwistle hefur verið dæmdur fyrir að drepa konu sín og níu mánaða gamalt barn. Hann hélt því fram konan hefði drepið barnið og skotið sig til bana. Neil Entwistle er 29 ára gamall. Þegar dómarinn las upp niðurstöðu kviðdómsins hristi hann höfuðið niðurlútur en sýndi annars engin svipbrigði. Dauðarefsing er ekki í gildi í Massachusett og hlaut hann því lífstíðardóm. Áður en ógæfan dundi yfir, árið 2006, var Neil hamingjusamlega giftur. Konan hans, Rachel, var tveimur árum yngri en hann og saman áttu þau gullfallega dóttur - Lillian Rose. Við réttarhöldin kom í ljós að Neil lifði tvöföldu lífi. Á daginn sinnti hann vinnu og fjölskyldu en á kvöldin ráfaði hann um klámsíður og erótíska spjallþræði á netinu. Hann var djúpt sokkinn í skuldafen og kynferðislega ófullnægður þó að á yfirborðinu virtist allt leika i lyndi.Neil Entwistle. Nokkrum mínútum áður en dómurinn var kveðinn upp.Neil hélt því sjálfur fram að hann hefði komið að líki konu sinnar og dóttur í hjónarúminu á heimili þeirra. Hann hafi áttað sig á hvað hafi gerst og til að vernda orðspor konu sinnar hafi hann tekið sökina á sig. Þá skýringu tóku dómstólar ekki trúanlega en foreldrar Neil trúðu staðfastlega á sakleysi sonar síns. "Ég vissi að Rachel þjáðist af þunglyndi. Nú mun sonur okkar fara í fangelsi fyrir það eitt að elska, virða og vernda minningu konu sinnar," sagði móðir Neil, Yvonne Entwistle við FoxNews fyrir utan réttarsalinn. Það tók kviðdóminn aðeins sex klukkutíma að finna Neil Entwistle sekan.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira