Kosið í Zimbabve í dag - Mugabe einn í framboði 27. júní 2008 06:54 Robert Mugabe, núverandi og væntanlega tilvonandi forseti Zimbabve. AP Önnur umferð í forsetakosningunum í Zimbabve fer fram í dag. Róbert Mugabe er einn í framboði. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar og keppinautur Mugave um embættið, Morgan Tsvangirai, dró sig í hlé á dögunum vegna ofbeldisöldunnar sem verið hefur í landinu undanfarið gegn andstæðingum stjórnarinnar. Hann hefur kvatt kjósendur sína til að taka þátt í kosningunum til þess að koma í veg fyrir frekari ofbeldisverk af hálfu stuðningsmanna Mugabes. Leiðtogar fjölmargra Afríkuríkja hafa hvatt Mugabe til að fresta kosningunum, en án árangurs en Mugabe segir að hann og hans menn muni halda áfram að stjórna Zimbabve eins og þeir telja að því eigi að vera stjórnað. Fregnir frá landinu herma að nú seljist flokksskírteini Zanu-PF, en það er flokkur Mugabes, á háu verði á svörtum markaði, því skírteinin eru sögð veita mönnum skjól frá frekari árásum. Mugabe tapaði í fyrri hluta kosninganna fyrir Tsvangirai í mars, en munurinn á frambjóðendunum var ekki nægilega mikill til þess að geta talist afgerandi. Stjórnarandstaðan segir að síðan þá hafi um 90 manns úr þeirra röðum verið drepnir og 200 þúsund gert að yfirgefa heimili sín. Utanríkisráðherrar átta helstu iðnríkja heims, G8 hópsins svokallaða, lýstu því yfir í morgun að þeir ætli ekki að viðurkenna útkomu kosninganna. Leiðtogarnir segja að fyrri umferð kosninganna, sem fram fór í mars eigi að gilda, en þar fór Tsvangirai með sigur af hólmi. Ennfremur lýstu leiðtogarnir, sem nú hittast á fundi í Japan, því yfir að ríkin muni ekki viðurkenna stjórnvöld í Zimbabve sem neiti að taka mið af vilja þegna sinna. Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Önnur umferð í forsetakosningunum í Zimbabve fer fram í dag. Róbert Mugabe er einn í framboði. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar og keppinautur Mugave um embættið, Morgan Tsvangirai, dró sig í hlé á dögunum vegna ofbeldisöldunnar sem verið hefur í landinu undanfarið gegn andstæðingum stjórnarinnar. Hann hefur kvatt kjósendur sína til að taka þátt í kosningunum til þess að koma í veg fyrir frekari ofbeldisverk af hálfu stuðningsmanna Mugabes. Leiðtogar fjölmargra Afríkuríkja hafa hvatt Mugabe til að fresta kosningunum, en án árangurs en Mugabe segir að hann og hans menn muni halda áfram að stjórna Zimbabve eins og þeir telja að því eigi að vera stjórnað. Fregnir frá landinu herma að nú seljist flokksskírteini Zanu-PF, en það er flokkur Mugabes, á háu verði á svörtum markaði, því skírteinin eru sögð veita mönnum skjól frá frekari árásum. Mugabe tapaði í fyrri hluta kosninganna fyrir Tsvangirai í mars, en munurinn á frambjóðendunum var ekki nægilega mikill til þess að geta talist afgerandi. Stjórnarandstaðan segir að síðan þá hafi um 90 manns úr þeirra röðum verið drepnir og 200 þúsund gert að yfirgefa heimili sín. Utanríkisráðherrar átta helstu iðnríkja heims, G8 hópsins svokallaða, lýstu því yfir í morgun að þeir ætli ekki að viðurkenna útkomu kosninganna. Leiðtogarnir segja að fyrri umferð kosninganna, sem fram fór í mars eigi að gilda, en þar fór Tsvangirai með sigur af hólmi. Ennfremur lýstu leiðtogarnir, sem nú hittast á fundi í Japan, því yfir að ríkin muni ekki viðurkenna stjórnvöld í Zimbabve sem neiti að taka mið af vilja þegna sinna.
Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira