Fleiri fréttir Suu Kyi áfram í stofufangelsi Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, verður í stofufangelsi í að minnsta kosti hálft ár í viðbót. 27.5.2008 11:35 Náðaður heldur seint Ástralinn Colin Campbell hefur verið náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára gamalli telpu. 27.5.2008 11:17 Ísrael á 150 kjarnorkusprengjur Ísrael ræður yfir 150 kjarnorkusprengjum að sögn Jimmy Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. 27.5.2008 10:53 Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. 27.5.2008 10:25 Gaf Ehud Olmert mikið fé Bandarískur kaupsýslumaður sagði fyrir rétti í Ísrael í dag að hann hefði gefið hundruð þúsunda dollara í kosningasjóð Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. 27.5.2008 10:09 Kerstin Fritzl vöknuð Læknar í Austurríki hafa vakið hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl úr dái. 27.5.2008 09:31 McCain vill fara með Obama til Írak John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana, vill að hann og Barack Obama fari saman og skoði sig um í Írak. Obama mun að öllum líkindum hljóta útnefningu sem forsetaefni demókrata í sumar. 27.5.2008 08:48 Forsætisráðherra Dana gæti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO Góðar líkur eru taldar á að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, geti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO. Þetta fullyrðir danska blaðið Politiken, 27.5.2008 08:37 Lögreglan notar reiðhjól vegna okurverðs á bensíni Lögregluþjónum á reiðhjólum fjölgar víðsvegar um Bandaríkin þessa dagana vegna hækkunar á olíuverði. Chris Menton, lektor í afbrotafræði við Roger Williams háskólann á Rhode Island, segir að reiðhjól geti í mörgum tilfellum verið heppilegri en bílar. Þetta eigi við bæði í úthverfum og í miðborgum þar sem mikil mannmergð er. 27.5.2008 08:15 Friðargæsluliðar misnota börn Börn á stríðshrjáðum svæðum eru misnotuð af friðargæsluliðum sem eiga að gæta öryggis þeirra. Þetta segir í nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Save the Children. 27.5.2008 07:59 Níu létust á Sri Lanka Sprengja sprakk í troðfullri farþegalest rétt fyrir utan Colombo, höfuðborg Sri Lanka í dag. Níu létust og 72 særðust. 26.5.2008 23:00 Neyddir til að sprengja sig í loft upp Íraskir hermenn handsömuðu í dag sex táninga sem verið var að þjálfa til þess að framkvæma sjálfsmorðsárásir gegn vilja sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneyti landsins. 26.5.2008 20:08 Skakkur Japani Ekki er ólíklegt að nú sé japanskur flugfarþegi skakkur einhversstaðar í Tokyo. Þökk sé japönsku tollgæslunni. 26.5.2008 16:31 Leitin að Titanic var aðeins yfirskin Haffræðingurinn Bob Ballard hefur viðurkennt að leit hans að flakinu af Titanic hafi verið yfirskin. 26.5.2008 16:18 Ítalir fækka í herliði sínu í Afganistan Ítalir munu fækka í herliði sínu í Afganistan síðar á árinu eftir því sem varnarmálaráðherra landsins greindi frá fyrr í dag. 26.5.2008 15:53 Um 1700 lögreglumenn vakta ráðstefnu um Írak í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi mun kalla til 1700 lögreglumenn til þess að gæta öryggis á ráðstefnu um framtíð Íraks sem fram fer í borginni á fimmtudag. 26.5.2008 14:30 Segir grafhýsi Kleópötru fundið Æðsti yfirmaður fornleifa í Egyptalandi telur sig hafa fundið grafhýsi Kleópötru. Hann vonast til þess að rómverski hershöfðinginn Markús Antoníus hvíli henni við hlið. 26.5.2008 13:27 Átta létust í illviðri í Bandaríkjunum Átta manns létu lífið og fimmtíu slösuðust í óveðri í Bandaríkjunum í gær. 26.5.2008 13:03 Myndir berast frá Mars Fönix, ómannað geimfar Bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, lenti á Mars á miðnætti í nótt. 26.5.2008 12:38 Mengistu dæmdur til dauða Hæstiréttur Eþíópíu hefur dæmt Mengistu Haile Mariam til dauða. Mengistu var leiðtogi marxista sem tóku völdin í landinu eftir að keisarinn Haile Selassie missti stjórn á ríkinu í kjölfar mikillar hungursneyðar. Valdatímabil hans einkenndist af miklum ofsóknum í garð þeirra sem hann skilgreindi sem andstæðinga sína. 26.5.2008 12:22 Serbar neita sekt um þjóðarmorð Serbar neita því að þeir hafi gerst sekir um þjóðarmorð í stríðinu í Bosníu á árunum 1992-1995. 26.5.2008 11:45 Rússar skutu niður könnunarvél Það var rússnesk orrustuþota sem skaut niður ómannaða könnunarflugvél frá Georgíu yfir Abkasíu hinn 20 apríl síðastliðinn. 26.5.2008 10:57 Gríðargóð þátttaka í kosningum um stjórnarskrá í Búrma Nærri 93 prósent íbúa í Búrma samþykktu stjórnarskrá sem herforingjastjórnin lagði fram í þjóðaratkvæðagreiðslu á um helgina. Frá þessu greindi ríkissjónvarpið í Búrma í morgun. 26.5.2008 09:30 Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. 26.5.2008 09:22 Óttast að lífi 700 þúsund manns sé ógnað Kínversk stjórnvöld hafa nú sent her- og lögreglumenn að nokkrum stíflum í Sichuan-héraði í Kína en hætta er á að þær bresti og ógni þar með lífi um 700.000 manns á jarðskjálftasvæðinu. 26.5.2008 08:32 Fimmtugur lögregluforingi vildi kynlífsfund með 13 ára stúlku Rannsóknardeild lögreglunnar í Kaupmannahöfn, Rejseholdet, rannsakar nú mál háttsetts lögregluforingja í borginni eftir að hann var staðinn að því að reyna að lokka 13 ára gamla stúlku til kynlífsfundar við sig. 26.5.2008 07:49 Carter vill að Clinton gefist upp Jimmy Carter fyrrum forseti Bandaríkjanna hefur nú bæst í hóp þeirra sem hvetja Hillary Clinton til að gefast upp og játa sig sigraða í forkosningum Demókrataflokksins. 26.5.2008 07:00 Phoenix lenti á Mars Geimfarið Phoenix lenti á Mars rétt fyrir miðnætti í gærkvöld að íslenskum tíma. Geimfarinu er ætlað að er rannsaka jarðveg á norðanverðri stjörnunni til að komast að því hvort þar kunni að hafa verið frumstætt líf. 26.5.2008 06:53 Bob Barr forsetaefni Frjálshyggjuflokksins Bob Barr hlaut í gær útnefningu sem forsetaefni Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í Denver. Alls höfðu fjórtán manns sóst eftir útnefningunni. 26.5.2008 06:37 Harry Potter-aukaleikari stunginn til bana Átján ára gamall breskur drengur sem lék lítið hlutverk í væntanlegri Harry Potter-kvikmynd, Harry Potter og blendingsprinsinn, var stunginn til bana fyrir utan bar í Suðvestur-London þegar átök brutust þar út á laugardag. 25.5.2008 19:20 Stofnandi FARC látinn Manuel Marulanda, stofnandi og leiðtogi FARC-skæruliðahreyfingarinnar í Kólumbíu, er allur. Hann lést af völdum hjartaáfalls. Talið er að dauði hans geti þýtt endalok hreyfingarinnar. 25.5.2008 19:15 Fjárframlag ef samvinnuþýðir Alþjóðasamfélagið hét í dag jafnvirði rúmra 7 milljarða króna til hjálparstarfsins í Búrma ef erlendir hjálparstarfsmenn fá ótakmarkaðan aðgang að hamfarasvæðum þar. 25.5.2008 19:00 Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. 25.5.2008 18:45 Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. 25.5.2008 18:30 Risaþota brotnaði í tvennt Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu. 25.5.2008 15:25 Segja Marulanda fallinn Talsmaður stjórnarhersins í Kólumbíu greindi frá því í morgun að Manuel Marulanda, leiðtogi og stofnandi FARC-skæruliðasamtakanna, væri allur. 25.5.2008 10:57 Eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í morgun Öflugur eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í Suðvestur-Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking sem er í um fimmtán hundruð kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans sem reið yfir fyrir tæpum hálfum mánuði og varð tugum þúsunda að bana. 25.5.2008 10:24 Glæsilegt brúðkaup Jóakims og Marie Að sögn Danmarks Radio og Ekstrabladet féllu ófá tár í kirkjunni í Møgeltønder á Suður-Jótlandi þegar Jóakim prins kvæntist hinni frönsku heitkonu sinni, Marie Cavallier. 24.5.2008 19:41 Kanadísk heilbrigðisyfirvöld vara við kynlífslyfjum Landlæknir í Kanada varar eindregið við notkun ýmiss konar svartamarkaðskynlífslyfja sem ætlað er að bæta, breyta, skerpa og skreyta kynlíf, kynlífsupplifun og frammistöðu í launhelgum svefnherbergisins. 24.5.2008 19:22 Rannsókn lögreglu komin af fótum fram Fjórði mannsfóturinn rak á land á lítilli eyju nálægt Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada á fimmtudaginn. Lögregla stendur ráðþrota gagnvart fótunum fjórum en hinir fyrstu þrír 24.5.2008 17:23 Tsvangiari heim í dag Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, er væntanlegur aftur heim í dag. Hann frestaði heimkomu sinni fyrir viku vegna ótta um fyrirsát. 24.5.2008 13:30 John McCain er við hestaheilsu samkvæmt læknaskýrslum John McCain, forsetaefni repúblikana, birti í dag læknaskýrslur um sig, frá árunum 2000 – 2008. 23.5.2008 23:30 Ókeypis skammbyssa með hverjum seldum bíl Bílasala í Bandaríkjunum býður ókeypis skammbyssu með hverjum bíl sem er seldur. 23.5.2008 20:32 Pöndurnar tínast heim Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar. 23.5.2008 16:43 Sieg HEIL Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers. 23.5.2008 16:12 Sjá næstu 50 fréttir
Suu Kyi áfram í stofufangelsi Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, verður í stofufangelsi í að minnsta kosti hálft ár í viðbót. 27.5.2008 11:35
Náðaður heldur seint Ástralinn Colin Campbell hefur verið náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára gamalli telpu. 27.5.2008 11:17
Ísrael á 150 kjarnorkusprengjur Ísrael ræður yfir 150 kjarnorkusprengjum að sögn Jimmy Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. 27.5.2008 10:53
Fornar kristalhauskúpur reyndust nútíma falsanir Tvær af best þekktu kristalhauskúpum heimins eru nútíma falsanir. Þær voru áður taldar vera frá tímum fornra menningarsamfélaga. 27.5.2008 10:25
Gaf Ehud Olmert mikið fé Bandarískur kaupsýslumaður sagði fyrir rétti í Ísrael í dag að hann hefði gefið hundruð þúsunda dollara í kosningasjóð Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. 27.5.2008 10:09
Kerstin Fritzl vöknuð Læknar í Austurríki hafa vakið hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl úr dái. 27.5.2008 09:31
McCain vill fara með Obama til Írak John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana, vill að hann og Barack Obama fari saman og skoði sig um í Írak. Obama mun að öllum líkindum hljóta útnefningu sem forsetaefni demókrata í sumar. 27.5.2008 08:48
Forsætisráðherra Dana gæti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO Góðar líkur eru taldar á að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, geti orðið næsti framkvæmdastjóri NATO. Þetta fullyrðir danska blaðið Politiken, 27.5.2008 08:37
Lögreglan notar reiðhjól vegna okurverðs á bensíni Lögregluþjónum á reiðhjólum fjölgar víðsvegar um Bandaríkin þessa dagana vegna hækkunar á olíuverði. Chris Menton, lektor í afbrotafræði við Roger Williams háskólann á Rhode Island, segir að reiðhjól geti í mörgum tilfellum verið heppilegri en bílar. Þetta eigi við bæði í úthverfum og í miðborgum þar sem mikil mannmergð er. 27.5.2008 08:15
Friðargæsluliðar misnota börn Börn á stríðshrjáðum svæðum eru misnotuð af friðargæsluliðum sem eiga að gæta öryggis þeirra. Þetta segir í nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Save the Children. 27.5.2008 07:59
Níu létust á Sri Lanka Sprengja sprakk í troðfullri farþegalest rétt fyrir utan Colombo, höfuðborg Sri Lanka í dag. Níu létust og 72 særðust. 26.5.2008 23:00
Neyddir til að sprengja sig í loft upp Íraskir hermenn handsömuðu í dag sex táninga sem verið var að þjálfa til þess að framkvæma sjálfsmorðsárásir gegn vilja sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneyti landsins. 26.5.2008 20:08
Skakkur Japani Ekki er ólíklegt að nú sé japanskur flugfarþegi skakkur einhversstaðar í Tokyo. Þökk sé japönsku tollgæslunni. 26.5.2008 16:31
Leitin að Titanic var aðeins yfirskin Haffræðingurinn Bob Ballard hefur viðurkennt að leit hans að flakinu af Titanic hafi verið yfirskin. 26.5.2008 16:18
Ítalir fækka í herliði sínu í Afganistan Ítalir munu fækka í herliði sínu í Afganistan síðar á árinu eftir því sem varnarmálaráðherra landsins greindi frá fyrr í dag. 26.5.2008 15:53
Um 1700 lögreglumenn vakta ráðstefnu um Írak í Stokkhólmi Lögreglan í Stokkhólmi mun kalla til 1700 lögreglumenn til þess að gæta öryggis á ráðstefnu um framtíð Íraks sem fram fer í borginni á fimmtudag. 26.5.2008 14:30
Segir grafhýsi Kleópötru fundið Æðsti yfirmaður fornleifa í Egyptalandi telur sig hafa fundið grafhýsi Kleópötru. Hann vonast til þess að rómverski hershöfðinginn Markús Antoníus hvíli henni við hlið. 26.5.2008 13:27
Átta létust í illviðri í Bandaríkjunum Átta manns létu lífið og fimmtíu slösuðust í óveðri í Bandaríkjunum í gær. 26.5.2008 13:03
Myndir berast frá Mars Fönix, ómannað geimfar Bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, lenti á Mars á miðnætti í nótt. 26.5.2008 12:38
Mengistu dæmdur til dauða Hæstiréttur Eþíópíu hefur dæmt Mengistu Haile Mariam til dauða. Mengistu var leiðtogi marxista sem tóku völdin í landinu eftir að keisarinn Haile Selassie missti stjórn á ríkinu í kjölfar mikillar hungursneyðar. Valdatímabil hans einkenndist af miklum ofsóknum í garð þeirra sem hann skilgreindi sem andstæðinga sína. 26.5.2008 12:22
Serbar neita sekt um þjóðarmorð Serbar neita því að þeir hafi gerst sekir um þjóðarmorð í stríðinu í Bosníu á árunum 1992-1995. 26.5.2008 11:45
Rússar skutu niður könnunarvél Það var rússnesk orrustuþota sem skaut niður ómannaða könnunarflugvél frá Georgíu yfir Abkasíu hinn 20 apríl síðastliðinn. 26.5.2008 10:57
Gríðargóð þátttaka í kosningum um stjórnarskrá í Búrma Nærri 93 prósent íbúa í Búrma samþykktu stjórnarskrá sem herforingjastjórnin lagði fram í þjóðaratkvæðagreiðslu á um helgina. Frá þessu greindi ríkissjónvarpið í Búrma í morgun. 26.5.2008 09:30
Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. 26.5.2008 09:22
Óttast að lífi 700 þúsund manns sé ógnað Kínversk stjórnvöld hafa nú sent her- og lögreglumenn að nokkrum stíflum í Sichuan-héraði í Kína en hætta er á að þær bresti og ógni þar með lífi um 700.000 manns á jarðskjálftasvæðinu. 26.5.2008 08:32
Fimmtugur lögregluforingi vildi kynlífsfund með 13 ára stúlku Rannsóknardeild lögreglunnar í Kaupmannahöfn, Rejseholdet, rannsakar nú mál háttsetts lögregluforingja í borginni eftir að hann var staðinn að því að reyna að lokka 13 ára gamla stúlku til kynlífsfundar við sig. 26.5.2008 07:49
Carter vill að Clinton gefist upp Jimmy Carter fyrrum forseti Bandaríkjanna hefur nú bæst í hóp þeirra sem hvetja Hillary Clinton til að gefast upp og játa sig sigraða í forkosningum Demókrataflokksins. 26.5.2008 07:00
Phoenix lenti á Mars Geimfarið Phoenix lenti á Mars rétt fyrir miðnætti í gærkvöld að íslenskum tíma. Geimfarinu er ætlað að er rannsaka jarðveg á norðanverðri stjörnunni til að komast að því hvort þar kunni að hafa verið frumstætt líf. 26.5.2008 06:53
Bob Barr forsetaefni Frjálshyggjuflokksins Bob Barr hlaut í gær útnefningu sem forsetaefni Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í Denver. Alls höfðu fjórtán manns sóst eftir útnefningunni. 26.5.2008 06:37
Harry Potter-aukaleikari stunginn til bana Átján ára gamall breskur drengur sem lék lítið hlutverk í væntanlegri Harry Potter-kvikmynd, Harry Potter og blendingsprinsinn, var stunginn til bana fyrir utan bar í Suðvestur-London þegar átök brutust þar út á laugardag. 25.5.2008 19:20
Stofnandi FARC látinn Manuel Marulanda, stofnandi og leiðtogi FARC-skæruliðahreyfingarinnar í Kólumbíu, er allur. Hann lést af völdum hjartaáfalls. Talið er að dauði hans geti þýtt endalok hreyfingarinnar. 25.5.2008 19:15
Fjárframlag ef samvinnuþýðir Alþjóðasamfélagið hét í dag jafnvirði rúmra 7 milljarða króna til hjálparstarfsins í Búrma ef erlendir hjálparstarfsmenn fá ótakmarkaðan aðgang að hamfarasvæðum þar. 25.5.2008 19:00
Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. 25.5.2008 18:45
Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. 25.5.2008 18:30
Risaþota brotnaði í tvennt Boeing 747-risaþota brotnaði í tvennt þegar hún rann út af flugbraut í flugtaki frá Savantem-flugvellinum í Brussel í Belgíu í dag. Flugvélin var í vöruflutningum og í eigu bandarísks flugfélags. Fjórir af fimm í áhöfn slösuðust lítillega í óhappinu. 25.5.2008 15:25
Segja Marulanda fallinn Talsmaður stjórnarhersins í Kólumbíu greindi frá því í morgun að Manuel Marulanda, leiðtogi og stofnandi FARC-skæruliðasamtakanna, væri allur. 25.5.2008 10:57
Eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í morgun Öflugur eftirskjálfti skók Sichuan-hérað í Suðvestur-Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking sem er í um fimmtán hundruð kílómetra fjarlægð frá upptökum skjálftans sem reið yfir fyrir tæpum hálfum mánuði og varð tugum þúsunda að bana. 25.5.2008 10:24
Glæsilegt brúðkaup Jóakims og Marie Að sögn Danmarks Radio og Ekstrabladet féllu ófá tár í kirkjunni í Møgeltønder á Suður-Jótlandi þegar Jóakim prins kvæntist hinni frönsku heitkonu sinni, Marie Cavallier. 24.5.2008 19:41
Kanadísk heilbrigðisyfirvöld vara við kynlífslyfjum Landlæknir í Kanada varar eindregið við notkun ýmiss konar svartamarkaðskynlífslyfja sem ætlað er að bæta, breyta, skerpa og skreyta kynlíf, kynlífsupplifun og frammistöðu í launhelgum svefnherbergisins. 24.5.2008 19:22
Rannsókn lögreglu komin af fótum fram Fjórði mannsfóturinn rak á land á lítilli eyju nálægt Vancouver á Kyrrahafsströnd Kanada á fimmtudaginn. Lögregla stendur ráðþrota gagnvart fótunum fjórum en hinir fyrstu þrír 24.5.2008 17:23
Tsvangiari heim í dag Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, er væntanlegur aftur heim í dag. Hann frestaði heimkomu sinni fyrir viku vegna ótta um fyrirsát. 24.5.2008 13:30
John McCain er við hestaheilsu samkvæmt læknaskýrslum John McCain, forsetaefni repúblikana, birti í dag læknaskýrslur um sig, frá árunum 2000 – 2008. 23.5.2008 23:30
Ókeypis skammbyssa með hverjum seldum bíl Bílasala í Bandaríkjunum býður ókeypis skammbyssu með hverjum bíl sem er seldur. 23.5.2008 20:32
Pöndurnar tínast heim Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar. 23.5.2008 16:43
Sieg HEIL Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers. 23.5.2008 16:12