Fleiri fréttir Gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött vegna veðurs Bandarísk hermálayfirvöld gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött sem stefnir til jarðar vegna veðurs 20.2.2008 23:12 Darwin kominn til Florida Yfirvöld menntamála í Florida hafa fallist á að gera þróunarkenningu Darwins að skyldugrein í skólum fylkisins. 20.2.2008 16:12 Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. 20.2.2008 15:52 Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. 20.2.2008 15:23 Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. 20.2.2008 13:42 Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. 20.2.2008 13:33 Þrír látnir eftir jarðskjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti þrír létust og 25 slösuðust alvarlega í sterkum jarðskjálfta sem reið yfir Aceh hérað í Indónesíu í morgun. Fjölmargar byggingar skemmdust í skjálftanum sem var 7,5 á Richter og átti upptök sín nálægt eynni Simeulue, 319 km frá strönd Súmkötru. 20.2.2008 13:22 Sprenging á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn Sprenging varð á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn í morgun og sáust tveir grímuklæddir menn hlaupa frá vettvangi. 20.2.2008 12:47 Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. 20.2.2008 12:45 Fyrrverandi yfirmaður MI6 neitar morði Díönu Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 hefur neitað því staðfastlega að bera ábyrgð á dauða Díönu prinsessu af Wales. Sir Richard Dearlove var yfirheyrður við réttarrannsóknina sem nú fer fram í London. Vitnisburðurinn þykir sögulegur í ljósi þess að meginregla MI6 er að svara aldrei ásökunum gegn þjónustunni. 20.2.2008 12:31 Mótmæltu endurbirtingu Múhameðsteikninga Yfir 200 manns söfnuðust saman fyrir framan danska sendirráðið í Jakarta í Indónesíu í morgun til að mótmæla skopmyndum danskra dagblaða af Múhameð spámanni. 20.2.2008 12:24 Hjónaband ógilt eftir 10 ár vegna fíkniefnaneyslu Kona hefur fengið hjónaband sitt ógilt eftir 10 ára baráttu í ítalska dómskerfinu en hún kom að eiginmanninum reykjandi hass á brúðkaupsnóttina. Konan er úr afar íhaldssamri ítalskri fjölskyldu í Campagna og fékk algjört sjokk, en maðurinn hafði sagt henni að hann snerti ekki eiturlyf fyrir brúðkaupið. 20.2.2008 12:13 Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. 20.2.2008 11:01 Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. 20.2.2008 09:54 Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20.2.2008 09:47 Snarpur skjálfti nærri Banda Aceh á Súmötru Jarðskjálti upp á 6,6 á Richter skók Aceh-hérað Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af slysum eða dauðsföllum. 20.2.2008 09:47 Prestur á Flórída hvetur hjón til daglegs kynlífs Prestur í Flórída hefur hvatt alla gifta meðlimi safnaðar síns til að stunda kynlíf á hverjum degi í einn mánuð. Um leið hvetur hann hina einhleypu til að stunda skírlífi á sama tímabili. 20.2.2008 09:36 NATO lokar norðurlandamærum Kosovo Herlið á vegum NATO hefur lokað norðurlandamærum Kosovo að Serbíu eftir að reiðir Serbar réðust þar á tvær landamærastöðvar og kveiktu í þeim en þær voru mannaðar af lögreglu og friðargæsluliðum frá Sameinuðu þjóðunum. 20.2.2008 08:25 Musharraf ætlar að sitja áfram sem forseti Pakistan Pervez Musharraf forseti Pakistan segir að hann hafi alls ekki í hyggju að segja af sér embættinu þrátt fyrir stórsigur stjórnarandstöðuflokkana í þingkosningunum sem haldnar voru í vikunni. 20.2.2008 07:13 Barak Obama sigraði í Wisconsin Barak Obama sigraði í forkosningunum í Wisconsin í nótt og er þetta níundi sigur hans í röð í baráttunni um útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins. 20.2.2008 07:11 Kosningar í Pakistan gætu dregið dilk á eftir sér fyrir Musharraf Flokkur Pervez Musharrafs forseta Pakistans hefur viðurkennt ósigur sinn í þingkosningunum sem fóru fram í gær. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir forsetann. Það var kosið til þings í Pakistan og það hefur ekki bein áhrif á stöðu forsetans. 19.2.2008 18:56 Túrkmenar minnast Turkmenbashi Túrkmenar minnast í dag afmælis Saparmurat Niyazovs, fyrrum leiðtoga landsins sem lést árið 2006. Í tilefni dagsins var vígður nýr skóli sem byggður er í líki bókarinnar Rukhnama sem Niyazov, sem oftast var nefndur Turkmenbashi, eða faðir Túrkmena, skrifaði. Bókin varð að eins konar Biblíu og krafðist Turkmenbashi þess að landsmenn allir lærðu hana utanbókar. 19.2.2008 16:54 Hafði mök við lík en neitar morði Kokkur sem sakaður er um að myrða Sally Anne Bowman unglingafyrirsætu sagði við réttarhöld í London í dag að hann hefði haft mök við líkið í mikilli áfengis-og fíkniefnavímu, en hafi ekki myrt hana. 19.2.2008 14:28 Kenya Airways hættir flugi til Parísar Kenya Airways hefur hætt áætlunarflugi til Parísar. Félagið segir ferðamenn frá Frakklandi hætta að koma til landsins í kjölfar ofbeldisöldunnar eftir úrslit forsetakosninganna í desember. Flugfélagið flaug þrisvar í viku til borgarinnar. 19.2.2008 13:28 Þriðja sprengjuárásin í Kandahar á þremur dögum Einn er látinn eftir að fjarstýrð bílsprengja sprakk í borg í Kandahar-héraði í Afganistan í morgun. 19.2.2008 12:30 Ástin slokknaði Þýskur maður varð svo reiður þegar kærasta hans kveikti í sígarettu að hann greip duftslökkvitæki og tæmdi það yfir hana og íbúð hennar. Þetta var í bænum Bielfeld í vestanverðu Þýskalandi. 19.2.2008 11:50 Serbar ráðast á landamærastöðvar Kosovo Lögreglan í Kosovo hefur óskað eftir aðstoð friðargæsluliða Nato eftir að Serbar, sem eru á móti sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo, kveiktu í landamærastöð og réðust á aðra. Lögreglan leitaði skjóls í göngum við landamærastöð nálægt Zubin Potok þegar meira en eitt þúsund mótmælendur reyndu að rífa hana niður. Bærinn er í norðurhluta Kosovo þar sem Serbar eru í meirihluta. 19.2.2008 11:49 ESB tilbúið að endurskoða samskipti við Kúbu Evrópusambandið er tilbúið að koma aftur á eðlilegum samskiptum við Kúbu nú þegar Fidel Castro hefur ákveðið að láta af embætti forseta. 19.2.2008 11:47 Bush vonast eftir lýðræði á Kúbu George Bush Bandaríkjaforseti vonast til að eftirmaður Fidel Castro muni leiða landið til lýðræðis. Bush er nú á ferðalagi um Afríku þar sem hann heimsækir fimm Afríkulönd. Á blaðamannafundi í Rúanda sagði hann; „Ég tel að breytingar á stjórnarfari Fidel Castro ættu að taka við þegar hann fer frá völdum." 19.2.2008 11:16 Armenar kjósa forseta Armenar ganga til kosninga í dag og kjósa nýjan forseta landsins. Hörð barátta hefur verið milli frambjóðendanna en margir Armenar telja kosningarnar snúast um atvinnuleysi, fátækt og spillingu. Aðrir segja einnig kosið um hvort gera eigi frekari tilslakanir til að leysa ágreining við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh. 19.2.2008 10:27 Stjórnlausum gervihnetti eytt á fimmtudag Bandaríski flotinn hefur ákveðið að reyna að eyða stjórnlausum gervihnetti á leið til jarðar á fimmtudag eða eftir að geimferjan Atlantis kemur til lendingar úr för sinni á morgun miðvikudag. 19.2.2008 10:26 Fundu steingerving af risafroski á Madagaskar Vísindamenn hafa fundið 70 milljóna ára gamlan steingerving af risavöxnum froski á Madagaskar. 19.2.2008 10:13 Serbar kalla sendiherra sinn heim frá Washington Serbar hafa kallað sendiherra sinn í Washington heim sem mótmæli gegn viðurkenningu Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. Jafnfram saka Serbar Bandaríkjamenn um brot á alþjóðalögum. 19.2.2008 08:18 Fidel Castro lætur af embætti sem forseti Kúbu Fidel Castro hyggst ekki gefa kost á sér aftur sem forseti Kúbu. Þetta kemur fram í bréfi hans sem birt er í opinberu blaði Kommúnistaflokksins, Granma, í dag. 19.2.2008 08:08 Oswald og Ruby ræddu saman fyrir morðið á Kennedy Yfirvöld í Dallas Texas hafa gert opinbert minnisblað sem á er ritað samtal milli Lee Harvey Oswald meints morðingja John F. Kennedy forseta og Jack Ruby sem síðar skaut Oswald til bana. Minnisblaðið fannst í hirslum dómshússins í borginni. 19.2.2008 07:20 Fyrstu tölur benda til ósigurs Musharaff í Pakistan Fyrstu tölur í kosningunum í Pakistan benda til að stjórnarandstaðan hafi unnið og stjórnarflokkur undir forystu Musharaff forseta beðið ósigur. 19.2.2008 06:49 Mafíósi handtekinn á Ítalíu Ítalska lögreglan handtók leiðtoga hinnar öflugu Calabrian mafíu í dag. Pasquale Condello, 57 ára, var handtekinn í húsi í Reggio Calabria í suðurhluta Ítalíu. 18.2.2008 21:45 Dökkt útlit hjá Musharraf Vísbendingar eru um að flokkur Pervez Musharrafs hafi fengið lítið fylgi í nýafstöðnum þingkosningum í Pakistan. 18.2.2008 17:02 Tvær af Norðurlandaþjóðunum styðja sjálfstæði Kosovo Danir og Finnar eru meðal þeirra Evrópusambandsþjóða sem vilja viðurkenna sjálfstæði Kosovo-héraðs fljótt en Svíar hyggjast ræða málið í næsta mánuði. 18.2.2008 17:01 Amma Madeleine segir fjölskylduna þjást Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest“ á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var,“ sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. 18.2.2008 16:06 Eins og á svíni Höfuðpaurinn í hópi múslima sem ætluðu að myrða breskan hermann og skera af honum höfuðið "eins og á svíni," var í dag dæmdur í 14 ára fangelsi. 18.2.2008 16:01 ESB náði ekki saman um Kosovo Evrópusambandinu tókst ekki að ná samkomulagi um að sambandið í heild sinni viðurkenndi sjálfstæði Kosovo. 18.2.2008 15:45 Hljóðlaus geisladiskur mest seldur Lag sem eyra mannsins nemur ekki er nú mest selda lagið á Nýja Sjálandi. Unnið er að útgáfu lagsins á alþjóðavettvangi. Jólalagið „Heims um ból“ var tekið upp á tíðni sem aðeins hundar nema og gefið út í fjáröflunarskyni fyrir samtök sem berjast gegn ofbeldi gegn dýrum. 18.2.2008 15:20 Drakúla fjölskyldan í Buckingham höll Mohammed al-Fayed sparaði ekki stóryrðin þegar hann var kallaður sem vitni í dag vegna rannsóknar á dauða sonar hans Dodi, og Díönu prinsessu. 18.2.2008 15:06 Heyrir Nýja bandalagið sögunni til? Það ræðst í dag eða á morgun hvort hinn nýstofnaði stjórnmálaflokkur í Danmmörku, Nýja bandalagið, leggur upp laupana en mjög hefur sigið á ógæfuhliðina á þeim bænum síðustu daga. 18.2.2008 14:34 Sjá næstu 50 fréttir
Gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött vegna veðurs Bandarísk hermálayfirvöld gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött sem stefnir til jarðar vegna veðurs 20.2.2008 23:12
Darwin kominn til Florida Yfirvöld menntamála í Florida hafa fallist á að gera þróunarkenningu Darwins að skyldugrein í skólum fylkisins. 20.2.2008 16:12
Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. 20.2.2008 15:52
Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. 20.2.2008 15:23
Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. 20.2.2008 13:42
Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. 20.2.2008 13:33
Þrír látnir eftir jarðskjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti þrír létust og 25 slösuðust alvarlega í sterkum jarðskjálfta sem reið yfir Aceh hérað í Indónesíu í morgun. Fjölmargar byggingar skemmdust í skjálftanum sem var 7,5 á Richter og átti upptök sín nálægt eynni Simeulue, 319 km frá strönd Súmkötru. 20.2.2008 13:22
Sprenging á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn Sprenging varð á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn í morgun og sáust tveir grímuklæddir menn hlaupa frá vettvangi. 20.2.2008 12:47
Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. 20.2.2008 12:45
Fyrrverandi yfirmaður MI6 neitar morði Díönu Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 hefur neitað því staðfastlega að bera ábyrgð á dauða Díönu prinsessu af Wales. Sir Richard Dearlove var yfirheyrður við réttarrannsóknina sem nú fer fram í London. Vitnisburðurinn þykir sögulegur í ljósi þess að meginregla MI6 er að svara aldrei ásökunum gegn þjónustunni. 20.2.2008 12:31
Mótmæltu endurbirtingu Múhameðsteikninga Yfir 200 manns söfnuðust saman fyrir framan danska sendirráðið í Jakarta í Indónesíu í morgun til að mótmæla skopmyndum danskra dagblaða af Múhameð spámanni. 20.2.2008 12:24
Hjónaband ógilt eftir 10 ár vegna fíkniefnaneyslu Kona hefur fengið hjónaband sitt ógilt eftir 10 ára baráttu í ítalska dómskerfinu en hún kom að eiginmanninum reykjandi hass á brúðkaupsnóttina. Konan er úr afar íhaldssamri ítalskri fjölskyldu í Campagna og fékk algjört sjokk, en maðurinn hafði sagt henni að hann snerti ekki eiturlyf fyrir brúðkaupið. 20.2.2008 12:13
Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. 20.2.2008 11:01
Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. 20.2.2008 09:54
Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20.2.2008 09:47
Snarpur skjálfti nærri Banda Aceh á Súmötru Jarðskjálti upp á 6,6 á Richter skók Aceh-hérað Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af slysum eða dauðsföllum. 20.2.2008 09:47
Prestur á Flórída hvetur hjón til daglegs kynlífs Prestur í Flórída hefur hvatt alla gifta meðlimi safnaðar síns til að stunda kynlíf á hverjum degi í einn mánuð. Um leið hvetur hann hina einhleypu til að stunda skírlífi á sama tímabili. 20.2.2008 09:36
NATO lokar norðurlandamærum Kosovo Herlið á vegum NATO hefur lokað norðurlandamærum Kosovo að Serbíu eftir að reiðir Serbar réðust þar á tvær landamærastöðvar og kveiktu í þeim en þær voru mannaðar af lögreglu og friðargæsluliðum frá Sameinuðu þjóðunum. 20.2.2008 08:25
Musharraf ætlar að sitja áfram sem forseti Pakistan Pervez Musharraf forseti Pakistan segir að hann hafi alls ekki í hyggju að segja af sér embættinu þrátt fyrir stórsigur stjórnarandstöðuflokkana í þingkosningunum sem haldnar voru í vikunni. 20.2.2008 07:13
Barak Obama sigraði í Wisconsin Barak Obama sigraði í forkosningunum í Wisconsin í nótt og er þetta níundi sigur hans í röð í baráttunni um útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins. 20.2.2008 07:11
Kosningar í Pakistan gætu dregið dilk á eftir sér fyrir Musharraf Flokkur Pervez Musharrafs forseta Pakistans hefur viðurkennt ósigur sinn í þingkosningunum sem fóru fram í gær. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir forsetann. Það var kosið til þings í Pakistan og það hefur ekki bein áhrif á stöðu forsetans. 19.2.2008 18:56
Túrkmenar minnast Turkmenbashi Túrkmenar minnast í dag afmælis Saparmurat Niyazovs, fyrrum leiðtoga landsins sem lést árið 2006. Í tilefni dagsins var vígður nýr skóli sem byggður er í líki bókarinnar Rukhnama sem Niyazov, sem oftast var nefndur Turkmenbashi, eða faðir Túrkmena, skrifaði. Bókin varð að eins konar Biblíu og krafðist Turkmenbashi þess að landsmenn allir lærðu hana utanbókar. 19.2.2008 16:54
Hafði mök við lík en neitar morði Kokkur sem sakaður er um að myrða Sally Anne Bowman unglingafyrirsætu sagði við réttarhöld í London í dag að hann hefði haft mök við líkið í mikilli áfengis-og fíkniefnavímu, en hafi ekki myrt hana. 19.2.2008 14:28
Kenya Airways hættir flugi til Parísar Kenya Airways hefur hætt áætlunarflugi til Parísar. Félagið segir ferðamenn frá Frakklandi hætta að koma til landsins í kjölfar ofbeldisöldunnar eftir úrslit forsetakosninganna í desember. Flugfélagið flaug þrisvar í viku til borgarinnar. 19.2.2008 13:28
Þriðja sprengjuárásin í Kandahar á þremur dögum Einn er látinn eftir að fjarstýrð bílsprengja sprakk í borg í Kandahar-héraði í Afganistan í morgun. 19.2.2008 12:30
Ástin slokknaði Þýskur maður varð svo reiður þegar kærasta hans kveikti í sígarettu að hann greip duftslökkvitæki og tæmdi það yfir hana og íbúð hennar. Þetta var í bænum Bielfeld í vestanverðu Þýskalandi. 19.2.2008 11:50
Serbar ráðast á landamærastöðvar Kosovo Lögreglan í Kosovo hefur óskað eftir aðstoð friðargæsluliða Nato eftir að Serbar, sem eru á móti sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo, kveiktu í landamærastöð og réðust á aðra. Lögreglan leitaði skjóls í göngum við landamærastöð nálægt Zubin Potok þegar meira en eitt þúsund mótmælendur reyndu að rífa hana niður. Bærinn er í norðurhluta Kosovo þar sem Serbar eru í meirihluta. 19.2.2008 11:49
ESB tilbúið að endurskoða samskipti við Kúbu Evrópusambandið er tilbúið að koma aftur á eðlilegum samskiptum við Kúbu nú þegar Fidel Castro hefur ákveðið að láta af embætti forseta. 19.2.2008 11:47
Bush vonast eftir lýðræði á Kúbu George Bush Bandaríkjaforseti vonast til að eftirmaður Fidel Castro muni leiða landið til lýðræðis. Bush er nú á ferðalagi um Afríku þar sem hann heimsækir fimm Afríkulönd. Á blaðamannafundi í Rúanda sagði hann; „Ég tel að breytingar á stjórnarfari Fidel Castro ættu að taka við þegar hann fer frá völdum." 19.2.2008 11:16
Armenar kjósa forseta Armenar ganga til kosninga í dag og kjósa nýjan forseta landsins. Hörð barátta hefur verið milli frambjóðendanna en margir Armenar telja kosningarnar snúast um atvinnuleysi, fátækt og spillingu. Aðrir segja einnig kosið um hvort gera eigi frekari tilslakanir til að leysa ágreining við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh. 19.2.2008 10:27
Stjórnlausum gervihnetti eytt á fimmtudag Bandaríski flotinn hefur ákveðið að reyna að eyða stjórnlausum gervihnetti á leið til jarðar á fimmtudag eða eftir að geimferjan Atlantis kemur til lendingar úr för sinni á morgun miðvikudag. 19.2.2008 10:26
Fundu steingerving af risafroski á Madagaskar Vísindamenn hafa fundið 70 milljóna ára gamlan steingerving af risavöxnum froski á Madagaskar. 19.2.2008 10:13
Serbar kalla sendiherra sinn heim frá Washington Serbar hafa kallað sendiherra sinn í Washington heim sem mótmæli gegn viðurkenningu Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. Jafnfram saka Serbar Bandaríkjamenn um brot á alþjóðalögum. 19.2.2008 08:18
Fidel Castro lætur af embætti sem forseti Kúbu Fidel Castro hyggst ekki gefa kost á sér aftur sem forseti Kúbu. Þetta kemur fram í bréfi hans sem birt er í opinberu blaði Kommúnistaflokksins, Granma, í dag. 19.2.2008 08:08
Oswald og Ruby ræddu saman fyrir morðið á Kennedy Yfirvöld í Dallas Texas hafa gert opinbert minnisblað sem á er ritað samtal milli Lee Harvey Oswald meints morðingja John F. Kennedy forseta og Jack Ruby sem síðar skaut Oswald til bana. Minnisblaðið fannst í hirslum dómshússins í borginni. 19.2.2008 07:20
Fyrstu tölur benda til ósigurs Musharaff í Pakistan Fyrstu tölur í kosningunum í Pakistan benda til að stjórnarandstaðan hafi unnið og stjórnarflokkur undir forystu Musharaff forseta beðið ósigur. 19.2.2008 06:49
Mafíósi handtekinn á Ítalíu Ítalska lögreglan handtók leiðtoga hinnar öflugu Calabrian mafíu í dag. Pasquale Condello, 57 ára, var handtekinn í húsi í Reggio Calabria í suðurhluta Ítalíu. 18.2.2008 21:45
Dökkt útlit hjá Musharraf Vísbendingar eru um að flokkur Pervez Musharrafs hafi fengið lítið fylgi í nýafstöðnum þingkosningum í Pakistan. 18.2.2008 17:02
Tvær af Norðurlandaþjóðunum styðja sjálfstæði Kosovo Danir og Finnar eru meðal þeirra Evrópusambandsþjóða sem vilja viðurkenna sjálfstæði Kosovo-héraðs fljótt en Svíar hyggjast ræða málið í næsta mánuði. 18.2.2008 17:01
Amma Madeleine segir fjölskylduna þjást Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest“ á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var,“ sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. 18.2.2008 16:06
Eins og á svíni Höfuðpaurinn í hópi múslima sem ætluðu að myrða breskan hermann og skera af honum höfuðið "eins og á svíni," var í dag dæmdur í 14 ára fangelsi. 18.2.2008 16:01
ESB náði ekki saman um Kosovo Evrópusambandinu tókst ekki að ná samkomulagi um að sambandið í heild sinni viðurkenndi sjálfstæði Kosovo. 18.2.2008 15:45
Hljóðlaus geisladiskur mest seldur Lag sem eyra mannsins nemur ekki er nú mest selda lagið á Nýja Sjálandi. Unnið er að útgáfu lagsins á alþjóðavettvangi. Jólalagið „Heims um ból“ var tekið upp á tíðni sem aðeins hundar nema og gefið út í fjáröflunarskyni fyrir samtök sem berjast gegn ofbeldi gegn dýrum. 18.2.2008 15:20
Drakúla fjölskyldan í Buckingham höll Mohammed al-Fayed sparaði ekki stóryrðin þegar hann var kallaður sem vitni í dag vegna rannsóknar á dauða sonar hans Dodi, og Díönu prinsessu. 18.2.2008 15:06
Heyrir Nýja bandalagið sögunni til? Það ræðst í dag eða á morgun hvort hinn nýstofnaði stjórnmálaflokkur í Danmmörku, Nýja bandalagið, leggur upp laupana en mjög hefur sigið á ógæfuhliðina á þeim bænum síðustu daga. 18.2.2008 14:34