Fleiri fréttir Viðbúnaður vegna flóða í sunnanverðri Afríku Rauði krossinn í Mósambík hefur kallað út rúmlega 400 sjálfboðaliða til björgunarstarfa á flóðasvæðum í landinu og hefur að minnsta kosti 200 manns verið bjargað úr sjálfheldu af láglendi. Flóðin má rekja til mikilla rigninga. 14.1.2008 13:26 Tvö barnslík fundin undir brúnni í Alabama Búið er að finna lík tveggja af fjórum börnum sem talið er að faðir hafi fleygt fram af brú í Alabama í Bandaríkjunum. 14.1.2008 13:05 Börn í Kenía snúa aftur í skóla Börn í Kenía fóru aftur í skóla eftir einnar viku hlé þrátt fyrir upplausnarástand í landinu. 14.1.2008 12:45 Þrjátíu látnir í átökum í norðvesturhluta Pakistans Þrjátíu eru látnir eftir átök pakistanskra hermanna við herskáa stuðningsmenn talibana í norðvesturhluta Pakistans í morgun. 14.1.2008 12:03 Pistorius fær ekki að keppa á fótum frá Össuri Alþjóða frjálsíþróttasambandið ákvað í dag að suður-afríski hlauparinn Oscar Pistorius fengi ekki að keppa á Ólympíuleikunum í Peking. 14.1.2008 11:54 Rússneskur fánaberi látinn Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. 14.1.2008 11:43 Lögmaður Vasamannsins biðst afsökunar á orðum sínum Lögmaður hins svokallaða Vasamanns í Noregi hefur beðist afsökunar á þeim orðum sínum að fórnarlömb mannsins hefðu að líkindum hefðu að líkindum ekki hlotið alvarlegan skaða. 14.1.2008 11:20 Sportlegur lítill Ford Ford verksmiðjurnar kynntu nýjan smábíl á Norður-Ameríku bílasýningunni í Detroit. Hann er á stærð við Ford Fiesta. Bíllinn er hannaður í Evrópu en ætlaður til sölu um allan heim. 14.1.2008 11:12 Morðingi verður ráðherra Veturinn 2004 myrti Rússinn Vitalij Kalojev danska flugumferðarstjórann Peter Nielsen. Tveim árum áður hafði Nielsen verið í flugturni í Sviss þegar rússnesk leiguflugvél og fragtþota frá DHL rákust saman. 14.1.2008 10:41 Nemi hótaði fjöldamorðum í norskum grunnskóla Fimmtán ára gamall grunnskólanemi olli mikilli skelfingu í Noregi um helgina eftir að hann hótaði fjöldamorðum í skóla sínum í myndbandi sem hann setti á netið. 14.1.2008 08:19 Geimfar flýgur framhjá Merkúr Fyrsta geimfarið sem heimsækir Merkúr í yfir 30 ár mun fljúga framhjá plánetunni í dag í aðeins 200 kílómetra fjarlægð. Stjarnfræðingar bíða spenntir eftir myndum og upplýsingum frá geimfarinu 14.1.2008 08:13 Fíkniefni algeng á lokuðum geðdeildum í Danmörku Fíkniefni fljóta um allt á lokuðum deildum á geðsjúkrahúsum í Danmörku. Í umfjöllun danskra fjölmiðla um málið kemur meðal annars fram að allt að helmingur sjúklinga á þessum stofnunum notar ólögleg fíkniefni. 14.1.2008 08:09 Stjórn Nígeríu í skaðabótamál við tóbaksframleiðendur Ríkisstjórn Nígeríu hefur ákveðið að hefja skaðabótamál gegn þremur stærstu tóbaksframleiðendum heimsins. Stjórnin fer fram á skaðabætur upp á 44 milljarða dollara eða rúmlega 2.600 milljarða króna. 14.1.2008 08:02 760 hermenn hafa látist í Afghanistan Tala látinna hermanna úr alþjóðlegu herliði sem verið hefur í Afghanistan síðan 2001 er komin upp í 760. Tveir hollenskir hermenn létust í landinu í gær. 13.1.2008 15:44 Skæruliðar Talíbana drápu 10 lögreglumenn í morgun Skæruliðar úr röðum Talíbana drápu tíu lögreglumenn í Kandahar í Afghanistan nú í morgunsárið. Gerðu þeir skyndiáhlaup á lögreglustöð í suður Afghanistan. 13.1.2008 11:51 Myndaði mömmu í rúminu með kærastanum Heitasta myndin á netinu þessa dagana er frá hinni 22 ára gömlu bresku stúlku Shelley Buddington. 12.1.2008 15:48 Tony Blair sendir sitt fyrsta SMS Það er ekki oft sem fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, lendir í því að fólki viti ekki hver hann er. En eftir að hann fékk sinn fyrsta farsíma hefur hann lent í vandræðum. 12.1.2008 15:16 Lögreglustjóri rekinn Jackie Selebi, lögreglustjóri í Suður-Afríku og yfirmaður Alþjóðalögreglunnar Interpol, verður ákærður fyrir spillingu. 12.1.2008 12:02 Neyð í Kenya Um hálf milljón Keníabúa mun þurfa á mannúðaraðstoð að halda innan skamms ef ekki tekst að leysa deilur stríðandi fylkinga þar í landi. 12.1.2008 11:41 Sþ rannsaka ekki morðið á Bhutto Pervez Musharraf, forseti Pakistans, útilokar að Sameinuðu þjóðunum verði falið að stýra rannsókn á morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto í síðasta mánuði. 12.1.2008 11:32 Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. 12.1.2008 11:28 20 þúsund hermenn heim frá Írak Bandaríkjamenn munu samkvæmt áætlun kalla tuttugu þúsund hermenn heim frá Írak innan hálfs árs. 12.1.2008 11:22 Maddie var drepin segir portúgalskur lögfræðingur Madeleine McCann var nauðgað, hún myrt og líkinu hent í á innan tveggja sólarhringa frá hvarfinu. Þessu heldur portúgalskur lögfræðingur fram. 12.1.2008 11:16 Neitar að hafa fleygt börnum sínum Rækjuveiðimaður í Alabama í Bandaríkjunum neitar því að hann hafi fleygt fjórum börnum sínum fram af hárri brú. 11.1.2008 16:08 Leitin að tvífara Madeleine svívirðileg Talsmaður Gerry og Kate McCann gagnrýnir harkalega fyrirsætuskrifstofu sem leitar að tvífara Madeleine. Hann segir leitina óskammfeilna og móðgandi. Breska dagblaðið Evening Standard birti mynd af stúlkunni sem fyrirsætuskrifstofa Juliet Adams valdi úr hópi umsækjenda. 11.1.2008 15:22 SÞ segir allt að 500 þúsund þurfa aðstoð í Kenía vegna átaka Um 500 þúsund manns þurfa á aðstoð að halda í Kenía vegna átaka sem blossað hafa upp í kjölfar kosninga þar í landi. 11.1.2008 15:08 Tvíburar giftust án þess að vita skyldleika Breskir tvíburar sem voru aðskildir við fæðingu giftust án þess að vita að þau væru systkin. Hjónabandið hefur nú verið dæmt ógilt af Hæstarétti landsins. Upplýsingar um hver tvíburasystkinin eru hafa ekki verið gefnar upp, né heldur hvernig þau urðu ástfangin og giftu sig. 11.1.2008 14:26 Þyngri dómar í Hæstarétti Noregs vegna málverkaráns Hæstiréttur þyngdi í dag dóma yfir tveimur mönnum sem ákærðir voru fyrir ránið á málverkunum Ópinu og Madonnu af Munch-safninu í Osló í ágúst 2004. Máli eins manns var vísað aftur til undirréttar. 11.1.2008 13:46 Suharto við dauðans dyr Heilsu Suharto fyrrverandi forseta Indónesíu hrakar nú ört. Í tilkynningu sem birt var fyrir stundu segir að forsetinn fyrrverandi hafi nú misst meðvitund og eigi erfitt með andardrátt. 11.1.2008 13:42 Segja ekki koma til greina að skila aröbum landi Harðlínumenn í Ísrael segja ekki koma til greina að skila landi sem þeir tóku af aröbum 1967. Bandaríkjaforseti segir það liðka fyrir friðarsamkomulagi Ísraela og Palestínumanna sem hann segir geta orðið áður en árið er úti. 11.1.2008 12:54 Efna til frekari mótmæla í Kenía Helsti stjórnarandstöðuflokkur Kenía hyggur á frekari mótmælaaðgerðir eftir misheppnaðar tilraunir til málamiðlunar eftir umdeildar forsetakosningar í landinu. Tilkynning þess efnis var gefin út eftir að málamiðlunarviðræður undir stjórn John Kufuor forseta Ghana og yfirmanns Afríkubandalagsins sigldu í strand. 11.1.2008 11:24 Meintur kanadískur barnaníðingur neitar sök Kanadamaður sem sendi myndir af sér með tölvuruglað andlit á netið, þar sem hann var að nauðga börnum víða í Asíu, neitaði allri sök þegar mál hans var tekið fyrir í Bangkok í dag. 11.1.2008 11:10 John Kerry styður Obama í forkosningunum Frétt dagsins af forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum er sú að öldungardeildarþingmaðurinn John Kerry hefur ákveðið að styðja Barak Obama í kosningnum. 11.1.2008 10:03 Segja versta kynferðisafbrotamann Noregs í haldi lögreglu Lögreglan í Björgvin í Noregi hefur handtekið mann á sextugsaldri sem hún telur vera hinn svokallaða Vasamann sem talinn er versti kynferðisafbrotamaður landsins. 11.1.2008 09:52 Tugþúsundir flýja undan flóðum í Afriku Tugþúsundir fólks í suðurhluta Afríku hafa neyðst til að flýja heimili sínum sökum flóða. 11.1.2008 08:22 Tveimur konum sleppt eftir fimm ár í gíslingu Tveimur konum sem verið hafa gíslar skæruliði í Kólombíu hefur verið sleppt úr haldi eftir rúmlega fimm ára dvöl í frumskóginum. 11.1.2008 08:19 Ævintýramaðurinn Sir Edmund Hillary látinn Sir Edmund Hillary er látinn 88 ára gamall. Hans verður ætíð minnst í sögunni sem mannsins er fyrstur komst á toppinn á Everest-fjalli, hinu hæsta í heimi. 11.1.2008 06:57 Rasmussen vill skipta olíugróðanum jafnt Danir og Grænlendingar ættu að skipta til helminga tekjum af olíu sem hugsanlega er að finna á Grænlandi, segir Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. 10.1.2008 18:09 Hvaða barn ? Saksóknari í Texas hefur ákveðið að leggja ekki fram ákæru í máli fjölskyldu sem skildi tveggja ára telpu eftir á pizzastaðnum Chuck E. Cheese. 10.1.2008 16:40 Bréf drottningamannsins til Díönu miskunnarlaus Philip drottningamaður skrifaði miskunnarlaus og niðurlægjandi bréf til Diönu prinsessu þar sem hann gagnrýndi siðsemi hennar og lífstíl. Simone Simmons vinkona Díönu bar vitni um þetta við réttarhöldin á dauða Díönu í dag. Hún sagði að prinsessan hefði sýnt sér tvö bréf frá hertoganum af Edinborg frá 1994 eða 1995. 10.1.2008 16:14 Hitti konuna á hóruhúsi Pólskur maður er að skilja við eiginkonu sína til fjórtán ára eftir að hann hitti hana meðal starfsstúlkna þegar hann fór á hóruhús. 10.1.2008 16:09 Konan metin á 40 milljónir Samkvæmt lögum í Missisippi, í Bandaríkjunum, er konan eign eiginmannsins. 10.1.2008 14:47 Kærður fyrir að reka reyklaust starfsfólk Atvinnuveitandi í Þýskalandi hefur verið kærður fyrir að reka þrjá reyklausa starfsmenn og ráða reykingamenn í þeirra stað af því að þeir pössuðu betur í hópinn. Thomas Jensen yfirmaður fjarskiptafyrirtækis í Buesum í Norður-Þýskalandi segir að reykingamenn hafi alltaf verið bestu starfsmenn fyrirtækisins. Reyklausir starfsmenn skemmi fyrirtækjafriðinn. 10.1.2008 11:36 Grænlendingar stíga skref til sjálfstæðis Grænlendingar taka sitt fyrsta skref til sjálfstæðis í nóvember á þessu ári þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn landsins. 10.1.2008 11:30 Múslimasamtök hóta Noregi Regnhlífasamtök herskárra múslima í Írak hafa hótað Norðmönnum "miklum sársauka" ef þeir vísa múslimaklerkinum Krekar úr landi. 10.1.2008 10:40 Sjá næstu 50 fréttir
Viðbúnaður vegna flóða í sunnanverðri Afríku Rauði krossinn í Mósambík hefur kallað út rúmlega 400 sjálfboðaliða til björgunarstarfa á flóðasvæðum í landinu og hefur að minnsta kosti 200 manns verið bjargað úr sjálfheldu af láglendi. Flóðin má rekja til mikilla rigninga. 14.1.2008 13:26
Tvö barnslík fundin undir brúnni í Alabama Búið er að finna lík tveggja af fjórum börnum sem talið er að faðir hafi fleygt fram af brú í Alabama í Bandaríkjunum. 14.1.2008 13:05
Börn í Kenía snúa aftur í skóla Börn í Kenía fóru aftur í skóla eftir einnar viku hlé þrátt fyrir upplausnarástand í landinu. 14.1.2008 12:45
Þrjátíu látnir í átökum í norðvesturhluta Pakistans Þrjátíu eru látnir eftir átök pakistanskra hermanna við herskáa stuðningsmenn talibana í norðvesturhluta Pakistans í morgun. 14.1.2008 12:03
Pistorius fær ekki að keppa á fótum frá Össuri Alþjóða frjálsíþróttasambandið ákvað í dag að suður-afríski hlauparinn Oscar Pistorius fengi ekki að keppa á Ólympíuleikunum í Peking. 14.1.2008 11:54
Rússneskur fánaberi látinn Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. 14.1.2008 11:43
Lögmaður Vasamannsins biðst afsökunar á orðum sínum Lögmaður hins svokallaða Vasamanns í Noregi hefur beðist afsökunar á þeim orðum sínum að fórnarlömb mannsins hefðu að líkindum hefðu að líkindum ekki hlotið alvarlegan skaða. 14.1.2008 11:20
Sportlegur lítill Ford Ford verksmiðjurnar kynntu nýjan smábíl á Norður-Ameríku bílasýningunni í Detroit. Hann er á stærð við Ford Fiesta. Bíllinn er hannaður í Evrópu en ætlaður til sölu um allan heim. 14.1.2008 11:12
Morðingi verður ráðherra Veturinn 2004 myrti Rússinn Vitalij Kalojev danska flugumferðarstjórann Peter Nielsen. Tveim árum áður hafði Nielsen verið í flugturni í Sviss þegar rússnesk leiguflugvél og fragtþota frá DHL rákust saman. 14.1.2008 10:41
Nemi hótaði fjöldamorðum í norskum grunnskóla Fimmtán ára gamall grunnskólanemi olli mikilli skelfingu í Noregi um helgina eftir að hann hótaði fjöldamorðum í skóla sínum í myndbandi sem hann setti á netið. 14.1.2008 08:19
Geimfar flýgur framhjá Merkúr Fyrsta geimfarið sem heimsækir Merkúr í yfir 30 ár mun fljúga framhjá plánetunni í dag í aðeins 200 kílómetra fjarlægð. Stjarnfræðingar bíða spenntir eftir myndum og upplýsingum frá geimfarinu 14.1.2008 08:13
Fíkniefni algeng á lokuðum geðdeildum í Danmörku Fíkniefni fljóta um allt á lokuðum deildum á geðsjúkrahúsum í Danmörku. Í umfjöllun danskra fjölmiðla um málið kemur meðal annars fram að allt að helmingur sjúklinga á þessum stofnunum notar ólögleg fíkniefni. 14.1.2008 08:09
Stjórn Nígeríu í skaðabótamál við tóbaksframleiðendur Ríkisstjórn Nígeríu hefur ákveðið að hefja skaðabótamál gegn þremur stærstu tóbaksframleiðendum heimsins. Stjórnin fer fram á skaðabætur upp á 44 milljarða dollara eða rúmlega 2.600 milljarða króna. 14.1.2008 08:02
760 hermenn hafa látist í Afghanistan Tala látinna hermanna úr alþjóðlegu herliði sem verið hefur í Afghanistan síðan 2001 er komin upp í 760. Tveir hollenskir hermenn létust í landinu í gær. 13.1.2008 15:44
Skæruliðar Talíbana drápu 10 lögreglumenn í morgun Skæruliðar úr röðum Talíbana drápu tíu lögreglumenn í Kandahar í Afghanistan nú í morgunsárið. Gerðu þeir skyndiáhlaup á lögreglustöð í suður Afghanistan. 13.1.2008 11:51
Myndaði mömmu í rúminu með kærastanum Heitasta myndin á netinu þessa dagana er frá hinni 22 ára gömlu bresku stúlku Shelley Buddington. 12.1.2008 15:48
Tony Blair sendir sitt fyrsta SMS Það er ekki oft sem fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, lendir í því að fólki viti ekki hver hann er. En eftir að hann fékk sinn fyrsta farsíma hefur hann lent í vandræðum. 12.1.2008 15:16
Lögreglustjóri rekinn Jackie Selebi, lögreglustjóri í Suður-Afríku og yfirmaður Alþjóðalögreglunnar Interpol, verður ákærður fyrir spillingu. 12.1.2008 12:02
Neyð í Kenya Um hálf milljón Keníabúa mun þurfa á mannúðaraðstoð að halda innan skamms ef ekki tekst að leysa deilur stríðandi fylkinga þar í landi. 12.1.2008 11:41
Sþ rannsaka ekki morðið á Bhutto Pervez Musharraf, forseti Pakistans, útilokar að Sameinuðu þjóðunum verði falið að stýra rannsókn á morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto í síðasta mánuði. 12.1.2008 11:32
Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. 12.1.2008 11:28
20 þúsund hermenn heim frá Írak Bandaríkjamenn munu samkvæmt áætlun kalla tuttugu þúsund hermenn heim frá Írak innan hálfs árs. 12.1.2008 11:22
Maddie var drepin segir portúgalskur lögfræðingur Madeleine McCann var nauðgað, hún myrt og líkinu hent í á innan tveggja sólarhringa frá hvarfinu. Þessu heldur portúgalskur lögfræðingur fram. 12.1.2008 11:16
Neitar að hafa fleygt börnum sínum Rækjuveiðimaður í Alabama í Bandaríkjunum neitar því að hann hafi fleygt fjórum börnum sínum fram af hárri brú. 11.1.2008 16:08
Leitin að tvífara Madeleine svívirðileg Talsmaður Gerry og Kate McCann gagnrýnir harkalega fyrirsætuskrifstofu sem leitar að tvífara Madeleine. Hann segir leitina óskammfeilna og móðgandi. Breska dagblaðið Evening Standard birti mynd af stúlkunni sem fyrirsætuskrifstofa Juliet Adams valdi úr hópi umsækjenda. 11.1.2008 15:22
SÞ segir allt að 500 þúsund þurfa aðstoð í Kenía vegna átaka Um 500 þúsund manns þurfa á aðstoð að halda í Kenía vegna átaka sem blossað hafa upp í kjölfar kosninga þar í landi. 11.1.2008 15:08
Tvíburar giftust án þess að vita skyldleika Breskir tvíburar sem voru aðskildir við fæðingu giftust án þess að vita að þau væru systkin. Hjónabandið hefur nú verið dæmt ógilt af Hæstarétti landsins. Upplýsingar um hver tvíburasystkinin eru hafa ekki verið gefnar upp, né heldur hvernig þau urðu ástfangin og giftu sig. 11.1.2008 14:26
Þyngri dómar í Hæstarétti Noregs vegna málverkaráns Hæstiréttur þyngdi í dag dóma yfir tveimur mönnum sem ákærðir voru fyrir ránið á málverkunum Ópinu og Madonnu af Munch-safninu í Osló í ágúst 2004. Máli eins manns var vísað aftur til undirréttar. 11.1.2008 13:46
Suharto við dauðans dyr Heilsu Suharto fyrrverandi forseta Indónesíu hrakar nú ört. Í tilkynningu sem birt var fyrir stundu segir að forsetinn fyrrverandi hafi nú misst meðvitund og eigi erfitt með andardrátt. 11.1.2008 13:42
Segja ekki koma til greina að skila aröbum landi Harðlínumenn í Ísrael segja ekki koma til greina að skila landi sem þeir tóku af aröbum 1967. Bandaríkjaforseti segir það liðka fyrir friðarsamkomulagi Ísraela og Palestínumanna sem hann segir geta orðið áður en árið er úti. 11.1.2008 12:54
Efna til frekari mótmæla í Kenía Helsti stjórnarandstöðuflokkur Kenía hyggur á frekari mótmælaaðgerðir eftir misheppnaðar tilraunir til málamiðlunar eftir umdeildar forsetakosningar í landinu. Tilkynning þess efnis var gefin út eftir að málamiðlunarviðræður undir stjórn John Kufuor forseta Ghana og yfirmanns Afríkubandalagsins sigldu í strand. 11.1.2008 11:24
Meintur kanadískur barnaníðingur neitar sök Kanadamaður sem sendi myndir af sér með tölvuruglað andlit á netið, þar sem hann var að nauðga börnum víða í Asíu, neitaði allri sök þegar mál hans var tekið fyrir í Bangkok í dag. 11.1.2008 11:10
John Kerry styður Obama í forkosningunum Frétt dagsins af forkosningum Demókrata í Bandaríkjunum er sú að öldungardeildarþingmaðurinn John Kerry hefur ákveðið að styðja Barak Obama í kosningnum. 11.1.2008 10:03
Segja versta kynferðisafbrotamann Noregs í haldi lögreglu Lögreglan í Björgvin í Noregi hefur handtekið mann á sextugsaldri sem hún telur vera hinn svokallaða Vasamann sem talinn er versti kynferðisafbrotamaður landsins. 11.1.2008 09:52
Tugþúsundir flýja undan flóðum í Afriku Tugþúsundir fólks í suðurhluta Afríku hafa neyðst til að flýja heimili sínum sökum flóða. 11.1.2008 08:22
Tveimur konum sleppt eftir fimm ár í gíslingu Tveimur konum sem verið hafa gíslar skæruliði í Kólombíu hefur verið sleppt úr haldi eftir rúmlega fimm ára dvöl í frumskóginum. 11.1.2008 08:19
Ævintýramaðurinn Sir Edmund Hillary látinn Sir Edmund Hillary er látinn 88 ára gamall. Hans verður ætíð minnst í sögunni sem mannsins er fyrstur komst á toppinn á Everest-fjalli, hinu hæsta í heimi. 11.1.2008 06:57
Rasmussen vill skipta olíugróðanum jafnt Danir og Grænlendingar ættu að skipta til helminga tekjum af olíu sem hugsanlega er að finna á Grænlandi, segir Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. 10.1.2008 18:09
Hvaða barn ? Saksóknari í Texas hefur ákveðið að leggja ekki fram ákæru í máli fjölskyldu sem skildi tveggja ára telpu eftir á pizzastaðnum Chuck E. Cheese. 10.1.2008 16:40
Bréf drottningamannsins til Díönu miskunnarlaus Philip drottningamaður skrifaði miskunnarlaus og niðurlægjandi bréf til Diönu prinsessu þar sem hann gagnrýndi siðsemi hennar og lífstíl. Simone Simmons vinkona Díönu bar vitni um þetta við réttarhöldin á dauða Díönu í dag. Hún sagði að prinsessan hefði sýnt sér tvö bréf frá hertoganum af Edinborg frá 1994 eða 1995. 10.1.2008 16:14
Hitti konuna á hóruhúsi Pólskur maður er að skilja við eiginkonu sína til fjórtán ára eftir að hann hitti hana meðal starfsstúlkna þegar hann fór á hóruhús. 10.1.2008 16:09
Konan metin á 40 milljónir Samkvæmt lögum í Missisippi, í Bandaríkjunum, er konan eign eiginmannsins. 10.1.2008 14:47
Kærður fyrir að reka reyklaust starfsfólk Atvinnuveitandi í Þýskalandi hefur verið kærður fyrir að reka þrjá reyklausa starfsmenn og ráða reykingamenn í þeirra stað af því að þeir pössuðu betur í hópinn. Thomas Jensen yfirmaður fjarskiptafyrirtækis í Buesum í Norður-Þýskalandi segir að reykingamenn hafi alltaf verið bestu starfsmenn fyrirtækisins. Reyklausir starfsmenn skemmi fyrirtækjafriðinn. 10.1.2008 11:36
Grænlendingar stíga skref til sjálfstæðis Grænlendingar taka sitt fyrsta skref til sjálfstæðis í nóvember á þessu ári þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn landsins. 10.1.2008 11:30
Múslimasamtök hóta Noregi Regnhlífasamtök herskárra múslima í Írak hafa hótað Norðmönnum "miklum sársauka" ef þeir vísa múslimaklerkinum Krekar úr landi. 10.1.2008 10:40
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent