Fleiri fréttir 59 greindust innanlands og fimmtán á sjúkrahúsi 59 greindust innanlands og voru 34 þeirra í sóttkví. Þetta segir Víðir Reynisson í samtali við fréttastofu. 5.10.2020 10:58 Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. 5.10.2020 10:58 Slökkvilið kallað út að Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir nú brunaútkalli á Mýrum. 5.10.2020 10:44 Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. 5.10.2020 10:18 Svona var 120. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag í Katrínartúni. 5.10.2020 09:31 Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. 5.10.2020 08:49 Útlit fyrir að heldur fleiri hafi greinst með kórónuveiruna í gær en á laugardag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að eins og tölurnar hafi litið út í gærkvöldi þá voru heldur fleiri að greinast með kórónuveiruna í gær heldur en á laugardag þegar 47 manns greindust innanlands. 5.10.2020 08:37 Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. 5.10.2020 08:31 Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5.10.2020 07:17 Bandaríkjamenn á Íslandi uggandi um atkvæði sín Tafir hjá bandarísku póstþjónustunni og herferð Donalds Trump forseta gegn póstatkvæðum veldur Bandaríkjamönnum búsettum á Íslandi áhyggjum af því að atkvæði þeirra í kosningunum í næsta mánuði verði ekki talin. 5.10.2020 07:15 Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. 5.10.2020 07:14 Tuttugu manna samkomubann hefur tekið gildi Á miðnætti tóku gildi verulega hertar samkomutakmarkanir frá því sem verið hefur undanfarið. 5.10.2020 06:16 Smit kom upp í félagsmiðstöðinni Öskju Askja er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Klettaskóla. 4.10.2020 23:19 Grímuskylda í Strætó tekur gildi á mánudag Frá og meðan morgundeginum þurfa þeir sem ferðast með strætisvögnum að nota andlitsgrímur á meðan ferðinni stendur. 4.10.2020 22:29 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4.10.2020 22:04 Sökuð um að smána fyrrverandi eiginmann sinn Kona nokkur hefur verið ákærð fyrir hótanir í garð fyrrverandi eiginmanns síns og brot gegn blygðunarsemi hans með því að senda öðru fólki myndir af eiginmanninum fáklæddum og í kynferðislegum athöfnum. 4.10.2020 22:01 Heiðar Ástvaldsson látinn Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag. 4.10.2020 21:55 Lesrýmum lokað í Háskóla Íslands Í ljósi hertra samkomutakmarkana innanlands og fjölgunar smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að loka lesrýmum grunn- og meistaranema í Háskóla Íslands. 4.10.2020 21:46 Telur meiri áhættu af áhorfendum kappleikja en leiksýninga Segir áhorfendur leiksýninga eldri einstaklinga sem sitji með grímur í númeruðum sætum. Áhorfendur kappleikja séu á meiri hreyfingu og láti frekar í sér heyra. 4.10.2020 20:31 Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. 4.10.2020 19:45 „Pestin verður ekki kveðin í kútinn fyrr en í lok næsta árs“ Það er óréttlætanlegt að bíða í tvo sólarhringa frá því ákvörðun um hertar sóttvarnaraðgerðir er tekin og þar til þær taka gildi að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 4.10.2020 19:15 Alþingi verður undanskilið fjöldatakmörkunum Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi þar sem finna má undanþágur frá 20 manna samkomutakmarki. 4.10.2020 18:57 Tengiliðir fjölskyldunnar kannast ekki við upplýsingar um morð Þórunn Jónsdóttir, systir Jóns Þrastar Jónssonar, segir tengiliði fjöskyldunnar hjá lögreglunni á Íslandi og á Írlandi ekki kannast við þær upplýsingar sem koma fram í frétt Sunday Independent. 4.10.2020 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni klukkan 18:30. 4.10.2020 18:25 Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Fimmtán sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. 4.10.2020 17:58 Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. 4.10.2020 17:53 Fjárlög, sóttvarnaraðgerðir og andlitsgrímur í Víglínunni Frumvarp til fjárlaga 2021 var kynnt í vikunni, Alþingi kom saman á nýjan leik og hertar sóttvarnarráðstafanir taka gildi á miðnætti í ljósi mikillar fjölgunar covid-19 smita undanfarna daga. 4.10.2020 17:27 Kennarar uggandi yfir stöðunni Skólastarf í grunn- og leikskólum verður að mestu leyti óbreytt þrátt fyrir hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi á miðnætti. Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir starfsfólk skólanna vera uggandi yfir stöðunni en meðvitað um að skólastarfið skipti börnin og foreldra gríðarlega miklu máli. 4.10.2020 16:18 Neyðarstig almannavarna virkjað Neyðarstig tekur gildi á miðnætti í kvöld samhliða hertum samkomutakmörkunum. 4.10.2020 16:05 Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. 4.10.2020 15:15 Leikskólanum Vesturkoti lokað vegna covid-19 smits Ekki liggur fyrir hversu lengi leikskólinn verður lokaður en ákvörðun um lokun leikskólans var tekin að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld að sögn leikskólastjóra. 4.10.2020 14:51 Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4.10.2020 14:39 Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. 4.10.2020 14:05 Segir ómögulegt að undanskilja ákveðna landshluta Ómögulegt er að undanskilja ákveðna landshluta undan hertum sóttvarnaraðgerðum sem taka gildi á miðnætti að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. 4.10.2020 13:22 Búið að skima fjölda íbúa og starfsmanna á Ísafold Óljóst er hvort að fleiri íbúar hafi smitast af kórnuveirunni á Ísafold hjúkrunarheimili Hrafnistu í Garðabæ. Búið er að skima stóran hóp íbúa og starfsmanna. Forstjóri heimilanna segir að búið sé að grípa til víðtækra ráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir frekari smit. 4.10.2020 12:34 Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. 4.10.2020 12:11 Dæmi um að fólk leyni upplýsingum í smitrakningu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það ekki að ástæðulausu sem verið sé að fara í harðari aðgerðir. Búið sé að rýna í tölfræðina og miklar áhyggjur séu uppi af stöðunni eins og hún er í dag. 4.10.2020 12:03 47 greindust í gær og einungis fjórðungur í sóttkví 47 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 4.10.2020 11:00 Jón Þröstur sagður hafa verið myrtur af öðrum Íslendingi Jón Þröstur Jónsson, sem hvarf sporlaust á Írlandi í fyrra, var myrtur fyrir slysni af öðrum Íslendingi vegna deilna um peninga sem töpuðust á pókermóti. Þetta er fullyrt í frétt Sunday Independent á Írlandi. 4.10.2020 10:14 Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. 4.10.2020 08:09 Bandaríkjamenn á Íslandi uggandi um atkvæði sín Tafir hjá bandarísku póstþjónustunni og herferð Donalds Trump forseta gegn póstatkvæðum veldur Bandaríkjamönnum búsettum á Íslandi áhyggjum af því að atkvæði þeirra í kosningunum í næsta mánuði verði ekki talin. 4.10.2020 08:00 Alltof margir gestir og starfsmenn ekki með grímur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sóttvarnaeftirliti í gærkvöldi og í nótt og tók út sóttvarnir. Tveir staðir þóttu ekki uppfylla reglur 4.10.2020 07:17 Fólk farið að spyrja um veðrið um páskana Það hyllir undir að ný stólalyfta verði tekin í gagnið í Hlíðarfjalli á Akureyri eftir langa mæðu. Framkvæmdir eru á lokametrunum. 4.10.2020 07:01 61 smit á jaðri spálíkansins Thor Aspelund segir fjölda smita í dag ekki alveg út úr korti. 3.10.2020 23:30 Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. 3.10.2020 22:53 Sjá næstu 50 fréttir
59 greindust innanlands og fimmtán á sjúkrahúsi 59 greindust innanlands og voru 34 þeirra í sóttkví. Þetta segir Víðir Reynisson í samtali við fréttastofu. 5.10.2020 10:58
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. 5.10.2020 10:58
Slökkvilið kallað út að Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir nú brunaútkalli á Mýrum. 5.10.2020 10:44
Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. 5.10.2020 10:18
Svona var 120. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag í Katrínartúni. 5.10.2020 09:31
Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. 5.10.2020 08:49
Útlit fyrir að heldur fleiri hafi greinst með kórónuveiruna í gær en á laugardag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að eins og tölurnar hafi litið út í gærkvöldi þá voru heldur fleiri að greinast með kórónuveiruna í gær heldur en á laugardag þegar 47 manns greindust innanlands. 5.10.2020 08:37
Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. 5.10.2020 08:31
Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5.10.2020 07:17
Bandaríkjamenn á Íslandi uggandi um atkvæði sín Tafir hjá bandarísku póstþjónustunni og herferð Donalds Trump forseta gegn póstatkvæðum veldur Bandaríkjamönnum búsettum á Íslandi áhyggjum af því að atkvæði þeirra í kosningunum í næsta mánuði verði ekki talin. 5.10.2020 07:15
Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. 5.10.2020 07:14
Tuttugu manna samkomubann hefur tekið gildi Á miðnætti tóku gildi verulega hertar samkomutakmarkanir frá því sem verið hefur undanfarið. 5.10.2020 06:16
Smit kom upp í félagsmiðstöðinni Öskju Askja er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Klettaskóla. 4.10.2020 23:19
Grímuskylda í Strætó tekur gildi á mánudag Frá og meðan morgundeginum þurfa þeir sem ferðast með strætisvögnum að nota andlitsgrímur á meðan ferðinni stendur. 4.10.2020 22:29
Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4.10.2020 22:04
Sökuð um að smána fyrrverandi eiginmann sinn Kona nokkur hefur verið ákærð fyrir hótanir í garð fyrrverandi eiginmanns síns og brot gegn blygðunarsemi hans með því að senda öðru fólki myndir af eiginmanninum fáklæddum og í kynferðislegum athöfnum. 4.10.2020 22:01
Heiðar Ástvaldsson látinn Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag. 4.10.2020 21:55
Lesrýmum lokað í Háskóla Íslands Í ljósi hertra samkomutakmarkana innanlands og fjölgunar smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að loka lesrýmum grunn- og meistaranema í Háskóla Íslands. 4.10.2020 21:46
Telur meiri áhættu af áhorfendum kappleikja en leiksýninga Segir áhorfendur leiksýninga eldri einstaklinga sem sitji með grímur í númeruðum sætum. Áhorfendur kappleikja séu á meiri hreyfingu og láti frekar í sér heyra. 4.10.2020 20:31
Líkamsræktarhluta Mjölnis lokað en öðru íþróttastarfi haldið áfram Mjölnir hefur sent fyrirspurn til yfirvalda til að fá nánari upplýsingar um hvernig fyrirhugaðar aðgerðir hafi áhrif á starfsemina. 4.10.2020 19:45
„Pestin verður ekki kveðin í kútinn fyrr en í lok næsta árs“ Það er óréttlætanlegt að bíða í tvo sólarhringa frá því ákvörðun um hertar sóttvarnaraðgerðir er tekin og þar til þær taka gildi að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 4.10.2020 19:15
Alþingi verður undanskilið fjöldatakmörkunum Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi þar sem finna má undanþágur frá 20 manna samkomutakmarki. 4.10.2020 18:57
Tengiliðir fjölskyldunnar kannast ekki við upplýsingar um morð Þórunn Jónsdóttir, systir Jóns Þrastar Jónssonar, segir tengiliði fjöskyldunnar hjá lögreglunni á Íslandi og á Írlandi ekki kannast við þær upplýsingar sem koma fram í frétt Sunday Independent. 4.10.2020 18:33
Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Fimmtán sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. 4.10.2020 17:58
Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. 4.10.2020 17:53
Fjárlög, sóttvarnaraðgerðir og andlitsgrímur í Víglínunni Frumvarp til fjárlaga 2021 var kynnt í vikunni, Alþingi kom saman á nýjan leik og hertar sóttvarnarráðstafanir taka gildi á miðnætti í ljósi mikillar fjölgunar covid-19 smita undanfarna daga. 4.10.2020 17:27
Kennarar uggandi yfir stöðunni Skólastarf í grunn- og leikskólum verður að mestu leyti óbreytt þrátt fyrir hertar sóttvarnaraðgerðir sem taka gildi á miðnætti. Sviðstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir starfsfólk skólanna vera uggandi yfir stöðunni en meðvitað um að skólastarfið skipti börnin og foreldra gríðarlega miklu máli. 4.10.2020 16:18
Neyðarstig almannavarna virkjað Neyðarstig tekur gildi á miðnætti í kvöld samhliða hertum samkomutakmörkunum. 4.10.2020 16:05
Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. 4.10.2020 15:15
Leikskólanum Vesturkoti lokað vegna covid-19 smits Ekki liggur fyrir hversu lengi leikskólinn verður lokaður en ákvörðun um lokun leikskólans var tekin að höfðu samráði við sóttvarnaryfirvöld að sögn leikskólastjóra. 4.10.2020 14:51
Veikindi Trumps „katastrófa á Biblíu-leveli“ Kórónuveirusmit Donalds Trumps Bandaríkjaforseta er „katastrófa á Biblíu-leveli,“ og setur stórt strik í reikninginn fyrir kosningabaráttu hans að mati sérfræðinga um Bandarísk stjórnmál. 4.10.2020 14:39
Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. 4.10.2020 14:05
Segir ómögulegt að undanskilja ákveðna landshluta Ómögulegt er að undanskilja ákveðna landshluta undan hertum sóttvarnaraðgerðum sem taka gildi á miðnætti að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. 4.10.2020 13:22
Búið að skima fjölda íbúa og starfsmanna á Ísafold Óljóst er hvort að fleiri íbúar hafi smitast af kórnuveirunni á Ísafold hjúkrunarheimili Hrafnistu í Garðabæ. Búið er að skima stóran hóp íbúa og starfsmanna. Forstjóri heimilanna segir að búið sé að grípa til víðtækra ráðstafana til að reyna að koma í veg fyrir frekari smit. 4.10.2020 12:34
Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. 4.10.2020 12:11
Dæmi um að fólk leyni upplýsingum í smitrakningu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það ekki að ástæðulausu sem verið sé að fara í harðari aðgerðir. Búið sé að rýna í tölfræðina og miklar áhyggjur séu uppi af stöðunni eins og hún er í dag. 4.10.2020 12:03
47 greindust í gær og einungis fjórðungur í sóttkví 47 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 4.10.2020 11:00
Jón Þröstur sagður hafa verið myrtur af öðrum Íslendingi Jón Þröstur Jónsson, sem hvarf sporlaust á Írlandi í fyrra, var myrtur fyrir slysni af öðrum Íslendingi vegna deilna um peninga sem töpuðust á pókermóti. Þetta er fullyrt í frétt Sunday Independent á Írlandi. 4.10.2020 10:14
Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. 4.10.2020 08:09
Bandaríkjamenn á Íslandi uggandi um atkvæði sín Tafir hjá bandarísku póstþjónustunni og herferð Donalds Trump forseta gegn póstatkvæðum veldur Bandaríkjamönnum búsettum á Íslandi áhyggjum af því að atkvæði þeirra í kosningunum í næsta mánuði verði ekki talin. 4.10.2020 08:00
Alltof margir gestir og starfsmenn ekki með grímur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sóttvarnaeftirliti í gærkvöldi og í nótt og tók út sóttvarnir. Tveir staðir þóttu ekki uppfylla reglur 4.10.2020 07:17
Fólk farið að spyrja um veðrið um páskana Það hyllir undir að ný stólalyfta verði tekin í gagnið í Hlíðarfjalli á Akureyri eftir langa mæðu. Framkvæmdir eru á lokametrunum. 4.10.2020 07:01
61 smit á jaðri spálíkansins Thor Aspelund segir fjölda smita í dag ekki alveg út úr korti. 3.10.2020 23:30
Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. 3.10.2020 22:53
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent