Fleiri fréttir Sigraðist á Covid 102 ára gömul en segir þetta leiðinda veiru Helga Guðmundsdóttir hefur tvisvar sigrast á berklum og nú Covid-19. 6.5.2020 13:38 Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 6.5.2020 13:15 Ekkert nýtt smit þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu upplýsingum á síðunni covid.is. 6.5.2020 13:02 Tæplega sjö þúsund eiga eftir að fá greitt Vinnumálastofnun gengur vel að vinna sig í gegnum holskeflu umsókna sem barst fyrir síðustu mánaðamót. Enn eiga þó tæplega sjö þúsund manns eftir að fá greitt. 6.5.2020 13:01 Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. 6.5.2020 12:17 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6.5.2020 12:00 Persónuvernd fengið ábendingu um viðbrögð Bjössa í World Class Björn Leifsson, eigandi World Class, greip til þess ráðs að svara greiðanda áskriftar hjá World Class opinberlega í vikunni. Viðbrögð Björns vöktu athygli og spurningar um mögulegt brot á persónuverndarlögum. 6.5.2020 11:14 Flikka upp á torg í bíóporti í Breiðholti Til stendur að gefa torginu á milli Sambíóanna við Álfabakka, Landsbankans og Þangabakka í Mjóddinni andlitslyftingu í sumar. 6.5.2020 10:44 Elínrós ráðin skólastjóri Ölduselsskóla Elínrós Benediktsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Ölduselsskóla. 6.5.2020 10:37 Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum. 6.5.2020 09:56 RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. 6.5.2020 09:48 Hæg vestanátt og smáskúrir Veðurstofan spáir fremur hægri vestanátt í dag og smáskúrir en að skýjað verði með köflum um austanvert landið. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðausturlandi. 6.5.2020 07:10 Er bannað að þvo bílinn í innkeyrslunni? Bítið er á sínum stað frá klukkan 6:50 til 10. 6.5.2020 06:46 Framkvæmdastjóri Hamra: „Lítið gagn í því að hvetja fólk til að ferðast innanlands ef það getur hvergi verið“ Tryggvi Marinósson, framkvæmdastjóri Hamra á Akureyri, segist binda vonir við að rýmkað verði á reglum um hámarksfjölda á tjaldsvæðum um næstu mánaðamót. 6.5.2020 06:30 Rændi ekki neinu og skildi símann eftir Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu. 6.5.2020 06:16 Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. 6.5.2020 05:57 Vangaveltur Elliða um nýtt merki Samfylkingarinnar hljóta misjafnar undirtektir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, telur nýtt merki Samfylkingarinnar svipa til nokkurra merkja nasista sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. 5.5.2020 22:29 Skammaði borgarfulltrúa fyrir að eyða tíma í tilgangslaust „argaþras“ um götulokanir Tillaga Miðflokksins í borgarstjórn um að fallið verði frá lokunum á göngugötum í miðborg Reykjavíkur var felld á fundi borgarstjórnar í dag. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greiddi ekki atkvæði í atkvæðagreiðslunni um málið. 5.5.2020 22:09 Bæjarstjóri fagnar því að losna við flöskuhálsinn í Mosfellsbæ Einn umferðarmesti flöskuháls þjóðvegakerfisins, kafli Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ, heyrir brátt sögunni til en lægsta tilboð sem barst Vegagerðinni í endurbætur í dag reyndist aðeins sjötíu prósent af kostnaðaráætlun. 5.5.2020 22:03 Deilan í algjörum hnút vegna samninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríkið Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. 5.5.2020 20:15 Markmiðið að „banna óþarfa drasl“ Ekki stendur til að banna neinar plastvörur sem aðrar og umhverfisvænni vörur geta ekki leyst af hólmi. Þetta segir umhverfisráðherra. 5.5.2020 20:00 Sex stór samgönguverkefni í einkaframkvæmd með gjaldtöku Samgönguráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í dag um samvinnu ríkis, sveitarfélaga og einkaaðila um uppbyggingu sex samgöngumannvirkja. Ef frumvarpið nær fram að ganga væri hægt að bjóða verkin út á þessu ári. 5.5.2020 19:20 Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. 5.5.2020 18:57 Þeir sem böðuðu sig upp úr affalli Reykjanesvirkjunar böðuðu sig einnig upp úr affalli fiskeldisstöðvar Fjöldi svalaði sundlaugaþorsta sínum í affalli Reykjanesvirkjunnar í blíðviðrinu um helgina. Um stórhættulegt athæfi er að ræða og ekki beint hreinlegt. 5.5.2020 18:49 Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. 5.5.2020 18:28 Búið að slökkva í sinunni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk slökkvistarfi vegna sinuelds suðaustan við Saltvík á Kjalarnesi nú síðdegis. 5.5.2020 18:21 Krefjast þess að líkamsræktarstöðvar verði opnaðar um leið og sundlaugar Yfir þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt við undirskriftalista þar sem þrýst er á stjórnvöld að opna líkamsræktarstöðvar um leið og sundlaugar þann 18. maí. 5.5.2020 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 5.5.2020 18:00 Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. 5.5.2020 17:52 Bilaður jeppi á Kringlumýrarbraut olli teppu í borginni Bíll bilaði á Kringlumýrarbraut skammt frá bensínstöð N1 við bæjarmörk Kópavogs á fimmta tímanum í dag og olli talsverðum umferðartöfum. 5.5.2020 17:42 Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. 5.5.2020 17:16 Rúmur hálfur milljarður aukalega í loftslagsaðgerðir Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. 5.5.2020 16:46 Eliza og Vigdís skrifuðu leyniskilaboð Garður frú Vigdísar Finnbogadóttur forseta var vettvangurinn þegar Mæðrablóminu, árlegu söfnunarátaki Mæðrastyrksnefndar fyrir tekjulágar konur sem vilja mennta sig, var hleypt af stokkunum. 5.5.2020 16:30 Þjóðaröryggisráð í samstarf við Vísindavefinn gegn upplýsingaóreiðu Samstarf verður á milli vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og Covid-19-faraldurinn og Vísindavefs Háskóla Íslands. Því er ætlað greiða fyrir því að almenningur og fjölmiðlar geti nálgast staðfestar upplýsingar um faraldurinn. 5.5.2020 16:24 Sinubruni á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld sem kviknaði á suðaustur við Saltvík á Kjalarnesi á þriðja tímanum í dag. 5.5.2020 15:45 Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. 5.5.2020 15:25 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Hvalfjarðargangamálsins Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. 5.5.2020 14:28 Formaður SÍS segir kröfur Eflingar vera langt fram úr hófi Á þriðja hundrað félagsmenn Eflingar hófu verkfall nú í hádeginu. Verkfallið hefur mikil áhrif á skólastarf í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. 5.5.2020 13:17 Samfylkingin tekur upp nýtt merki Samfylkingin sker á kúluna 5.5.2020 13:03 Hlöðuþak losnaði og gróðurhús brotnaði í storminum fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra sinnti á þriðja tug verkefna vegna suðvestan storms sem geisaði þar fram eftir nóttu. 5.5.2020 13:03 Enginn greindist með Covid-19 síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu tölum á síðunni covid.is. Alls hafa því 1.799 greinst með veiruna hér á landi. 5.5.2020 12:59 Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. 5.5.2020 12:26 Kona fær aðgang að lífsýni úr bónda sem hún telur vera föður sinn Íslensk kona á sjötugsaldri mun fá aðgang að lífsýni bónda nokkurs sem lést fyrir tæplega fjörutíu árum í þeim tilgangi að fá úr því skorið hvort bóndinn sé kynfaðir hennar. 5.5.2020 12:01 Telur til greina koma að endurskoða laun allra æðstu embættismanna Forsætisráðherra segir launahækkun þingmanna og ráðherra hafa verið frestað í júní í fyrra til síðustu áramóta vegna nýgerðra kjarasamninga. Þá hafi verið ákveðið að fresta annarri hækkun sem taka átti gildi hinn 1. júní næstkomandi. 5.5.2020 11:19 Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. 5.5.2020 10:38 Sjá næstu 50 fréttir
Sigraðist á Covid 102 ára gömul en segir þetta leiðinda veiru Helga Guðmundsdóttir hefur tvisvar sigrast á berklum og nú Covid-19. 6.5.2020 13:38
Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 6.5.2020 13:15
Ekkert nýtt smit þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu upplýsingum á síðunni covid.is. 6.5.2020 13:02
Tæplega sjö þúsund eiga eftir að fá greitt Vinnumálastofnun gengur vel að vinna sig í gegnum holskeflu umsókna sem barst fyrir síðustu mánaðamót. Enn eiga þó tæplega sjö þúsund manns eftir að fá greitt. 6.5.2020 13:01
Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. 6.5.2020 12:17
Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6.5.2020 12:00
Persónuvernd fengið ábendingu um viðbrögð Bjössa í World Class Björn Leifsson, eigandi World Class, greip til þess ráðs að svara greiðanda áskriftar hjá World Class opinberlega í vikunni. Viðbrögð Björns vöktu athygli og spurningar um mögulegt brot á persónuverndarlögum. 6.5.2020 11:14
Flikka upp á torg í bíóporti í Breiðholti Til stendur að gefa torginu á milli Sambíóanna við Álfabakka, Landsbankans og Þangabakka í Mjóddinni andlitslyftingu í sumar. 6.5.2020 10:44
Elínrós ráðin skólastjóri Ölduselsskóla Elínrós Benediktsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Ölduselsskóla. 6.5.2020 10:37
Lilja og Svandís mættu á fjallahjólum Verkefnið Hjólað í vinnuna var sett við Þróttaraheimilið í Laugardal í morgun og voru ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á meðal þeirra sem mættu á hjólum sínum. 6.5.2020 09:56
RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. 6.5.2020 09:48
Hæg vestanátt og smáskúrir Veðurstofan spáir fremur hægri vestanátt í dag og smáskúrir en að skýjað verði með köflum um austanvert landið. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðausturlandi. 6.5.2020 07:10
Er bannað að þvo bílinn í innkeyrslunni? Bítið er á sínum stað frá klukkan 6:50 til 10. 6.5.2020 06:46
Framkvæmdastjóri Hamra: „Lítið gagn í því að hvetja fólk til að ferðast innanlands ef það getur hvergi verið“ Tryggvi Marinósson, framkvæmdastjóri Hamra á Akureyri, segist binda vonir við að rýmkað verði á reglum um hámarksfjölda á tjaldsvæðum um næstu mánaðamót. 6.5.2020 06:30
Rændi ekki neinu og skildi símann eftir Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu. 6.5.2020 06:16
Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. 6.5.2020 05:57
Vangaveltur Elliða um nýtt merki Samfylkingarinnar hljóta misjafnar undirtektir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, telur nýtt merki Samfylkingarinnar svipa til nokkurra merkja nasista sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. 5.5.2020 22:29
Skammaði borgarfulltrúa fyrir að eyða tíma í tilgangslaust „argaþras“ um götulokanir Tillaga Miðflokksins í borgarstjórn um að fallið verði frá lokunum á göngugötum í miðborg Reykjavíkur var felld á fundi borgarstjórnar í dag. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greiddi ekki atkvæði í atkvæðagreiðslunni um málið. 5.5.2020 22:09
Bæjarstjóri fagnar því að losna við flöskuhálsinn í Mosfellsbæ Einn umferðarmesti flöskuháls þjóðvegakerfisins, kafli Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ, heyrir brátt sögunni til en lægsta tilboð sem barst Vegagerðinni í endurbætur í dag reyndist aðeins sjötíu prósent af kostnaðaráætlun. 5.5.2020 22:03
Deilan í algjörum hnút vegna samninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríkið Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. 5.5.2020 20:15
Markmiðið að „banna óþarfa drasl“ Ekki stendur til að banna neinar plastvörur sem aðrar og umhverfisvænni vörur geta ekki leyst af hólmi. Þetta segir umhverfisráðherra. 5.5.2020 20:00
Sex stór samgönguverkefni í einkaframkvæmd með gjaldtöku Samgönguráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í dag um samvinnu ríkis, sveitarfélaga og einkaaðila um uppbyggingu sex samgöngumannvirkja. Ef frumvarpið nær fram að ganga væri hægt að bjóða verkin út á þessu ári. 5.5.2020 19:20
Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. 5.5.2020 18:57
Þeir sem böðuðu sig upp úr affalli Reykjanesvirkjunar böðuðu sig einnig upp úr affalli fiskeldisstöðvar Fjöldi svalaði sundlaugaþorsta sínum í affalli Reykjanesvirkjunnar í blíðviðrinu um helgina. Um stórhættulegt athæfi er að ræða og ekki beint hreinlegt. 5.5.2020 18:49
Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. 5.5.2020 18:28
Búið að slökkva í sinunni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk slökkvistarfi vegna sinuelds suðaustan við Saltvík á Kjalarnesi nú síðdegis. 5.5.2020 18:21
Krefjast þess að líkamsræktarstöðvar verði opnaðar um leið og sundlaugar Yfir þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt við undirskriftalista þar sem þrýst er á stjórnvöld að opna líkamsræktarstöðvar um leið og sundlaugar þann 18. maí. 5.5.2020 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 5.5.2020 18:00
Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. 5.5.2020 17:52
Bilaður jeppi á Kringlumýrarbraut olli teppu í borginni Bíll bilaði á Kringlumýrarbraut skammt frá bensínstöð N1 við bæjarmörk Kópavogs á fimmta tímanum í dag og olli talsverðum umferðartöfum. 5.5.2020 17:42
Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. 5.5.2020 17:16
Rúmur hálfur milljarður aukalega í loftslagsaðgerðir Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. 5.5.2020 16:46
Eliza og Vigdís skrifuðu leyniskilaboð Garður frú Vigdísar Finnbogadóttur forseta var vettvangurinn þegar Mæðrablóminu, árlegu söfnunarátaki Mæðrastyrksnefndar fyrir tekjulágar konur sem vilja mennta sig, var hleypt af stokkunum. 5.5.2020 16:30
Þjóðaröryggisráð í samstarf við Vísindavefinn gegn upplýsingaóreiðu Samstarf verður á milli vinnuhóps þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og Covid-19-faraldurinn og Vísindavefs Háskóla Íslands. Því er ætlað greiða fyrir því að almenningur og fjölmiðlar geti nálgast staðfestar upplýsingar um faraldurinn. 5.5.2020 16:24
Sinubruni á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld sem kviknaði á suðaustur við Saltvík á Kjalarnesi á þriðja tímanum í dag. 5.5.2020 15:45
Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. 5.5.2020 15:25
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Hvalfjarðargangamálsins Fjórir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22. maí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. 5.5.2020 14:28
Formaður SÍS segir kröfur Eflingar vera langt fram úr hófi Á þriðja hundrað félagsmenn Eflingar hófu verkfall nú í hádeginu. Verkfallið hefur mikil áhrif á skólastarf í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. 5.5.2020 13:17
Hlöðuþak losnaði og gróðurhús brotnaði í storminum fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra sinnti á þriðja tug verkefna vegna suðvestan storms sem geisaði þar fram eftir nóttu. 5.5.2020 13:03
Enginn greindist með Covid-19 síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu tölum á síðunni covid.is. Alls hafa því 1.799 greinst með veiruna hér á landi. 5.5.2020 12:59
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. 5.5.2020 12:26
Kona fær aðgang að lífsýni úr bónda sem hún telur vera föður sinn Íslensk kona á sjötugsaldri mun fá aðgang að lífsýni bónda nokkurs sem lést fyrir tæplega fjörutíu árum í þeim tilgangi að fá úr því skorið hvort bóndinn sé kynfaðir hennar. 5.5.2020 12:01
Telur til greina koma að endurskoða laun allra æðstu embættismanna Forsætisráðherra segir launahækkun þingmanna og ráðherra hafa verið frestað í júní í fyrra til síðustu áramóta vegna nýgerðra kjarasamninga. Þá hafi verið ákveðið að fresta annarri hækkun sem taka átti gildi hinn 1. júní næstkomandi. 5.5.2020 11:19
Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. 5.5.2020 10:38