Fleiri fréttir Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. 3.2.2020 12:30 Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Staðan var auglýst laus til umsóknar í október síðastliðinn. 3.2.2020 12:29 Líkir jarðhræringunum við Grindavík við það að troða bók í miðjan bókastafla Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið við Grindavík síðustu daga og er kvikuinnskot talin líklegasta skýringin á jarðhræringunum. Jarðeðlisfræðingur líkir innskotinu og áhrifum af því við það að troða bók í miðjan bókastafla. 3.2.2020 10:58 Samningafundi Eflingar og borgarinnar lokið án samkomulags Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkur lauk hjá sáttasemjara fyrir skemmstu án samkomulags. Er ljóst að verkfallsaðgerðir Eflingarfólks muni því hefjast á hádegi á morgun. 3.2.2020 10:43 Vilja að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu bs. með það fyrri augum að fjölga fulltrúum Reykjavíkurborgar í stjórn byggðasamlagsins. 3.2.2020 10:37 Enn óljóst hversu margar fjölskyldur falla undir breytingar dómsmálaráðherra Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála, segir ljóst að nokkur máli falli undir þær breytingar sem dómsmálaráðherra gerði í gær um að brottvísun barnafjölskyldna sem hafa verið með mál til meðferðar í hæliskerfinu lengur en í sextán mánuði verði frestað. 3.2.2020 10:34 Þóra Kristín segir ásakanir um kynbótastefnu Kára fráleitar Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar telur pistil Töru Margrétar út í hött. 3.2.2020 10:31 Um fjörutíu skjálftar frá miðnætti Jarðskjálftavirkni hefur áfram mælst í grennd við Grindavík, frá miðnætti hafa mælst um fjörutíu skjálftar á svæðinu, flestir undir 2 að stærð. 3.2.2020 10:09 Óskar eftir leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi Vesturbyggðar vegna eineltismáls Bæjarfulltrúi í Vesturbyggð hefur óskað eftir tímabundnu leyfi frá störfum í kjölfar þess að tveir starfsmenn við Patreksskóla sögðu upp störfum á síðasta ári eftir að hafa sakað bæjarfulltrúann, sem einnig starfar við skólann, um eineltistilburði. 3.2.2020 08:23 Fjármálafyrirtæki greiddu launakostnað RÚV við framleiðslu á fræðsluefni Fræðsluþættir RÚV núll um fjármál fyrir ungt fólk voru að hluta til fjármagnaðir af Samtökum fjármálafyrirtækja og Landssamtökum lífeyrissjóða. RÚV segir ekki um kostun að ræða. 3.2.2020 08:15 Viðar fyrir samningafundinn: „Boltinn er svolítið hjá borginni“ Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar koma saman á fundi hjá sáttasemjara klukkan níu í dag. 3.2.2020 07:50 Vætutíð og hlýindi í kortunum eftir allt að 15 stiga frost í dag Frostlaust verður syðst á landinu í dag en kaldara fyrir norðan, þar sem frost gæti farið niður í fimmtán stig í innsveitum. 3.2.2020 07:10 Fremur rólegt á skjálftasvæðunum við Grindavík í nótt Frá miðnætti mældust um sex skjálftar á svæðinu. 3.2.2020 07:01 Lagði hald á nokkur vopn Ökumaðurinn var handtekinn en látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku, að því er segir í dagbók lögreglu. 3.2.2020 06:58 Draga lærdóm af óveðrinu mikla Óveðrið mikla sem reið yfir landið í desember var gert upp á íbúafundi á Dalvík á miðvikudaginn. Viðbragðshópur hefur verið stofnaður ef ske kynni að viðlíka aðstæður skapast aftur. 2.2.2020 23:30 Tara gagnrýnir fund Íslenskrar erfðagreiningar: „Ég óttast um sjálfa mig og annað feitt fólk“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir félagsráðgjafi lýsir fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu sem "tímavél aftur í tímann“. Á fundinum sagði Kári Stefánsson tengsl vera milli þess að hafa hátt fjölgena score fyrir offitu og lélegs gengis á gáfnaprófum. 2.2.2020 21:50 Erfitt að halda uppi löggæslu í fíkniefnamálum sökum álags Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á rúmlega 63 kíló af hörðum fíkniefnum í fyrra, rúmlega fjórfalt meira en árið á undan. Lögreglustjóri segir embættið vera í vandræðum með að halda uppi löggæslu í málaflokknum. Álag á lögreglumönnum sé gríðarlegt. 2.2.2020 20:30 Annar jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist við Grindavík Skjálftinn er hluti af um 150 jarðskjálftum sem mælst hafa á svæðinu í dag. 2.2.2020 19:54 Fjölskyldan þakklát fyrir stuðninginn: „Það er eins og draumur hafi ræst“ Íslensk stjórnvöld hafa fallið frá því að vísa hinum sjö ára gamla Muhammed og foreldrum hans af landi brott á morgun. 2.2.2020 19:15 Einstök mynd náðist af snæviþöktu Fróni Heiðskírt eða léttskýjað var víðast hvar á landinu stuttu eftir hádegi í gær. 2.2.2020 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30. 2.2.2020 18:15 Telur að pallbíl hafi verið ekið yfir leiði í Mosfellskirkjugarði Svo virðist sem leiði í Mosfellskirkjugarði í Mosfellsbæ hafi verið keyrð niður seint í gær eða snemma í morgun. 2.2.2020 17:29 Wuhan-veiran og áhrif eldsumbrota á alþjóðaflug í Víglínunni Fréttir af jarðhræringum á Reykjanesi og Wuhan veirunni í Kína hafa gnæft yfir öðrum fréttum vikunnar sem leið. 2.2.2020 16:45 208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. 2.2.2020 16:32 Muhammed og fjölskyldu verður ekki vísað úr landi Ákveðið hefur verið að fresta brottvísun barna í málum þar sem málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en sextán mánuði. 2.2.2020 16:31 Mikil samstaða með Muhammed og fjölskyldu í Vesturbæjarskóla Mikill fjöldi fólks kom saman í Vesturbæjarskóla í dag til þess að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun Muhammed Zohair Faisal og foreldra hans. 2.2.2020 16:04 Kári svarar gagnrýni: „Ég var ekki að tjá skoðanir á feitum eða grönnum, gáfuðum eða vitlausum“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur svarað fyrir gagnrýni á ummæli hans um offitu og greind sem látin voru falla í útvarpi og á opnum fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu í gær, en fundinum var meðal annars streymt á Vísi. 2.2.2020 15:06 Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin. 2.2.2020 13:30 Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. 2.2.2020 13:15 Umræðan um Wuhan-veiruna ekki stormur í vatnsglasi Sóttvarnarlæknir segir umfjöllun um Wuhan-kórónaveiruna ekki vera storm í vatnsglasi. Hana verði að taka alvarlega og deildarstjóri almannavarna tekur í sama streng. 2.2.2020 13:13 Flutti inn tæplega hálft kíló af kókaíni innvortis Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á fimmtudaginn portúgalskan karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 488 grömmum af kókaíni sem hann flutti innvortis, í samtals 49 hylkjum. 2.2.2020 11:23 Telur innskot kviku líklegra en eldgos á Reykjanesskaga Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, einn kunnasti jarðvísindamaður Íslendinga, bendir á háa eðlisþyngd kvikunnar og að kvikuinnskot séu algengari en eldgos. 2.2.2020 11:15 Frost gæti farið niður í tveggja stafa tölur Gera má ráð fyrir austan 5 til 13 metrum á sekúndu víða á landinu í dag. 2.2.2020 10:48 Um 80 skjálftar í nágrenni Grindavíkur frá miðnætti Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni. 2.2.2020 09:24 Rannsaka hóplíkamsárás í miðbænum Lögreglan fékk tilkynningu um líkamsárás á ellefta tímanum í gærkvöldi. 2.2.2020 07:50 Foreldrar skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun sjö ára drengs: UNICEF vill að meira sé horft til Barnasáttmála SÞ í málum barna Fulltrúar foreldra og starfsfólks í Réttindaráði Vesturbæjarskóla skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun hins sex ára Muhammed Zohair Faisal og fjölskyldu hans. Til stendur að vísa fjölskyldunni til Pakistan næsta mánudag en hún hefur dvalið hér á landi í rúm tvö ár og hefur Muhammed gengið í Vesturbæjarskóla. 1.2.2020 23:00 „Hann verður að útskýra hvernig það er ekki þvingun ef menn verða samt að sameinast“ Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps segir að Sigurður Ingi Jóhansson, sveitarstjórnarráðherra, verði að útskýra betur hvernig það sé ekki lögþvingun að sveitarfélög verði að sameinast til að ná lágmarksíbúafjölda. 1.2.2020 20:30 Vann 43,8 milljónir króna Nokkuð var um heppna Lottóspilara í kvöld. 1.2.2020 20:12 Segir ekki þingmanni sæmandi að saka heila atvinnugrein um glæpastarfsemi Félag atvinnurekenda segir þingmann Sjálfstæðisflokksins bera heila atvinnugrein þungum og órökstuddum sökum með því að segja blómaheildsala stunda misnotkun og smygl. 1.2.2020 20:00 Landsmönnum heldur áfram að fjölga 364.260 manns bjuggu á Íslandi í lok ársins 2019 og fjölgaði landsmönnum um 1.400 á síðustu þremur mánuðum ársins. Þar af voru 186.960 karlar og 177.300 konur. 1.2.2020 19:15 „Það var eins og trukkur hefði keyrt á húsið okkar“ Íbúum í Grindavík var verulega brugðið þegar stórir skjálftar riðu yfir í gærkvöldi. Síðasta sólarhring hafa meira en 700 jarðskjálftar mælst í grennd við bæinn, sá öflugasti 4,3 að stærð. Talið er að skjálftarnir séu afleiðingar landriss en ekki merki um gosóróa. 1.2.2020 19:00 Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. 1.2.2020 18:45 Líklegt að Wuhan-veiran greinist hér á landi en segir enga ástæðu til að örvænta Hún segir þó ólíklegt að þeir einstaklingar eigi eftir að glíma við alvarleg veikindi vegna veirunnar og bendir á að dánartíðni þeirra sjúklinga sem greinist með hana sé að öllum líkindum lægri en þeirra sem greinist með hefðbundna inflúensu á hverju ári. 1.2.2020 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við íbúa Grindavíkur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um skjálftahrinu sem þeir fundu vel fyrir í gærkvöld. Einnig verður fjallað um Wuhan-veiruna og ásakanir á hendur blómainnflytjendum. Þetta og margt fleira á slaginu 18.30. 1.2.2020 18:11 Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. 1.2.2020 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. 3.2.2020 12:30
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Staðan var auglýst laus til umsóknar í október síðastliðinn. 3.2.2020 12:29
Líkir jarðhræringunum við Grindavík við það að troða bók í miðjan bókastafla Töluverð jarðskjálftavirkni hefur verið við Grindavík síðustu daga og er kvikuinnskot talin líklegasta skýringin á jarðhræringunum. Jarðeðlisfræðingur líkir innskotinu og áhrifum af því við það að troða bók í miðjan bókastafla. 3.2.2020 10:58
Samningafundi Eflingar og borgarinnar lokið án samkomulags Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkur lauk hjá sáttasemjara fyrir skemmstu án samkomulags. Er ljóst að verkfallsaðgerðir Eflingarfólks muni því hefjast á hádegi á morgun. 3.2.2020 10:43
Vilja að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu bs. með það fyrri augum að fjölga fulltrúum Reykjavíkurborgar í stjórn byggðasamlagsins. 3.2.2020 10:37
Enn óljóst hversu margar fjölskyldur falla undir breytingar dómsmálaráðherra Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála, segir ljóst að nokkur máli falli undir þær breytingar sem dómsmálaráðherra gerði í gær um að brottvísun barnafjölskyldna sem hafa verið með mál til meðferðar í hæliskerfinu lengur en í sextán mánuði verði frestað. 3.2.2020 10:34
Þóra Kristín segir ásakanir um kynbótastefnu Kára fráleitar Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar telur pistil Töru Margrétar út í hött. 3.2.2020 10:31
Um fjörutíu skjálftar frá miðnætti Jarðskjálftavirkni hefur áfram mælst í grennd við Grindavík, frá miðnætti hafa mælst um fjörutíu skjálftar á svæðinu, flestir undir 2 að stærð. 3.2.2020 10:09
Óskar eftir leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi Vesturbyggðar vegna eineltismáls Bæjarfulltrúi í Vesturbyggð hefur óskað eftir tímabundnu leyfi frá störfum í kjölfar þess að tveir starfsmenn við Patreksskóla sögðu upp störfum á síðasta ári eftir að hafa sakað bæjarfulltrúann, sem einnig starfar við skólann, um eineltistilburði. 3.2.2020 08:23
Fjármálafyrirtæki greiddu launakostnað RÚV við framleiðslu á fræðsluefni Fræðsluþættir RÚV núll um fjármál fyrir ungt fólk voru að hluta til fjármagnaðir af Samtökum fjármálafyrirtækja og Landssamtökum lífeyrissjóða. RÚV segir ekki um kostun að ræða. 3.2.2020 08:15
Viðar fyrir samningafundinn: „Boltinn er svolítið hjá borginni“ Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar koma saman á fundi hjá sáttasemjara klukkan níu í dag. 3.2.2020 07:50
Vætutíð og hlýindi í kortunum eftir allt að 15 stiga frost í dag Frostlaust verður syðst á landinu í dag en kaldara fyrir norðan, þar sem frost gæti farið niður í fimmtán stig í innsveitum. 3.2.2020 07:10
Fremur rólegt á skjálftasvæðunum við Grindavík í nótt Frá miðnætti mældust um sex skjálftar á svæðinu. 3.2.2020 07:01
Lagði hald á nokkur vopn Ökumaðurinn var handtekinn en látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku, að því er segir í dagbók lögreglu. 3.2.2020 06:58
Draga lærdóm af óveðrinu mikla Óveðrið mikla sem reið yfir landið í desember var gert upp á íbúafundi á Dalvík á miðvikudaginn. Viðbragðshópur hefur verið stofnaður ef ske kynni að viðlíka aðstæður skapast aftur. 2.2.2020 23:30
Tara gagnrýnir fund Íslenskrar erfðagreiningar: „Ég óttast um sjálfa mig og annað feitt fólk“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir félagsráðgjafi lýsir fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu sem "tímavél aftur í tímann“. Á fundinum sagði Kári Stefánsson tengsl vera milli þess að hafa hátt fjölgena score fyrir offitu og lélegs gengis á gáfnaprófum. 2.2.2020 21:50
Erfitt að halda uppi löggæslu í fíkniefnamálum sökum álags Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á rúmlega 63 kíló af hörðum fíkniefnum í fyrra, rúmlega fjórfalt meira en árið á undan. Lögreglustjóri segir embættið vera í vandræðum með að halda uppi löggæslu í málaflokknum. Álag á lögreglumönnum sé gríðarlegt. 2.2.2020 20:30
Annar jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist við Grindavík Skjálftinn er hluti af um 150 jarðskjálftum sem mælst hafa á svæðinu í dag. 2.2.2020 19:54
Fjölskyldan þakklát fyrir stuðninginn: „Það er eins og draumur hafi ræst“ Íslensk stjórnvöld hafa fallið frá því að vísa hinum sjö ára gamla Muhammed og foreldrum hans af landi brott á morgun. 2.2.2020 19:15
Einstök mynd náðist af snæviþöktu Fróni Heiðskírt eða léttskýjað var víðast hvar á landinu stuttu eftir hádegi í gær. 2.2.2020 18:26
Telur að pallbíl hafi verið ekið yfir leiði í Mosfellskirkjugarði Svo virðist sem leiði í Mosfellskirkjugarði í Mosfellsbæ hafi verið keyrð niður seint í gær eða snemma í morgun. 2.2.2020 17:29
Wuhan-veiran og áhrif eldsumbrota á alþjóðaflug í Víglínunni Fréttir af jarðhræringum á Reykjanesi og Wuhan veirunni í Kína hafa gnæft yfir öðrum fréttum vikunnar sem leið. 2.2.2020 16:45
208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. 2.2.2020 16:32
Muhammed og fjölskyldu verður ekki vísað úr landi Ákveðið hefur verið að fresta brottvísun barna í málum þar sem málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en sextán mánuði. 2.2.2020 16:31
Mikil samstaða með Muhammed og fjölskyldu í Vesturbæjarskóla Mikill fjöldi fólks kom saman í Vesturbæjarskóla í dag til þess að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun Muhammed Zohair Faisal og foreldra hans. 2.2.2020 16:04
Kári svarar gagnrýni: „Ég var ekki að tjá skoðanir á feitum eða grönnum, gáfuðum eða vitlausum“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur svarað fyrir gagnrýni á ummæli hans um offitu og greind sem látin voru falla í útvarpi og á opnum fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu í gær, en fundinum var meðal annars streymt á Vísi. 2.2.2020 15:06
Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin. 2.2.2020 13:30
Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. 2.2.2020 13:15
Umræðan um Wuhan-veiruna ekki stormur í vatnsglasi Sóttvarnarlæknir segir umfjöllun um Wuhan-kórónaveiruna ekki vera storm í vatnsglasi. Hana verði að taka alvarlega og deildarstjóri almannavarna tekur í sama streng. 2.2.2020 13:13
Flutti inn tæplega hálft kíló af kókaíni innvortis Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á fimmtudaginn portúgalskan karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 488 grömmum af kókaíni sem hann flutti innvortis, í samtals 49 hylkjum. 2.2.2020 11:23
Telur innskot kviku líklegra en eldgos á Reykjanesskaga Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, einn kunnasti jarðvísindamaður Íslendinga, bendir á háa eðlisþyngd kvikunnar og að kvikuinnskot séu algengari en eldgos. 2.2.2020 11:15
Frost gæti farið niður í tveggja stafa tölur Gera má ráð fyrir austan 5 til 13 metrum á sekúndu víða á landinu í dag. 2.2.2020 10:48
Um 80 skjálftar í nágrenni Grindavíkur frá miðnætti Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni. 2.2.2020 09:24
Rannsaka hóplíkamsárás í miðbænum Lögreglan fékk tilkynningu um líkamsárás á ellefta tímanum í gærkvöldi. 2.2.2020 07:50
Foreldrar skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun sjö ára drengs: UNICEF vill að meira sé horft til Barnasáttmála SÞ í málum barna Fulltrúar foreldra og starfsfólks í Réttindaráði Vesturbæjarskóla skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun hins sex ára Muhammed Zohair Faisal og fjölskyldu hans. Til stendur að vísa fjölskyldunni til Pakistan næsta mánudag en hún hefur dvalið hér á landi í rúm tvö ár og hefur Muhammed gengið í Vesturbæjarskóla. 1.2.2020 23:00
„Hann verður að útskýra hvernig það er ekki þvingun ef menn verða samt að sameinast“ Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps segir að Sigurður Ingi Jóhansson, sveitarstjórnarráðherra, verði að útskýra betur hvernig það sé ekki lögþvingun að sveitarfélög verði að sameinast til að ná lágmarksíbúafjölda. 1.2.2020 20:30
Segir ekki þingmanni sæmandi að saka heila atvinnugrein um glæpastarfsemi Félag atvinnurekenda segir þingmann Sjálfstæðisflokksins bera heila atvinnugrein þungum og órökstuddum sökum með því að segja blómaheildsala stunda misnotkun og smygl. 1.2.2020 20:00
Landsmönnum heldur áfram að fjölga 364.260 manns bjuggu á Íslandi í lok ársins 2019 og fjölgaði landsmönnum um 1.400 á síðustu þremur mánuðum ársins. Þar af voru 186.960 karlar og 177.300 konur. 1.2.2020 19:15
„Það var eins og trukkur hefði keyrt á húsið okkar“ Íbúum í Grindavík var verulega brugðið þegar stórir skjálftar riðu yfir í gærkvöldi. Síðasta sólarhring hafa meira en 700 jarðskjálftar mælst í grennd við bæinn, sá öflugasti 4,3 að stærð. Talið er að skjálftarnir séu afleiðingar landriss en ekki merki um gosóróa. 1.2.2020 19:00
Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. 1.2.2020 18:45
Líklegt að Wuhan-veiran greinist hér á landi en segir enga ástæðu til að örvænta Hún segir þó ólíklegt að þeir einstaklingar eigi eftir að glíma við alvarleg veikindi vegna veirunnar og bendir á að dánartíðni þeirra sjúklinga sem greinist með hana sé að öllum líkindum lægri en þeirra sem greinist með hefðbundna inflúensu á hverju ári. 1.2.2020 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við íbúa Grindavíkur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um skjálftahrinu sem þeir fundu vel fyrir í gærkvöld. Einnig verður fjallað um Wuhan-veiruna og ásakanir á hendur blómainnflytjendum. Þetta og margt fleira á slaginu 18.30. 1.2.2020 18:11
Björgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöld Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík mun í kvöld halda æfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar í nágrenni Grindavíkur. Þetta kemur fram í Facebook-færslu frá sveitinni. 1.2.2020 16:20