Fleiri fréttir

Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns

Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ekkert í lögum kveður á um að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu, sem vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum hér á landi. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Leituðu að konu í Esjunni

Björgunarsveitir og lögregla leituðu nú síðdegis að konu í Esjunni. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út vegna leitarinnar.

Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns.

Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík

Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum.

Ólína fær 20 milljónir í bætur frá íslenska ríkinu

Ríkislögmaður hefur komist að samkomulagi við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um greiðslu bóta þegar sem gengið var framhjá henni við ráðningu í stöðu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Bótaafjárhæðin nemur 20 milljónum.

Mikil upp­bygging í Blá­skóga­byggð

Mikil uppbygging á sér stað í Bláskógabyggð um þessar mundir því þar er verið að byggja tæplega 30 ný íbúðarhús. Í sveitarfélaginu búa um 1100 manns.

Óttast um gæði þjónustunnar á Landspítalanum

Formaður hjúkrunarráðs Landspítalans telur ástandið mun alvarlega nú en fyrir fjórum árum þegar einn af hverjum fimm hjúkrunarfræðingum á spítalanum upplifði alvarleg einkenni kulnunar. Það komi að því að þetta bitni á gæðum þjónustunnar, margir telji að það sé farið að gera það.

Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum

Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna.

Sjá næstu 50 fréttir