Fleiri fréttir

Björn Leví flytur spillingarsögurnar

Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag.

Bein útsending: Áslaug Arna bregst við starfslokum Haraldar

Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í morgun kom ekkert nánar fram um efni fundarins.

Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar

Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag.

Bíllinn valt út í móa

Bílvelta varð í Brekadal í Reykjanesbæ um helgina. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum hafði ökumaðurinn misst af beygjunni sem hann hugðist taka.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.