Fleiri fréttir

Eiríkur verður dómari við Landsrétt

Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi.

„Það stóðu öll spjót á mér“

Til harðra orðaskipta kom á fundi utanríkismálanefndar í morgun þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina. Fundurinn var opinn fjölmiðlum en ekki var streymt frá honum á vef Alþingis og hljóð- og myndbandsupptökur ekki leyfðar.

„Ég veit ekkert af hverju borgin klikkaði“

Ég veit ekkert af hverju borgin klikkaði. Það er nákvæmlega þarna sem við viljum bæta okkur,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Borgarráðs um ástæður þess að rekstraraðilar og íbúar á Hverfisgötu fengu aðeins viku fyrirvara vegna framkvæmdanna sem þar hafa staðið yfir í sumar.

Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð

Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum.

Íbúar eigi að ráða sameiningu

Oddvitar fimm fámennustu sveitarfélaga landsins eru á einu máli um að hugsanleg ákvörðun um sameiningu sveitarfélaga eigi að vera í höndum íbúanna. Í þessum sveitarfélögum er fjöldi íbúa 40 til 74.

Íslendingurinn í Noregi gæti sloppið við refsingu

Íslenski karlmaðurinn sem handtekinn var á flugvellinum í Stavangri eftir ólæti um borð í flugvél Wizz Air á leið til Íslands frá Búdapest í dag hefur verið sleppt úr haldi. Hann gæti sloppið við refsingu.

19,3 milljónir í aðstoðarmann borgarstjóra

Þetta kemur fram í svari skrifstofu borgarstjóra við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur borgarfulltrúa Flokks fólksins sem tekið var fyrir á fundi borgarráðs í dag.

„Brandari hve fáir eru í vinnu þarna“

Mikillar óánægju gætir meðal rekstraraðila á Hverfisgötu vegna tafa á framkvæmdum á vegum borgarinnar og Orkuveitu Reykjavíkur. Safnahúsinu hefur nokkrum sinnum verið lokað vegna hávaða.

Mikill viðbúnaður vegna elds í grilli

Slökkviliðið var með töluverðan viðbúnað eftir að tilkynning barst um eld á svölum í fjölbýlishúsi í Akurhvarfi í Kópavogi um klukkan sex í kvöld.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Flugvél Wizzair á leið frá Ungverjalandi til Íslands þurfti að snúa við og lenda í Stavangri í morgun eftir að íslenskur maður reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa vélarinnar.

Upplifunin óhugnanleg en flugþjónarnir sýndu mikla fagmennsku

Júlíana Kristín Jóhannsdóttir telur að flestir farþegarnir hafi verið sofandi í flugi Wizz Air frá Búdapest til Íslands í morgun þegar íslenskur karlmaður á sjötugsaldri gerði til raun til að komast inn í flugstjórnarklefann.

Eldarnir á Grænlandi erfiðir við að eiga

Óttast er að jarðvegseldar á Vestur-Grænlandi gæti brunnið í marga mánuði eða ár verði þeir ekki stöðvaðir. Íslenskir slökkviliðsstjórar segja erfitt að eiga við elda sem þessa.

Íslenski flugdólgurinn ber fyrir sig minnisleysi

Flugstjóri farþegaþotu Wizz air á leið frá Ungverjalandi til Íslands þurfti að nauðlenda í Noregi vegna íslensks karlmanns á sjötugsaldri sem lét öllum illum látum um borð í vélinni.

Sjá næstu 50 fréttir