Fleiri fréttir Rigning í kortunum um nánast allt land Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert. 2.7.2019 08:03 Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. 2.7.2019 07:15 Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga 2.7.2019 07:15 Gerðu 649 ófrjósemisgerðir í fyrra Gerðar voru 649 ófrjósemisaðgerðir hér á landi í fyrra og er það svipaður fjöldi og undanfarin ár. 2.7.2019 07:12 Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. 2.7.2019 07:03 Flestir styðja aukið eftirlit Yfirgnæfandi meirihluti er hlynntur fleiri eftirlitsmyndavélum um landið samkvæmt nýrri könnun. Aðeins tólf prósent eru andvíg fjölgun. Borgarfulltrúi segir álitamálunum um rafrænt eftirlit fjölga. 2.7.2019 06:15 Furðar sig á ummælunum Forsætisnefnd féllst í síðasta mánuði á niðurstöðu siðanefndar þess efnis að Þórhildur Sunna hefði brotið siðareglur með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. 2.7.2019 06:15 Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 1.7.2019 21:30 Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. 1.7.2019 20:16 Gagnrýnin á herta stefnu í vímuefnamálum: „Það er verið að refsa veiku fólki“ Formaður Snarrótarinnar, félags um nýjar leiðir í fíknivörnum, segir að í nýrri löggæsluáætlun felist hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum. Slík stefnubreyting muni bitna illa á þeim allra veikustu. Þá fari hún þvert gegn ríkjandi alþjóðlegum straumum. 1.7.2019 19:15 Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur. 1.7.2019 19:01 Þráir framtíð fyrir drengina sína: „Síðan þeir vissu af brottvísuninni hafa þeir ekki viljað fara út úr húsi“ Afganskur faðir segir óbærilegt að horfa upp á syni sína, níu og tíu ára, vera óörugga og glíma við andlega kvilla vegna fyrirhugaðrar brottvísunar þeirra úr landi. Brottvísun þeirra til Grikklands var frestað í gær vegna andlegs ástands annars drengjanna. 1.7.2019 19:00 Mjólkin í mestum metum hjá kjósendum Miðflokks og Framsóknar Neysla grænmetisfæðis, umhverfisvænna matvæla, lífrænna matvæla og veganfæðis reyndist tíðust á meðal þeirra svarenda sem kváðust hafa frekar eða mjög miklar áhyggjur af loftslagsmálum. 1.7.2019 18:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Innflytjendamál, Evrópusambandið, hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum og sykurskatturinn er meðal þess sem verður fjallað um í kvöldfréttum, sem hefjast á slaginu 18:30. 1.7.2019 18:00 Árekstur á Vesturlandsvegi þegar kranabíl var ekið á brú Engum varð þó meint af. 1.7.2019 17:48 Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. 1.7.2019 15:21 Neita sök í hópnauðgunarmáli Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest. 1.7.2019 15:15 Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. 1.7.2019 14:17 Mikið elskaður risastór páfagaukur týndur í miðbæ Reykjavíkur Páfagaukurinn Mímí er einhvers staðar á sveimi í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi gauksins saknar hans mjög og eru miklar vonir bundnar við að hann finnist og skili sér heim. 1.7.2019 14:15 Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. 1.7.2019 13:56 Óvíst hvort starfsmenn Reykjavíkurborgar njóti áfram styttri vinnuviku Kjarasamningar eru lausir og óvissa um framhaldið. 1.7.2019 12:30 Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. 1.7.2019 10:30 Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. 1.7.2019 09:37 Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. 1.7.2019 08:15 Blikur á lofti í veðrinu Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 1.7.2019 08:00 Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. 1.7.2019 08:00 Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. 1.7.2019 07:15 Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. 1.7.2019 07:15 Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. 1.7.2019 06:33 Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. 1.7.2019 06:15 Umferðarvandi auki stuðning við íbúabyggð í Vatnsmýrinni Fyrrverandi borgarfulltrúi telur fleiri gera sér grein fyrir því að umferðarvandinn leysist ekki með fleiri slaufum og breiðari götum. Telur andstöðu við flutning flugvallarins skýrast af skorti á öðrum valkosti. 1.7.2019 06:15 Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey Auðun Freyr Ingvarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018. 1.7.2019 06:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rigning í kortunum um nánast allt land Í nótt og fyrripart dags á morgun má búast við lélegu skyggni í súld og rigningu sunnan og vestan lands með lægð sem nálgast nú landið suðvestanvert. 2.7.2019 08:03
Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. 2.7.2019 07:15
Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga 2.7.2019 07:15
Gerðu 649 ófrjósemisgerðir í fyrra Gerðar voru 649 ófrjósemisaðgerðir hér á landi í fyrra og er það svipaður fjöldi og undanfarin ár. 2.7.2019 07:12
Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. 2.7.2019 07:03
Flestir styðja aukið eftirlit Yfirgnæfandi meirihluti er hlynntur fleiri eftirlitsmyndavélum um landið samkvæmt nýrri könnun. Aðeins tólf prósent eru andvíg fjölgun. Borgarfulltrúi segir álitamálunum um rafrænt eftirlit fjölga. 2.7.2019 06:15
Furðar sig á ummælunum Forsætisnefnd féllst í síðasta mánuði á niðurstöðu siðanefndar þess efnis að Þórhildur Sunna hefði brotið siðareglur með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. 2.7.2019 06:15
Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 1.7.2019 21:30
Fækka flugferðum milli Keflavíkur og London Ungverska félagið Wizz air dregur saman seglin í flugferðum milli London og Keflavíkur. 1.7.2019 20:16
Gagnrýnin á herta stefnu í vímuefnamálum: „Það er verið að refsa veiku fólki“ Formaður Snarrótarinnar, félags um nýjar leiðir í fíknivörnum, segir að í nýrri löggæsluáætlun felist hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum. Slík stefnubreyting muni bitna illa á þeim allra veikustu. Þá fari hún þvert gegn ríkjandi alþjóðlegum straumum. 1.7.2019 19:15
Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur. 1.7.2019 19:01
Þráir framtíð fyrir drengina sína: „Síðan þeir vissu af brottvísuninni hafa þeir ekki viljað fara út úr húsi“ Afganskur faðir segir óbærilegt að horfa upp á syni sína, níu og tíu ára, vera óörugga og glíma við andlega kvilla vegna fyrirhugaðrar brottvísunar þeirra úr landi. Brottvísun þeirra til Grikklands var frestað í gær vegna andlegs ástands annars drengjanna. 1.7.2019 19:00
Mjólkin í mestum metum hjá kjósendum Miðflokks og Framsóknar Neysla grænmetisfæðis, umhverfisvænna matvæla, lífrænna matvæla og veganfæðis reyndist tíðust á meðal þeirra svarenda sem kváðust hafa frekar eða mjög miklar áhyggjur af loftslagsmálum. 1.7.2019 18:57
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Innflytjendamál, Evrópusambandið, hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum og sykurskatturinn er meðal þess sem verður fjallað um í kvöldfréttum, sem hefjast á slaginu 18:30. 1.7.2019 18:00
Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. 1.7.2019 15:21
Neita sök í hópnauðgunarmáli Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest. 1.7.2019 15:15
Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. 1.7.2019 14:17
Mikið elskaður risastór páfagaukur týndur í miðbæ Reykjavíkur Páfagaukurinn Mímí er einhvers staðar á sveimi í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi gauksins saknar hans mjög og eru miklar vonir bundnar við að hann finnist og skili sér heim. 1.7.2019 14:15
Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. 1.7.2019 13:56
Óvíst hvort starfsmenn Reykjavíkurborgar njóti áfram styttri vinnuviku Kjarasamningar eru lausir og óvissa um framhaldið. 1.7.2019 12:30
Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. 1.7.2019 10:30
Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. 1.7.2019 09:37
Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. 1.7.2019 08:15
Blikur á lofti í veðrinu Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 1.7.2019 08:00
Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. 1.7.2019 08:00
Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. 1.7.2019 07:15
Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. 1.7.2019 07:15
Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. 1.7.2019 06:33
Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. 1.7.2019 06:15
Umferðarvandi auki stuðning við íbúabyggð í Vatnsmýrinni Fyrrverandi borgarfulltrúi telur fleiri gera sér grein fyrir því að umferðarvandinn leysist ekki með fleiri slaufum og breiðari götum. Telur andstöðu við flutning flugvallarins skýrast af skorti á öðrum valkosti. 1.7.2019 06:15
Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey Auðun Freyr Ingvarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018. 1.7.2019 06:15