Fleiri fréttir Þar til í mars á þessu ári voru konur af afrískum uppruna skráðar sem „negrítar“ í sjúkraskrá Ung kona segir niðurlægjandi að hafa verið flokkuð sem negríti þegar hún mætti í mæðravernd. 4.7.2019 19:30 Fjölmenn mótmæli í miðborginni Tvö börn sem á að vísa úr landi þurftu að leita á barna- og unglingageðdeild í dag vegna kvíða yfir aðstæðunum og er ástand þeirra metið alvarlegt. Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun vegna málsins. Fyrir liggur að fjölskyldur barnanna verða þó ekki sendar úr landi í vikunni. 4.7.2019 19:11 Brottvísun barna mótmælt Nú standa yfir mótmæli yfirvofandi brottvísana tveggja afganskra fjölskyldna sem á að senda til Grikklands þar sem þau hafa fengið alþjóðlega vernd. 4.7.2019 18:02 Alþjóðleg eftirlitsnefnd lýsir áhyggjum sínum af heilbrigðismálum í fangelsum landsins Eftirlitsnefnd á vegum Evrópunefndar um pyndingar og ómannlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eða pyntinganefnd Evrópuráðsins, heimsótti fjögur íslensk fangelsi í maí á þessu ári. Nefndin hefur nú birt skýrslu þar sem farið er yfir það sem betur mætti fara í íslenskum fangelsum, að mati nefndarinnar. 4.7.2019 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nokkur hundruð manns tóku þátt í mótmælum sem hófust við Hallgrímskirkju síðdegis þar sem fyrirhugaðri brottvísun tveggja afgangskra fjölskyldna var mótmælt. Greint verður nánar frá mótmælunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir og rætt við Salvöru Nordal, umboðsmann barna, en hún segir stjórnvöld eiga að tryggja að hvert mál sé skoðað með tilliti til barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 4.7.2019 17:55 Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. 4.7.2019 17:23 Vill að allsherjarnefnd fundi tafarlaust vegna brottvísana en er ekki bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata óskaði eftir því nú síðdegis að allsherjar- og menntamálanefnd fundi hið fyrsta um málefni barna sem sem senda á úr landi til Grikklands og Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 4.7.2019 17:16 Aðeins einn býðst til að bæta veginn til Borgarfjarðar eystra Aðeins eitt tilboð barst í endurbætur á 8,8 kílómetra löngum kafla Borgarfjarðarvegar um Vatnsskarð eystra en tilboðsfrestur Vegagerðarinnar rann út í gær. 4.7.2019 16:43 Formaður félags framhaldsskólakennara ráðin skólameistari MK Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa Guðríði Arnardótur í embættið 4.7.2019 15:32 Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. 4.7.2019 14:51 Leggja til lengri gjaldskyldutíma og gjaldtöku á sunnudögum Hingað til hefur gjaldskylda takmarkast við 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. 4.7.2019 14:26 „Mildari áhrif“ og minni fækkun ferðamanna en gert var ráð fyrir Ferðamálastjóri segir nýjar tölur yfir brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli í júní sýna minni fækkun en gert hafði verið ráð fyrir í spám. 4.7.2019 13:45 Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. 4.7.2019 13:43 Afgönsku fjölskyldunum verður ekki vísað úr landi í vikunni Afgönsku fjölskyldunum tveimur, sem hafnað hefur verið alþjóðlegri vernd hér á landi verður ekki vísað úr landi á næstu dögum. Þetta herma heimildir Vísis. 4.7.2019 13:39 Væta um allt land og hellidembur síðdegis Grunn lægð fer austur yfir sunnanvert landið í dag með tilheyrandi vætu um landið allt. 4.7.2019 13:24 Vigdís hafði lög að mæla um Íslandspóst og Isavia Hinn umdeildi borgarfulltrúi segir engan spámann í sínu föðurlandi. 4.7.2019 13:06 Gerir ráð fyrir að WikiLeaks njóti góðs af skaðabótunum Valitor hefur fallist á að greiða Datacell og Sunshine Press Productions samtals 1.2 milljarða króna í skaðabætur. 4.7.2019 12:30 Ráðning Ragnheiðar staðfest Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík 2020. 4.7.2019 12:09 Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. 4.7.2019 12:02 Fjögur börn veik eftir E. coli smit Alvarlegt E.coli smit kom upp á leikskóla á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. 4.7.2019 12:00 Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. 4.7.2019 11:08 Davíð uppnefnir Þorgerði kóngsdóttur í Klofningi Davíð Oddsson í miklu stuði í sínum nýjasta leiðara og uppnefnir fólk og fyrirbæri vinstri hægri. 4.7.2019 10:50 Mál zúista gegn ríkinu vegna sóknargjalda tekið fyrir Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra hefur haldið eftir sóknargjöldum til Zuism frá áramótum vegna vafa um að félagið uppfylli skilyrði laga um starfsemi trúfélaga. 4.7.2019 10:44 Umboðsmaður barna krefst fundar með dómsmálaráðherra vegna barnanna Umboðsmaður barna óskar eftir fundi hið fyrsta með dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd. 4.7.2019 10:40 Mikilvægt að huga að hreysti hugans til að sporna við heilabilun Hundruð Íslendinga greinast með heilabilun á hverju ári og sjúkdómurinn veldur mikilli skerðingu á lífsgæðum fólks. 4.7.2019 09:00 Krikketstjörnu boðið til Íslands Íslenska krikketsambandið bauð indversku stjörnunni Ambati Rayudu að koma til Íslands og sækja um dvalarleyfi. Rayudu var ekki valinn í indverska landsliðið fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Bretlandi. 4.7.2019 08:45 Íslendingum bjóðast tækifæri á Indlandi Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir Íslendinga og Indverja geta grætt vel á gagnkvæmum viðskiptum. 4.7.2019 08:15 Osborne vill taka við AGS George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 4.7.2019 08:00 Breyta upplýsingalögum að tillögu atvinnulífsins Forsætisráðherra kynnir nú á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á upplýsingalögum sem koma til móts við tillögur Samtaka atvinnulífsins í þágu einkahagsmuna fyrirtækja. 4.7.2019 08:00 Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. 4.7.2019 07:15 Háir skjólveggir sagðir skemma götumyndina Íbúar í Urriðaholti hafa margir brotið gegn sérstökum skilmálum í deiliskipulagi hverfisins með því að reisa of háa skjólveggi sem skemma götumyndina. 4.7.2019 07:15 Fyrrum ráðherra talinn hæfastur Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er metin hæfust umsækjenda um starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA). 4.7.2019 06:15 Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá. 4.7.2019 06:15 Ákærður fyrir að áreita mann kynferðislega meðan hann svaf Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir kynferðislega áreitni. 3.7.2019 23:58 Hjólabátar Mýrdælinga ekki fengist samþykktir sem skip Áform Mýrdælinga um að hefja á ný siglingar með ferðamenn á hjólabátum eru strand í kerfinu. Tveir hjólabátar, sem keyptir voru til landsins, hafa safnað skuldum á þriðja ár. 3.7.2019 22:29 Segja aðgerðir VR vega að sjálfstæði stjórnar og góðum stjórnunarháttum Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér álit til stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Þar kemur fram að Fjármálaeftirlitið líti svo á að stjórn lífeyrissjóðsins sitji enn þrátt fyrir tilraunir fulltrúaráðs VR til að afturkalla umboð þeirra fjögurra stjórnarmanna sem félagið tilnefnir í stjórn. 3.7.2019 22:07 Hvalur hf. ekki fengið nýtt leyfi til langreyðaveiða Vertíð síðasta árs hófst um miðjan júní. 3.7.2019 20:49 Vill endurskoða framkvæmd útlendingalaganna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni að sérstaklega þurfi að fara yfir framkvæmd útlendingalaganna þegar kemur að börnum. 3.7.2019 20:13 Stjórnvöld verði að bregðast við málum flóttabarna Talsmaður Rauða krossins segir að börn á flótta séu í jafnvel í verri aðstæðum í Grikklandi eftir að þau hafa hlotið alþjóðlega vernd heldur en á meðan þau eru í hælisferlinu. 3.7.2019 20:09 Helgunarréttur íbúa á neðstu hæð fjölbýlishúsa óljós Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta sagði Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigandafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. 3.7.2019 19:05 Minni offita, færri krabbameinstilfelli Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein. 3.7.2019 18:45 Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um "alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. 3.7.2019 18:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Mál flóttafólks hér á landi, Icelandair og sviptingar innan Evrópusambandsins eru efst á baugi í fréttatíma kvöldsins. 3.7.2019 17:49 Kölluð „negríti“ í sjúkrasögu sinni án útskýringa Eva Þóra Hartmannsdóttir þurfti að gangast undir sykurþolspróf eingöngu vegna uppruna síns, að hennar eigin sögn. 3.7.2019 17:42 Sjö vilja verða þjóðleikhússtjórar Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu. 3.7.2019 16:53 Sjá næstu 50 fréttir
Þar til í mars á þessu ári voru konur af afrískum uppruna skráðar sem „negrítar“ í sjúkraskrá Ung kona segir niðurlægjandi að hafa verið flokkuð sem negríti þegar hún mætti í mæðravernd. 4.7.2019 19:30
Fjölmenn mótmæli í miðborginni Tvö börn sem á að vísa úr landi þurftu að leita á barna- og unglingageðdeild í dag vegna kvíða yfir aðstæðunum og er ástand þeirra metið alvarlegt. Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun vegna málsins. Fyrir liggur að fjölskyldur barnanna verða þó ekki sendar úr landi í vikunni. 4.7.2019 19:11
Brottvísun barna mótmælt Nú standa yfir mótmæli yfirvofandi brottvísana tveggja afganskra fjölskyldna sem á að senda til Grikklands þar sem þau hafa fengið alþjóðlega vernd. 4.7.2019 18:02
Alþjóðleg eftirlitsnefnd lýsir áhyggjum sínum af heilbrigðismálum í fangelsum landsins Eftirlitsnefnd á vegum Evrópunefndar um pyndingar og ómannlega eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eða pyntinganefnd Evrópuráðsins, heimsótti fjögur íslensk fangelsi í maí á þessu ári. Nefndin hefur nú birt skýrslu þar sem farið er yfir það sem betur mætti fara í íslenskum fangelsum, að mati nefndarinnar. 4.7.2019 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nokkur hundruð manns tóku þátt í mótmælum sem hófust við Hallgrímskirkju síðdegis þar sem fyrirhugaðri brottvísun tveggja afgangskra fjölskyldna var mótmælt. Greint verður nánar frá mótmælunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir og rætt við Salvöru Nordal, umboðsmann barna, en hún segir stjórnvöld eiga að tryggja að hvert mál sé skoðað með tilliti til barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 4.7.2019 17:55
Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. 4.7.2019 17:23
Vill að allsherjarnefnd fundi tafarlaust vegna brottvísana en er ekki bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata óskaði eftir því nú síðdegis að allsherjar- og menntamálanefnd fundi hið fyrsta um málefni barna sem sem senda á úr landi til Grikklands og Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 4.7.2019 17:16
Aðeins einn býðst til að bæta veginn til Borgarfjarðar eystra Aðeins eitt tilboð barst í endurbætur á 8,8 kílómetra löngum kafla Borgarfjarðarvegar um Vatnsskarð eystra en tilboðsfrestur Vegagerðarinnar rann út í gær. 4.7.2019 16:43
Formaður félags framhaldsskólakennara ráðin skólameistari MK Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa Guðríði Arnardótur í embættið 4.7.2019 15:32
Nærbuxur ekki jafn velkomnar á girðinguna í Brekkukoti Girðingin við jörðina Brekkukot undir Eyjafjöllum er ólík öðrum girðingum landsins fyrir þær sakir að hún er stúttfull af brjóstahöldurum. 4.7.2019 14:51
Leggja til lengri gjaldskyldutíma og gjaldtöku á sunnudögum Hingað til hefur gjaldskylda takmarkast við 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. 4.7.2019 14:26
„Mildari áhrif“ og minni fækkun ferðamanna en gert var ráð fyrir Ferðamálastjóri segir nýjar tölur yfir brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli í júní sýna minni fækkun en gert hafði verið ráð fyrir í spám. 4.7.2019 13:45
Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. 4.7.2019 13:43
Afgönsku fjölskyldunum verður ekki vísað úr landi í vikunni Afgönsku fjölskyldunum tveimur, sem hafnað hefur verið alþjóðlegri vernd hér á landi verður ekki vísað úr landi á næstu dögum. Þetta herma heimildir Vísis. 4.7.2019 13:39
Væta um allt land og hellidembur síðdegis Grunn lægð fer austur yfir sunnanvert landið í dag með tilheyrandi vætu um landið allt. 4.7.2019 13:24
Vigdís hafði lög að mæla um Íslandspóst og Isavia Hinn umdeildi borgarfulltrúi segir engan spámann í sínu föðurlandi. 4.7.2019 13:06
Gerir ráð fyrir að WikiLeaks njóti góðs af skaðabótunum Valitor hefur fallist á að greiða Datacell og Sunshine Press Productions samtals 1.2 milljarða króna í skaðabætur. 4.7.2019 12:30
Ráðning Ragnheiðar staðfest Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík 2020. 4.7.2019 12:09
Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. 4.7.2019 12:02
Fjögur börn veik eftir E. coli smit Alvarlegt E.coli smit kom upp á leikskóla á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. 4.7.2019 12:00
Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. 4.7.2019 11:08
Davíð uppnefnir Þorgerði kóngsdóttur í Klofningi Davíð Oddsson í miklu stuði í sínum nýjasta leiðara og uppnefnir fólk og fyrirbæri vinstri hægri. 4.7.2019 10:50
Mál zúista gegn ríkinu vegna sóknargjalda tekið fyrir Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra hefur haldið eftir sóknargjöldum til Zuism frá áramótum vegna vafa um að félagið uppfylli skilyrði laga um starfsemi trúfélaga. 4.7.2019 10:44
Umboðsmaður barna krefst fundar með dómsmálaráðherra vegna barnanna Umboðsmaður barna óskar eftir fundi hið fyrsta með dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd. 4.7.2019 10:40
Mikilvægt að huga að hreysti hugans til að sporna við heilabilun Hundruð Íslendinga greinast með heilabilun á hverju ári og sjúkdómurinn veldur mikilli skerðingu á lífsgæðum fólks. 4.7.2019 09:00
Krikketstjörnu boðið til Íslands Íslenska krikketsambandið bauð indversku stjörnunni Ambati Rayudu að koma til Íslands og sækja um dvalarleyfi. Rayudu var ekki valinn í indverska landsliðið fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Bretlandi. 4.7.2019 08:45
Íslendingum bjóðast tækifæri á Indlandi Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir Íslendinga og Indverja geta grætt vel á gagnkvæmum viðskiptum. 4.7.2019 08:15
Osborne vill taka við AGS George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 4.7.2019 08:00
Breyta upplýsingalögum að tillögu atvinnulífsins Forsætisráðherra kynnir nú á samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á upplýsingalögum sem koma til móts við tillögur Samtaka atvinnulífsins í þágu einkahagsmuna fyrirtækja. 4.7.2019 08:00
Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. 4.7.2019 07:15
Háir skjólveggir sagðir skemma götumyndina Íbúar í Urriðaholti hafa margir brotið gegn sérstökum skilmálum í deiliskipulagi hverfisins með því að reisa of háa skjólveggi sem skemma götumyndina. 4.7.2019 07:15
Fyrrum ráðherra talinn hæfastur Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er metin hæfust umsækjenda um starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA). 4.7.2019 06:15
Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá. 4.7.2019 06:15
Ákærður fyrir að áreita mann kynferðislega meðan hann svaf Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir kynferðislega áreitni. 3.7.2019 23:58
Hjólabátar Mýrdælinga ekki fengist samþykktir sem skip Áform Mýrdælinga um að hefja á ný siglingar með ferðamenn á hjólabátum eru strand í kerfinu. Tveir hjólabátar, sem keyptir voru til landsins, hafa safnað skuldum á þriðja ár. 3.7.2019 22:29
Segja aðgerðir VR vega að sjálfstæði stjórnar og góðum stjórnunarháttum Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér álit til stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Þar kemur fram að Fjármálaeftirlitið líti svo á að stjórn lífeyrissjóðsins sitji enn þrátt fyrir tilraunir fulltrúaráðs VR til að afturkalla umboð þeirra fjögurra stjórnarmanna sem félagið tilnefnir í stjórn. 3.7.2019 22:07
Hvalur hf. ekki fengið nýtt leyfi til langreyðaveiða Vertíð síðasta árs hófst um miðjan júní. 3.7.2019 20:49
Vill endurskoða framkvæmd útlendingalaganna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni að sérstaklega þurfi að fara yfir framkvæmd útlendingalaganna þegar kemur að börnum. 3.7.2019 20:13
Stjórnvöld verði að bregðast við málum flóttabarna Talsmaður Rauða krossins segir að börn á flótta séu í jafnvel í verri aðstæðum í Grikklandi eftir að þau hafa hlotið alþjóðlega vernd heldur en á meðan þau eru í hælisferlinu. 3.7.2019 20:09
Helgunarréttur íbúa á neðstu hæð fjölbýlishúsa óljós Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta sagði Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigandafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. 3.7.2019 19:05
Minni offita, færri krabbameinstilfelli Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein. 3.7.2019 18:45
Fjögur alvarleg mistök á Landspítalanum það sem af er ári Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sendi frá sér yfirlýsingu í dag um "alvarleg atvik“ sem verða innan veggja spítalans í kjölfar mistaka heilbrigðisstarfsfólks. 3.7.2019 18:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Mál flóttafólks hér á landi, Icelandair og sviptingar innan Evrópusambandsins eru efst á baugi í fréttatíma kvöldsins. 3.7.2019 17:49
Kölluð „negríti“ í sjúkrasögu sinni án útskýringa Eva Þóra Hartmannsdóttir þurfti að gangast undir sykurþolspróf eingöngu vegna uppruna síns, að hennar eigin sögn. 3.7.2019 17:42
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent