Fleiri fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6.6.2019 08:30 Kvaðst ætla að nota sýruna til að losa stíflu Hælisleitandi sem safnað hafði sýru úr rafgeymum fyrr í vor í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú kvaðst ætla að nota sýruna til þess að losa stíflu. 6.6.2019 08:05 Þurfum að samþykkja fjölbreyttan líkamsvöxt Mikilvægt er að velja ábyrgar leiðir til heilsueflingar sem stuðla jafnhliða að heilbrigðum lifnaðarháttum og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í stað þess að ala á fordómum og mismunun á grundvelli holdafars. 6.6.2019 08:00 Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA Tillaga um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt einróma á þingi í október 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. 6.6.2019 08:00 Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. 6.6.2019 07:45 Lögreglan vill skoða að nota bílaleigubíla til neyðaraksturs Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir stjórnsýsluendurskoðun á bifreiðamálum af hálfu ríkisendurskoðanda. 6.6.2019 07:36 Glíman við hindranirnar Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum. 6.6.2019 07:30 Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti. 6.6.2019 07:15 Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli. 6.6.2019 06:15 Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. 5.6.2019 21:45 Vilja skipta umræðunum í tvennt Forsætisráðherra bauð í dag formönnum stjórnarandstöðuflokkanna að fresta þrætumálum fram á sérstakt þing í ágúst. Stjórnarandstaðan er ósátt við sameiginlega niðurstöðu þar sem um sé að ræða sitt hvorar viðræðurnar. 5.6.2019 21:15 Vilja að Landssamband lögreglumanna „standi í lappirnar“ gagnvart ríkislögreglustjóra Lögreglufélag Norðurlands vestra vill að breytingar verði gerðar á bílamálum lögreglu þannig að lögreglustjórar embættanna sjái sjálfir um rekstur bifreiða lögreglu og að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. 5.6.2019 20:46 Dýravistfræðingur segir hegðun gæsarinnar eðlilega 5.6.2019 20:30 Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur. 5.6.2019 20:00 Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5.6.2019 19:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 5.6.2019 17:56 Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. 5.6.2019 17:46 Héraðsverk bauð lægst í gerð Norðausturvegar Héraðsverk á Egilsstöðum átti lægsta boð í uppbyggingu tuttugu kílómetra kafla Norðausturvegar um Langanesströnd. Verkið á að vinna á næstu tveimur árum og skal því að fullu lokið 15. september 2021. 5.6.2019 16:53 Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. 5.6.2019 16:48 Óvissustigi vegna Öræfajökuls aflýst Dregið jarðskjálftavirkni og hægt á landrisi sökum kvikuhreyfinga. 5.6.2019 15:55 Akureyrarkaupstaður fær nýtt heiti Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að breyta skuli nafni Akureyrarkaupstaðar í Akureyrarbæ. Samþykktin er gerð með fyrirvara um jákvæða umsögn örnefnanefndar og staðfestingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. 5.6.2019 15:53 Ofboðið vegna ástands sjúkrabíla Fimmtán mánuðir eru síðan fréttastofan greindi fyrst frá því að rekstur sjúkrabíla á Íslandi væri í uppnámi eftir að heilbrigðisráðherra tók ákvörðun um að yfirtaka reksturinn. Engin áætlun var um hvað tæki við. 5.6.2019 15:43 Brenndist illa í leðjupytt við myndatöku Brenndist frá tám og upp að hné. 5.6.2019 15:37 Bíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Engin slys á fólki. 5.6.2019 15:06 Engin niðurstaða af fundaröð formanna svo umræða um orkupakka þrjú heldur áfram Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. 5.6.2019 14:56 Köldu pottarnir stóðust ekki heilbrigðiskröfur Kallað eftir tíðari þrifum á köldu pottunum á Austurlandi. 5.6.2019 14:41 Réttarkerfið í bobba eftir úrskurð endurupptökunefndar Viðar Már talinn vanhæfur þegar hann dæmdi Sigurjón Þ. Ragnarsson. 5.6.2019 14:08 Minnist ömmu sinnar og gengur í kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar, segir Hugi Garðarsson. 5.6.2019 13:39 Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. 5.6.2019 13:03 Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. 5.6.2019 12:40 Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5.6.2019 11:43 Viðbrögð starfsmanna hárrétt við eldi á Nesjavöllum Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóni Brunavarna Árnessýslu, segir ekkert tjón hafa orðið á húsnæði vegna elds sem kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum upp úr klukkan tíu í morgun. 5.6.2019 11:33 Ólafur Ragnar kaupir æskuheimili sitt á Ísafirði Um lítið annað rætt á Ísafirði þessa dagana. 5.6.2019 11:30 Könnun MMR: Píratar á mikilli siglingu Píratar mælast með 14 prósent fylgi í nýrri könnun MMR. Þeir mældust með tæplega 10 prósent fylgi í síðustu könnun. 5.6.2019 10:57 Þriggja manna nefnd tekur afstöðu til kæru Vigdísar Dómsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að vísa frá kæru Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Lagt hefur verið fyrir sýslumann að skipa þriggja manna nefnd til að úrskurða um kæruefni. 5.6.2019 10:55 Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum skömmu eftir klukkan 10 í morgun. 5.6.2019 10:36 Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. 5.6.2019 08:30 Umferð um Vaðlaheiðargöng örlítið undir væntingum í upphafi Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar við Vaðlaheiðargöng eru líkur á að umferð um göngin verði um 1.750 bílar á dag á ársgrundvelli. 5.6.2019 08:30 Sjöunda niðurstaða MDE um brot á réttlátri málsmeðferð Fimm dómar hafa fallið hjá Mannréttindadómstól Evrópu um brot íslenska ríkisins á ákvæði um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Tvær dómsáttir hafa verið gerðar að auki. 5.6.2019 08:00 Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. 5.6.2019 07:55 Fáir vilja sterk vín í verslanir Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu. 5.6.2019 07:15 Áskorun um áfengi í búðir send til umsagnar í borgarnefndum Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að skora á Alþingi að afnema einokun ríkisins á áfengissölu var vísað til umsagnar í borgarstjórn í gær. 5.6.2019 07:00 Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. 5.6.2019 07:00 Hælisleitandi safnaði sýru úr rafgeymum á Ásbrú Upp komst um það í vor að hælisleitandi sem dvaldi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var að safna sýru úr rafgeymum bifreiða í brúsa. 5.6.2019 06:32 Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. 5.6.2019 06:15 Sjá næstu 50 fréttir
Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6.6.2019 08:30
Kvaðst ætla að nota sýruna til að losa stíflu Hælisleitandi sem safnað hafði sýru úr rafgeymum fyrr í vor í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú kvaðst ætla að nota sýruna til þess að losa stíflu. 6.6.2019 08:05
Þurfum að samþykkja fjölbreyttan líkamsvöxt Mikilvægt er að velja ábyrgar leiðir til heilsueflingar sem stuðla jafnhliða að heilbrigðum lifnaðarháttum og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í stað þess að ala á fordómum og mismunun á grundvelli holdafars. 6.6.2019 08:00
Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA Tillaga um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt einróma á þingi í október 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. 6.6.2019 08:00
Hæsti skýjakljúfur landsins Í Reykjavík eru fáir skýjakljúfar en á Öræfajökli, hæsta og stærsta eldfjalli landsins, eru nokkrir slíkir. 6.6.2019 07:45
Lögreglan vill skoða að nota bílaleigubíla til neyðaraksturs Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir stjórnsýsluendurskoðun á bifreiðamálum af hálfu ríkisendurskoðanda. 6.6.2019 07:36
Glíman við hindranirnar Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum. 6.6.2019 07:30
Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti. 6.6.2019 07:15
Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli. 6.6.2019 06:15
Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. 5.6.2019 21:45
Vilja skipta umræðunum í tvennt Forsætisráðherra bauð í dag formönnum stjórnarandstöðuflokkanna að fresta þrætumálum fram á sérstakt þing í ágúst. Stjórnarandstaðan er ósátt við sameiginlega niðurstöðu þar sem um sé að ræða sitt hvorar viðræðurnar. 5.6.2019 21:15
Vilja að Landssamband lögreglumanna „standi í lappirnar“ gagnvart ríkislögreglustjóra Lögreglufélag Norðurlands vestra vill að breytingar verði gerðar á bílamálum lögreglu þannig að lögreglustjórar embættanna sjái sjálfir um rekstur bifreiða lögreglu og að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. 5.6.2019 20:46
Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur. 5.6.2019 20:00
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5.6.2019 19:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 5.6.2019 17:56
Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. 5.6.2019 17:46
Héraðsverk bauð lægst í gerð Norðausturvegar Héraðsverk á Egilsstöðum átti lægsta boð í uppbyggingu tuttugu kílómetra kafla Norðausturvegar um Langanesströnd. Verkið á að vinna á næstu tveimur árum og skal því að fullu lokið 15. september 2021. 5.6.2019 16:53
Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. 5.6.2019 16:48
Óvissustigi vegna Öræfajökuls aflýst Dregið jarðskjálftavirkni og hægt á landrisi sökum kvikuhreyfinga. 5.6.2019 15:55
Akureyrarkaupstaður fær nýtt heiti Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að breyta skuli nafni Akureyrarkaupstaðar í Akureyrarbæ. Samþykktin er gerð með fyrirvara um jákvæða umsögn örnefnanefndar og staðfestingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. 5.6.2019 15:53
Ofboðið vegna ástands sjúkrabíla Fimmtán mánuðir eru síðan fréttastofan greindi fyrst frá því að rekstur sjúkrabíla á Íslandi væri í uppnámi eftir að heilbrigðisráðherra tók ákvörðun um að yfirtaka reksturinn. Engin áætlun var um hvað tæki við. 5.6.2019 15:43
Engin niðurstaða af fundaröð formanna svo umræða um orkupakka þrjú heldur áfram Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. 5.6.2019 14:56
Köldu pottarnir stóðust ekki heilbrigðiskröfur Kallað eftir tíðari þrifum á köldu pottunum á Austurlandi. 5.6.2019 14:41
Réttarkerfið í bobba eftir úrskurð endurupptökunefndar Viðar Már talinn vanhæfur þegar hann dæmdi Sigurjón Þ. Ragnarsson. 5.6.2019 14:08
Minnist ömmu sinnar og gengur í kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar, segir Hugi Garðarsson. 5.6.2019 13:39
Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. 5.6.2019 13:03
Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. 5.6.2019 12:40
Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5.6.2019 11:43
Viðbrögð starfsmanna hárrétt við eldi á Nesjavöllum Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóni Brunavarna Árnessýslu, segir ekkert tjón hafa orðið á húsnæði vegna elds sem kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum upp úr klukkan tíu í morgun. 5.6.2019 11:33
Ólafur Ragnar kaupir æskuheimili sitt á Ísafirði Um lítið annað rætt á Ísafirði þessa dagana. 5.6.2019 11:30
Könnun MMR: Píratar á mikilli siglingu Píratar mælast með 14 prósent fylgi í nýrri könnun MMR. Þeir mældust með tæplega 10 prósent fylgi í síðustu könnun. 5.6.2019 10:57
Þriggja manna nefnd tekur afstöðu til kæru Vigdísar Dómsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að vísa frá kæru Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Lagt hefur verið fyrir sýslumann að skipa þriggja manna nefnd til að úrskurða um kæruefni. 5.6.2019 10:55
Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum skömmu eftir klukkan 10 í morgun. 5.6.2019 10:36
Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. 5.6.2019 08:30
Umferð um Vaðlaheiðargöng örlítið undir væntingum í upphafi Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar við Vaðlaheiðargöng eru líkur á að umferð um göngin verði um 1.750 bílar á dag á ársgrundvelli. 5.6.2019 08:30
Sjöunda niðurstaða MDE um brot á réttlátri málsmeðferð Fimm dómar hafa fallið hjá Mannréttindadómstól Evrópu um brot íslenska ríkisins á ákvæði um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Tvær dómsáttir hafa verið gerðar að auki. 5.6.2019 08:00
Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. 5.6.2019 07:55
Fáir vilja sterk vín í verslanir Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu. 5.6.2019 07:15
Áskorun um áfengi í búðir send til umsagnar í borgarnefndum Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að skora á Alþingi að afnema einokun ríkisins á áfengissölu var vísað til umsagnar í borgarstjórn í gær. 5.6.2019 07:00
Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. 5.6.2019 07:00
Hælisleitandi safnaði sýru úr rafgeymum á Ásbrú Upp komst um það í vor að hælisleitandi sem dvaldi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var að safna sýru úr rafgeymum bifreiða í brúsa. 5.6.2019 06:32
Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. 5.6.2019 06:15