Fleiri fréttir Aðkoma ríkisstjórnar: Kynntu 42 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningnum Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld. 3.4.2019 23:21 Efling segist hafa slegið 25 prósent af kröfum sínum Hreinar launahækkanir til þeirra sem starfa á töxtum nema 90 þúsund krónum í fjórum hækkunum yfir samningstímann, sem er til 3 ára og 8 mánaða. 3.4.2019 22:45 Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3.4.2019 22:33 Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. 3.4.2019 22:18 Boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3.4.2019 22:07 Allt klárt fyrir undirritun Skrifað verður undir kjarasamninga um þrjátíu stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrir klukkan 22. 3.4.2019 21:26 Moody´s: Erfitt að fylla fullkomlega í skarð WOW air Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW. 3.4.2019 20:28 Mikilvægt að stjórnvöld líti sérstaklega til fatlaðra kvenna við lagasetningu Rætt var um stöðu fatlaðra kvenna á málfundi Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins í dag. 3.4.2019 18:44 Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. 3.4.2019 18:28 Vilja ekki fara sér óðslega Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ástæðan fyrir þeim töfum sem hafa orðið á undirritun kjarasamninga sé sú að samningagerðin sé tímafrek vinna. Fólk vilji ekki fara sér óðslega. Það sé sérstaklega mikilvægt að vanda til verka í orðalagi samningsins. 3.4.2019 18:27 Enginn með allar tölur réttar í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi var með fimm aðaltölur réttar og vann sá 1,8 milljónir króna. 3.4.2019 18:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður nánar um stöðu mála við gerð kjarasamninga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 á eftir. 3.4.2019 18:11 Skúli reiknar með að tapa sjálfur fjórum milljörðum á falli WOW Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, fer yfir aðdraganda falls WOW air í aðsendri grein sem barst síðdegis í dag. 3.4.2019 17:15 Engin leið að segja hvenær skrifað verður undir Dregist hefur um tvær klukkustundir að skrifa undir kjarasamninga í húsakynnum Ríkissáttasemjara við Borgartún. Enn liggur ekkert fyrir um hvenær skrifað verði undir. 3.4.2019 17:06 Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars 3.4.2019 16:39 Engar vöflur þrátt fyrir engar vöfflur Þetta er bara á allra allra allra allra síðustu metrunum. Við erum langt komin með að klára þetta núna. Ég reikna fastlega með því að hér hefjist undirritun von bráðar, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. 3.4.2019 16:28 Furða sig á vægi verðtryggingar í kjarasamingum Ýmsir, þeirra á meðal Gylfi Magnússon og Helgi Seljan, eiga erfitt með að sjá hvernig bann við verðtyggðum lánum komi sér vel fyrir ungt fólk. 3.4.2019 16:11 Dæmdar í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi en íhuga áfrýjun Jórunn Edda Helgadóttir og Ragnheiður Freyja Kristínardóttir voru í héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir það sem konurnar segja hafa verið friðsamlegar mótmælaaðgerðir. 3.4.2019 15:57 Vaktin: Skrifað undir kjarasamninga í Karphúsinu Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna síðdegis í dag. 3.4.2019 14:58 Ótrúleg tilviljun réði því að upp komst um tilraun tölvuþrjóta Tölvuþrjótar höfðu á aðra milljón króna af Háskólanum á Akureyri með því að koma fram í nafni erlends fyrirtækis sem átti í viðskiptum við háskólann. 3.4.2019 14:32 Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. 3.4.2019 13:59 Ofbeldi gegn börnum sýnt í rauntíma á netinu Er farið að notast við svo kallað beint streymi til að sýna ofbeldið í rauntíma. Barnaheill óskar eftir að almenningur sé vakandi fyrir hvers kyns ofbeldi sem leynist á netinu og tilkynni það hiklaust. 3.4.2019 13:32 Skrifa undir samninginn síðdegis Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í dag. 3.4.2019 12:56 Fjárhæð skaðabóta engin takmörk sett segir landbúnaðarráðherra Fjárhæð skaðabóta sem ríkið gæti þurft að greiða vegna ólögmætra innflutningshindrana á búvörum er engin takmörk sett að sögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3.4.2019 12:54 Meint skattsvik Jónsa nema 190 milljónum með nýrri ákæru Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, og endurskoðandi hans, Gunnar Þór Ásgeirsson, hafa verið ákærðir fyrir að hafa komið félagi í eigu Jóns Þórs undan greiðslu tekjuskatts upp á 146 milljónir. 3.4.2019 12:19 Hefði viljað ákveðnari lendingu um verðtryggingu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ætla að fylgja samkomulagi um verðtryggingu fast á eftir. 3.4.2019 12:10 Skaðabótamáli fyrrverandi rekstraraðila Iðnó gegn borginni vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli þar sem fyrrverandi rekstraraðili Iðnó, Iðnó ehf,, krafðist þess að viðurkennd yrði skaðabótakrafa vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að ganga til samninga við aðra aðila um rekstur og útleigu á Iðnó. 3.4.2019 11:50 Framlag stjórnvalda til lífskjarasamninga metið á hundrað milljarða Í umfjöllun Kjarnans kemur fram að á meðal aðgerða ríkisstjórnarinnar sé þróun Keldnalands undir íbúðabyggð, hækkun ráðstöfunartekna í lægsta skattþrepinu um tíu þúsund krónur á mánuði og nýjar leiðir til að hjálpa við kaup á húsnæði. 3.4.2019 10:51 Liðsmenn Sigur Rósar neita allir sök í skattsvikamáli Allir fjórir meðlimir Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot neituðu sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Endurskoðandi Jóns Þórs Birgissonar, söngvara sveitarinnar, sem einnig er ákærður í málinu, neitaði einnig sök við fyrirtökuna. 3.4.2019 10:19 Telur kjarasamningana geta dregið úr sundrungu á meðal þjóðarinnar Halldór segist vona að hægt verði að kynna nýstárlega kjarasamninga. Það sé mat hans að vel hafi tekist til í þetta sinn en hann telur að kjarasamningarnir muni draga úr sundrungu á meðal þjóðarinnar og séu þannig jákvætt innlegg í samfélagsumræðuna. 3.4.2019 09:49 Segir stjórnvöld koma með mun meira að borðinu en áður hafi sést Fundur samningsaðila hófst á ný í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan átta í morgun eftir fundahöld fram á nótt í gær. 3.4.2019 08:35 Stormur væntanlegur og gul viðvörun á Snæfellsnesi Á morgun dregur svo vel úr vindinum en áfram verður einhver væta um vestanvert landið og hiti víða yfir frostmarki. 3.4.2019 07:47 Svartur mars í uppsögnum Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars. 473 starfsmönnum var sagt upp. 3.4.2019 07:45 Handtóku þrjá og fundu stolinn bíl á vettvangi annars máls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá og lagði hald á stolna bifreið í nótt en lögreglumenn fundu bílinn fyrir tilviljun við vinnslu annars máls. 3.4.2019 06:54 Spyr ráðherra um farbann og gæsluvarðhald Í fyrirspurninni er óskað eftir sundurliðun eftir dómstólum, flokkum brota sem rannsókn beindist að, þjóðerni þeirra sem úrskurður beindist gegn og lagaákvæði sem hann var reistur á. 3.4.2019 06:45 Gekk berserksgang og braut innanstokksmuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo vegna heimilisofbeldis í gærkvöldi. 3.4.2019 06:43 Félög í eigu Sigur Rósar eiga hundruð milljóna króna Fá enn ríflega hundrað milljónir á ári í erlendar höfundarréttartekjur. Hljómplötu- og DVD-sala dvínar en skilar enn milljónum. Tugir milljóna króna greiddar í arð út úr félögunum frá stofnun. Ákærðir fyrir að telja ekki fram tekjur og arðgreiðslur frá félögunum og komast þannig hjá greiðslu alls 150 milljóna. 3.4.2019 06:30 Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. 3.4.2019 06:00 Fóru ekki eftir settum reglum en fá samt framlengt veiðileyfi Hvalur HF fór ekki eftir settum reglum og sendi ekki inn veiðidagbækur til Fiskistofu eftir hverja vertíð eins og reglur gerðu ráð fyrir. Fyrirtækið fékk samt framlengingu á veiðileyfi þrátt fyrir að fara ekki eftir reglunum. 3.4.2019 06:00 Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3.4.2019 06:00 „Við munum undirrita kjarasamning á morgun" Við munum undirrita kjarasamning á morgun. Það er lítið eftir en það er gott að hvíla sig áður en lokaákvörðun er tekin," sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins að loknum fundi hjá ríkissáttasemjara skömmu eftir miðnætti í kvöld. 3.4.2019 01:01 Fundi frestað og stefnt að undirskrift á morgun Fundað aftur klukkan átta á morgun en Ragnar Þór segir samningsaðila hafa verið orðna dauðþreytta. 3.4.2019 00:01 „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2.4.2019 23:34 Þurftu að yfirbuga farþega Icelandair sem var í annarlegu ástandi Hafa óskað eftir aðstoð lögreglu í Bandaríkjunum. 2.4.2019 21:55 Mótmælendur bornir út úr dómsmálaráðuneytinu Mótmælt var í dag á vegum No borders Iceland í dómsmálaráðuneytinu þar sem svörum við kröfum flóttafólks um fund með dómsmálaráðuneytinu og Útlendingastofnun var hafnað fyrir helgi. 2.4.2019 21:05 Sjá næstu 50 fréttir
Aðkoma ríkisstjórnar: Kynntu 42 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningnum Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld. 3.4.2019 23:21
Efling segist hafa slegið 25 prósent af kröfum sínum Hreinar launahækkanir til þeirra sem starfa á töxtum nema 90 þúsund krónum í fjórum hækkunum yfir samningstímann, sem er til 3 ára og 8 mánaða. 3.4.2019 22:45
Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3.4.2019 22:33
Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. 3.4.2019 22:18
Boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3.4.2019 22:07
Allt klárt fyrir undirritun Skrifað verður undir kjarasamninga um þrjátíu stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrir klukkan 22. 3.4.2019 21:26
Moody´s: Erfitt að fylla fullkomlega í skarð WOW air Að mati fyrirtækisins geta áhrifin verið neikvæð til skamms tíma og dregið úr hagvexti á yfirstandandi ári. Fyrirtækið telur líklegt að áhrif til lengri tíma verði takmörkuð þar sem önnur flugfélög muni að líkindum koma inn og fylla skarð WOW. 3.4.2019 20:28
Mikilvægt að stjórnvöld líti sérstaklega til fatlaðra kvenna við lagasetningu Rætt var um stöðu fatlaðra kvenna á málfundi Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins í dag. 3.4.2019 18:44
Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. 3.4.2019 18:28
Vilja ekki fara sér óðslega Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ástæðan fyrir þeim töfum sem hafa orðið á undirritun kjarasamninga sé sú að samningagerðin sé tímafrek vinna. Fólk vilji ekki fara sér óðslega. Það sé sérstaklega mikilvægt að vanda til verka í orðalagi samningsins. 3.4.2019 18:27
Enginn með allar tölur réttar í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi var með fimm aðaltölur réttar og vann sá 1,8 milljónir króna. 3.4.2019 18:17
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður nánar um stöðu mála við gerð kjarasamninga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 á eftir. 3.4.2019 18:11
Skúli reiknar með að tapa sjálfur fjórum milljörðum á falli WOW Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, fer yfir aðdraganda falls WOW air í aðsendri grein sem barst síðdegis í dag. 3.4.2019 17:15
Engin leið að segja hvenær skrifað verður undir Dregist hefur um tvær klukkustundir að skrifa undir kjarasamninga í húsakynnum Ríkissáttasemjara við Borgartún. Enn liggur ekkert fyrir um hvenær skrifað verði undir. 3.4.2019 17:06
Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars 3.4.2019 16:39
Engar vöflur þrátt fyrir engar vöfflur Þetta er bara á allra allra allra allra síðustu metrunum. Við erum langt komin með að klára þetta núna. Ég reikna fastlega með því að hér hefjist undirritun von bráðar, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. 3.4.2019 16:28
Furða sig á vægi verðtryggingar í kjarasamingum Ýmsir, þeirra á meðal Gylfi Magnússon og Helgi Seljan, eiga erfitt með að sjá hvernig bann við verðtyggðum lánum komi sér vel fyrir ungt fólk. 3.4.2019 16:11
Dæmdar í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi en íhuga áfrýjun Jórunn Edda Helgadóttir og Ragnheiður Freyja Kristínardóttir voru í héraðsdómi Reykjavíkur dæmdar í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir það sem konurnar segja hafa verið friðsamlegar mótmælaaðgerðir. 3.4.2019 15:57
Vaktin: Skrifað undir kjarasamninga í Karphúsinu Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna síðdegis í dag. 3.4.2019 14:58
Ótrúleg tilviljun réði því að upp komst um tilraun tölvuþrjóta Tölvuþrjótar höfðu á aðra milljón króna af Háskólanum á Akureyri með því að koma fram í nafni erlends fyrirtækis sem átti í viðskiptum við háskólann. 3.4.2019 14:32
Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. 3.4.2019 13:59
Ofbeldi gegn börnum sýnt í rauntíma á netinu Er farið að notast við svo kallað beint streymi til að sýna ofbeldið í rauntíma. Barnaheill óskar eftir að almenningur sé vakandi fyrir hvers kyns ofbeldi sem leynist á netinu og tilkynni það hiklaust. 3.4.2019 13:32
Skrifa undir samninginn síðdegis Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í dag. 3.4.2019 12:56
Fjárhæð skaðabóta engin takmörk sett segir landbúnaðarráðherra Fjárhæð skaðabóta sem ríkið gæti þurft að greiða vegna ólögmætra innflutningshindrana á búvörum er engin takmörk sett að sögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3.4.2019 12:54
Meint skattsvik Jónsa nema 190 milljónum með nýrri ákæru Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, og endurskoðandi hans, Gunnar Þór Ásgeirsson, hafa verið ákærðir fyrir að hafa komið félagi í eigu Jóns Þórs undan greiðslu tekjuskatts upp á 146 milljónir. 3.4.2019 12:19
Hefði viljað ákveðnari lendingu um verðtryggingu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ætla að fylgja samkomulagi um verðtryggingu fast á eftir. 3.4.2019 12:10
Skaðabótamáli fyrrverandi rekstraraðila Iðnó gegn borginni vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli þar sem fyrrverandi rekstraraðili Iðnó, Iðnó ehf,, krafðist þess að viðurkennd yrði skaðabótakrafa vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að ganga til samninga við aðra aðila um rekstur og útleigu á Iðnó. 3.4.2019 11:50
Framlag stjórnvalda til lífskjarasamninga metið á hundrað milljarða Í umfjöllun Kjarnans kemur fram að á meðal aðgerða ríkisstjórnarinnar sé þróun Keldnalands undir íbúðabyggð, hækkun ráðstöfunartekna í lægsta skattþrepinu um tíu þúsund krónur á mánuði og nýjar leiðir til að hjálpa við kaup á húsnæði. 3.4.2019 10:51
Liðsmenn Sigur Rósar neita allir sök í skattsvikamáli Allir fjórir meðlimir Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot neituðu sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Endurskoðandi Jóns Þórs Birgissonar, söngvara sveitarinnar, sem einnig er ákærður í málinu, neitaði einnig sök við fyrirtökuna. 3.4.2019 10:19
Telur kjarasamningana geta dregið úr sundrungu á meðal þjóðarinnar Halldór segist vona að hægt verði að kynna nýstárlega kjarasamninga. Það sé mat hans að vel hafi tekist til í þetta sinn en hann telur að kjarasamningarnir muni draga úr sundrungu á meðal þjóðarinnar og séu þannig jákvætt innlegg í samfélagsumræðuna. 3.4.2019 09:49
Segir stjórnvöld koma með mun meira að borðinu en áður hafi sést Fundur samningsaðila hófst á ný í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan átta í morgun eftir fundahöld fram á nótt í gær. 3.4.2019 08:35
Stormur væntanlegur og gul viðvörun á Snæfellsnesi Á morgun dregur svo vel úr vindinum en áfram verður einhver væta um vestanvert landið og hiti víða yfir frostmarki. 3.4.2019 07:47
Svartur mars í uppsögnum Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars. 473 starfsmönnum var sagt upp. 3.4.2019 07:45
Handtóku þrjá og fundu stolinn bíl á vettvangi annars máls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá og lagði hald á stolna bifreið í nótt en lögreglumenn fundu bílinn fyrir tilviljun við vinnslu annars máls. 3.4.2019 06:54
Spyr ráðherra um farbann og gæsluvarðhald Í fyrirspurninni er óskað eftir sundurliðun eftir dómstólum, flokkum brota sem rannsókn beindist að, þjóðerni þeirra sem úrskurður beindist gegn og lagaákvæði sem hann var reistur á. 3.4.2019 06:45
Gekk berserksgang og braut innanstokksmuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo vegna heimilisofbeldis í gærkvöldi. 3.4.2019 06:43
Félög í eigu Sigur Rósar eiga hundruð milljóna króna Fá enn ríflega hundrað milljónir á ári í erlendar höfundarréttartekjur. Hljómplötu- og DVD-sala dvínar en skilar enn milljónum. Tugir milljóna króna greiddar í arð út úr félögunum frá stofnun. Ákærðir fyrir að telja ekki fram tekjur og arðgreiðslur frá félögunum og komast þannig hjá greiðslu alls 150 milljóna. 3.4.2019 06:30
Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. 3.4.2019 06:00
Fóru ekki eftir settum reglum en fá samt framlengt veiðileyfi Hvalur HF fór ekki eftir settum reglum og sendi ekki inn veiðidagbækur til Fiskistofu eftir hverja vertíð eins og reglur gerðu ráð fyrir. Fyrirtækið fékk samt framlengingu á veiðileyfi þrátt fyrir að fara ekki eftir reglunum. 3.4.2019 06:00
Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. 3.4.2019 06:00
„Við munum undirrita kjarasamning á morgun" Við munum undirrita kjarasamning á morgun. Það er lítið eftir en það er gott að hvíla sig áður en lokaákvörðun er tekin," sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins að loknum fundi hjá ríkissáttasemjara skömmu eftir miðnætti í kvöld. 3.4.2019 01:01
Fundi frestað og stefnt að undirskrift á morgun Fundað aftur klukkan átta á morgun en Ragnar Þór segir samningsaðila hafa verið orðna dauðþreytta. 3.4.2019 00:01
Þurftu að yfirbuga farþega Icelandair sem var í annarlegu ástandi Hafa óskað eftir aðstoð lögreglu í Bandaríkjunum. 2.4.2019 21:55
Mótmælendur bornir út úr dómsmálaráðuneytinu Mótmælt var í dag á vegum No borders Iceland í dómsmálaráðuneytinu þar sem svörum við kröfum flóttafólks um fund með dómsmálaráðuneytinu og Útlendingastofnun var hafnað fyrir helgi. 2.4.2019 21:05