Fleiri fréttir Katrín og Gunnar heimsækja slóðir vesturfara Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og eiginmaður hennar eru nú í Norður-Ameríku þar sem þau heimsækja Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum. 3.8.2018 08:44 Hlýjast suðvestanlands á morgun Veðurstofa Íslands spáir því að hlýjast verði suðvestanlands á morgun. Í dag er suðaustlæg og rigning með köflum sunnan-og vestanlands en annars hægari breytileg átt, skýjað með köflum og víða skúrir einkum síðdegis. Hlýjast verður norðaustanlands í dag. 3.8.2018 08:17 17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. 3.8.2018 07:42 Gleði víða um land um helgina Pönkinu er fagnað á Norðanpaunki á Laugarbakka. Í Neskaupstað fer fram Neistaflug og í Bolungarvík Evrópumeistaramótið í mýrarbolta. Útihátíð verður á Flúðum, Síldarævintýri á Siglufirði og Þjóðhátíð í Heimaey. 3.8.2018 06:00 Íssólgnir landsmenn láta veður ekki á sig fá Ísmaðurinn Daníel Heide Sævarsson segir blússandi sölu í ísbílnum þó það rigni, líkt og Reykvíkingar hafa kynnst í sumar. Sólin skemmi þó ekki fyrir sölunni, en mest sé selt í kringum jól. 3.8.2018 05:30 Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. 3.8.2018 05:15 Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. 3.8.2018 05:15 Vísar því á bug að klíkuskapur sé ráðandi þegar kemur að úthlutun félagslegra íbúða 2.8.2018 20:15 Heiða flúði úr félagslegri íbúð sökum myglu Öryrki segist hafa fengið eitrun af völdum sveppa í félagslegu húsnæði þar sem mygla fannst. 2.8.2018 20:15 Vegagerðin spáir áfram vaxandi umferðarþunga Á höfuðborgarsvæðinu og hringveginum jókst umferð um 2,9% í júlí frá sama mánuði í fyrra. 2.8.2018 20:14 Geti skipt sköpum hvernig farangri er raðað í bíla 2.8.2018 20:00 Rafrettur notaðar til að neyta kannabisefna Nær helmingur þeirra sem koma á Vog og neyta kannabis reglulega hafa fiktað við að setja kannabisolíu í rafrettur. 2.8.2018 19:00 Ekki stjórnvalda að leysa almennar kjaradeilur en þau geti liðkað fyrir Forsætisráðherra segir það ekki stjórnvalda að leysa almennar kjaradeilur heldur aðila vinnumarkaðarins. Þó sé hægt að liðka fyrir með aðgerðum eins og skattalækkunum á lægstu stéttir. Þingmaður Viðreisnar telur að ríkið eigi að beita sér fyrir lækkun matvælaverðs og vaxta. 2.8.2018 19:00 Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur. 2.8.2018 18:56 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kjaraviðræður, notkun kannabisefna í rafrettum og staða íslensku flugfélaganna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 kl. 18:30. 2.8.2018 18:01 Búast við hlaupi undan jöklinum á laugardaginn Búist er við að jökulhlaupi í Skaftá aðfaranótt laugardagsins 4. ágúst. GPS-mælingar í Eystri-Skaftárkatli sýna að íshellan þar sé farin að lækka og að rennsli úr lóni við jökulbotninn sé hafið. Líklegt er að rennsli úr katlinum hafi byrjað snemma þriðjudaginn 31. júlí og nemur nú stærðarþrepinu 100 rúmmetrar á sekúndu. 2.8.2018 17:52 Úrkomudagar í Reykjavík aldrei verið fleiri en nú Þegar litið er til fyrstu sjö mánaða ársins hefur úrkoman í Reykjavík verið 45% umfram meðallag og 30% á Akureyri. 2.8.2018 17:40 Lögregla komin með aðgang að síma- og bankagögnum Jóhanns Ættingi fór út til Alicante til að grennslast fyrir um ferðir Jóhanns. 2.8.2018 16:55 Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. 2.8.2018 16:30 Víðtæk leit stóð yfir að manneskju á Suðurnesjum Leita á svæðinu milli Reykjanesbæjar og Grindavíkur. 2.8.2018 16:16 Sigtryggur nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Þetta kemur fram í tilkynningu frá samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðuneytinu. 2.8.2018 15:33 Mikil skjálftavirkni í Kötluöskju Rennsli í Múlakvísl gæti aukist. 2.8.2018 15:29 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2.8.2018 15:18 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2.8.2018 15:00 Miðlunarlón Landsvirkjunar við það að fyllast Rigningatíð í sumar hefur skilað sér í miklu innrennsli til miðlunarlóna og má reikna með að miðlunarlón Landsvirkjunar fyllist um eða fljótlega eftir verslunarmannahelgina. 2.8.2018 14:58 Eldur í gámi við Dalveg Einn dælubíll var sendur á vettvang og þegar gámurinn var opnaður kom smávægilegur eldur í ljós. 2.8.2018 14:33 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2.8.2018 14:29 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2.8.2018 13:30 Forseti GSÍ segir sambandið fara eftir reglum um bann við áfengisauglýsingum Ef einhver haldi öðru fram verði tekin afstaða til þess. Formaður Foreldrasamtaka um áfengisauglýsingar telur sambandið hafa árum saman þverbrotið bannið. 2.8.2018 13:17 Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. 2.8.2018 12:38 Miklar líkur taldar á Skaftárhlaupi á næstu dögum Mælar sýna mjög skýra niðursveiflu. 2.8.2018 11:39 Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina Framundan er mesta ferðahelgi ársins. 2.8.2018 10:58 Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2.8.2018 10:56 Stjórnmálastéttin hafi samþykkt að vera framkvæmdastjórar nýfrjálshyggjunnar Sólveig Anna Jónsdóttir, gefur lítið fyrir hræðsluáróður vegna kjarasamninga. 2.8.2018 10:44 Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur á Kjalarnesi Slysið átti sér stað við bensínstöð Olís á Kjalarnesi þegar fólksbíl rakst aftan á annan fólksbíl. 2.8.2018 10:09 Skutlari grunaður um margvisleg brot Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. 2.8.2018 07:17 Norðurland fær besta veðrið segja spárnar Heilt yfir verður hlýtt en sólarlítið um verslunarmannahelgina og besta veðrið verður á Norðurlandi, að sögn veðurfræðings. 2.8.2018 06:00 Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. 2.8.2018 06:00 Segist hafa fengið myglaða félagslega íbúð frá borginni Einstæð móðir í Grafarvogi býr í félagslegu húsnæði sem lekur vegna myglu. Heni standa engin önnur félagsleg úrræði til boða en að búa þar. 1.8.2018 20:15 Besta veðrið um Verslunarmannahelgina á Mýrarbolta í Bolungarvík 1.8.2018 19:30 Vímuakstur sagður lýðheilsuvandi undir stýri Alls slösuðust 47 manns af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu fjóru mánuðum ársins. 1.8.2018 19:30 Allir sundlaugargestir eiga að vera laugarverðir Algengt er að gestir sundlauganna, einkum ferðamenn, þvoi sér ekki áður þeir fara ofan í, að sögn fastagesta. Skrifstofustjóri Íþrótta-og tómstundasvið segi að þrátt fyrir ítarlegar leiðbeiningar og hvatningu starfsfólks sleppi alltaf einhverjir við að þvo sér. 1.8.2018 19:00 Segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki Stjórnarmeðlimur Landssamtaka hjólreiðamanna segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki með nýlegri Facebook færslu sinni. 1.8.2018 18:50 Dómnum í máli stuðningsfulltrúans áfrýjað Ákæruvaldið hefur gefið út áfrýjunarstefnu. Stuðningsfulltrúinn var sýknaður af ákæru um að hafa beitt fjögur börn kynferðislegu ofbeldi á mánudag. 1.8.2018 18:05 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður um uppgjör Icelandair, nýjar tölur um slys í umferðinni sem rekja ná til neyslu áfengis, sýknudóm yfir starfsmanni barnaverndar Reykjavíkur og búrkubannið í Danmörku. 1.8.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín og Gunnar heimsækja slóðir vesturfara Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og eiginmaður hennar eru nú í Norður-Ameríku þar sem þau heimsækja Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum. 3.8.2018 08:44
Hlýjast suðvestanlands á morgun Veðurstofa Íslands spáir því að hlýjast verði suðvestanlands á morgun. Í dag er suðaustlæg og rigning með köflum sunnan-og vestanlands en annars hægari breytileg átt, skýjað með köflum og víða skúrir einkum síðdegis. Hlýjast verður norðaustanlands í dag. 3.8.2018 08:17
17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. 3.8.2018 07:42
Gleði víða um land um helgina Pönkinu er fagnað á Norðanpaunki á Laugarbakka. Í Neskaupstað fer fram Neistaflug og í Bolungarvík Evrópumeistaramótið í mýrarbolta. Útihátíð verður á Flúðum, Síldarævintýri á Siglufirði og Þjóðhátíð í Heimaey. 3.8.2018 06:00
Íssólgnir landsmenn láta veður ekki á sig fá Ísmaðurinn Daníel Heide Sævarsson segir blússandi sölu í ísbílnum þó það rigni, líkt og Reykvíkingar hafa kynnst í sumar. Sólin skemmi þó ekki fyrir sölunni, en mest sé selt í kringum jól. 3.8.2018 05:30
Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. 3.8.2018 05:15
Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. 3.8.2018 05:15
Heiða flúði úr félagslegri íbúð sökum myglu Öryrki segist hafa fengið eitrun af völdum sveppa í félagslegu húsnæði þar sem mygla fannst. 2.8.2018 20:15
Vegagerðin spáir áfram vaxandi umferðarþunga Á höfuðborgarsvæðinu og hringveginum jókst umferð um 2,9% í júlí frá sama mánuði í fyrra. 2.8.2018 20:14
Rafrettur notaðar til að neyta kannabisefna Nær helmingur þeirra sem koma á Vog og neyta kannabis reglulega hafa fiktað við að setja kannabisolíu í rafrettur. 2.8.2018 19:00
Ekki stjórnvalda að leysa almennar kjaradeilur en þau geti liðkað fyrir Forsætisráðherra segir það ekki stjórnvalda að leysa almennar kjaradeilur heldur aðila vinnumarkaðarins. Þó sé hægt að liðka fyrir með aðgerðum eins og skattalækkunum á lægstu stéttir. Þingmaður Viðreisnar telur að ríkið eigi að beita sér fyrir lækkun matvælaverðs og vaxta. 2.8.2018 19:00
Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur. 2.8.2018 18:56
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kjaraviðræður, notkun kannabisefna í rafrettum og staða íslensku flugfélaganna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 kl. 18:30. 2.8.2018 18:01
Búast við hlaupi undan jöklinum á laugardaginn Búist er við að jökulhlaupi í Skaftá aðfaranótt laugardagsins 4. ágúst. GPS-mælingar í Eystri-Skaftárkatli sýna að íshellan þar sé farin að lækka og að rennsli úr lóni við jökulbotninn sé hafið. Líklegt er að rennsli úr katlinum hafi byrjað snemma þriðjudaginn 31. júlí og nemur nú stærðarþrepinu 100 rúmmetrar á sekúndu. 2.8.2018 17:52
Úrkomudagar í Reykjavík aldrei verið fleiri en nú Þegar litið er til fyrstu sjö mánaða ársins hefur úrkoman í Reykjavík verið 45% umfram meðallag og 30% á Akureyri. 2.8.2018 17:40
Lögregla komin með aðgang að síma- og bankagögnum Jóhanns Ættingi fór út til Alicante til að grennslast fyrir um ferðir Jóhanns. 2.8.2018 16:55
Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. 2.8.2018 16:30
Víðtæk leit stóð yfir að manneskju á Suðurnesjum Leita á svæðinu milli Reykjanesbæjar og Grindavíkur. 2.8.2018 16:16
Sigtryggur nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Þetta kemur fram í tilkynningu frá samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðuneytinu. 2.8.2018 15:33
Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2.8.2018 15:18
Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. 2.8.2018 15:00
Miðlunarlón Landsvirkjunar við það að fyllast Rigningatíð í sumar hefur skilað sér í miklu innrennsli til miðlunarlóna og má reikna með að miðlunarlón Landsvirkjunar fyllist um eða fljótlega eftir verslunarmannahelgina. 2.8.2018 14:58
Eldur í gámi við Dalveg Einn dælubíll var sendur á vettvang og þegar gámurinn var opnaður kom smávægilegur eldur í ljós. 2.8.2018 14:33
Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2.8.2018 14:29
UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2.8.2018 13:30
Forseti GSÍ segir sambandið fara eftir reglum um bann við áfengisauglýsingum Ef einhver haldi öðru fram verði tekin afstaða til þess. Formaður Foreldrasamtaka um áfengisauglýsingar telur sambandið hafa árum saman þverbrotið bannið. 2.8.2018 13:17
Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. 2.8.2018 12:38
Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina Framundan er mesta ferðahelgi ársins. 2.8.2018 10:58
Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2.8.2018 10:56
Stjórnmálastéttin hafi samþykkt að vera framkvæmdastjórar nýfrjálshyggjunnar Sólveig Anna Jónsdóttir, gefur lítið fyrir hræðsluáróður vegna kjarasamninga. 2.8.2018 10:44
Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur á Kjalarnesi Slysið átti sér stað við bensínstöð Olís á Kjalarnesi þegar fólksbíl rakst aftan á annan fólksbíl. 2.8.2018 10:09
Skutlari grunaður um margvisleg brot Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. 2.8.2018 07:17
Norðurland fær besta veðrið segja spárnar Heilt yfir verður hlýtt en sólarlítið um verslunarmannahelgina og besta veðrið verður á Norðurlandi, að sögn veðurfræðings. 2.8.2018 06:00
Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. 2.8.2018 06:00
Segist hafa fengið myglaða félagslega íbúð frá borginni Einstæð móðir í Grafarvogi býr í félagslegu húsnæði sem lekur vegna myglu. Heni standa engin önnur félagsleg úrræði til boða en að búa þar. 1.8.2018 20:15
Vímuakstur sagður lýðheilsuvandi undir stýri Alls slösuðust 47 manns af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu fjóru mánuðum ársins. 1.8.2018 19:30
Allir sundlaugargestir eiga að vera laugarverðir Algengt er að gestir sundlauganna, einkum ferðamenn, þvoi sér ekki áður þeir fara ofan í, að sögn fastagesta. Skrifstofustjóri Íþrótta-og tómstundasvið segi að þrátt fyrir ítarlegar leiðbeiningar og hvatningu starfsfólks sleppi alltaf einhverjir við að þvo sér. 1.8.2018 19:00
Segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki Stjórnarmeðlimur Landssamtaka hjólreiðamanna segir lögreglu ala á fordómum gegn hjólreiðafólki með nýlegri Facebook færslu sinni. 1.8.2018 18:50
Dómnum í máli stuðningsfulltrúans áfrýjað Ákæruvaldið hefur gefið út áfrýjunarstefnu. Stuðningsfulltrúinn var sýknaður af ákæru um að hafa beitt fjögur börn kynferðislegu ofbeldi á mánudag. 1.8.2018 18:05
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað verður um uppgjör Icelandair, nýjar tölur um slys í umferðinni sem rekja ná til neyslu áfengis, sýknudóm yfir starfsmanni barnaverndar Reykjavíkur og búrkubannið í Danmörku. 1.8.2018 18:00