Fleiri fréttir Segir fyrirhugað niðurrif gömlu Sundhallarinnar „óafturkræft stórslys“ Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að verði gamla Sundhöllin í Keflavík rifin yrði það "óafturkræft stórslys.“ Samkvæmt deiliskipulagsstillögu stendur til þess að byggja fimm hæða hús á lóð Sundhallarinnar. 8.1.2018 15:10 Ákærðir fyrir kannabisræktun og að ætla að selja tíu kíló af marijúana Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn á fertugs-og fimmtugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 8.1.2018 14:44 Sex umsækjendur um Embætti landlæknis Heilbrigðisráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn. 8.1.2018 14:03 Safnar fyrir heyrnartólum og spjaldtölvum á krabbameinsdeildina Þórunn Hilda Jónasdóttir hefur sett að stað söfnun fyrir nýjum staðalbúnað fyrir hvern stól á dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein á Landspítalanum. 8.1.2018 13:30 Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Margir fagna endurkomu Brynjars Níelssonar á samfélagsmiðilinn. 8.1.2018 11:32 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8.1.2018 10:59 ASÍ: Ráðstöfunartekjur hátekjuhópa hækka sexfalt meira en lág- og millitekjufólks Segja þær skattbreytingar sem tóku gildi um síðustu áramót hafi hækkað ráðstöfunartekjur hátekjufólks um 78 þúsund krónur en ráðstöfunartekjur lág-og millitekjufólks hækka um 12 þúsund krónur. 8.1.2018 10:45 Sigríður Hrólfsdóttir látin Sigríður Hrólfsdóttir, stjórnarformaður Símans, er látin. Sigríður var ásamt fjölskyldu sinni stödd erlendis í fríi þegar hún varð bráðkvödd. 8.1.2018 09:55 Ekki hægt að kanna mögulega mengun í jarðvegi vegna frosts GMR endurvinnsla á Grundartanga urðaði hugsanlega síuryk við verksmiðjuna, sem hefur nú legið þar í jörðu í tvö til þrjú ár. Ekki er hægt að kanna magn eða stöðu mengunar vegna frosts í jörðu. 8.1.2018 09:15 Suðaustan stormur í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi seint í kvöld og nótt með talsverðri rigningu sunnanlands. 8.1.2018 09:03 Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8.1.2018 07:20 Flughálka um allt land Byrjað er að hálkuverja götur á höfuðborgarsvæðinu. 8.1.2018 07:18 Nefnd um dómarastörf tók kvörtun Jóns Steinars ekki til greina Niðurstöður nefndarinnar voru nýlega birtar á nýrri heimasíðu Dómstólasýslunnar. 8.1.2018 06:00 Býður sig ekki fram í borginni Ásdís Halla Bragadóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar og áhrifamanneskja innan Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki bjóða sig fram til forystusætis flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. 8.1.2018 06:00 Borgnesingar vilja fá Latabæjargarð í plássið Félag um uppbyggingu afþreyingar sem byggð er á grunnhugmyndinni um Latabæ fékk þriggja milljóna styrk. Möguleg staðsetning og áhugi fjárfesta til skoðunar. Íþróttaálfurinn sjálfur er frá Borgarnesi og kemur að verkefninu. 8.1.2018 06:00 Sílóin rifin niður með gamla laginu Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar. 8.1.2018 06:00 Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu, 8.1.2018 04:00 Ófært á Brekknaheiði og Hófaskarði Hálka er víðs vegar um land allt. 7.1.2018 22:18 Segir bændur hafa farið hamförum við skurðgröft og vill að þeir fylli upp í þá Illa farið beitiland losar meiri koltvísýring heldur en iðnaður og landbúnaður. 7.1.2018 22:04 Magnús vill annað sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi Magnús Örn situr í bæjarstjórn Seltjarnarness. 7.1.2018 21:39 Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum "Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær. 7.1.2018 21:00 Sagði það þjóðarskömm að fyrirtæki sem lifa á því að þjónusta bændur geri ekki betur Framkvæmdastjóri IKEA sagði Íslendinga skammast sín fyrir matarhefðirnar og bjóða ferðamönnum frekar upp á taco og pizzur í staðinn fyrir íslenskt lambakjöt. 7.1.2018 20:30 Jóhannes Gunnarsson látinn Jóhannes Gunnarsson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, er látinn 68 ára að aldri. 7.1.2018 20:08 Á von á strangari reglum um hagsmunaskráningu Forsætisráðherra reiknar með fjölbreyttum tillögum frá nefnd um endurheimt traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. 7.1.2018 20:00 Vill auglýsa í embætti borgarstjóra Fyrrverandi formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna er efins um að leiðtogaprófkjör muni skila flokknum sterkri forystu. 7.1.2018 20:00 Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga Jólunum var formlega lokið í gær og eru landsmenn þegar farnir að pakka þeim saman. Fréttastofa Stöðvar 2 fylgdist með Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré bæjarbúa. 7.1.2018 20:00 Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7.1.2018 19:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda. 7.1.2018 18:06 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7.1.2018 17:57 Úlfar var kýldur fyrir að vera samkynhneigður: „Þetta er stærra og meira en bara þetta eina högg“ Úlfar greindi frá árásinni á Facebook-síðu sinni í dag en hann vonast til að pistillinn, og frekara umtal um árásina, opni á nauðsynlega umræðu um ofbeldi í garð samkynhneigðra. 7.1.2018 15:06 Rúta fór út af veginum á Þingvallaleið Engin meiðsl urðu á fólki og þá virðist rútan enn ökufær. 7.1.2018 14:30 Búið að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar Veginum var lokað í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð. 7.1.2018 13:03 Komu í veg fyrir vatnsskort í Flatey Þá stökk áhöfn skipsins einnig til og sinnti slösuðum manni. 7.1.2018 12:25 Segir hóp um traust á stjórnmálum skref í rétta átt Þingmaður Pírata telur stjórnmálamenn geta gert ýmislegt nú strax til að bæta traust almennings í garð stjórnmálastéttarinnar. 7.1.2018 12:01 Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Nóttin var annasöm hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 7.1.2018 09:05 Hálka á vegum víða um land Hlána mun þegar líður á daginn og með bleytu á vegum aukast verulega líkur á hálku. 7.1.2018 08:32 Spá hvassviðri og rigningu í dag Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. 7.1.2018 07:49 Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. 7.1.2018 07:19 Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. 6.1.2018 21:48 Framkvæmdastjóri Ikea sló í gegn á fundi bænda: Sagðist vera að moka út lambakjöti "Ég seldi til dæmis 70 þúsund kótilettur í september og ég ætla mér að þrefalda það á næstu tveimur til þremur árum.“ 6.1.2018 20:50 Morðtíðni á Íslandi áhyggjuefni að mati prófessors Frá árinu 2000 hafa þrjátíu og sex morð verið framin hér á landi. 6.1.2018 19:57 Flugfélagið þvertekur fyrir að brottvísun íslensks pars hafi byggst á fordómum Íslenskt par telur að fordómar í garð samkynhneigðra hafi stýrt ákvörðun flugfélagsins um að víkja þeim frá borði. 6.1.2018 19:02 Þrýstingur um að kæra getur reynst brotaþolum kynferðisofbeldis „áfall númer tvö” Það getur reynst þolendum erfitt þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu eða gefa skýrslu fljótt eftir að á þeim er brotið. 6.1.2018 19:00 Stunda kappflug með dróna innanhúss á veturna Félag íslenskra kappflugmanna stendur fyrir reglulegum æfingum þar sem áhugafólk um dróna etur kappi og leikur listir sínar með græjurnar. 6.1.2018 18:55 Leiðakerfisbreytingar Strætó taka gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardagsins 13. janúar 6.1.2018 18:43 Sjá næstu 50 fréttir
Segir fyrirhugað niðurrif gömlu Sundhallarinnar „óafturkræft stórslys“ Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að verði gamla Sundhöllin í Keflavík rifin yrði það "óafturkræft stórslys.“ Samkvæmt deiliskipulagsstillögu stendur til þess að byggja fimm hæða hús á lóð Sundhallarinnar. 8.1.2018 15:10
Ákærðir fyrir kannabisræktun og að ætla að selja tíu kíló af marijúana Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn á fertugs-og fimmtugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 8.1.2018 14:44
Sex umsækjendur um Embætti landlæknis Heilbrigðisráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn. 8.1.2018 14:03
Safnar fyrir heyrnartólum og spjaldtölvum á krabbameinsdeildina Þórunn Hilda Jónasdóttir hefur sett að stað söfnun fyrir nýjum staðalbúnað fyrir hvern stól á dag- og göngudeild fyrir sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein á Landspítalanum. 8.1.2018 13:30
Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Margir fagna endurkomu Brynjars Níelssonar á samfélagsmiðilinn. 8.1.2018 11:32
Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8.1.2018 10:59
ASÍ: Ráðstöfunartekjur hátekjuhópa hækka sexfalt meira en lág- og millitekjufólks Segja þær skattbreytingar sem tóku gildi um síðustu áramót hafi hækkað ráðstöfunartekjur hátekjufólks um 78 þúsund krónur en ráðstöfunartekjur lág-og millitekjufólks hækka um 12 þúsund krónur. 8.1.2018 10:45
Sigríður Hrólfsdóttir látin Sigríður Hrólfsdóttir, stjórnarformaður Símans, er látin. Sigríður var ásamt fjölskyldu sinni stödd erlendis í fríi þegar hún varð bráðkvödd. 8.1.2018 09:55
Ekki hægt að kanna mögulega mengun í jarðvegi vegna frosts GMR endurvinnsla á Grundartanga urðaði hugsanlega síuryk við verksmiðjuna, sem hefur nú legið þar í jörðu í tvö til þrjú ár. Ekki er hægt að kanna magn eða stöðu mengunar vegna frosts í jörðu. 8.1.2018 09:15
Suðaustan stormur í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi seint í kvöld og nótt með talsverðri rigningu sunnanlands. 8.1.2018 09:03
Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8.1.2018 07:20
Nefnd um dómarastörf tók kvörtun Jóns Steinars ekki til greina Niðurstöður nefndarinnar voru nýlega birtar á nýrri heimasíðu Dómstólasýslunnar. 8.1.2018 06:00
Býður sig ekki fram í borginni Ásdís Halla Bragadóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar og áhrifamanneskja innan Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki bjóða sig fram til forystusætis flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. 8.1.2018 06:00
Borgnesingar vilja fá Latabæjargarð í plássið Félag um uppbyggingu afþreyingar sem byggð er á grunnhugmyndinni um Latabæ fékk þriggja milljóna styrk. Möguleg staðsetning og áhugi fjárfesta til skoðunar. Íþróttaálfurinn sjálfur er frá Borgarnesi og kemur að verkefninu. 8.1.2018 06:00
Sílóin rifin niður með gamla laginu Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar. 8.1.2018 06:00
Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu, 8.1.2018 04:00
Segir bændur hafa farið hamförum við skurðgröft og vill að þeir fylli upp í þá Illa farið beitiland losar meiri koltvísýring heldur en iðnaður og landbúnaður. 7.1.2018 22:04
Magnús vill annað sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi Magnús Örn situr í bæjarstjórn Seltjarnarness. 7.1.2018 21:39
Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum "Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær. 7.1.2018 21:00
Sagði það þjóðarskömm að fyrirtæki sem lifa á því að þjónusta bændur geri ekki betur Framkvæmdastjóri IKEA sagði Íslendinga skammast sín fyrir matarhefðirnar og bjóða ferðamönnum frekar upp á taco og pizzur í staðinn fyrir íslenskt lambakjöt. 7.1.2018 20:30
Jóhannes Gunnarsson látinn Jóhannes Gunnarsson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, er látinn 68 ára að aldri. 7.1.2018 20:08
Á von á strangari reglum um hagsmunaskráningu Forsætisráðherra reiknar með fjölbreyttum tillögum frá nefnd um endurheimt traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. 7.1.2018 20:00
Vill auglýsa í embætti borgarstjóra Fyrrverandi formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna er efins um að leiðtogaprófkjör muni skila flokknum sterkri forystu. 7.1.2018 20:00
Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga Jólunum var formlega lokið í gær og eru landsmenn þegar farnir að pakka þeim saman. Fréttastofa Stöðvar 2 fylgdist með Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré bæjarbúa. 7.1.2018 20:00
Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7.1.2018 19:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda. 7.1.2018 18:06
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7.1.2018 17:57
Úlfar var kýldur fyrir að vera samkynhneigður: „Þetta er stærra og meira en bara þetta eina högg“ Úlfar greindi frá árásinni á Facebook-síðu sinni í dag en hann vonast til að pistillinn, og frekara umtal um árásina, opni á nauðsynlega umræðu um ofbeldi í garð samkynhneigðra. 7.1.2018 15:06
Rúta fór út af veginum á Þingvallaleið Engin meiðsl urðu á fólki og þá virðist rútan enn ökufær. 7.1.2018 14:30
Búið að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar Veginum var lokað í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð. 7.1.2018 13:03
Komu í veg fyrir vatnsskort í Flatey Þá stökk áhöfn skipsins einnig til og sinnti slösuðum manni. 7.1.2018 12:25
Segir hóp um traust á stjórnmálum skref í rétta átt Þingmaður Pírata telur stjórnmálamenn geta gert ýmislegt nú strax til að bæta traust almennings í garð stjórnmálastéttarinnar. 7.1.2018 12:01
Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Nóttin var annasöm hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 7.1.2018 09:05
Hálka á vegum víða um land Hlána mun þegar líður á daginn og með bleytu á vegum aukast verulega líkur á hálku. 7.1.2018 08:32
Spá hvassviðri og rigningu í dag Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. 7.1.2018 07:49
Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. 7.1.2018 07:19
Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. 6.1.2018 21:48
Framkvæmdastjóri Ikea sló í gegn á fundi bænda: Sagðist vera að moka út lambakjöti "Ég seldi til dæmis 70 þúsund kótilettur í september og ég ætla mér að þrefalda það á næstu tveimur til þremur árum.“ 6.1.2018 20:50
Morðtíðni á Íslandi áhyggjuefni að mati prófessors Frá árinu 2000 hafa þrjátíu og sex morð verið framin hér á landi. 6.1.2018 19:57
Flugfélagið þvertekur fyrir að brottvísun íslensks pars hafi byggst á fordómum Íslenskt par telur að fordómar í garð samkynhneigðra hafi stýrt ákvörðun flugfélagsins um að víkja þeim frá borði. 6.1.2018 19:02
Þrýstingur um að kæra getur reynst brotaþolum kynferðisofbeldis „áfall númer tvö” Það getur reynst þolendum erfitt þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu eða gefa skýrslu fljótt eftir að á þeim er brotið. 6.1.2018 19:00
Stunda kappflug með dróna innanhúss á veturna Félag íslenskra kappflugmanna stendur fyrir reglulegum æfingum þar sem áhugafólk um dróna etur kappi og leikur listir sínar með græjurnar. 6.1.2018 18:55
Leiðakerfisbreytingar Strætó taka gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardagsins 13. janúar 6.1.2018 18:43