Fleiri fréttir Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. 6.11.2017 06:00 Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. 6.11.2017 06:00 Fundi framhaldið í fyrramálið Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Framsóknar er lokið. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna segir að fundinum verið framhaldið í fyrramálið. 5.11.2017 22:23 Skólp í sjóinn í Skerjafirði Bilun vegna veðursins veldur því að skólp streymir í sjóinn. 5.11.2017 22:10 Stjórnendur björgunarsveita setja öryggi fólks í forgang Björgunarsveitin hefur átt í nógu að snúast í dag. 5.11.2017 21:54 Þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins Þrumur og eldingaveður geta fylgt þegar skil lægðarinnar fara yfir landið. 5.11.2017 21:44 Rafmagnslaust víða á suðvesturhorninu Ekki er enn vitað hvað veldur rafmagnsleysinu, en talið er að eldingu hafi slegið niður einhversstaðar á svæðinu. 5.11.2017 21:20 Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23 „Auðvitað getum við sem samfélag gert betur“ Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. 5.11.2017 20:10 Kökurnar seldust upp á fyrstu þremur korterunum Þrátt fyrir rigningu og rok var fullur salur af fólki á jólabasar Hringsins rétt eftir opnun í dag. 5.11.2017 20:00 Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 5.11.2017 18:15 Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5.11.2017 18:03 Flest verkefni á byggingarsvæðum Flest verkefni viðbragðsaðila í dag hafa verið á byggingarsvæðum og í iðnaðarhverfum. 5.11.2017 17:53 Aðgerðastjórn virkjuð á höfuðborgarsvæðinu Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir engin útköll enn hafa borist björgunarsveitinni í dag þrátt fyrir aftakaveður en lögreglan hafi þó sinnt einhverjum verkefnum. 5.11.2017 15:30 Millilandaflugi aflýst vegna veðurs Lægðin sem gengur yfir landið spillir flugsamgöngum í dag. 5.11.2017 13:42 Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5.11.2017 13:17 Náðu ekki samstöðu um Viðreisn Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir allt benda til þess að áhugi hafi verið fyrir því að bjóða Viðreisn inn í þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú eru í gangi. 5.11.2017 13:13 Áhugavert að sjá Pírata breytast í hefðbundnari flokk Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, velti því einnig fyrir sér hvort forseti Íslands hefði gefið umboð til minnihlutastjórnar þegar hann veitti Katrínu Jakobsdóttur ríkisstjórnarumboðið í vikunni. 5.11.2017 12:30 Loka hluta hringvegarins vegna stormsins Hringveginum frá Markarfljóti að Vík, yfir Hellisheiði og um Kjalarnes verður lokað kl. 15 vegna veðurs. 5.11.2017 12:24 Þingflokkar flokkanna fjögurra funda í dag Fundir þingflokkanna hefjast um og upp úr hádegi í dag. 5.11.2017 11:55 Airwaves-gestir hvattir til að mæta snemma á Mumford & Sons vegna veðurs Valshöllin mun því opna með fyrra fallinu, eða klukkan 18, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5.11.2017 11:10 Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær. 5.11.2017 10:45 Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Brýnt er fyrir rjúpnaskyttum að fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum í dag en kröpp lægð nálgast nú landið. 5.11.2017 10:44 Einn fluttur á sjúkrahús eftir stunguárás í Hafnarfirði Yfirheyrslur yfir fjórum mönnum, sem handteknir voru í nótt og grunaðir eru um meiriháttar líkamsárás, hefjast í dag. 5.11.2017 10:02 Maður fékk aðsvif yfir kvikmynd þar sem kona fæddi barn Lögregla og sjúkraliðar voru sendir í kvikmyndahúsið þar sem maðurinn fékk aðsvif. 5.11.2017 07:29 Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15 Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58 Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33 Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25 Stjórnmálamenn sýni meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði Formaður Eflingar segir að stjórnmálamenn verði að sýna meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði og telur að skattkerfisbreytingar á undanförnum árum hafi haft neikvæð áhrif á þá hópa sem eru með lægstu launin. 4.11.2017 20:11 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4.11.2017 19:45 Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23 Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn. 4.11.2017 19:00 Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 4.11.2017 18:15 „Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56 Eldur í bíl á Kleppsvegi Slökkviliðið notaði nýja tækni til að slökkva eldinn. 4.11.2017 16:58 Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur. 4.11.2017 14:27 Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06 Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37 Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21 Bein útsending: Stjórnarmyndun og óvissa í kjaramálum í Víglínunni Formaður Viðreisnar og verkalýðsleiðtogar eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 4.11.2017 12:05 Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30 Hópmálsókn vegna starfsleyfis Arnarlax vísað frá dómi Aðilar hópmálsóknarinnar voru ekki taldir hafa nógu einsleitra hagsmuna að gæti til að þeir gætu rekið mál sitt saman. 4.11.2017 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. 6.11.2017 06:00
Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. 6.11.2017 06:00
Fundi framhaldið í fyrramálið Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Framsóknar er lokið. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna segir að fundinum verið framhaldið í fyrramálið. 5.11.2017 22:23
Skólp í sjóinn í Skerjafirði Bilun vegna veðursins veldur því að skólp streymir í sjóinn. 5.11.2017 22:10
Stjórnendur björgunarsveita setja öryggi fólks í forgang Björgunarsveitin hefur átt í nógu að snúast í dag. 5.11.2017 21:54
Þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins Þrumur og eldingaveður geta fylgt þegar skil lægðarinnar fara yfir landið. 5.11.2017 21:44
Rafmagnslaust víða á suðvesturhorninu Ekki er enn vitað hvað veldur rafmagnsleysinu, en talið er að eldingu hafi slegið niður einhversstaðar á svæðinu. 5.11.2017 21:20
Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23
„Auðvitað getum við sem samfélag gert betur“ Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. 5.11.2017 20:10
Kökurnar seldust upp á fyrstu þremur korterunum Þrátt fyrir rigningu og rok var fullur salur af fólki á jólabasar Hringsins rétt eftir opnun í dag. 5.11.2017 20:00
Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23
Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5.11.2017 18:03
Flest verkefni á byggingarsvæðum Flest verkefni viðbragðsaðila í dag hafa verið á byggingarsvæðum og í iðnaðarhverfum. 5.11.2017 17:53
Aðgerðastjórn virkjuð á höfuðborgarsvæðinu Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir engin útköll enn hafa borist björgunarsveitinni í dag þrátt fyrir aftakaveður en lögreglan hafi þó sinnt einhverjum verkefnum. 5.11.2017 15:30
Millilandaflugi aflýst vegna veðurs Lægðin sem gengur yfir landið spillir flugsamgöngum í dag. 5.11.2017 13:42
Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5.11.2017 13:17
Náðu ekki samstöðu um Viðreisn Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir allt benda til þess að áhugi hafi verið fyrir því að bjóða Viðreisn inn í þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú eru í gangi. 5.11.2017 13:13
Áhugavert að sjá Pírata breytast í hefðbundnari flokk Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, velti því einnig fyrir sér hvort forseti Íslands hefði gefið umboð til minnihlutastjórnar þegar hann veitti Katrínu Jakobsdóttur ríkisstjórnarumboðið í vikunni. 5.11.2017 12:30
Loka hluta hringvegarins vegna stormsins Hringveginum frá Markarfljóti að Vík, yfir Hellisheiði og um Kjalarnes verður lokað kl. 15 vegna veðurs. 5.11.2017 12:24
Þingflokkar flokkanna fjögurra funda í dag Fundir þingflokkanna hefjast um og upp úr hádegi í dag. 5.11.2017 11:55
Airwaves-gestir hvattir til að mæta snemma á Mumford & Sons vegna veðurs Valshöllin mun því opna með fyrra fallinu, eða klukkan 18, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5.11.2017 11:10
Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær. 5.11.2017 10:45
Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Brýnt er fyrir rjúpnaskyttum að fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum í dag en kröpp lægð nálgast nú landið. 5.11.2017 10:44
Einn fluttur á sjúkrahús eftir stunguárás í Hafnarfirði Yfirheyrslur yfir fjórum mönnum, sem handteknir voru í nótt og grunaðir eru um meiriháttar líkamsárás, hefjast í dag. 5.11.2017 10:02
Maður fékk aðsvif yfir kvikmynd þar sem kona fæddi barn Lögregla og sjúkraliðar voru sendir í kvikmyndahúsið þar sem maðurinn fékk aðsvif. 5.11.2017 07:29
Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15
Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58
Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33
Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25
Stjórnmálamenn sýni meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði Formaður Eflingar segir að stjórnmálamenn verði að sýna meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði og telur að skattkerfisbreytingar á undanförnum árum hafi haft neikvæð áhrif á þá hópa sem eru með lægstu launin. 4.11.2017 20:11
Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23
Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn. 4.11.2017 19:00
Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45
„Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56
Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur. 4.11.2017 14:27
Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06
Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37
Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21
Bein útsending: Stjórnarmyndun og óvissa í kjaramálum í Víglínunni Formaður Viðreisnar og verkalýðsleiðtogar eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 4.11.2017 12:05
Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30
Hópmálsókn vegna starfsleyfis Arnarlax vísað frá dómi Aðilar hópmálsóknarinnar voru ekki taldir hafa nógu einsleitra hagsmuna að gæti til að þeir gætu rekið mál sitt saman. 4.11.2017 08:45