Fleiri fréttir

„Við vorum að koma af leynifundi“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að hann og Inga Sæland hafi verið að koma af leynifundi og því hafi hún verið í aftursæti bifreiðar hans þegar hann kom á fund forseta á Bessastöðum.

Inga Sæland í aftursætinu hjá Sigmundi á Bessastöðum

Athygli vakti að þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kom til Bessastaða á fund forseta Íslands nú fyrir stuttu að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins var í aftursæti bifreiðar hans.

Gunnar Bragi þingflokksformaður

Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn segir þingflokksformaður Miðflokksins.

Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra

Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér.

Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu

Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi.

Meðalþingaldur VG sá hæsti

Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð.

Karlarnir sex árum eldri

Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir.

Heimilisofbeldi markaði nóttina

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega.

Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum

Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum.

Opnari stjórnarmyndun í ár en í fyrra

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur sagði flokkana ekki jafn útilokunarglaða í ár og í síðustu kosningum og þá væri Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, í lykilstöðu.

Katrín og Bjarni gera bæði tilkall til umboðsins

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boðað formenn allra flokkanna á sinn fund á morgun til að ræða hver eigi að fá umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboðinu.

Líður sumpart eins og sigurvegara

Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara.

Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin.

Ölvaðir menn til trafala

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast við að eltast við menn í annarlegu ástandi í nótt og í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Bæði Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir sækjast eftir umboði til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Farið verður yfir niðurstöður kosninganna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Þingheimur eldist um sex ár

Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár.

Bjarni fyrstur á fund forseta

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun funda með formönnum allra flokkanna átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi á Bessastöðum á morgun.

Leiðtogar flokkanna ræddu úrslitin

Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing munu mæta til Heimis Más Péturssonar að loknum hádegisfréttum Stöðvar 2.

Sjá næstu 50 fréttir