Fleiri fréttir

Ábúðarjarðir ríkisins í mínus

Núverandi ábúðarkerfi felur í sér fjárhagslega áhættu fyrir ríkissjóð vegna skyldu ríkisins til endurkaupa á fasteignum ábúanda við ábúðarlok og veðleyfa í jörðum vegna framkvæmda ábúandans á ábúðartíma.

Formaður vill kvótann áfram

Mikilvægt er að snúa af þeirri leið að leggja af framleiðslustýringu í mjólkurframleiðslu á Íslandi.

Nýjar hliðar Geirfinnsmáls hugsanlegar

Undirbúningur fyrir málsmeðferð í Hæstarétti er í fullum gangi. Margvísleg ný gögn geta enn ratað inn í málið. Mikið undir fyrir réttarríkið segir nýskipaður verjandi Sævars.

Útvaldir veiða lax í boði Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur haldið áfram að bjóða völdum viðskiptavinum sínum í laxveiði þrátt fyrir að vera kominn í eigu íslenska ríkisins. Hinn ríkisbankinn, Landsbankinn, býður viðskiptavinum ekkert slíkt og hefur ekki gert frá hruni.

Einstaklingar ráða sjálfir hvort þeir fái upplýsingar

Lög um persónuvernd tryggja rétt fólks bæði til að vita og vita ekki um erfðasjúkdóma sem það kann að vera haldið. Þetta segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Hún segir þó að lagaramminn í málaflokknum mætti vera skýrari.

Mætti hvetja frekar til atvinnuþátttöku lífeyrisþega

Félags- og jafnréttismálaráðherra segir nýtt fyrirkomulag á opinbera lífeyriskerfinu mega hvetja frekar til atvinnuþátttöku eldri borga. Fyrstu skrefin verði að innleiða nýtt frítekjumark á atvinnutekjur og afnema sjötíu ára reglu opinberra starfsmanna.

Gekk berserksgang í Skeifunni

70 mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru allar fangageymslur á lögreglustöðinni á Hverfisgötu fullar aðra nóttina í röð.

Starfsmenn United Silicon mæta áfram í vinnuna

Forsvarsmenn United Silicon hafa ekki áformað að segja upp starfsfólki eftir að Umhverfisstofnun stöðvaði reksturinn í gærkvöldi. Ákvörðun stofnunarinnar var tilkynnt með bréfi þar sem rakin eru í átta liðum margþætt frávik frá eðlilegum rekstri verksmiðjunnar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars rætt við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar um sögulega rannsókn sem sýnir að 1 af hverjum 226 Íslendingum er með svokallað Lynch-heilkenni.

Einn af hverjum 226 Íslendingum með Lynch-heilkenni

Fyrsta rannsókn sinnar tegundar á Íslandi varpar ljósi á algengi arfgengrar stökkbreytingar sem eykur líkur á nokkrum tegundum krabbameins. Niðurstaðan er mesta algengi sem hefur verið lýst eða 0,442% af íslensku þjóðinni.

7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana

Sjá næstu 50 fréttir