Fleiri fréttir

Mosfellsheiði opnuð á ný

Mosfellsheiðinni hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna umferðarteppu að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Slysasleppingarnar þrjár á innan við ári

Þær upplýsingar að eldissilungur sem veiddist um allt land í fyrra hafi ekki komið úr kví Arctic Sea Farm í Dýrafirði gefa svartari mynd en áður – slysasleppingarnar eru þrjár en ekki tvær á stuttum tíma.

Byrjuðu snjómokstur í húsagötum upp úr klukkan átta

Byrjað var að moka húsagötur í Reykjavík núna upp úr klukkan 8 en tugir snjóruðningstækja hafa verið við snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan fjögur í nótt eftir gríðarmikla ofankomu á suðvesturhorninu aðfaranótt sunnudags.

Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina

Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma.

Oddi flytur inn einnota umbúðir er verða að mold

Prentsmiðjan Oddi markaðssetur einnota umbúðir sem brotna niður í náttúr­unni á stuttum tíma. Hluti af viðhorfsbreytingu á Íslandi og um heim allan er varðar mengunarvanda vegna plastefna. Sameinuðu þjóðirnar eru á sömu línu.

Áralöng deila um útleigu geymslu við Hringbraut

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík þess efnis að ekki verði lagðar dagsektir á fasteignareiganda að Hringbraut 73.

Lítið mál að smygla á Hraunið

Fangelsisyfirvöld lögðu hald á minna af amfetamíni, kókaíni og kannabisefnum á Litla-Hrauni í fyrra en 2015. Fangar sækja meira í spice. Forstöðumaðurinn segir ómögulegt að halda fangelsinu fíkniefnalausu.

Bændaforingi telur of margt fé í landinu

Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari.

Enn er víða ófært

Nokkrir vegir hafa verið opnaðir á Suðurlandi en þó er enn víða þungfært eða ófært.

Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar

Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum.

Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu

Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu.

Sjá næstu 50 fréttir