Fleiri fréttir Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ 27.2.2017 11:06 Sigmundur Davíð glottir yfir sárindum RÚVara Sigmar Guðmundsson segir tilnefningar til blaðamannaverðlauna hneyksli. 27.2.2017 11:03 Mosfellsheiði opnuð á ný Mosfellsheiðinni hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna umferðarteppu að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. 27.2.2017 11:00 Þverneituðu að taka byggingarkranann í Bæjarlind niður Fagsmíði leigði kranann af Landsbankanum. Loka þurfti Bæjarlind tvisvar sinnum á skömmum tíma vegna hættu sem skapaðist af krananum. 27.2.2017 10:25 Pósturinn biður fólk um að moka snjó og salta við hús og innkeyrslur Pósturinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna þessa mikla snjós sem er nú ekki hvað síst á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu. 27.2.2017 10:02 Slysasleppingarnar þrjár á innan við ári Þær upplýsingar að eldissilungur sem veiddist um allt land í fyrra hafi ekki komið úr kví Arctic Sea Farm í Dýrafirði gefa svartari mynd en áður – slysasleppingarnar eru þrjár en ekki tvær á stuttum tíma. 27.2.2017 09:00 Snjórinn kominn til að vera næstu daga Kjörin tækifæri til vetrarútivistar í vikunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.2.2017 08:44 Byrjuðu snjómokstur í húsagötum upp úr klukkan átta Byrjað var að moka húsagötur í Reykjavík núna upp úr klukkan 8 en tugir snjóruðningstækja hafa verið við snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan fjögur í nótt eftir gríðarmikla ofankomu á suðvesturhorninu aðfaranótt sunnudags. 27.2.2017 08:25 Sigrún heldur áfram að leita að upprunanum Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi útilokað að hún myndi gera aðra þáttaröð af Leitinni að upprunanum. 27.2.2017 07:00 Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27.2.2017 07:00 Oddi flytur inn einnota umbúðir er verða að mold Prentsmiðjan Oddi markaðssetur einnota umbúðir sem brotna niður í náttúrunni á stuttum tíma. Hluti af viðhorfsbreytingu á Íslandi og um heim allan er varðar mengunarvanda vegna plastefna. Sameinuðu þjóðirnar eru á sömu línu. 27.2.2017 07:00 Minnihluti bæjarráðs Kópavogs telur fundi flýtt vegna þingmanns Minnihluti bæjarráðs Kópavogsbæjar gagnrýnir harðlega breytingu á fundartíma ráðsins. 27.2.2017 07:00 FH-ingar vilja að bæjaryfirvöld staðfesti slit á samningaviðræðum Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur óskað eftir formlegri staðfestingu á að samningar og viðræður um kaup Hafnarfjarðarbæjar á hlut í knatthúsunum Dverg og Risa sé lokið. 27.2.2017 07:00 Áralöng deila um útleigu geymslu við Hringbraut Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík þess efnis að ekki verði lagðar dagsektir á fasteignareiganda að Hringbraut 73. 27.2.2017 07:00 Telur borgarmeirihlutann svara meiri umferðarþunga með hroka "Þetta svar kom mér á óvart og það óþægilega. Mér finnst það lýsa hroka meirihlutans gagnvart upplýsingabeiðni okkar í minnihlutanum,“ segir Halldór Halldórsson. 27.2.2017 07:00 Leyfi Sorpu til urðunar að Álfsnesi fellt úr gildi Urðunarstaðurinn tekur við nær öllu sorpi af höfuðborgarsvæðinu sem á að urða. 27.2.2017 06:00 Stokkar upp í ráðuneyti fyrir ferðamál 27.2.2017 06:00 Lítið mál að smygla á Hraunið Fangelsisyfirvöld lögðu hald á minna af amfetamíni, kókaíni og kannabisefnum á Litla-Hrauni í fyrra en 2015. Fangar sækja meira í spice. Forstöðumaðurinn segir ómögulegt að halda fangelsinu fíkniefnalausu. 27.2.2017 06:00 Bændaforingi telur of margt fé í landinu Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari. 27.2.2017 05:00 Skattagögn skilað 143 milljónum í endurálagningu Kaup íslenskra yfirvalda á skattagögnum hefur skilað gífurlegum tekjum í ríkissjóð. 26.2.2017 23:48 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26.2.2017 22:35 Urðu að leigja Boeing 757 farþegaþotu í innanlandsflug vegna fannfergisins Flugfélag Íslands varð að leigja Boeing 757 farþegaþotu af Icelandair í innanlandsflug í dag útaf snjónum á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 21:32 Danir fjalla um fannfergið í Reykjavík Snjóþyngslin hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. 26.2.2017 21:01 Þrjár 99 ára vinkonur á Hvolsvelli: Sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Þær Aðalheiður Kjartansdóttir, Guðrún Sveinsdóttir og María Jónsdóttir eru saman á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli en þær eru orðnar 99 ára gamlar og hafa aldrei verið hressari. 26.2.2017 20:30 Vísindaskáldskapurinn raungerist: CRISPR og gullöld erfðavísinda Þúsundir erfðabreyttra smáfiska svamla um í tilraunastofu undir Háskólanum í Reykjavík. Vísindamenn nota einstaka og byltingarkennda tækni til að framkalla mennska sjúkdóma í fiskunum og þar með grundvöll fyrir tilraunir á nýjum lyfjum. 26.2.2017 19:00 Svona bætti í snjóinn í nótt: Hrífandi myndband Fordæmalaust fannfergi í höfuðborginni í febrúar. 26.2.2017 17:29 Dagurinn gekk vel hjá björgunarsveitunum Fannfergið í Reykjavík á sér fáar hliðstæður en landsmenn höfðu blessunarlega vit á að halda sig heima. 26.2.2017 16:57 Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26.2.2017 15:15 Strætó hefur akstur aftur Hægt er að búast við hægari og þyngri umferð en við eðlilegar aðstæður. 26.2.2017 14:45 Snjókoman í nótt í myndum Ljósmyndarinn Gunnar Freyr skellti sér í tveggja tíma gönguferð um miðbæinn í nótt. 26.2.2017 14:30 Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. 26.2.2017 14:18 „Þetta hefur gengið eins vel og mögulegt er“ Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir daginn hafa gengið eins og í sögu. 26.2.2017 13:36 Ökumenn hugi að gangandi fólki Lögreglan biður ökumenn um að fara varlega þar sem gangandi fólk leiti á göturnar vegna færðarinnar. 26.2.2017 13:29 Enn er víða ófært Nokkrir vegir hafa verið opnaðir á Suðurlandi en þó er enn víða þungfært eða ófært. 26.2.2017 12:49 Litlar tafir á millilandaflugi vegna snjókomunnar „Þetta hefur gengið mjög vel miðað við aðstæður,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 26.2.2017 12:45 „Það er ekki allt á kafi allstaðar“ Þó snjóþyngsli séu á höfuðborgarsvæðinu er autt víða um landið. 26.2.2017 12:43 Twitter og snjómetið: „Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag?“ Það er allavega alltaf hægt að kíkja á samfélagsmiðlana þó maður sé veðurtepptur. 26.2.2017 12:00 Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26.2.2017 11:47 Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26.2.2017 10:55 Spá áframhaldandi vetrarríki Kólna mun næstu daga en vindar og ofankoma verður í minna lagi. 26.2.2017 09:26 Verið heima - Björgunarsveitir hafa annað að gera en losa bílinn þinn Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa komið upp nokkur tilfelli þar sem ökumenn stórlega ofmeta getu ökutækja sinna og hafa óskað aðstoðar eftir að hafa fest sig. 26.2.2017 08:53 Reyndu að keyra ölvaðir heim í snjónum Samkvæmt lögreglunni var mikill erill vegna útkalla sem tengdust veðrinu. 26.2.2017 08:42 Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum. 26.2.2017 08:42 Björgunarsveitir koma veðurtepptum til bjargar - Lokað um Hellisheiði og Þrengsli Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að störfum síðan um fjögur í nótt vegna mikillar ófærðar á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 08:31 Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26.2.2017 08:24 Sjá næstu 50 fréttir
Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ 27.2.2017 11:06
Sigmundur Davíð glottir yfir sárindum RÚVara Sigmar Guðmundsson segir tilnefningar til blaðamannaverðlauna hneyksli. 27.2.2017 11:03
Mosfellsheiði opnuð á ný Mosfellsheiðinni hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna umferðarteppu að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. 27.2.2017 11:00
Þverneituðu að taka byggingarkranann í Bæjarlind niður Fagsmíði leigði kranann af Landsbankanum. Loka þurfti Bæjarlind tvisvar sinnum á skömmum tíma vegna hættu sem skapaðist af krananum. 27.2.2017 10:25
Pósturinn biður fólk um að moka snjó og salta við hús og innkeyrslur Pósturinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna þessa mikla snjós sem er nú ekki hvað síst á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu. 27.2.2017 10:02
Slysasleppingarnar þrjár á innan við ári Þær upplýsingar að eldissilungur sem veiddist um allt land í fyrra hafi ekki komið úr kví Arctic Sea Farm í Dýrafirði gefa svartari mynd en áður – slysasleppingarnar eru þrjár en ekki tvær á stuttum tíma. 27.2.2017 09:00
Snjórinn kominn til að vera næstu daga Kjörin tækifæri til vetrarútivistar í vikunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.2.2017 08:44
Byrjuðu snjómokstur í húsagötum upp úr klukkan átta Byrjað var að moka húsagötur í Reykjavík núna upp úr klukkan 8 en tugir snjóruðningstækja hafa verið við snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan fjögur í nótt eftir gríðarmikla ofankomu á suðvesturhorninu aðfaranótt sunnudags. 27.2.2017 08:25
Sigrún heldur áfram að leita að upprunanum Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi útilokað að hún myndi gera aðra þáttaröð af Leitinni að upprunanum. 27.2.2017 07:00
Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27.2.2017 07:00
Oddi flytur inn einnota umbúðir er verða að mold Prentsmiðjan Oddi markaðssetur einnota umbúðir sem brotna niður í náttúrunni á stuttum tíma. Hluti af viðhorfsbreytingu á Íslandi og um heim allan er varðar mengunarvanda vegna plastefna. Sameinuðu þjóðirnar eru á sömu línu. 27.2.2017 07:00
Minnihluti bæjarráðs Kópavogs telur fundi flýtt vegna þingmanns Minnihluti bæjarráðs Kópavogsbæjar gagnrýnir harðlega breytingu á fundartíma ráðsins. 27.2.2017 07:00
FH-ingar vilja að bæjaryfirvöld staðfesti slit á samningaviðræðum Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur óskað eftir formlegri staðfestingu á að samningar og viðræður um kaup Hafnarfjarðarbæjar á hlut í knatthúsunum Dverg og Risa sé lokið. 27.2.2017 07:00
Áralöng deila um útleigu geymslu við Hringbraut Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík þess efnis að ekki verði lagðar dagsektir á fasteignareiganda að Hringbraut 73. 27.2.2017 07:00
Telur borgarmeirihlutann svara meiri umferðarþunga með hroka "Þetta svar kom mér á óvart og það óþægilega. Mér finnst það lýsa hroka meirihlutans gagnvart upplýsingabeiðni okkar í minnihlutanum,“ segir Halldór Halldórsson. 27.2.2017 07:00
Leyfi Sorpu til urðunar að Álfsnesi fellt úr gildi Urðunarstaðurinn tekur við nær öllu sorpi af höfuðborgarsvæðinu sem á að urða. 27.2.2017 06:00
Lítið mál að smygla á Hraunið Fangelsisyfirvöld lögðu hald á minna af amfetamíni, kókaíni og kannabisefnum á Litla-Hrauni í fyrra en 2015. Fangar sækja meira í spice. Forstöðumaðurinn segir ómögulegt að halda fangelsinu fíkniefnalausu. 27.2.2017 06:00
Bændaforingi telur of margt fé í landinu Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari. 27.2.2017 05:00
Skattagögn skilað 143 milljónum í endurálagningu Kaup íslenskra yfirvalda á skattagögnum hefur skilað gífurlegum tekjum í ríkissjóð. 26.2.2017 23:48
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26.2.2017 22:35
Urðu að leigja Boeing 757 farþegaþotu í innanlandsflug vegna fannfergisins Flugfélag Íslands varð að leigja Boeing 757 farþegaþotu af Icelandair í innanlandsflug í dag útaf snjónum á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 21:32
Danir fjalla um fannfergið í Reykjavík Snjóþyngslin hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. 26.2.2017 21:01
Þrjár 99 ára vinkonur á Hvolsvelli: Sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Þær Aðalheiður Kjartansdóttir, Guðrún Sveinsdóttir og María Jónsdóttir eru saman á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli en þær eru orðnar 99 ára gamlar og hafa aldrei verið hressari. 26.2.2017 20:30
Vísindaskáldskapurinn raungerist: CRISPR og gullöld erfðavísinda Þúsundir erfðabreyttra smáfiska svamla um í tilraunastofu undir Háskólanum í Reykjavík. Vísindamenn nota einstaka og byltingarkennda tækni til að framkalla mennska sjúkdóma í fiskunum og þar með grundvöll fyrir tilraunir á nýjum lyfjum. 26.2.2017 19:00
Svona bætti í snjóinn í nótt: Hrífandi myndband Fordæmalaust fannfergi í höfuðborginni í febrúar. 26.2.2017 17:29
Dagurinn gekk vel hjá björgunarsveitunum Fannfergið í Reykjavík á sér fáar hliðstæður en landsmenn höfðu blessunarlega vit á að halda sig heima. 26.2.2017 16:57
Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26.2.2017 15:15
Strætó hefur akstur aftur Hægt er að búast við hægari og þyngri umferð en við eðlilegar aðstæður. 26.2.2017 14:45
Snjókoman í nótt í myndum Ljósmyndarinn Gunnar Freyr skellti sér í tveggja tíma gönguferð um miðbæinn í nótt. 26.2.2017 14:30
Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. 26.2.2017 14:18
„Þetta hefur gengið eins vel og mögulegt er“ Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir daginn hafa gengið eins og í sögu. 26.2.2017 13:36
Ökumenn hugi að gangandi fólki Lögreglan biður ökumenn um að fara varlega þar sem gangandi fólk leiti á göturnar vegna færðarinnar. 26.2.2017 13:29
Enn er víða ófært Nokkrir vegir hafa verið opnaðir á Suðurlandi en þó er enn víða þungfært eða ófært. 26.2.2017 12:49
Litlar tafir á millilandaflugi vegna snjókomunnar „Þetta hefur gengið mjög vel miðað við aðstæður,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 26.2.2017 12:45
„Það er ekki allt á kafi allstaðar“ Þó snjóþyngsli séu á höfuðborgarsvæðinu er autt víða um landið. 26.2.2017 12:43
Twitter og snjómetið: „Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag?“ Það er allavega alltaf hægt að kíkja á samfélagsmiðlana þó maður sé veðurtepptur. 26.2.2017 12:00
Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26.2.2017 11:47
Spá áframhaldandi vetrarríki Kólna mun næstu daga en vindar og ofankoma verður í minna lagi. 26.2.2017 09:26
Verið heima - Björgunarsveitir hafa annað að gera en losa bílinn þinn Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa komið upp nokkur tilfelli þar sem ökumenn stórlega ofmeta getu ökutækja sinna og hafa óskað aðstoðar eftir að hafa fest sig. 26.2.2017 08:53
Reyndu að keyra ölvaðir heim í snjónum Samkvæmt lögreglunni var mikill erill vegna útkalla sem tengdust veðrinu. 26.2.2017 08:42
Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum. 26.2.2017 08:42
Björgunarsveitir koma veðurtepptum til bjargar - Lokað um Hellisheiði og Þrengsli Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að störfum síðan um fjögur í nótt vegna mikillar ófærðar á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 08:31
Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26.2.2017 08:24