Urðu að leigja Boeing 757 farþegaþotu í innanlandsflug vegna fannfergisins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 21:32 Farþegaþotan sem Flugfélag Íslands leigði af Icelandair er svipuð og þeirri sem sést á þessari mynd. Vísir/Vilhelm Flugfélag Íslands varð að leigja Boeing 757 farþegaþotu til innanlandsflug í kvöld vegna tafa sem urðu í kjölfar snjókomunnar sem herjaði á höfuðborgarsvæðið í nótt og teppti flest allar samgöngur í dag. Aldrei hefur snjór mælst jafn mikill í febrúar. Í samtali við Vísi segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, að félagið hafi þurft að bregðast við, þar sem ekki hefði verið hægt að flytja alla bókaða farþega í morgun vegna fannfergsins. „Við fórum það seint af stað í morgun, útaf snjólögum hérna í Reykjavík, svo að þá var brugðið á það ráð að fá eina þotu hjá Icelandair, eina 757 til að fara með farþega í kvöld til Akureyrar, til að klára daginn og flytja alla bókaða farþega sem ekki var hægt að flytja í morgun.“ Reykjavíkurflugvöllur og Akureyrarflugvöllur eru varaflugvellir fyrir Keflavíkurflugvöll og henta vel undir slíkar flugvélar, sem allajafna eru notaðar í millilandaflug hérlendis, stærðar sinnar vegna. Árni segir að tilvik líkt og þessi komi sjaldan upp. „Þetta kemur nú ekki oft fyrir. Þetta getur gerst kannski einu sinni til tvisvar á ári og fer að sjálfsögðu eftir því hvernig tíðarfarið er. Við bregðum stundum á þetta ráð þegar það gengur upp.“ Slíkar þotur rúma 180 manns og segir Árni að vélin hafi flutt rúmlega 160 manns frá Reykjavík til Akureyrar og svo annan jafn stóran hóp, til baka til Reykjavíkur. Flugvélinni er svo flogið aftur til baka til Keflavíkur, eftir að verkefnum hennar lýkur. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
Flugfélag Íslands varð að leigja Boeing 757 farþegaþotu til innanlandsflug í kvöld vegna tafa sem urðu í kjölfar snjókomunnar sem herjaði á höfuðborgarsvæðið í nótt og teppti flest allar samgöngur í dag. Aldrei hefur snjór mælst jafn mikill í febrúar. Í samtali við Vísi segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, að félagið hafi þurft að bregðast við, þar sem ekki hefði verið hægt að flytja alla bókaða farþega í morgun vegna fannfergsins. „Við fórum það seint af stað í morgun, útaf snjólögum hérna í Reykjavík, svo að þá var brugðið á það ráð að fá eina þotu hjá Icelandair, eina 757 til að fara með farþega í kvöld til Akureyrar, til að klára daginn og flytja alla bókaða farþega sem ekki var hægt að flytja í morgun.“ Reykjavíkurflugvöllur og Akureyrarflugvöllur eru varaflugvellir fyrir Keflavíkurflugvöll og henta vel undir slíkar flugvélar, sem allajafna eru notaðar í millilandaflug hérlendis, stærðar sinnar vegna. Árni segir að tilvik líkt og þessi komi sjaldan upp. „Þetta kemur nú ekki oft fyrir. Þetta getur gerst kannski einu sinni til tvisvar á ári og fer að sjálfsögðu eftir því hvernig tíðarfarið er. Við bregðum stundum á þetta ráð þegar það gengur upp.“ Slíkar þotur rúma 180 manns og segir Árni að vélin hafi flutt rúmlega 160 manns frá Reykjavík til Akureyrar og svo annan jafn stóran hóp, til baka til Reykjavíkur. Flugvélinni er svo flogið aftur til baka til Keflavíkur, eftir að verkefnum hennar lýkur.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira