Fleiri fréttir „Það verða allir að koma í þennan vagn“ Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir ástandið á vinnumarkaðinum vera djöfullegt. 25.2.2017 16:15 „Fullkomlega ljóst að atburðirnir geta ekki hafa átt sér stað með þessum hætti“ Lögmenn í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segja að um sé að ræða dómsmorð. 25.2.2017 14:41 Telja verulegan vafa á að framburðir hinna sakfelldu hafi byggst á eigin upplifun þeirra Endurupptökunefnd telur verulegan vafa leika á um það að framburðir þeirra sem sakfelldir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, um meinta refsiverða háttsemi, hefði byggst á eigin upplifun þeirra. 25.2.2017 13:25 Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25.2.2017 12:37 Valdimar sakfelldur fyrir skemmdarverkin í Bolungarvík Valdimar Lúðvík Gíslason var í Héraðsdómi Vestfjarða í gær dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld eignaspjöll á friðuðu húsi í Bolungarvík. 25.2.2017 12:10 Sólveig Anspach vann til verðlauna á frönsku Cesar-verðlaununum Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach hlaut í gær hin frönsku Cesar-verðlaun fyrir besta handrit. Verðlaunin hlaut hún fyrir mynd sína L’Effet Aquatique en það var síðasta kvikmyndin sem Sólveig gerði á ferli sínum. 25.2.2017 12:10 Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Víglínan verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12.20. 25.2.2017 10:13 Þjónusta á forsendum þolenda ofbeldis Ný miðstöð, Bjarkahlíð,veitir öllum fullorðnum þolendum ofbeldis þjónustu á einum stað. Þolendur ofbeldis hafa hingað til þurft að leita eftir hjálp á mörgum stöðum og segja sögu sína oft mismunandi aðilum. "Við viljum koma 25.2.2017 09:00 Konur þurfa að vera harðari "Ég er sumsé talin til skrauts og jafnvel kölluð stelpuskjáta,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka félaga í sjávarútvegi, um umtal um ráðningu hennar í einstökum miðlum. Hún segir umræðuna litast af kvenfyrirlitningu. 25.2.2017 08:00 "Veturinn ræður nú ríkjum“ Suðvestan hvassviðri með dimmum éljum í dag. 25.2.2017 07:48 Handtekinn eftir hópslagsmál í Breiðholti Vildi slást við lögreglumenn. 25.2.2017 07:38 Kom ríkissaksóknara ekki á óvart Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. 25.2.2017 07:00 Telur starfi Davíðs Þórs lokið Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið. 25.2.2017 07:00 Mansalsmálið lamaði fjárhag heyrnarlausra Félag heyrnarlausra réði fimm Tékka til að rétta við happdrættismiðasölu sem hrundi er lögregla hóf rannsókn á vinnumansalsmáli tengdu sölunni. Framkvæmdastjóri félagins segir ásakanirnar óréttmætar en rannsókninni er ólokið. 25.2.2017 07:00 Viðurkennt að rök hnígi að sýknu Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður. 25.2.2017 06:00 Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir. 25.2.2017 06:00 Margra ára meðferð málsins í réttarkerfinu Hvarf Guðmundar Einarssonar var tilkynnt þann 29. janúar 1974 til lögreglunnar en síðast sást til hans í Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. 25.2.2017 06:00 Persónuvernd er sögð í fjársvelti Íslensk stjórnvöld tryggja Persónuvernd ekki nægjanlegt fé til að rækja skyldur sínar. Þetta er mat ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem telur íslenska ríkið því brjóta gegn ákvæðum Evróputilskipunar um persónuvernd. 25.2.2017 06:00 Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. 25.2.2017 00:00 Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24.2.2017 22:01 Nærmynd af Þorsteini: Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti sem talar stundum of mikið Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti og fjölskyldumaður, sem stundum talar of mikið, og er alltaf að flytja. Svona lýsa fjölskylda og vinir Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttismálaráðherra. 24.2.2017 21:36 „Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið“ Guðjón Skarphéðinsson hlaut 10 ára dóm fyrir að hafa banað Geirfinni Einarssyni en sem fyrr segir féllst nefndin í dag á endurupptöku á því máli. 24.2.2017 20:45 Þingmaður Pírata segir brýnt að virkja samfélagsþátttöku ungs fólks Viktor Orri Valgarðsson hóf sérstaka umræðu á Alþingi í dag með því að segja að samfélagsleg þátttaka ungs fólks væri eitt mest aðkallandi íslenskra stjórnmála. 24.2.2017 20:00 Fóstureyðingar verði þungunarrof Skýrsla um heildarendurskoðun á lögum um fóstureyðingar, ófrjósemisaðgerðir og kynheilbrigði komin út. 24.2.2017 20:00 Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24.2.2017 19:51 Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. 24.2.2017 19:18 Þungu fargi létt af fjölskyldu Karólínu eftir að verkin fundust 24.2.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður fjallað um óveðrið sem nú gengur yfir landið en einnig um tillögur starfshóps um breytingar á lögum um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. 24.2.2017 18:15 Þrjár rútur í miklum vandræðum í Öræfum: Ein þeirra valt við Freysnes Fyrstu fréttir benda til þess að um minniháttar meiðsl sé að ræða en afar erfitt færi á svæðinu enda aftakaveður. 24.2.2017 16:49 Telur ólíklegt að málið upplýsist nokkurn tímann "Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið," segir sakborningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 24.2.2017 16:48 Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Tók nokkra klukkutíma að koma bílnum aftur upp á veg en ekki var stætt á svæðinu sökum hálku og roks. 24.2.2017 16:23 Rannsókn lokið á Jóni Hákoni BA: Ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu. 24.2.2017 16:08 „Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24.2.2017 16:06 Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24.2.2017 15:43 Segir ný gögn og ítarlegri rannsókn á þeim eldri hafa skipt sköpum Lögmaður tveggja sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum fagnar niðurstöðu nefndarinnar. 24.2.2017 15:20 Niðurstaðan í máli Erlu ekki í takt við það sem Ragnar átti von á "Málið er allt svo samofið að það er algjörlega vonlaust að draga einn slíkan þátt út úr.“ 24.2.2017 14:40 Sonur Sævars Ciesielski: „Pabbi, loksins er komið að því!“ Hafþór Sævarsson, sonur Sævar Ciesielski, skrifar um mál föður síns á Facebook í kjölfar úrskurðar endurupptökunefndar 24.2.2017 14:24 Meðlimir VM samþykktu kjarasamning 163 eða 61,3 prósent sögðu já og 98 eða 36,8 prósent sögðu nei. 24.2.2017 14:22 Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Fimm mál tekin upp að nýju Endurupptökunefnd hefur komist að niðurstöðu. 24.2.2017 14:03 Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24.2.2017 13:51 Þingmaður Pírata boðar vantraust á forsætisráðherra Björn Leví Gunnarsson segir það vegna tafa ráðherra á því að leggja fram skýrslu um aflandsfélög Íslendinga. 24.2.2017 13:45 Mál Sævars verður tekið fyrir að nýju Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur heimilað að mál Sævars Ciesielski, sem dæmdur var í 17 ára fangelsi fyrir morðið á dauða Guðmundar Einarssonar árið 1974, verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. 24.2.2017 13:27 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24.2.2017 12:57 Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24.2.2017 12:28 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24.2.2017 12:19 Sjá næstu 50 fréttir
„Það verða allir að koma í þennan vagn“ Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir ástandið á vinnumarkaðinum vera djöfullegt. 25.2.2017 16:15
„Fullkomlega ljóst að atburðirnir geta ekki hafa átt sér stað með þessum hætti“ Lögmenn í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segja að um sé að ræða dómsmorð. 25.2.2017 14:41
Telja verulegan vafa á að framburðir hinna sakfelldu hafi byggst á eigin upplifun þeirra Endurupptökunefnd telur verulegan vafa leika á um það að framburðir þeirra sem sakfelldir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, um meinta refsiverða háttsemi, hefði byggst á eigin upplifun þeirra. 25.2.2017 13:25
Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25.2.2017 12:37
Valdimar sakfelldur fyrir skemmdarverkin í Bolungarvík Valdimar Lúðvík Gíslason var í Héraðsdómi Vestfjarða í gær dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld eignaspjöll á friðuðu húsi í Bolungarvík. 25.2.2017 12:10
Sólveig Anspach vann til verðlauna á frönsku Cesar-verðlaununum Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach hlaut í gær hin frönsku Cesar-verðlaun fyrir besta handrit. Verðlaunin hlaut hún fyrir mynd sína L’Effet Aquatique en það var síðasta kvikmyndin sem Sólveig gerði á ferli sínum. 25.2.2017 12:10
Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Víglínan verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12.20. 25.2.2017 10:13
Þjónusta á forsendum þolenda ofbeldis Ný miðstöð, Bjarkahlíð,veitir öllum fullorðnum þolendum ofbeldis þjónustu á einum stað. Þolendur ofbeldis hafa hingað til þurft að leita eftir hjálp á mörgum stöðum og segja sögu sína oft mismunandi aðilum. "Við viljum koma 25.2.2017 09:00
Konur þurfa að vera harðari "Ég er sumsé talin til skrauts og jafnvel kölluð stelpuskjáta,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka félaga í sjávarútvegi, um umtal um ráðningu hennar í einstökum miðlum. Hún segir umræðuna litast af kvenfyrirlitningu. 25.2.2017 08:00
Kom ríkissaksóknara ekki á óvart Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. 25.2.2017 07:00
Telur starfi Davíðs Þórs lokið Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið. 25.2.2017 07:00
Mansalsmálið lamaði fjárhag heyrnarlausra Félag heyrnarlausra réði fimm Tékka til að rétta við happdrættismiðasölu sem hrundi er lögregla hóf rannsókn á vinnumansalsmáli tengdu sölunni. Framkvæmdastjóri félagins segir ásakanirnar óréttmætar en rannsókninni er ólokið. 25.2.2017 07:00
Viðurkennt að rök hnígi að sýknu Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður. 25.2.2017 06:00
Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir. 25.2.2017 06:00
Margra ára meðferð málsins í réttarkerfinu Hvarf Guðmundar Einarssonar var tilkynnt þann 29. janúar 1974 til lögreglunnar en síðast sást til hans í Hafnarfirði aðfaranótt 27. janúar 1974 eftir dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. 25.2.2017 06:00
Persónuvernd er sögð í fjársvelti Íslensk stjórnvöld tryggja Persónuvernd ekki nægjanlegt fé til að rækja skyldur sínar. Þetta er mat ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem telur íslenska ríkið því brjóta gegn ákvæðum Evróputilskipunar um persónuvernd. 25.2.2017 06:00
Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. 25.2.2017 00:00
Runólfur sjaldan upplifað verri daga en eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegri líkamsárás Runólfur Ágústsson segir að það hafi tekið á að bíða á milli vonar og ótta eftir að sonur hans varð fyrir alvarlegi líkamsárás í miðborginni. 24.2.2017 22:01
Nærmynd af Þorsteini: Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti sem talar stundum of mikið Metnaðarfullur og hörkuduglegur femínisti og fjölskyldumaður, sem stundum talar of mikið, og er alltaf að flytja. Svona lýsa fjölskylda og vinir Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttismálaráðherra. 24.2.2017 21:36
„Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið“ Guðjón Skarphéðinsson hlaut 10 ára dóm fyrir að hafa banað Geirfinni Einarssyni en sem fyrr segir féllst nefndin í dag á endurupptöku á því máli. 24.2.2017 20:45
Þingmaður Pírata segir brýnt að virkja samfélagsþátttöku ungs fólks Viktor Orri Valgarðsson hóf sérstaka umræðu á Alþingi í dag með því að segja að samfélagsleg þátttaka ungs fólks væri eitt mest aðkallandi íslenskra stjórnmála. 24.2.2017 20:00
Fóstureyðingar verði þungunarrof Skýrsla um heildarendurskoðun á lögum um fóstureyðingar, ófrjósemisaðgerðir og kynheilbrigði komin út. 24.2.2017 20:00
Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24.2.2017 19:51
Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. 24.2.2017 19:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður fjallað um óveðrið sem nú gengur yfir landið en einnig um tillögur starfshóps um breytingar á lögum um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. 24.2.2017 18:15
Þrjár rútur í miklum vandræðum í Öræfum: Ein þeirra valt við Freysnes Fyrstu fréttir benda til þess að um minniháttar meiðsl sé að ræða en afar erfitt færi á svæðinu enda aftakaveður. 24.2.2017 16:49
Telur ólíklegt að málið upplýsist nokkurn tímann "Þetta er eiginlega síðasti spölurinn á langri leið," segir sakborningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. 24.2.2017 16:48
Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Tók nokkra klukkutíma að koma bílnum aftur upp á veg en ekki var stætt á svæðinu sökum hálku og roks. 24.2.2017 16:23
Rannsókn lokið á Jóni Hákoni BA: Ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu. 24.2.2017 16:08
„Ég vaknaði kannski upp með andfælum og öskrum“ Sævar Ciesielski lýsti sér sem stórsködduðum eftir einangrunarvistina. 24.2.2017 16:06
Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24.2.2017 15:43
Segir ný gögn og ítarlegri rannsókn á þeim eldri hafa skipt sköpum Lögmaður tveggja sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum fagnar niðurstöðu nefndarinnar. 24.2.2017 15:20
Niðurstaðan í máli Erlu ekki í takt við það sem Ragnar átti von á "Málið er allt svo samofið að það er algjörlega vonlaust að draga einn slíkan þátt út úr.“ 24.2.2017 14:40
Sonur Sævars Ciesielski: „Pabbi, loksins er komið að því!“ Hafþór Sævarsson, sonur Sævar Ciesielski, skrifar um mál föður síns á Facebook í kjölfar úrskurðar endurupptökunefndar 24.2.2017 14:24
Meðlimir VM samþykktu kjarasamning 163 eða 61,3 prósent sögðu já og 98 eða 36,8 prósent sögðu nei. 24.2.2017 14:22
Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Fimm mál tekin upp að nýju Endurupptökunefnd hefur komist að niðurstöðu. 24.2.2017 14:03
Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24.2.2017 13:51
Þingmaður Pírata boðar vantraust á forsætisráðherra Björn Leví Gunnarsson segir það vegna tafa ráðherra á því að leggja fram skýrslu um aflandsfélög Íslendinga. 24.2.2017 13:45
Mál Sævars verður tekið fyrir að nýju Endurupptökunefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu hefur heimilað að mál Sævars Ciesielski, sem dæmdur var í 17 ára fangelsi fyrir morðið á dauða Guðmundar Einarssonar árið 1974, verði tekið til meðferðar fyrir dómstólum á ný. 24.2.2017 13:27
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24.2.2017 12:57
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24.2.2017 12:28
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24.2.2017 12:19