Fleiri fréttir

Bræður ákærðir fyrir laus naut

Bændur í Dalvíkurbyggð hafa verið ákærðir fyrir brot á lögum um búfjárhald og vörslu búfjár. Í tvö ár héldu þeir geldneyti á jörð í eigin eigu en tryggðu hvorki öryggi þeirra né annarra.

Gagnrýna tvískinnung í norsku fiskeldi

Landssamband veiðifélaga lýsir þungum áhyggjum af fyrirætlunum laxeldisfyrirtækisins Arctic Sea Farm um stóraukið laxeldi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði.

Ferðakostnaður gæti haft áhrif á kosningar

Kosið verður um formann KSÍ á laugardag. Þá verður kosið í aðalstjórn, kosnir aðalfulltrúar landsfjórðunga, varamenn í aðalstjórn og kosið í nefndir. 153 fulltrúar hafa rétt til þingsetu en ekki koma allir.

Seldi kvóta úr Grímsey og fimmtán störf fjúka

Útgerðarfyrirtækið Borgarhöfði hefur verið selt og flyst kvóti því úr Grímsey. Átti kvóta fyrir um milljarð og var einn burðarása atvinnulífs í eynni sem verður því fyrir mikilli blóðtöku. Fimmtán stöðugildi hverfa.

Bjargað úr sjálfheldu í Krossöxl

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norðurlandi voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis í dag vegna manns sem var í sjálfheldu í Krossöxl ofan Ljósavatns.

Ari Eldjárn nýr stjórnandi Sinfó

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Ari Eldjárn, skemmtikraftur, leiða saman hesta sína í nýju verki sem verður frumsýnt í Hörpu á fimmtudag.

Tók undir gagnrýni Páls Magnússonar á Silfrið

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í dag að honum þætti fréttamat fjölmiðla svolítið bjagað og nefndi í því samhengi sérstaklega þáttinn Silfrið sem var á dagskrá RÚV síðastliðinn sunnudag og umfjöllun um sjómannaverkfallið þar.

Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan

Börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 þurftu í verulegum mæli að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi og vanrækslu af ýmsu tagi, að því marki að lífi þeirra og heilsu hafi verið stofnað í alvarlega hættu.

Sakar ráðherra um blaður um rannsóknir á lífsýnum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, ekki fara með rétt mál varðandi hugsanlega aðkomu ÍE að greiningu lífsýna fyrir lögregluna.

Vantar menn á björgunarskip

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að geta mannað áhöfn Sigurvins, björgunarskips þeirra Siglfirðinga.

Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum

Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.

Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni

Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðar­lega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta.

Sakaði þann sem er í haldi um nauðgun

Lögreglan hefur farið yfir sakaferil mannsins sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Hann var sýknaður af nauðgun á Grænlandi fyrir fjórum árum. Konan sem kærði manninn þá segir mál Birnu hafa haft mikil áhrif á sig.

Segir að skipverjanum hefði mátt sleppa fyrr

Verjandi skipverjans, sem sleppt var úr haldi fyrir helgi eftir að hafa verið talinn viðriðinn hvarf Birnu Brjánsdóttur, segir að ljóst hafi verið snemma að maðurinn væri saklaus. 

Sjá næstu 50 fréttir