Fleiri fréttir

Opna þrjú sértæk rými

Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hjúkrun og umönnun, t.d. vegna meðferðar í öndunarvél.

Hringrás lokað á Reyðarfirði

Umhverfisstofnun hefur lokað starfsstöð Hringrásar á Reyðarfirði og mun ekki leyfa að hún verði opnuð aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar.

Laugardalslaug stífluð á nýársdag

Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum.

Sárvantar líffæri ef anna á eftirspurn

Frá því í október 2014 hafa um 25 þúsund manns skráð sig sem líffæragjafa. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum vex jafnt og þétt. Óska­staðan væri að fjórum sinnum fleiri væru skráðir sem líffæragjafar en nú er. Sífellt er h

Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu

Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a

Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum

Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB

Sex flugeldaslys í nótt

Sex leituðu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi í nótt vegna flugeldaslysa. Ekkert þeirra var þó alvarlegt en meðal annars var um minniháttar bruna að ræða og að aðskotahlutur fór í auga.

Sjá næstu 50 fréttir