Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur yfir manni vegna meintrar hnífsstunguárásar Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhald á hendur manni grunuðum um hnífsstunguárás. Í vottorði slysadeildar um áverka fórnarlambs hennar kom fram að þeir hafi verið lífshættulegir. 12.12.2016 20:39 Eiríkur var ekki að gabba með nafngift Grænlands Eiríkur rauði fann veðursælasta svæði landsins, sem var þakið skógi fyrir þúsund árum, og það eina sem hentaði til landbúnaðar. 12.12.2016 20:00 Kattaeigendur í Hafnarfirði harmi slegnir Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir köttum í Hafnarfirði í síðustu viku en að minnsta kosti fjórir kettir hafa skyndilega drepist á þeim tíma en allir búa þeir á sama svæði. Eigendur kattanna eru harmi slegnir. 12.12.2016 20:00 Prófessor í stjórnmálafræði segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu. Þetta segir Eiríkur í kjölfar yfirlýsingar forseta Íslands sem segir þá stöðu sem upp er komin varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar alvarlega. 12.12.2016 19:20 Formaður Félags grunnskólakennara: „Þurfum meiri sátt á meðal okkar“ Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, sagði í samtali við fréttastofu í dag að niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning kennara væri þokkaleg. 12.12.2016 19:13 Hælisleitandinn sem bar eld að klæðum sínum látinn: Rauði krossinn vill bættan sálrænan stuðning fyrir hælisleitendur Hælisleitandinn sem bar eld að klæðum sínum fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Víðinesi í síðustu viku er látinn. Sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins segir ástandið í Víðinesi vera slæmt. Þar sé fólk einangrað og aðgerðarlaust og bæta þurfi sálrænan stuðning við hælisleitendur. 12.12.2016 19:00 Birgitta: Vantaði upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem skilaði umboði til stjórnarmyndunar í dag segir að það hafi vantað upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum hjá flokkunum fimm. Hún vill þó ekki benda á einn flokk sem að viðræðurnar hafi strandað á. 12.12.2016 18:36 Forseti Íslands segir alvarlega stöðu komna upp í stjórnarmyndun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu rétt í þessu. 12.12.2016 18:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 12.12.2016 18:15 Grunnskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara samþykkti nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 12.12.2016 17:26 Benedikt um næstu skref: Menn ættu að fara yfir málin í rólegheitum "Menn fóru mjög vandlega yfir málin og ég held að það þurfi ekki að vera vafi um það hvar flokkarnir náðu ekki saman,“ segir formaður Viðreisnar. 12.12.2016 16:51 Bein útsending: Birgitta snýr aftur á Bessastaði Birgitta Jónsdóttir heldur á fund forseta Íslands klukkan 17 og skilar umboði til stjórnarmyndunar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti henni fyrir tíu dögum. 12.12.2016 16:20 Katrín: „Strandaði ekki á okkur frekar en öðrum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að óformlegar viðræður Pírata, VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingar, hafi ekki strandað á Vinstri grænum frekar en öðrum flokkum 12.12.2016 15:43 Yfirlýsing frá þingflokki VG eftir viðræðuslit vekur spurningar Svo virðist sem krafa Vinstri grænna um að standa fast á að ríkið þurfi að leggja á þriðja tug milljarða króna til heilbrigðis-, mennta- og velferðamálum. 12.12.2016 15:36 Formaður Samfylkingarinnar: „Töluverð vonbrigði“ Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. 12.12.2016 15:07 Aftur lán í óláni í Laufáskirkju: Skólabílstjórinn í sveitinni átti fyrir tilviljun leið framhjá Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í Laufáskirkju í Lauásprestakalli í Eyjafirði á þriðja tímanum í dag. 12.12.2016 14:58 Viðræðum flokkanna fimm slitið Óformlegar viðræður sigldu í strand. 12.12.2016 14:45 Frosti hvergi banginn eftir hótunarbréf í póstinum "Þetta er frekar ósmekklegt en ég er ekki að fara að missa svefn yfir þessu.“ 12.12.2016 14:35 Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12.12.2016 14:30 Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. 12.12.2016 12:30 Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12.12.2016 11:59 Eyjólfur verður áfram á Íslandi Brottflutningur hins fimm ára gamla Eyjólfs Kristins Elvusonar frá Íslandi til Noregs hefur verið sleginn útaf borðinu 12.12.2016 11:39 Komið að úrslitastund hjá flokkunum fimm Línur skýrast í hádeginu. 12.12.2016 11:02 Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. 12.12.2016 10:57 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12.12.2016 10:44 Ræða loftslagsmálin yfir hádegismatnum Þúsundir manna um allan heim munu í dag koma saman við matarborðið til að ræða hvað almenningur getur gert til að taka á loftlagsmálum. 12.12.2016 10:41 Borðsiðir og ósiðir Íslendinga vekja athygli erlendra ferðamanna Íslendingar sjúga upp í nefið, teygja sig í allar áttir og kroppa úr tönnunum við matarborðið. 12.12.2016 10:27 Þúsundir neituðu sér um læknisþjónustu vegna kostnaðar á síðasta ári Fjórar af hverjum hundrað konum og tveir af hverjum hundrað körlum neituðu sér um þjónustu læknis eða sérfræðings árið 2015 vegna kostnaðar, 12.12.2016 10:01 Stormur í dag og á morgun Austurhluti landsins fær versta veðrið í dag. 12.12.2016 07:24 Áfram hlýindi á aðventunni „Þessi vika verður ágætlega mild. Hún verður meira og minna vel í mildari kantinum en töluverður lægðagangur. Það er alltaf stutt í suðvestan- og vestanátt með kaldara lofti þannig að það er viðbúið að það nái inn á köflum eitthvað svalara loft með einhverjum slydduéljum af og til,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 12.12.2016 07:00 Veislusalur Björgólfs við Fríkirkjuveg veldur nágrönnum áhyggjum Húseigendur á Laufásvegi gagnrýna að borgin leyfi 155 manna samkomusal í Fríkirkjuvegi 11 þótt þar séu aðeins fjögur bílastæði og sjá fyrir aukna samkeppni um stæði í hverfinu. Friðaður veggur hefur skemmst í framkvæmdunum. 12.12.2016 07:00 Engin svör frá FBI Fréttablaðið hafði samband við bandarísku alríkislögregluna og Hvíta húsið í gær með litlum árangri. 12.12.2016 07:00 Strembin staða fyrir útflutning lambakjöts Frá 1. janúar 2015 hafa þúsundir tonna af lambakjöti verið flutt til útlanda. Meðalverð er um 740 krónur á hvert kíló. Dæmi er um að lambalæri fari á rúmar 600 krónur á hvert kíló. Sauðfjárbændur fá 550 krónur fyrir hvert kíl 12.12.2016 07:00 Markmiðið að rjúfa félagslega arfinn Á hverju ári á að bjóða 15 til 20 einstæðum fátækum foreldrum þátttöku í verkefninu Tinnu sem á að byggja þá og börn þeirra upp. Langtímaverkefni til tveggja ára sem er klæðskerasniðið fyrir hvern og einn. Stutt skólaganga er s 12.12.2016 07:00 Hreiðar Már stefnir ríkinu: Segir sérstakan hafa nýtt sér tengsl við dómara og skjöl verið fölsuð "Hlerunarúrskurðurinn var einfaldlega stimplaður á heimili Benedikts Bogasonar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Már. 12.12.2016 05:00 Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður VG hefur enn ekki tekið ákvörðun og ekki er vitað um afstöðu Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 12.12.2016 00:12 Villikettir safna fé til að leysa kattadráp í Hafnarfirði Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að undanfarna viku hefðu þrír kettir verið lagðir inn á Dýraspítalann í Garðabæ en enginn þeirra lifði af. 11.12.2016 23:31 Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11.12.2016 22:58 Borgin hefur sparað 170 milljónir vegna veðurblíðunnar Í stað þess að moka snjó, reyta borgarstarfsmenn arfa. 11.12.2016 20:00 Varað við vonskuveðri á austanverðu landinu Veðurstofa Íslands reiknar með talsverðri slyddu eða snjókomu á Norðausturlandi seint í nótt og fram yfir hádegi. 11.12.2016 19:33 Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11.12.2016 19:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 11.12.2016 18:15 Sigmundur Davíð óhress með umfjöllun um veisluna: „Þetta eru skrýtnir tímar“ Hann spyr hvort sá siður fjölmiðla að segja fréttir sé á hörðu undanhaldi fyrir því að fjölmiðlar verði vettvangur fyrir fréttamenn til að lýsa skoðunum sínum. 11.12.2016 17:52 Lítill lesskilningur ungra drengja ógn við lýðræðið Illugi Gunnarsson starfandi menntamálaráðherra segir að sú staðreynd að þriðjungur fimmtán ára drengja geti ekki lesið sér til gagns vera ógn við lýðræðið í landinu. 11.12.2016 13:30 Guðni og fjölskylda búin að velja jólatré Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er augljóslega kominn í jólagírinn. 11.12.2016 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur yfir manni vegna meintrar hnífsstunguárásar Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhald á hendur manni grunuðum um hnífsstunguárás. Í vottorði slysadeildar um áverka fórnarlambs hennar kom fram að þeir hafi verið lífshættulegir. 12.12.2016 20:39
Eiríkur var ekki að gabba með nafngift Grænlands Eiríkur rauði fann veðursælasta svæði landsins, sem var þakið skógi fyrir þúsund árum, og það eina sem hentaði til landbúnaðar. 12.12.2016 20:00
Kattaeigendur í Hafnarfirði harmi slegnir Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir köttum í Hafnarfirði í síðustu viku en að minnsta kosti fjórir kettir hafa skyndilega drepist á þeim tíma en allir búa þeir á sama svæði. Eigendur kattanna eru harmi slegnir. 12.12.2016 20:00
Prófessor í stjórnmálafræði segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu. Þetta segir Eiríkur í kjölfar yfirlýsingar forseta Íslands sem segir þá stöðu sem upp er komin varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar alvarlega. 12.12.2016 19:20
Formaður Félags grunnskólakennara: „Þurfum meiri sátt á meðal okkar“ Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, sagði í samtali við fréttastofu í dag að niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning kennara væri þokkaleg. 12.12.2016 19:13
Hælisleitandinn sem bar eld að klæðum sínum látinn: Rauði krossinn vill bættan sálrænan stuðning fyrir hælisleitendur Hælisleitandinn sem bar eld að klæðum sínum fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Víðinesi í síðustu viku er látinn. Sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins segir ástandið í Víðinesi vera slæmt. Þar sé fólk einangrað og aðgerðarlaust og bæta þurfi sálrænan stuðning við hælisleitendur. 12.12.2016 19:00
Birgitta: Vantaði upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem skilaði umboði til stjórnarmyndunar í dag segir að það hafi vantað upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum hjá flokkunum fimm. Hún vill þó ekki benda á einn flokk sem að viðræðurnar hafi strandað á. 12.12.2016 18:36
Forseti Íslands segir alvarlega stöðu komna upp í stjórnarmyndun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu rétt í þessu. 12.12.2016 18:26
Grunnskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara samþykkti nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 12.12.2016 17:26
Benedikt um næstu skref: Menn ættu að fara yfir málin í rólegheitum "Menn fóru mjög vandlega yfir málin og ég held að það þurfi ekki að vera vafi um það hvar flokkarnir náðu ekki saman,“ segir formaður Viðreisnar. 12.12.2016 16:51
Bein útsending: Birgitta snýr aftur á Bessastaði Birgitta Jónsdóttir heldur á fund forseta Íslands klukkan 17 og skilar umboði til stjórnarmyndunar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti henni fyrir tíu dögum. 12.12.2016 16:20
Katrín: „Strandaði ekki á okkur frekar en öðrum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að óformlegar viðræður Pírata, VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingar, hafi ekki strandað á Vinstri grænum frekar en öðrum flokkum 12.12.2016 15:43
Yfirlýsing frá þingflokki VG eftir viðræðuslit vekur spurningar Svo virðist sem krafa Vinstri grænna um að standa fast á að ríkið þurfi að leggja á þriðja tug milljarða króna til heilbrigðis-, mennta- og velferðamálum. 12.12.2016 15:36
Formaður Samfylkingarinnar: „Töluverð vonbrigði“ Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. 12.12.2016 15:07
Aftur lán í óláni í Laufáskirkju: Skólabílstjórinn í sveitinni átti fyrir tilviljun leið framhjá Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í Laufáskirkju í Lauásprestakalli í Eyjafirði á þriðja tímanum í dag. 12.12.2016 14:58
Frosti hvergi banginn eftir hótunarbréf í póstinum "Þetta er frekar ósmekklegt en ég er ekki að fara að missa svefn yfir þessu.“ 12.12.2016 14:35
Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12.12.2016 14:30
Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. 12.12.2016 12:30
Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12.12.2016 11:59
Eyjólfur verður áfram á Íslandi Brottflutningur hins fimm ára gamla Eyjólfs Kristins Elvusonar frá Íslandi til Noregs hefur verið sleginn útaf borðinu 12.12.2016 11:39
Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. 12.12.2016 10:57
Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12.12.2016 10:44
Ræða loftslagsmálin yfir hádegismatnum Þúsundir manna um allan heim munu í dag koma saman við matarborðið til að ræða hvað almenningur getur gert til að taka á loftlagsmálum. 12.12.2016 10:41
Borðsiðir og ósiðir Íslendinga vekja athygli erlendra ferðamanna Íslendingar sjúga upp í nefið, teygja sig í allar áttir og kroppa úr tönnunum við matarborðið. 12.12.2016 10:27
Þúsundir neituðu sér um læknisþjónustu vegna kostnaðar á síðasta ári Fjórar af hverjum hundrað konum og tveir af hverjum hundrað körlum neituðu sér um þjónustu læknis eða sérfræðings árið 2015 vegna kostnaðar, 12.12.2016 10:01
Áfram hlýindi á aðventunni „Þessi vika verður ágætlega mild. Hún verður meira og minna vel í mildari kantinum en töluverður lægðagangur. Það er alltaf stutt í suðvestan- og vestanátt með kaldara lofti þannig að það er viðbúið að það nái inn á köflum eitthvað svalara loft með einhverjum slydduéljum af og til,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 12.12.2016 07:00
Veislusalur Björgólfs við Fríkirkjuveg veldur nágrönnum áhyggjum Húseigendur á Laufásvegi gagnrýna að borgin leyfi 155 manna samkomusal í Fríkirkjuvegi 11 þótt þar séu aðeins fjögur bílastæði og sjá fyrir aukna samkeppni um stæði í hverfinu. Friðaður veggur hefur skemmst í framkvæmdunum. 12.12.2016 07:00
Engin svör frá FBI Fréttablaðið hafði samband við bandarísku alríkislögregluna og Hvíta húsið í gær með litlum árangri. 12.12.2016 07:00
Strembin staða fyrir útflutning lambakjöts Frá 1. janúar 2015 hafa þúsundir tonna af lambakjöti verið flutt til útlanda. Meðalverð er um 740 krónur á hvert kíló. Dæmi er um að lambalæri fari á rúmar 600 krónur á hvert kíló. Sauðfjárbændur fá 550 krónur fyrir hvert kíl 12.12.2016 07:00
Markmiðið að rjúfa félagslega arfinn Á hverju ári á að bjóða 15 til 20 einstæðum fátækum foreldrum þátttöku í verkefninu Tinnu sem á að byggja þá og börn þeirra upp. Langtímaverkefni til tveggja ára sem er klæðskerasniðið fyrir hvern og einn. Stutt skólaganga er s 12.12.2016 07:00
Hreiðar Már stefnir ríkinu: Segir sérstakan hafa nýtt sér tengsl við dómara og skjöl verið fölsuð "Hlerunarúrskurðurinn var einfaldlega stimplaður á heimili Benedikts Bogasonar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Már. 12.12.2016 05:00
Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður VG hefur enn ekki tekið ákvörðun og ekki er vitað um afstöðu Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 12.12.2016 00:12
Villikettir safna fé til að leysa kattadráp í Hafnarfirði Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að undanfarna viku hefðu þrír kettir verið lagðir inn á Dýraspítalann í Garðabæ en enginn þeirra lifði af. 11.12.2016 23:31
Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. 11.12.2016 22:58
Borgin hefur sparað 170 milljónir vegna veðurblíðunnar Í stað þess að moka snjó, reyta borgarstarfsmenn arfa. 11.12.2016 20:00
Varað við vonskuveðri á austanverðu landinu Veðurstofa Íslands reiknar með talsverðri slyddu eða snjókomu á Norðausturlandi seint í nótt og fram yfir hádegi. 11.12.2016 19:33
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. 11.12.2016 19:30
Sigmundur Davíð óhress með umfjöllun um veisluna: „Þetta eru skrýtnir tímar“ Hann spyr hvort sá siður fjölmiðla að segja fréttir sé á hörðu undanhaldi fyrir því að fjölmiðlar verði vettvangur fyrir fréttamenn til að lýsa skoðunum sínum. 11.12.2016 17:52
Lítill lesskilningur ungra drengja ógn við lýðræðið Illugi Gunnarsson starfandi menntamálaráðherra segir að sú staðreynd að þriðjungur fimmtán ára drengja geti ekki lesið sér til gagns vera ógn við lýðræðið í landinu. 11.12.2016 13:30
Guðni og fjölskylda búin að velja jólatré Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er augljóslega kominn í jólagírinn. 11.12.2016 13:22