Fleiri fréttir Lögreglan varar við netveiðum Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. 11.12.2016 08:11 Benedikt stillir bjartsýni um gang viðræðna í hóf Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm ganga betur en áður. Hann gengur þó ekki jafn langt og fulltrúar Pírata sem segja að yfirgnæfandi líkur séu á að flokkarnir nái saman. 10.12.2016 20:44 Gróðusetja tré á aðventunni Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram. 10.12.2016 20:30 Segir ferðamenn ekki kvarta undan okri Íslendinga En Ísland verður aldrei ódýr áfangastaður, segir forstöðumaður ferðaþjónustu á Íslandsstofu 10.12.2016 20:00 Áríðandi að lífeyrisfrumvarpið verði afgreitt fyrir áramót Lögmaður telur vafa á hvort fjármálaráðherra í starfsstjórn hafi þingræðislegt umboð til þess að leggja fram nýtt frumvarp í svo mikilvægu og umdeildu máli 10.12.2016 19:00 Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10.12.2016 18:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.12.2016 18:26 „Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“ Bjarni Benediktsson segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum 10.12.2016 15:00 Víglínan í heild sinni Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 15:00 „Það eru yfirgnæfandi líkur á að við náum saman“ Smári McCarthy segir að mikið þurfi að fara úrskeiðis til að flokkarnir fimm nái ekki að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 12:25 Sér fram á færri námspláss og minna námsframboð Rektor Háskólans á Akureyri kallar eftir að stjórnvöld framfylgi stefnu sinni um eflingu háskóla á Íslandi. 10.12.2016 12:21 Tólfunni flogið til Lúxemborgar til að taka Víkingaklappið á jólagleði Endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fékk sex meðlimi Tólfunnar til að taka Víkingaklappið á jólagleði. 10.12.2016 12:02 Teknir með fölsuð skilríki í Leifsstöð Mennirnir, sem ferðuðust saman, kváðust hafa keypt skilríkin á 700 evrur hvort stykki. 10.12.2016 10:51 Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10.12.2016 10:22 Stofnfundur félags um borgaralaun haldinn í dag Félagið á að vera ópólítískur samráðsvettvangur um kynningu, prófanir og undirbúning upptöku á borgaralaunum. 10.12.2016 09:39 Áreitti gesti og barði í lögreglubíl Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 10.12.2016 08:00 Steinunn Finnbogadóttir látin Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir, borgarfulltrúi og aðstoðarráðherra er látin, 92 ára að aldri. 10.12.2016 07:54 Fannst þau eins og á valdi fjárkúgara í langþráðri brúðkaupsferð á Íslandi Þriggja daga Íslandsheimsókn breskra hjóna var að þeirra sögn því líkust að lenda í greipum fjárkúgara. Lítið hafi verið um dýrðir í langþráðri brúðkaupsferð. Þau segjast afar vonsvikin. Þau muni vara ættingja og vini við háu verði. 10.12.2016 07:15 Kettir drepast á dularfullan hátt Grunur er um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum nærri Hellisgerði í Hafnarfirði. Enginn þeirra lifði af. Kettirnir kveljast mikið áður en þeir drepast. 10.12.2016 07:15 Aukinn fjöldi greinist með kynsjúkdóma Það sem af er ári hafa greinst jafn mörg tilfelli af sárasótt hér á landi og allt árið 2015. Er það mat sóttvarnalæknis að það staðfesti aukningu á sjúkdómnum á undanförnum þremur árum. 10.12.2016 07:15 Fátt því til fyrirstöðu að boða aftur til kosninga Formenn tveggja stærstu flokkanna hafa tekið jákvætt í þær hugmyndir að boða aftur til alþingiskosninga. Starfandi forsætisráðherra og forseta þarf til að rjúfa þing og boða til kosninga. Fáar reglur gilda um þá stöðu sem nú er upp 10.12.2016 07:15 Hlýindin hafa áhrif á síldina Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna. 10.12.2016 07:15 Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf Fé sem verja á til nýrra lyfja er of lítið að mati framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda. Ekki gætt að þróun nýrra lyfja þrátt fyrir öra þróun. Fé ársins í ár var uppurið um miðjan september til sama málefnis. 10.12.2016 07:15 Húsnæðisverð hækkað einna mest á Íslandi Húsnæðisverð hefur hækkað hvað hraðast í heiminum á Íslandi samkvæmt nýrri skýrslu. 10.12.2016 07:00 Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10.12.2016 07:00 Ekki fordæmi fyrir því að ríki kosti umfjöllun Endurskoðun utanríkisráðuneytisins á umdeildu útboði á tíu milljóna króna ríkisstyrk til að fjalla um þróunarmál lýkur vart fyrir áramót. Ráðuneytið veit ekki um erlendar fyrirmyndir að því fyrirkomulagi sem til stóð að koma á 10.12.2016 07:00 Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9.12.2016 23:21 Birgitta: 90 prósent líkur á fimm flokka stjórn Birgitta Jónsdóttir telur að um 90 prósent líkur eru á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn fyrir næsta föstudag. 9.12.2016 22:09 Fasteignagjöld í borginni hafa aukist um rúma þrjá milljarða Sjálfstæðisflokkurinn kallar eftir loforðum meirihlutans í borginni um að bæta húsnæðismarkaðinn. 9.12.2016 20:00 Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9.12.2016 20:00 Heildarlaun þingmanna lækki Vilji er til þess meðal alþingismanna að lækka eða fella niður álagsgreiðslur til þingmanna til að bregðast við launahækkunum Kjararáðs. 9.12.2016 19:15 VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9.12.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 9.12.2016 18:15 Forstjóri Landspítalans segir niðurskurðarkröfur í fjárlagafrumvarpi fordæmalausar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að tillögur fráfarndi stjórnvalda geri ráð fyrir meiri aðhaldsaðgerðum á Landspítalanum árið 2017 en á dýpsta ári kreppunnar. 9.12.2016 17:56 Gert ráð fyrir að Hringrás flytji fyrir lok næsta árs: „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma“ Hafnarstjóri segir að staðsetning Hringrásar sé barns síns tíma. 9.12.2016 16:19 Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. 9.12.2016 16:17 Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9.12.2016 15:28 Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt. 9.12.2016 14:32 Hallvarður Einvarðsson látinn Hallvarður Einvarðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, lést 8. desember síðastliðinn. 9.12.2016 14:30 Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9.12.2016 13:51 Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9.12.2016 12:47 Flensan fyrr á ferðinni Flensan virðist vera að fara af stað og vera fyrr á ferðinni en áður. Tveir hafa greinst með inflúensu í þessari viku. 9.12.2016 12:01 Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi Rigning, slydda, él, kólnandi veður og svo aftur hlýnandi. 9.12.2016 11:06 Komst að því að hann vann 22 milljónir í Lottó þegar hann ætlaði að kaupa sér kókflösku Hafði heppnina með sér á N1 Borgarnesi. 9.12.2016 10:32 Tekjuafkoma hins opinbera mun betri en á sama tíma í fyrra Að því er fram kemur á vef Hagstofunnar þá nam tekjuafgangurinn 0,4 prósentum af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 1 prósenti af tekjum hins opinbera. 9.12.2016 09:09 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan varar við netveiðum Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. 11.12.2016 08:11
Benedikt stillir bjartsýni um gang viðræðna í hóf Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm ganga betur en áður. Hann gengur þó ekki jafn langt og fulltrúar Pírata sem segja að yfirgnæfandi líkur séu á að flokkarnir nái saman. 10.12.2016 20:44
Gróðusetja tré á aðventunni Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram. 10.12.2016 20:30
Segir ferðamenn ekki kvarta undan okri Íslendinga En Ísland verður aldrei ódýr áfangastaður, segir forstöðumaður ferðaþjónustu á Íslandsstofu 10.12.2016 20:00
Áríðandi að lífeyrisfrumvarpið verði afgreitt fyrir áramót Lögmaður telur vafa á hvort fjármálaráðherra í starfsstjórn hafi þingræðislegt umboð til þess að leggja fram nýtt frumvarp í svo mikilvægu og umdeildu máli 10.12.2016 19:00
Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10.12.2016 18:39
„Ekkert minna en traust á dómstólunum undir“ Bjarni Benediktsson segir að enn eigi eftir að svara því hvort að dómarar sem áttu í föllnum fjármálafyrirtækjum fyrir hrun og dæmdu í málum sem tengdust þeim eftir hrun hafi verið vanhæfir í einstökum málum 10.12.2016 15:00
Víglínan í heild sinni Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 15:00
„Það eru yfirgnæfandi líkur á að við náum saman“ Smári McCarthy segir að mikið þurfi að fara úrskeiðis til að flokkarnir fimm nái ekki að mynda ríkisstjórn. 10.12.2016 12:25
Sér fram á færri námspláss og minna námsframboð Rektor Háskólans á Akureyri kallar eftir að stjórnvöld framfylgi stefnu sinni um eflingu háskóla á Íslandi. 10.12.2016 12:21
Tólfunni flogið til Lúxemborgar til að taka Víkingaklappið á jólagleði Endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fékk sex meðlimi Tólfunnar til að taka Víkingaklappið á jólagleði. 10.12.2016 12:02
Teknir með fölsuð skilríki í Leifsstöð Mennirnir, sem ferðuðust saman, kváðust hafa keypt skilríkin á 700 evrur hvort stykki. 10.12.2016 10:51
Vigdís Grímsdóttir konan sem ökklabrotnaði á leið út úr bakaríinu "Þetta er eitthvað sem ég þarf að glíma við það sem eftir er ævi minnar,“ segir Vigdís 10.12.2016 10:22
Stofnfundur félags um borgaralaun haldinn í dag Félagið á að vera ópólítískur samráðsvettvangur um kynningu, prófanir og undirbúning upptöku á borgaralaunum. 10.12.2016 09:39
Áreitti gesti og barði í lögreglubíl Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 10.12.2016 08:00
Steinunn Finnbogadóttir látin Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir, borgarfulltrúi og aðstoðarráðherra er látin, 92 ára að aldri. 10.12.2016 07:54
Fannst þau eins og á valdi fjárkúgara í langþráðri brúðkaupsferð á Íslandi Þriggja daga Íslandsheimsókn breskra hjóna var að þeirra sögn því líkust að lenda í greipum fjárkúgara. Lítið hafi verið um dýrðir í langþráðri brúðkaupsferð. Þau segjast afar vonsvikin. Þau muni vara ættingja og vini við háu verði. 10.12.2016 07:15
Kettir drepast á dularfullan hátt Grunur er um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum nærri Hellisgerði í Hafnarfirði. Enginn þeirra lifði af. Kettirnir kveljast mikið áður en þeir drepast. 10.12.2016 07:15
Aukinn fjöldi greinist með kynsjúkdóma Það sem af er ári hafa greinst jafn mörg tilfelli af sárasótt hér á landi og allt árið 2015. Er það mat sóttvarnalæknis að það staðfesti aukningu á sjúkdómnum á undanförnum þremur árum. 10.12.2016 07:15
Fátt því til fyrirstöðu að boða aftur til kosninga Formenn tveggja stærstu flokkanna hafa tekið jákvætt í þær hugmyndir að boða aftur til alþingiskosninga. Starfandi forsætisráðherra og forseta þarf til að rjúfa þing og boða til kosninga. Fáar reglur gilda um þá stöðu sem nú er upp 10.12.2016 07:15
Hlýindin hafa áhrif á síldina Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna. 10.12.2016 07:15
Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf Fé sem verja á til nýrra lyfja er of lítið að mati framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda. Ekki gætt að þróun nýrra lyfja þrátt fyrir öra þróun. Fé ársins í ár var uppurið um miðjan september til sama málefnis. 10.12.2016 07:15
Húsnæðisverð hækkað einna mest á Íslandi Húsnæðisverð hefur hækkað hvað hraðast í heiminum á Íslandi samkvæmt nýrri skýrslu. 10.12.2016 07:00
Auð skíðaparadís í Bláfjöllum Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk 10.12.2016 07:00
Ekki fordæmi fyrir því að ríki kosti umfjöllun Endurskoðun utanríkisráðuneytisins á umdeildu útboði á tíu milljóna króna ríkisstyrk til að fjalla um þróunarmál lýkur vart fyrir áramót. Ráðuneytið veit ekki um erlendar fyrirmyndir að því fyrirkomulagi sem til stóð að koma á 10.12.2016 07:00
Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 9.12.2016 23:21
Birgitta: 90 prósent líkur á fimm flokka stjórn Birgitta Jónsdóttir telur að um 90 prósent líkur eru á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn fyrir næsta föstudag. 9.12.2016 22:09
Fasteignagjöld í borginni hafa aukist um rúma þrjá milljarða Sjálfstæðisflokkurinn kallar eftir loforðum meirihlutans í borginni um að bæta húsnæðismarkaðinn. 9.12.2016 20:00
Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9.12.2016 20:00
Heildarlaun þingmanna lækki Vilji er til þess meðal alþingismanna að lækka eða fella niður álagsgreiðslur til þingmanna til að bregðast við launahækkunum Kjararáðs. 9.12.2016 19:15
VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9.12.2016 19:00
Forstjóri Landspítalans segir niðurskurðarkröfur í fjárlagafrumvarpi fordæmalausar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að tillögur fráfarndi stjórnvalda geri ráð fyrir meiri aðhaldsaðgerðum á Landspítalanum árið 2017 en á dýpsta ári kreppunnar. 9.12.2016 17:56
Gert ráð fyrir að Hringrás flytji fyrir lok næsta árs: „Þetta er staðsetning sem er barns síns tíma“ Hafnarstjóri segir að staðsetning Hringrásar sé barns síns tíma. 9.12.2016 16:19
Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. 9.12.2016 16:17
Segja upp leigusamningi Hringrásar Fyrirtækið fær frest til að flytja sig og ber að hreinsa lóðina eftir sig. 9.12.2016 15:28
Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt. 9.12.2016 14:32
Hallvarður Einvarðsson látinn Hallvarður Einvarðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, lést 8. desember síðastliðinn. 9.12.2016 14:30
Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Gætu haft áhrif á hvort málið verði tekið upp að nýju. 9.12.2016 13:51
Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9.12.2016 12:47
Flensan fyrr á ferðinni Flensan virðist vera að fara af stað og vera fyrr á ferðinni en áður. Tveir hafa greinst með inflúensu í þessari viku. 9.12.2016 12:01
Miklar sviptingar munu fylgja kröppum lægðum eftir helgi Rigning, slydda, él, kólnandi veður og svo aftur hlýnandi. 9.12.2016 11:06
Komst að því að hann vann 22 milljónir í Lottó þegar hann ætlaði að kaupa sér kókflösku Hafði heppnina með sér á N1 Borgarnesi. 9.12.2016 10:32
Tekjuafkoma hins opinbera mun betri en á sama tíma í fyrra Að því er fram kemur á vef Hagstofunnar þá nam tekjuafgangurinn 0,4 prósentum af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 1 prósenti af tekjum hins opinbera. 9.12.2016 09:09