Kattaeigendur í Hafnarfirði harmi slegnir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. desember 2016 20:00 Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir köttum í Hafnarfirði í síðustu viku en að minnsta kosti fjórir kettir hafa skyndilega drepist á þeim tíma en allir búa þeir á sama svæði. Eigendur kattanna eru harmi slegnir. Þrír kettir voru lagðir inn á Dýraspítalann í Garðabæ í síðustu, mikið kvaldir. Enginn kattanna lifði af en starfsmenn dýraspítalans grunaði að frostlagareitrun hafi dregið kettina til dauða og benda fyrstu niðurstöður krufningar til að svo hafi verið. Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir köttunum en frostlögur er baneitraður og er eitrunin köttum mjög kvalafull. „Það er greinilegt að það er einhverjum hérna í hverfinu mjög illa við ketti. Það eru fjórir eða sex á rúmlega viku og þetta er mjög sorglegt að það skuli vera einhver hérna sem er að gera svona ljótt,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir, sem átti einn köttinn. Sonja Thorberg var eigandi Frosta sem drapst en hún segir atvikið hafa tekið mjög á. „þetta er ótrúlega óþægilegt. Ég er með börn og maður veit ekkert hver getur lent í því að borða eitthvað upp úr götunni. Þetta veldur miklum áhyggjum,“ segir Sonja. Edda Sigurðardóttir, átti köttinn Spike sem einnig drapst í síðustu viku. „Þetta er ógeðslegur dauðdagi. Mér er alveg sama hversu illa þér er við dýr, þetta er það ógeðslegast sem þú getur gert einhverjum. Þau deyja hægt og þetta er mjög kvalafult. Hann byrjaði á því að kasta upp og klukkutímum seinna er hann komin með lömunareinkenni í lappirnar sem endar svo með því að hann á erfitt með að anda,“ segir Edda en Spike lifði ekki af. „Þetta er skelfilegt. Eitt er ef þetta hefði verið slys en síðan bætast við fleiri kettir út vikuna,“ segir Edda. Matvælastofnun rannsakar nú málið og hvetja Edda, Sonja og Hildur alla til að hafa augun opin og hafa samband við lögreglu sjái þeir matvæli sem mögulega hafi verið sett í frostlög í hverfinu. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir köttum í Hafnarfirði í síðustu viku en að minnsta kosti fjórir kettir hafa skyndilega drepist á þeim tíma en allir búa þeir á sama svæði. Eigendur kattanna eru harmi slegnir. Þrír kettir voru lagðir inn á Dýraspítalann í Garðabæ í síðustu, mikið kvaldir. Enginn kattanna lifði af en starfsmenn dýraspítalans grunaði að frostlagareitrun hafi dregið kettina til dauða og benda fyrstu niðurstöður krufningar til að svo hafi verið. Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir köttunum en frostlögur er baneitraður og er eitrunin köttum mjög kvalafull. „Það er greinilegt að það er einhverjum hérna í hverfinu mjög illa við ketti. Það eru fjórir eða sex á rúmlega viku og þetta er mjög sorglegt að það skuli vera einhver hérna sem er að gera svona ljótt,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir, sem átti einn köttinn. Sonja Thorberg var eigandi Frosta sem drapst en hún segir atvikið hafa tekið mjög á. „þetta er ótrúlega óþægilegt. Ég er með börn og maður veit ekkert hver getur lent í því að borða eitthvað upp úr götunni. Þetta veldur miklum áhyggjum,“ segir Sonja. Edda Sigurðardóttir, átti köttinn Spike sem einnig drapst í síðustu viku. „Þetta er ógeðslegur dauðdagi. Mér er alveg sama hversu illa þér er við dýr, þetta er það ógeðslegast sem þú getur gert einhverjum. Þau deyja hægt og þetta er mjög kvalafult. Hann byrjaði á því að kasta upp og klukkutímum seinna er hann komin með lömunareinkenni í lappirnar sem endar svo með því að hann á erfitt með að anda,“ segir Edda en Spike lifði ekki af. „Þetta er skelfilegt. Eitt er ef þetta hefði verið slys en síðan bætast við fleiri kettir út vikuna,“ segir Edda. Matvælastofnun rannsakar nú málið og hvetja Edda, Sonja og Hildur alla til að hafa augun opin og hafa samband við lögreglu sjái þeir matvæli sem mögulega hafi verið sett í frostlög í hverfinu.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira