Fleiri fréttir

Fá ráðgjöf áfram án greiðslu

Mannréttindaskrifstofa Íslands fær fimm milljónir króna til verkefnisins samkvæmt samningnum og er fénu fyrst og fremst ætlað að standa straum af kostnaði vegna lögfræðiráðgjafar og túlkaþjónustu.

Mikill fjöldi kemur að utan

Að jafnaði vinna 22 þúsund manns á þessu ári í ferðaþjónustu á Íslandi en það eru ríflega 10% starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði.

ESA stefnir Íslandi vegna dráttar

Drætti íslenska ríkisins á innleiðingu Evróputilskipunar sem útlistar lágmarksöryggisstaðla fyrir þrýstibúnað (svo sem slökkvitæki, hraðsuðupotta og suðukatla) hefur verið vísað til EFTA-dómstólsins.

Leiga tæpur helmingur af tekjunum

Um eitt prósent leigjenda greiða leigu sem er innan við 25 prósent af ráðstöfunartekjum heimilisins en það er það markmið sem sett er fram í frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir.

Kalla eftir viðbrögðum vegna Mývatns

Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn.

Laun forstjóra leiðrétt afturvirkt

Mánaðarlaun Arnórs Guðmundssonar, forstjóra Menntamálastofnunar, nema alls 1.125.701 krónu, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs í mánuðinum. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október í fyrra.

Flugumferðarstjórar vilja meira en 25%

Flugumferðarstjórn gæti flust frá Íslandi vegna tíðra launadeilna og krafna um hækkanir umfram aðra, segir framkvæmdastjóri SA. Heildarlaun flugumferðarstjóra nema um milljón að jafnaði. Hafa hafnað fjórðungshækkun á laun.

Stjórnvöld dofin fyrir vanda vegna umbúða og sóunar

Þingmál sem tengjast lausnum til að draga úr umbúðanotkun og sóun virðast vekja takmarkaðan áhuga stjórnvalda. Þverpólitísk samstaða er um að taka á vandanum en málum er ekki fylgt eftir með aðgerðum.

Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára

Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir.

Vilja ekki að viðskiptin hverfi úr landi

Velferðarráðuneytið segir norsk sjúkrahús hafa í útboði fengið keypt lyf á 72 prósentum lægra verði en bjóðist hér. Breytingar á lögum um opinber innkaup miða að því að auðvelda þátttöku í útboðum innan EES.

Tók áratug að jafna sig á samverunni

Sögu fimm ferðalanga sem óku þvert yfir Bandaríkin eru gerð skil í nýrri heimildarmynd. Þeir stefna ótrauðir á frekari ferðalög, enda hafa þeir fengið rúman áratug til að jafna sig á samverunni í síðustu ferð.

Sjúkraflutningamenn safna sjálfir fyrir kennslu - og þjálfunarsjúkrabíl

Íslenskir sjúkraflutningamenn hafa sett á laggirnar söfnun til að geta keypt sérstakan sjúkrabíl ætlaðan til hermiþjálfunar hér á landi. Formaður Landssambands sjúkraflutningamanna telur að bíllinn myndi nýtast um allt land og verða bylting í þjálfun og menntun fyrir starfsfólk í utanspítalaþjónustu

David Erik nýr formaður LÍS

David Erik Mollberg tók við formennsku Landssamtaka íslenskra stúdenta á skiptafundi félaganna þann 20. maí síðastliðinn

Halla, Guðni og Sturla hafa öll verið í harkinu

Fyrstu þrír forsetaframbjóðendurnir sem kynntir eru til leiks í föstudagsviðtali Fréttablaðsins eiga það sameiginlegt að hafa þurft á einhverjum tímabili ævi sinnar að leggja hart að sér til að ná endum saman.

Brynhildur hættir í haust

„Ég mun ekki gefa kost á mér aftur og finnst þessi tími vera orðinn góður,“ segir Brynhildur.

Horfa ýmist til leiðtoga Kanada eða Rússlands

Forsetaframbjóðendurnir hafa öll þurft að hafa fyrir lífinu og prófað að vera blönk. Siðareglur fyrir embættið þarf að setja að þeirra mati en þau hafa misjafna skoðun á sparnaði embættisins.

Fylgi Samfylkingarinnar að gufa upp

Rúm sex prósent myndu kjósa Samfylkinguna ef kosið væri nú. Af öllum flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi mælist einungis Björt framtíð með minna fylgi. Þrefalt fleiri myndu kjósa VG en Samfylkinguna.

Sjá næstu 50 fréttir